Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 2
— 14 Útgjöld. Rd. Sk. I. Borgaðr stvrkr .... . 82 » 11. Önnur gjöld. rd. sk. prentun á boðsbréfum . 4 8 — - reikningum . 1 42 fyrir sparibók .... • » 16 5 66 III. Eftirstöðvar: í konungl. skuldabr. á 4°/0 2443 56 í sparisjóði 34 16 í peningum' 30 872508 63 Samtals 25(JG 33 Árið 1873 eru þess utan innkomnar gjafir til sjóðsins frá fyrra ári að uppliæð 49 rd. Reykjavík 19. Nóv. 1873. A. Thorsteimon. — Mánudaginn 17. mán. eengu út dómar í Landsyfiréttinum (er þá var allr skipaðr settum dómendum, sbr. lokablað 17. f. mán. 190—191 bls.) í báðum þcim málunum, er þeir etazráð Th. Jónasson og yfirréttarassessor Magnús Stephen- sen höfðuðu á næstliðnu vori, sitt málið bvor, á móti Bened. assessor Sveinssyni á Elliðavatni, út af ærumeiðandi orðum í ritlingi hans «Fullnaðar- dómr»>, er út kom í fyrra, en hann áfrýaði héra^s- réttardómunum (er dæmdi hann í lOOrd. sekt í báðum málunum, hvorum sér, fyrir yfirdóminn. Með því nú að dómsniðrlagið sjálft, (og dómsá- stæðurnar með, er blað þetta mun færa von bráðar) er alveg samhljóða í báðum málunum, þykir ó- þarft að hér komi dómsniðrlagið nema í öðru þeirra, því er Jónasson etazráð höfðaði, og hljóðar það þannig : «J>ví dæmist rétt að vera:» «Áfrýandinn, fyrrum yfirdómari Benedikt Sveins- son, á að vera sýkn af kærum hins stefnda, justi- tiariusar I>órðar Jónassonar, í máli þessu. Máls- kostnaðr í béraði og fyrir yfirdómi falli niðr. Ilin- um skipaða talsmanni hins stefnda í héraði, pro- kuratori Páli Melsteð, greiðist 6 rd. úr opinber- um sjóði». — Der aftast í blaftinn sj4 merin, ab Kjalarne sþingin eru auglýst á v e i t t 10. dag þessa mán„ en fyr var þe^s getib, ab prestakall þetta varb laust fyrir nppgjóf sira Matth. Jochumssonar nm n»i7bik f mán. Menn spyrja ná, hvab kom til ab braubib var ek ki auglýst þ4 þegar, er 6lifts)flrvoldin tókn þessa uppgjof 6ira M. J. til greina og veittu honum ]ari6n, og hvers vegna var því nú 6legib upp 3-4 vikumsibar? Menn þekkja og vita her sybra, ab morg 6r eru eíían ab fyrst kom til umtals ab 6kifta upp Kja]arne<þingunun» milli næstu braubanna, og leggja .Saurbæarsókn til lteyni\alla, en HrantarboJts sóknina undir Mosfell. Gott ef ekki branba- inatsnefndifi l»ér I Kjalarne'þingi 1853 lagbi þab til; og vib flest af þeim 4 prestaskiftum, er orbib hafa í Kjalarnesbraub- inn á næstlibnu 20 — 25 ára bili, — þetta eru hin 5. presta- skiftin, sem nú bárn ab — þ* mnn sameining þessi og upp- skifting hafa komib í orb á einn obr annan veg, en jafnan mætt mótspyrnn og strandab þegar til heflr átt ab koma. Yib hver prestaskiftiu heflr ei nhv er orbib til ab sækja, og þab fremr líkleg og libleg prestsefni, en stiftsyflr- vTddiu haldib fast vib þessa gullvægu 0) reglu , hver fram af obru, ekki ab Raineina neitt braub vib ann- ab ef einhver 6ækir mn þab braubib sem laust er [Framhald síbar]. — Dómsástæður Landsyfirréttarins í Garðakirkju- málinu (sbr. dómsniðrlagið í bl. 17. f. mán. 190. bls.) hljóða eftir dómasafni Yíkverja, þannig: „Meb landsyflrréttarstefnn frá 21. Apríl þ. á. áfrýar verzl- lunarhú'ib P. C. Knudtzon & Soii í Kanpmannahr>fn anka- léttardómi Gullbringn- og Kjúsarsýslu frá 7 8. m í máli, 6ern beneflciariuð til Gaiba prestakalls á Alftanesi pórarinn prófastr Br.bvarsson hafbi í hérabi holbab gegn tébn verzl- unarhúsi út af því, ab þab sern eigandí abjórbunui Akrgerbi 6em fyrrum hafbi verib eign Garbakirkju, en som borgmeist- ari lians Nansen í Kanpmannahofn árib 1077, þá haiin átti verzlun í Hafnarflrbi, hafbi fengib til kanpstabarstæbis í makaskiftutn fyrir hálfa Jorbina Raubkollstabi í Hnappa- dalsý^lu 8 hndr ab dýrleika meb 2 kúgildum 60 álna lands- 6kuld — tæki sér rýmri afnot af J' rbinni Akrgerbi, en réttr hans stæbi tíi. Meb undirréttarins d-»mi í niálinu uppkvobn- nm 7. Aprílmán þ. á. af hlutabeigandi mebdómsmónrmni — því d'ímarinu var á annari skoburi og lagbi fram ágreinings- atkvæbi,—er áfrýandinn dæmdr til ab láta lanst og sleppa úr sínuni umrábum til handa 6tabar og kirkju sb Górbum sem eiganda réttum eignarhald til afgjalds og nmrába á allri þeirri lób Hafnarfjarbarbygbar, sem þeir hafa slegib handhafa-rétti á og afgjald tekib af, fyrir ntan þab svæbi, sem á þeim framlagba afstóbn uppdrætti er afmarkab rneb raubci striki, sem er dokks, kálgarbr, túnhlettr og verzlunarhússtæbi P. 0- Knudtzons og J. Th. Christeusens og húsastæbi Arn» smibs Hildibrandssonar meb óllu þvf svæbi, sem þar er Æ milli, svo er hann og dærndr til ab skila aftr og greiba sækj~ anda ab fullii og óllu þá lúbartolla og afgjóld hverju nafni sem nefnast, sem þeir h-»la uppborib af þvf landi í Hafiiat' flrbi, sem er kringum hib tiltekna svæbi, frá saOta-kæindeg1 þangab til ab stabar- og kirkJnhaldari nn ab Górbnm heflf tekib landib til fullkominna umrába og afnota; málskostnabf er látinn falla nibr, en Diálsfærslumanni hins stefnda ern dæmdir 0 rd. úr opinberum ejóbi í málsfærs)nlaun“. „Vib Landsyflrréttinn heflr áfrýnndinn gjórt þá réttar' krófn, ab harin verbi dæmdr sýkn af kærnm og krófum hit'3 stefnda, og stefndi dæmdr til ab borga sér málsko'tnab einhverjn nægilegu, ekki nndir 25 rd ; hinn stefndi heflr áfrýab undirréttardóminum ab sfnu leyti, en þar sem kr«fa hans hér fyrir réttirmm þó fer fram á, ab honum verbi dæP^r meiri léttr gaguvart áfrýandannni. en gjórt er í undirréttM'' dóminum, þá getr réttarkrafa hans þegar af þessari ástíc0 ekki komib til greina, ab því leyti, sem hún fer út yflr stab festing nndirréttardóm*;iii8‘*. „Ilinn stefndi bygg r sér í lagi krófu sína é þvf, «b & frýandannm ekki getib borib ónimr umráb vfirlandi því. ?eí11 Hafnarfjarbarkanpstabr 6tendr á, en þau, sem eignarréttr h»n

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.