Þjóðólfur - 05.11.1873, Page 5
5 —
útgefendrnir, eða ritstjórinn af þeirrahendi; þessu
°g öðru enn meira ef til vill, heita þeir í ákvæðis-
orðum eðr «motto» blaðsins, er þeir hafa tekið
sér úr einu kvæðinu Eggerts Ólafssonar,
«Vilja ffuðs oss og vorri pjóð
vinnum ámeðan hrœrist blóð»l.
Ekkert er eins auðgjört eins og að henda úr rit-
um annara slík fegrðarstef, sem þessi eru, og
hugsanir, taka fullan munninn af þeim og hafa
sífelt á vörum sér. En því meira sem látið er,
og þvi fagrlegar sem lofað er, þess fremr verðr
oinalt efndanna vant; og svo ætlum vér að sé fyrir
"Víkverja", það sem af er, þó að hann hafi komið
fremr liðlega fram að öliu ytra sniði. Mikils er
um vert um formið, bæði í þessu sem öðru, það
er víst, en það er ekki einhlílt, og með því einu,
né með þcssum viðrkenningarverða ótrauðleik út-
gefendanna, og sannarlega örlyndi í því, að halda
úti blaðinu svona einu sinni f viku eðr vel svo,
með þessu, útaf fyrir sig, telja menn engan veg-
inn að bundnar sé efndir á það, er svo digrmann-
lega var gefið mönnum undir fótinn í boðsbréfinu;
og eigi heldr getrmaðrséð, að «Vilja Guðs oss og
vorri þjóð» hafi verið unnið í og með blaðinu Vík-
verja, enn sem komið er, frekar eða öruggar heldr-
en svona rétt áfram og daglega gjörist alment.
(Niðrl. ( næsta bl.).
inn fyrir. Er þetta hinn sami efnilegi nnglingsmaíir er getib
var í blatiin „Víkverja'1 19. tölubl. 7. Ágst. þ. á. á 66 — 67
bls. og aftr í næsta bl. 75 bls., og ah hann hafl þá (30.
Júií) lagt sig nndir prúf í skipstjúrnarfræhinni fyrir prests-
efriirm hr. Eiríki Briem, skrifara (þhnara) bisknpsins; en hr.
Geir Zöega, einn af eigendum skipsins Fanny, er jafrian mnn
hafa haft í hendi s£r en fremstu afskifti og tilhlutnn met) allri
útgjörí) 6kips þessa, mun mestparthafa gengizt fyrir því einn,
aí> koma Markúsi til læringar þarna hjá hr. E. B. fyrst um þann
2. mánaþa tíma Jan.—Febr. 1872 og aftr á næstl. vetri frá
því fyrir vetrnætr í fyrra, og til þess um framanverþan Marz-
mánní) þ. ár. Prúf þetta, er Markús lagSi sig nndir 30. Júlí,
framfór í vibrvist nokknrra af yfirmönnum (offlcernm) her-
skipsins Fylia, er Landshöfþingi vor hafbi urinib til þess eftir
ab G. Ziiega hafbi farib þess á leit vib hann. „Árangrinn
af prófl þessn" — segir þarna í „Víkverja" — var sá, „ab
yfirmennirnir (frá Fylla) gofa Markúsi þann vitnisburb, ab haun
fyrst og fremst hefbi frillnægt öllum þeim kröfnm, er gjörbar
ern vib hib aimenna stýrimanns (ebr skipstjórnar)próf í Dan-
mörku, og þess utan ýmsnra þeim kröfum öbrnra er gjörbar
ern vií) æbra stýrimanns-próflí)“ (eftir Danmerkr-lögunum 6.
Marzm, 1869).
En hr. Geir Zoega lét eigi hér vib stabar nema, heldc
kostar hann (og má ske þeir abrir sameigendr skipsins Fanny
meb honnm) Markús til utanferbar nú meb þessari póstskips-
ferb, svo ab hann megi verba aigjört fnllnnma í skipstjórn-
arfrœbinni, og fullgildr í þá sknld, órækr og óhnekkjandi,
hvar sem fram kemr. Fer og eigi hjá því, ab nafn herra
Geirs Zöega verbi lengi uppi fyrir þessar drenglyndu og ör-
nggu tilrannir hans og örlynda tilkostnab, til ab hafa fram
! meb þessn efniiegan skipstjórnara hér innlendan, þar sem
Markús Bjarnason er.
— M a r k ú s Bjarnason, þessi er síbast var
nerndr farþeganna meb þessari póstskipsferb, heflr ver-
>b næstl. 2—3 ár 6týrimabr á hákarlajagtinni Fanny,
var í rann rettri mebftjórnari á honni í snmar meb Sig-
brbi Símonarsyni föbnrbróbiir sínnm, þóab Signrbr væri tal-
1) jiab má heita nýliinda, eins hér sem í öbrom löndom,
sjá hiri merkari dagblöb, — þar meb kemr engnm til
h’Jgar ab telja þessleibis dárablaba-grey som t. d. „Baldr“ og
’jGöngn-11ró]í“, — ab þan hafl slik ákvæbis-stef ebr orb
Öuotto) sbr ab stöbugri yflrskrift, sízt svona digrmannlegt
8tef ebr „svnlstigt", eius og þetta stef (eftir eitt híb bezta
6káld Eggert Ólafsson) verbr einmitt í mebförunum og þegar
tab er haft 6vona dagsdaglega ab yflrskrift á þessum smá-
Vftxna og barnnnga „Víkverja** vorom, og —liggr vi?) a?) segja
er haft 6vona í fíflskaparmálum. Svo álitu flestir, er em-
k®ttismaí)r einn hör suririanlands (um árin 1837 — 49) ritabi
bessi aúmn vísustef Eggorts meb stórn og skíru settletri fram-
8,1 á kápuna iitaunm nppkasta-brófabók sína, og hefbi þetta
ekki þ,jtt neitt sérlegt tiltökumál, hefbi mabrinn þá ekki
^f'iframt tekib skræbnna, hvenær sem einhver kom á 6krif-
8t°fnna, og tranab framan í mann vísnsteflnn, er hann þá
^afnari inælti fram mjög hátiblega, og átti ab vera til þess ab
Sa"nfæra menn nm 0g gjöra heyrum knnnugt, liversu hanu
6{,r hjjpfnat ab starfa í embætti sírin: „ab vilja gubs,
”ss °g vorri þjób“, allt svo lengi ab nokkur blóbdropi hrærb-
1 æbnm hans. Embættismanni þessum var vissnlega margt
geflb í enibættisfærslunni, en meb þ essu (og jafuvel
ru) ávaun hann ekki annab en ab gjöra sig hlægilegan.
*el
— Ráðsmanns- og Mmsyónarmanns-starfann við
hegningarliúsið nýa hér f Reykjavík hefir Lands-
höfðingi veitt, í gær 4. þ. mán., Sigurði beyki
Jónssyni borgara og húseiganda hér í staðnum.
Hér við bætir Víkveri því, er út kom í gærkvöldi:
nHonum (hegningarhús sráðsmanninum) er gjört að
skyldu að ferðast til Danmerkr og vera þar (í Ve-
björgum?) við hegningarhúss stjórn í 4 mánuði,
áðren hann tekst sýslun sína á hendr, og er
200 rd. styrkr veittr honum hér til. Laun hans
og dagr sá, er hann næsta ár á að ganga að
sýslun sinni er enn eigi ákveðinn».
— j>au MaTtashifU á timbr-húseignum eru ný
afgengin hér í staðnum, að fyrrverandl kaupmaðr
Eggert Waage (þótt menn viti eigi til að skiftin á
þrotabúi hans sé enn til lykta leidd, — og þegar
húsið var við uppboð selt í fyrra, þá varð
eigi hann, gjaldþrota-maðrinn, heldr N. Jörgensen
liæstbjóðandi þar að húseigninni fyrir nál. 700—
656 rd., þó að menn viti ekki til að hann eigi
húsið né heidr að hann sé orðinu fjár síns ráð-
andi),— Eggert Waage makaskiftir nú og selrhús-
eign sína Nr. 1 í Aðalstræti (er jafnan var nefnt