Þjóðólfur - 05.11.1873, Qupperneq 2
— 2
ant um, að téð guðsþjónustugjörð verði sem há-
tíðlegust, og í því skyni láti hringja eina klukku-
stund kvöldinu áðr, hefir hann fyrir ræðutexta til
ttíkið Dav. sáhn. 90, 1.—4.ogl2.—17. v., og til
hægri verka látið prenta hann, og hljóðar hinn
prentaði texti þannig:
RÆÐtTEXTI
við guðsþjónustugjörð í minningu 1000 ára bygg-
ingar íslands 1874.
Dav. sálm. 90. v.: 1.—4. og 12.—17. incl.
Drottinn, þú varst vort athvarf frá kyni lil
kyns. Áðr en fjöllin fæddust og þú tilbjóst jörð-
ina og heiminn, já, frá eilífð til eilífðar ertu guð.
|>ú gjörir manninn að dufti og segir: Komið aftr,
þér mannanna börn! því þúsund ár eru fyrir þín-
um augum sem dagrinn í gær, þá hann er liðinn,
og eins og nætrvaka.'-'Kenn oss svo að telja vora
daga, að vér verðim forsjálir. Snú þér til vor
drottinn. Aumkastu yfir þína þjóna. Metta oss
skjótt með þinni miskun, svo munum vér fagna
og gleðja oss alla daga vors lífs. Gleð oss nú
eins marga daga og þú heflr oss beygt, eins mörg
ár og vér höfum séð ógæfiuia, Lát þína þjóna
sjá þitt verk, og þeirra dýrð. Drottins vors guðs
góðgirni veri yfir oss og staðfesti verk vorra handa;
já, lát þér þóknast að staðfesta verkin vorra
handa.
— Enn reib hér sTb sterkr norSangaríír meí) ofsaveljri, er
stót) yflr dagaria 30 —31. f. míin. og fram eftir deginnm 1.
þ. mSn., og var iiarjn engn vægari en fyrri 22.-24., er tepti
pðstskipit), eins og fyr var minst. I þeirn (fyrra) garþinnm
vartj frost hér aldrei meira eri -f- 3—4 It og eigi nema lítinn
tíma, oftast -f- t —l*/a K., en á Gilsbakka í Borgarflrþi náþi
frostií) þá dagana-r- 12 C. eí)r 93/j R. 2. þ. mán. nm morg-
uninn var hér —5,5 R.
— G æf t i r voru mjög tregar allan síþari hluta f. mán.,
eins og gefr aþ 6kilja, hér um allar veif)istöt)or, en fiskr fyr-
ir hér innfrá hvenær sem ót varþ skroppiþ, helzt á Grunni,
þegar aíi mánaþamátnm leiþ, en tregr á sviþi, og þ<5 næsta
misflekit); mest þyrsklingr og stútungr er aflaþist, þorskvart
at) eins og lítib um (su.
— Eftir þati af) pústskipib nú kom, var kaffe sett npp hér
í Vík og í Iiafiiarllríl, upp í 3 mörk, kaudíssykr í 28 sk ,
rúgr f 11 rd.; ofnbraut) hjá bökurunum, 6 punda, etr 42 úr
12«lísipundum rúgméls, npp í 32 sk.; en í allt 6umar hafa þau
verií) 30 sk. til þessa.
UM AÐ FÓÐRa FÉNAD MEÐFRAM Á KORN-
GJÖF.
Fyrir allmörgum árum beiddi mig kunningi
minn einn að skýra sér frá, hvert hlutfallið yrði
á milli heys og ýmissa korntegunda til fóðrs
handa skepnum. Eg ritaði upp fyrir liann það,
sem eg þá vissi um þetta efni, en hann lét síðan
prenta grein mína í Norðanfara, og stendr hún í
nr. 20—21 blaðs þessa fyrir árið 1864, bls. 41.
Með því svo er lángt liðið um, að grein þessi var
prentuð, og Norðanfari er ef til vill eigi svo út-
breiddr, að almenningr hafi kynzt þessari grein,
og margir munu lika hafa gleymt henni, þótt þeir
hafi lesið hana, þá þykir mér það eigi óþarft, að
rifja upp aftr fyrir íslendingum hlutfallið á milK
heys og ýmissa korntegunda til fóðrs handa skepn-
um, og það því heldr virðist mér ástæða til þessa
nú, sem grasbrestr var talsverðr í sumar, en vetr-
inn byrjar heldr þjóstlega.
í hinni áðrnefndu grein minni í Norðanfara
gat eg þess, að Danir teldi 100 pund af rúgi
jafngolt til fóðrs og 200—250 pd af smáraheyr,
110 pd. af byggi eða 120 pd af höfrum jafngott
250—300 af smáraheyi. Ilvert hlutfallið verðr
milli smáraheys í Danmörku og vanalegrar töðu
hjá oss, get eg eigi sagt, enda gjörirþað lítið; en
eg þykist nú vera búinn að fá fulla reynslu fyrif
því, hvert hlutfallið er á milli töðu hjá oss og
ýmissa korntegunda, með því að eg hefi reyní
korngjöf í 16 ár, bæði handa kúm og sauðfénaði-
í öll þessi 16 ár hefi eg látið gefa kúnni &
•—6 pd af töðu í mál, eftir því sem taðan hefif
verið létt f sér, og 1 V2 pd af rúgmjöli; eða með
öðrum orðum: eg hefi látið 3 pd af rúgmjöli jafn-
gilda fjórðungsmeis, sem svo er kallaðr, af töðu»
eða 1 pd af mjölinu á móti 3Va pd af töðu; en
eftirgjöf hafa kýr svo gott sem enga fengið ; þ®r
hafa að eins fengið lilla munntuggu, er þær hafa
verið mjólkaðar. Á þessari gjöf hafa kýr mínaf
þrifizt mæta-vel, og verið fullt eins þrifalegar, og
aðrar kýr, sem hafa fengið fulla gjöf af heyi, e0
ekkert mjöl; og auk þess hafa þær haldið vel a
sér, enda verðr mjólkin talsvert kostmeiri, en a[
töðunni tómri. Mjölið hefi eg ávallt látið gefa 1
vatninu, sem þær fá að drekka, og hefi eg e’8‘
séð annað, en að það yrði skepnunum að fyllstu
notum, og ætla eg óþarft, að hafa aðra aðferð-
Ómalað rúg ósoðið sk-yldi eigi gefa kúm, því a^
þeim veitir örðugt að melta það til fulls; en stóf
malað má það vera. En ef einhver vill gefa
ómalað rúg, verðr að hita það í vatni svo að pjð®1'
Eins og getið er um hér að framan, er by®°
eigi eins kjarngott til fóðrs eins og rúg, sV° a,
munar ailt að sjöttungi; en munrinn verðr P