Þjóðólfur - 05.11.1873, Side 6

Þjóðólfur - 05.11.1873, Side 6
6 «Stýrimannshúsið» til forna) norska bakaranum Emil Jensen, er lét aftr af hendi við Waage og afhenti honum til eignar húseign sína Nr. 3.á Austrvelli (fyrir þverum suðrenda Lækjargötu) það er hann hafði keyft af þorvaldi faktor Stephensen í vor fyrir 1400 rd., og iét hann þaraðauki 100 rd. í milligjöf til Waage. Bakarinn Emil Jensen er því búinn að taka sér algjört aðsetr ( Waages- húsinu, þarna á horni Aðalstrætis og Hafnarstrætis, og hefir nú þar í búðinni ú tsal sitt á alskonar lakarabrauðum. Aðsend eldri mannalát. 15. dag Maimán. þ. á. andaðist að Leirár- görðum í Borgarfirði merkiskonan Þorlcatla Ólafs- dóttir, kvinna Guðmundar smiðs Guðmundssonar, er þar býr, og var hún að eins 39 ára að aldri, því hún fæddist að Lundum ( Borgarfirði í Maí 1834. |>au giftust 17. dag Maímán. 1856, og varð þeím 3 sona auðið, er allir lifa, og þykja mannvænlegir. Hún uppólst þar á Lundum (for- eldrar hennar voru þau heiðrsbjónin Ólafr J>or- björnsson og Ragnhildr Hinriksdóttir) þar til hún var komin á 17. ár, en úr því að Leirá hjá Jónj stúdent og settum sýslum. Árnasyni. — 20. dag Júní f. á. andaðisi að Stóra-IIofi á Rangárvöllum Vilhjálmr bóndi Jónsson-, hann var fæddr á sama bæ 25. Desember. 1823 og ól þar allan aldr sinn; giptist haustið 1855 Stirgerði Fil- ippusdóttur, dóttur merkisbóndans Filippusar |>ór- steinssonar á Bjólu i Holtum; áttu (>au saman 10 börn og lifa 5 þeirra. «Hann stóð í stöðu sinni með árvekni ogkostgæfni, ráðvendi og trúmensku, var hinn niesti iðjn- og hirðumaðr, hæglátr og spaklyndr, fáskiptinn, tryggr og fastheldinn við þá sem hann eitt sinn hafði bundið vináttu við». — 28. dag Júlímán. s. á. andaðist að Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum Gunnar hreppsijóri Einarsson. Hann var fæddr 4. dag Janúarmán. 1831 að Hvammi í Landsveit; kvongaðist 19. Júní 1858 og gekk að eiga Ingigerði Árnadóttur hreppsljóra Jónssonar á Stóra-Ilofi; byrjaði þá búskap að Eystri-Kirkjubæ, og bjó þar til dauðadags; eignuðust þau hjón 7 börn oglifaafþeim 4 dætr.— «Hann var hreppstjóri í Rangárvallasveit 11 hin síðustu ár æfi sinn- ar, og gegndi þeim starfa með samvizkusemi. Hann var gæddr miklu atgjörvi til sálar og líkama, mjög vel að sér af manni ( bændastétt, greindr í öllu, er að búskap laut, góðmenni hið mesta, gestrisinn, vinsæll og velmetinnn af félagsbræðr- um sínum. Frá sýningunni í Kaupmannahöfn. {Út ensku blaíii Daily News 28. Agúst f. á.) Austan til við borgarhliðið eru og sýnismunir frá hinum norðlægu «hjálendum», sem svo eru nefndar; eftir stjórnarháttum í þeim löndum verðr eigi haft um þau neitt af nöfnum þeim, sem tíðk- uð eru annarstaðar í heiminum. (>au eru ekki nýlendur, jafnvel þótt sumum þeirra sé stjórnað eins og þau væru það. (>au eru ekki skattlönd og í rauninni ekki heldr undirlönd öll saman í einu lagi; en ef nefna á hvert þeirra út af fyrir sig, er eitt af þeim, Færeyar,skattland, annað, Græn- land, er nýlenda eða undirland með nýlendustjórn, og þriðja Iandið er óþjálg konungslenda í per- sónu-sambandi við Danmörku, það er ísland. Meðal þeirra þriggja er Grænland uppáhaldskróinn, Fær- eyar góða barnið, því Færeyingar lofuðu Dönum fyrirstöðulaust að innlima sig i konungsríkið 1849; og ísland er óþektarormrinn (enfant terrible), og verðr þess vegna að kenna á vendinum mestallra krakkanna. (>essi stig f móðurástinni eru táknuð næsta glögt með því, hvernig sýnismununum frá þessum löndum er raðað niðr í húsi því, er þeim er skipað. Tværbrúðirí fullri líkamsstærð, færð- ar í íslenzkan búning, hinn prýðilega þjóðbúning íslenzkra kvenna, standa sín í hvoru horninu inn- antil við dyrnar, og væri ekki svo gott að koma auga á þær, ef þær væri ekki nefndar sérstaklega í sýningarskránni. Búningr þessi, sem ber af öllum þjóðbúningum í álfu vorri norðanfjalls, er tvens konar, hversdagsbúningr og kirkjnföt, sem borin eru þegar mikið er haft við. Hversdagslega hefir íslenzka kvennfólkið á höfði svarta húfu,með síðum silkiskúf samlitum húfunni, og hangir hann ofan með vanganum; hárið er mikið og frítt og hrynr í lausum lokkum ofan um herðarnar og bakið. Kvennmaðrinn er í snoturri treyju, sem fellr vel að holdi, en er þó ekki þröng, því efn' inu er svo háttað, að það Ijær vel til rúmsins; ® handleggjunum markar fyrir vöðvunum gegnum liana, og er því líkast, sem sjái í gegnum and' litsblæju. (>á tekr við dökt pils og mislit svunta framan á. (>etta eru utanhafnarfötin og býðr búO' ingr þessi allr af sér bezta þokka. (>að er auð' séð, að óvíða í norðrálfu er kvennfólk jafn-granU' vaxið og á íslandi, og þó býsnaþrekið um herðar og brjóst. Ilátíðabúningrinn er næsta skrautle8r> en þó einhverskonar viðhafnarleysisblær -á honi>m- Höfuðfatið er hvít húfa, ekki ósvipuð Iijálmi M*n erfu; um ennið er gulldjásn, allhátt að framan e° lækkar eftir því sem aftr með dregr, og eru e°

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.