Þjóðólfur - 17.10.1873, Síða 5
— 193 —
um vér nefndarmenn kosið til kaupstjóra með-
undirskrifaðan faktor Þ. Egihson, og heflr hann
gjört félaginu kost á yfirgnæfandi verzlunarhúsum
og öllum áhöldum. Samningr er og þegar gjörðr
við stórkaupmann i Kaupmannahöfn. Bjóðum vér
því hér með hverjum, sem vill, að leggja peninga
eða vörur í félagsverzlun vora, til að hafa tiltölu-
legan ágóða af verzluninni, og vonum vér, að
kringumstæðurnar se hinar hagkvæmustu, sem
eru að fá hér á landi. Hver, sem leggr fram fé
til verzlunar, fær framlag sitt borgað í vörum undir
eins og félagið fær þær næst, og ágóðann, undir
eins og reikningr er saminn. Að öðru leyti eru
reglur félagsins til sýnis hjá hverjum af oss und-
irskrifuðum. Fé það, sem vörur eiga að koma
fyrir á næsta vori, verðr að vera til vor komið
fyrir 20. Nóv. þ. á. Sömuleiðis vildum vér fá að
vita fyrir miðjan Marz n. ó , hve miklar vörur
menn vildi leggja í verzlunina í Júnímánuði n. á.
Peningar og vörur afhendast kaupstjóranum, og
gefr hann viðrkenningu.
/ verzlunarfrlagi Álftaneshrepps, 8. Okt. 1873.
Chr. J. Mattiasson. Ketill Steingrimsson.
Þorlákr Jónsson. Erlendr Erlendsson.
Magnús Brynjólfsson. Þ. Egilsson, kaupstjóri.
— FJÁRMÖRK nýupptekin:
Guðmundar Ögmundarsonar á Oddgeirshólum:
Hálftaf framan hægra, heilhamrað vinstra.
Sira llannesar Stephensens á Barkarstöðum
(erlfeamark, eftir!kti& houum af hræbrungl hans assessor
Magnúsi StephensenJ:
Geirstýft bæði.
ANGLÝSINGAR.
— Hér með innkallast samkvæmt opnu bréfi 4.
Janúar 1861 með 6 m á n a'ð a fresti:
ÖAUir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eftir
Jón Gunnarsson, sem dó að Odda á Rangár-
völlum 5. Júní þ. á., til að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu;
Lögerfingjar nefnds Jóns Gunnarssonar til að
lýsa erfðarétti sínum og sanna hann fyrir sama
skiftaráðanda.
Rangárþings skrifstofu, 14. Ágúst 1873.
H. E. Johnsson.
~~ Hér með innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4.
^húar 1861 með 6 mánaða fresti, allir þeir,
*em telja til sknlda í búi Berents Sveinssonar áðr
öt>da á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og látinnarkonn
aQs Helgu Þórðardóttur, til að lýsa kröfum sín-
11111 °g sanna þær fyrir undirskrifuðum, sem af
suðramtinu er skipaðr til að Ieiða til lykta skifti í
búinn.
llangárþings skrifstofu, 3. Október 1873.
II. E. Johnsson.
— Hér með innkallast með 6 mánaða fresti
allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbú-
inu eftir ekkju Sigríði Einarsdóttur, er dó að
Skarði á Landi 25. Júlí þ. á., til að lýsa kröfum /
sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í
sýslu.
Með sama fresti innkallast líka erfmgjar hinn-
ar látnu til að lýsa erfðarétti sínum og sanna fyrir
sama skiftaráðanda.
Rangárþings skrifstofu, 3. Október 1873.
II. E. Johnsson.
— KENSLUBÓK í enskri tungu fyrir Yestrfara
og aðra, er eiga viðskifti við Englendinga eða læra
vilja ensku, eptir Halldór Briem, kostar 72 sk.;
ef 6 exempl. eru keyft fæst bið 7. ókeypis hjá
Sigfúsi Eymundarsyni.
— VÍSDÓMR ENGLANNA eptir Em. Sweden-
borg fæst nú til kaups fyrir 80 sk. hjá
Sigfúsi Eymundarsyni.
— II r y s 8 a-jarpskjútt ná). 4 — 5 vetra kom hhr í næstl.
mán., mar.k: biti aftan hægra, stýft vinstra, og má rettr eig-
andi vitja aí) He lli í Ölfnsi. Ólafr Jónsson.
— Peningabudda, gcimul úr flíiili, npplitubu, merkt stöfunum
E. T. S. ártali hinu megin, met) uál. 12 rd. 2 mrk. í, tapa?)-
aíiist af ferbamanni 13. þ. mán. á leií) úr Möllers porti og
fram á Nes, og er bebií) at> halda til skila á afgreibslnstofu
pjóiólfs.
— Reibkragi, borinn, (úr bláu vabmáli met) einskeftu-
fóiiri köflóttu, dreglabr me?) lerefti a?i neban, tapa?ist úr
Knúdtzons porti á tímabilirm frá kl. 8 um kvöld 14. eg til
kl. 8 a? morgni 15. þ. m., og er be?i? a? halda til skila á.
afgreibslustofn pjóbólfs.
— Uin næstu lestir týndust á lei? frá Kárastöbnm út í
Vilborgarkeldu, L á t ú n s-d ó s i r fyrir munntóbak; nýsilfr-
plata greypt ofan í mitt loki? og á hana grafl?) K F og er
bebi? a? haldi? verbi til skila auuabhvort til mín a? Lang-
a r v a t n i ebr á afgrei&slustofn þjóbólfs.
Knúlr Filippusson.
— 8. þ. m. var mör afhentr hvítr hrútr vetrgamall
meb mínu klára marki: tvístýft aftan hægra, biti aftan vinstra,
sem fanst á Grindaskörbum, eu sem eg ekki á; eg vil því
bibja þann er á svona sammerkt vib mig, ab gefa sig fram
hib fyrsta, og semja vib mig um verb á hrútuum og breyt-
ingu á markinn, ab Hraunprýbi í Hafnarflrbi.
Jón Jónsson.
— Hestr steingrár, 4 vetra, altaminn aljárnabr,
mark: slýft hægra, ólla gjört), fjöbr (graungjörb) aftau vinstra,
hittist hór á strælunum 7. þessa mán. og má réttr eigandi