Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 8
16
— Aðalfundr í verælunar-lilnta-
félag’inu í Rei/lrjavík verðr f bevarpinffstof-
unni gömlu á lækjartorgi þriðj ii<l;i£fiiin 3.
dag næstkom. I>eMember-mánaðar bl. 13
á hádegi; gjörir þá stjórnarnefnd sú er kosin var
til bráðabyrgðar 13. IVIaí f vor grein og full skil
fyrir öllum þeim veltustól félagsins sem heitinn er
eðr innskrifaðr, og hvar og hvernig hann er niðr
kominn; og í annan stað fyrir útgjöldum öllum í
félagsins þarfir frá 13. Maí þ. árs.
Annað ætlunarverk fundar þessa, eftir lögum fé-
lagsins 15. og 18. gr., er það, að kjósa 3 hlutarmenn
í (fasta) forstöðunefnd félagsins. ■— Eflir beinum
tilmælum utanhéraðs-hlutármanna austanfjalls, mun
verða borin upþ einföld lagabreyting um nvan að-
alfund ö. Júlí ár hvert. í stað fundarins 13. Maí
(17. gr.) o. fl,
Skornm vér því hérmeð á hlutarfélaga alla,
að sækja þenna fyrsta aðalfund vorn eftir þvf
sem þeir hafa framast föng á og fá því við komið.
Fundrinn er í bæarpimjstofunni d Lækj-
artorffi priðjudar/inn 2. dar/ Desember mán.
kl. 12 á hádeffi.
í bráðabyrgðarstjórn Verzlunar-hlutafélagsins,
Reykjavík 20. d. INóvembermán. 1873.
Jón Guðmundsson. Kristinn Magnússon.
Ólafr Guðmundsson.
— Hér með innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4.
Janúar 1861 með 6 mánaða fresti, allir þeir,
sem telja til skulda í búi Berents Sveinssonar áðr
bónda á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og látinnar konu
hans llelgu Pórðardóttur, til að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir undirskrifuðum, sem af
suðramtinu er skipaðr til að leiða til lykta skifti í
búinu.
IVangárþings skrifstofu, 3. Október 1873.
//. E. Johnsson.
í umboði myndugra samarfa minna, sem og
í nafni sjáfs mín, skora eg hér með á alla þá, er
skuldugir voru föður mínum, Þórarni Eyútfssyni
frá Seljalandi, (í Fljótshverfi), um peninga, að
hafa þær skuldir sínar lokið til mín með áfölln-
um vöxtum, allt frá lántökudegi, að því leyti, sem
þeir eru ógoldnir, innan þrigggja mánaða frá birt-
ingu þessarar auglýsingar; á sama hátt skora eg og
á alla þá, er til skulda kynni að telja í téðu búi,
að lýsa þeim og sanna þær fyrir mér innan tíma
þess, sem hér að framan er ákveðinn, eða þá
sjálfsagt innan 6 m á n a ð a, samkvæmt opnu br.
4. Jan. 1861.
Artri-Sólheimum, í Skaftafellsýslu, 22. Okt. 1873.
Vigfús Pórarinsson.
— Yií) skilarett, er haldin var hðr í H runamann «*»-
hrepp, þ 29. f. m., urlbn í úrganpl, t v í» t r y p p i, annaí)
jarpr foli 3 — 4 vetra, meí) marki: oddfjabrab aftan vinstra,
hitt jarpr foli, vetrgamall, meT) matk: standfjóbr aftan vinstra.
Tryppum þessum er komií) til peymslu í Núpstúni hér í
hreppi, og getr rettr eigandi vitjah þeirra þangah, mot sann-
gjarnri borgun fyrir hiri'-iugu á þeim og þessa auglýsiugu.
Hrnnamannahrepp, 30 Oktbr. 1873.
S. Magnússon. J. Ingirnundsson.
— Á yflrstandandi hausti, var mír dregin hví thyrnd
gimb r, vetrgomnl, meí) mark: fjoíir altan hægra, tvfstýft
aftan vinstra, og hornamorkufc meí) mfnn marki, sem er:
blabftýft aftan hægra hálftaf framan vinstra; en þessa kind
þekki eg ekki fyrir mína eign; r?*ttr eigandi hennar getr
vitjab verí)s hennar til mín, a?) frá dregnum kostnabi, fyrir
nýár 1874. Hvítanesi, 17 Okt. 1873.
Stefán Bjarnason.
— Seldar úskilakindr í Akrarneshrepp í Okt. 1873.
1. Lamb meb mark: heilrifafc hægra.
2. — — — 6neitt aftan og fjr*í)r framan bæ?)i eyrn.
3. — — — 2 bitnr aftan h;egra, miíhlutab, fjóbr fr.
vinstra. RMtir eigendr geta vitjab verbsins ab frá dregnum
kostnabi, til Hallgr. Jónssonar.
— A<& Móbruvóllnm í KJós er í úskilnm raubr hestr full-
orbirm, rnark: biti framan, staridfjóbr aftan vinstra; bestr þessi
verí)r í vóktun á nefndum bæ til mibs (15. d.; næstkom*
Desembermán , ef eigandi ei áfcr gefr sig fram, en verbr þar
eptir seldr vib uppbob,og má sá, semsarmar eignarrett sinn vitja
andvirbis hans, ab Laxárnesi í Kjús. J>. Gnfcmundsson.
. PRESTAKÖLL.
Oveitt: Súlheimaþing í Mýrdal, metin 302 rd. 61 sk.
auglýst 10 Núv.
Prestsetrib Fell er hpyskaparjór?) gób pn heldr laridþrong
í meíialári framfleytrir þab 8 kúm, 200 fjár og 10 — ^
hrossum Af kirkjuum gjaldast 300 pnd smjórs; tínndlr erl1
172 áln dagsverk ero 28, lambsfóbr 57, offr 4; súknarmen0
eru 411 ab tólu.
— Kjalarnosþing í Kjósarsýslu, metin 347 rd 51 ^ *
anglýst 10. Nóv.
Prestsetrib Móar heflr þýfb og graslítil tún, en úthey*'
slægjnr er nægar.; beitiland er létt en hagasamt á vetrum; 1
mebalári má framfleyla þar 7 naiitgripnm, 100 fjár og lo036'
nm eftir þórfum. Af kirkjnnum gjaldast 180 pnd. smj',r?’
tínndir 211 áln , dagsverk ern 44, Jambsfóbr 52, offr6;
armenn eru 470 ab tólu.
— Næsta blab: Mibvikndag 4. Desember.
Afgreiðslustofa I*jóðólfs: Aðalstræti JV/6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssím.
Prentabr í prentsmibju Islands. Einar {íórbarsot.