Þjóðólfur - 05.11.1873, Side 3
naumast svo mikill í reyndinni, sökum þess að
bygg er öllu hollara fóðr, og hægra að melta.
Ef korn skal gefa sauðfé, verðr hlutfallið hið
sama. Kindum þeim, sem eg hefi haft nokkur
undanfarin ár, hefl eg og ávallt gefið korn, og hef
eg vanalegast gefið hverri fullorðinni kind 1 % pd
af töðuhristingi, og 4 — 4'/, lóð af korni, helzt
byggi, og hafa þær þrifizt ágætavel af þessari gjöf;
en reyndar verið að tiltölu talsvert feitari að neð-
an en ofan; en það ætla eg óhætt að fullyrða, að
sauðkindr verði talsvert kraftameiri og þrekmeiri,
en þótt tóm taða væri þeim gefin. Iíornið, hvort
heldr hefir verið bygg eða rúg, hefi eg ávallt gefið
sauðkindum heilt og ómalað; en betra væri vist,
að bteýta það út fyrst, einkum ef kindr eru eigi
vandar við korngjöfina þegar á fyrsta vetri.
Eftir því, sem áðr er sagt, verðr 1 pd afhöfr-
um jafngott til fóðrs og 3 pd af töðu, og má gefa
þá öllum jórtrpeningi, og þó einkum hestum, enda
hafa hestar bezt af höfrunum.
þegar eg hef hér á undan talið hlutfallið á
milli hinna ýmsu korntegunda og heysins, þá hefi
eg miðað það við meðalkorn; en eins og kunn-
ugt er, er mikill munr á gæðum kornsins, öld-
ungis eins og gæðum heysins, þar sem rúgtunn-
an stundum vegr ef til vill að eins 17 fjórðunga
og 12 merkr, og stundum allt að 22 fjórðungum;
byggtunnan stundum 16 fjórðunga, og stundum
jafnvel 19 fjórðunga; og verðr slíkt til greina að
taka, einkum ef kornið er gefið eftir máli, en eigi
þimga, og sér í lagi, ef kornið er eitthvert hið
lakasta eða eitthvert liið bezta.
Ertr má og'gefa bæði kúm og sauðfénaði, en
þær verðr annaðhvort að mala, eða bleyta vel út;
en hlutfallið er að 1 pd af ertum jafngildir 38/gpd
af töðu. Ilvert hlutfallið er á milli korntegunda
þessara og útheys, er eigi auðið að segja, með
því að gæði þess eru svo fjarskalega misjöfn; en
éhsett mun mega telja, að varla sé svo gott úthey,
að eigi sé að minnsta kosti þriðjungi kraftminna,
eh almennileg taða.
það er annað atriði í þessu máli, sem eink-
hhi þeir ættu að athuga, sem eigi hafa nóg hey
*'anda skepnum slnum af jörðum sínum, en verða
kaupa það hjá öðrum. þegar þeir kaupa hey,
Verða þeir að gæta þess, hvort fullr 57j fjórð-
Un8r af töðu úr stálinu á vetrum verðr þeim eigi
éjrari en 16 pd af rúgi eða rúgmjöli. Ef t. a. m.
j'(l8tunnan, sem vegr 19*/5 fjórðunga, kostar I Ord.,
''aupa þeir sér hey í skaða, ef þeir gefa meira
*'r fjórðunginn af töðunni en 17 skildinga ; og
kosti rúgtunnan 11 rd., þá á töðufjórðungrinn að
kosta: 18% skild., eða því minna á sumrum, sem
taðan léttist talsvert til þess á veturna. Hins
sama verða þeir að gæta, er þeir kaupa slægjur;
þá verða þeir að gæta þess, hvað heyið kostar
heimflutt, og jafnframt gæta þess, hvað það
muni vega úr stálinu, þegar það er gefið, og hvað
til ónýtis muni fara af ýmsum ástæðum.
Skyldi einhver vilja fjölga til að mynda kúm,
en hann fær eigi nægan heyafla af ábúðarjörð
sinni, og þarf því að kaupa korn, þá þarf eigi að
spyrja um, hvort heyið verðr honum dýrra en
kornið, heldr verðr hann að leggja það niðr fyrir
sér, hvort arðrinn af kúnum verði svo mikill, að
samsvari korni því, sem kýrin þarf allan vetrinn,
en það verðr samkvæmt því, sem eg hefi þegar
sagt, 8 tunnr í 8 mánuði.
Eg orðlengi eigi þetta mál meir að þessu
sinni, en endrtek hér að síðustu til betra yfirlits
hlutfallið á milli heys og korns.
pd af rúgi
1------byggi . . .
1 — - höfrum . .
1 — - vanal. mat-
baunum . .
Reykjavík, 1. dag nóvemb.
11. Kr. Friðriksson.
3VaPd af töðu úr stáli.
3%---------------------------
4%-
1873.
Herra ritstjóri!
Með því að mér virðist að blaðið «Vikverji»
hafi sagt heldr ógreinilega frá þeirri breytingu,
sem við ákvörðun dómsmálastjórnarinnar í bréfi
frá 1. Sept. þ. á. er gjörð á héraðslæknisstörfum
þeim, er eg áðr hefi gegnt, svo að þetta kynni
jafnvel að vera undirorpið misskilningi meðal ó-
kunnugra, þá skal eg um leið og eg bið yðrherra
ritstjóri, að veita þessum línum, ásamt bréfi lands-
höfðingjans til mín, móttöku í blað yðar, fara um
þetta fáeinum orðum.
Eins og yðr mun kunnugt vera af alþingis-
tíðindunum frá 1869 og 1871, hefi eg oft áðr tek-
ið það fram, að landlæknirinn ætti að réttu lagi
að vera fri við öll héraðslæknisstörf, þar eð hann
hefði nóg með landlæknisstörfin og kensluna í
læknisfræðinni, og með því þetta mál hefir eigi
orðið á enda kljáð, þá ritaði eg, árið sem leið,
dómsmálastjórninni uppástungu um ýms atriði
læknakenslunni viðvikjandi, og fór þar fram á hið
sama, og sendi hana síðan Landshöfðingja vorum.
Eg pfast nú eigi um, að Landshöfðinginn, sem
allt af hefir verið læknaskipun vorri svo velviljaðr,