Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 6
10 — veðr þetta stóð af Iandnorðri eðr norðaustan, en sú átt kvað eigi skæð vera þar við Grafarós. — Snmu brefln úr Mií)flrbi segja um haustverzlunina á BorÍJeyri, a?) „þar sé nú nægtir og gób fjirtaka: 9 sk. kjot (af 40 punda fallí) og þar yflr; haustull 36 sk. (gærur eigi nefndar), mor 16 sk. „Jjangab fer um þessa dai»a ógrynui saubfjir, og er mælt ab koma muni fullt eins og þeir úska, nefnil. l,600u. — Kaupmabrinn Pétr Fr. E g g e r z, erindsreki og forstjóri Húnaflúa (Borbeyrar-Grafarós)félagsius, kom hér í fyrra-kvtMd. Nákvæmari fréitir um skipstrondin vib Skagastrond og opp- bobib 20. f m , þessar: Skipin voru bæbi skonnertskip, ann- a?) J a s o n, skipst Schou, nál 38 le-1, hitt E 1 f r i d a, skip*t. Nielsen, nál 36 1 ; liana keyfti Eggerz fyrir nál. 5f)0 rd. mob rá og reiba, en kaupmenn Ja>on fyrir nál. sama verb; kjot- tunnan seldist á nál. 5 rd.; túlgartunnan 10 rd ? og annab eftir því. Skipshofnin af Jason koui hér í dag, en skipshr.fn Elfríbar ætlar ab sigla meí) Jasou til Hafnar nú um þessa daea. — Eins og fyr hefir auglýst verið hér i blaðinu frá uppboðsréttinum í Reykjavík, var húseignin nr. 8 í Aðalstræti hér í staðnum er tilheyrir dán- ) arbúi sál. rektors Jens Sigurðssonar, fyrst sett til ! 3 uppboða, var þá eigi boðið í eignina við 3. og : síðasta uppboðið 2. Ágúst þ. árs, meira beldr en 1,000 rd., en það boð gat skiftaréttrinn eigi sam- þykt, og var svo kvatt til 4. uppboðs með aug- lýsingu 25. Sept.; á því uppboði 24. f. mán. var hæst boðíð 1356 rd., og mun enn bafa þókt allt hið minsta, enda komu yfirboð nokkur eftir á. 1 En það mun þó hafa mest að gjört, að sáerbauð mest 24. f. m., þessa 1356 rd., er engi vissi ann- að um en að bann væri félaus maðr, gat eigi lát- ið í té neina þá ábyrgð fyrir kaupverðsgreiðslunni í þá gjalddaga, eraáskyldir voru með uppboðsskil- málunum, að fullnæg þækti. Var þá kvatt til fundar á embættisslofu bæarfógeta 15. þ. mán. og þeim gjört aðvart um, sem yfirboð nokkur höfðu gjört eftir á, og fullgjörðist þá, að Matthias Já- hannessen, verzlunarstjóri fyrir Ujörgvinar- eðr norsku verzluninni hér í GLasgow, var seld og afsöluð húseign þessi fyrir það hæsta boð er bann þá gjörði: 15 15 ríkisdali. En eigi vita menn enn neina vissu fyrir því, er srðan befir þó verið af nokkrum mælt, að komin sé þegar í orð milli þeirra landanna Matt. Jóhannessens og Jensens bakara þau m a k a s k i f t i, að Jóhannessen láti afbendi þessa nýkeyftu eign sína við Jensen bak- ara, en taki bjá bonum í staðinn húseignina nr. 1 í Aðalstræti («Stýrimannshúsið») er Jensen fekk í makaskiptum hjá Eggert Waage fyrir skemstu, eius og getið var í síðasta bl. — F'járklábian heflr eigi komií) í Ij«m iieinRtrtíiar hér Bunnanfjalls fyrii og eptir fjall»afn og réttir í haust, netna í Gríndavikrhreppi, og þetta sem fyr var getií), aí) kláíiakind þaíjan úr hreppi hef^bi fnndizt eftir réttir í gkilarétt aí) Reykja- koti í Olfusi, svo aí) Sæmundr búndi dro a?) sér baí)njebol þá þegar til a?) vera vií)búinn ab bafca fé sitt ef í því kæmi fram nokkur vottr, en þab heflr eigi komi?) fyrir allt ab þeasn. Eins heflr fé Njarbvíkinga reynzt alheilt og kláfcalaust fram á þeniia dag, þratt fyrir samgongurnar, er nokkuí) af fé þeirra hafbi vib Grindavíkríéb í snmar, og getib var hér í blabinu 6 f. mán ; þar sem þab var haft eftir Víkverja, aí) ein kind þaban úr Njarbvíkum hefbi þá koinit) fram web klábavotti, reyndist tilhæfulaust eftir á. Aftr nú um næstl. mánabamút kom enn fram vottr í einstóku kind subr í Grindavík, en niiklu víbar og í fleiri kindum vibs vegar um Kiísivíkr bygbina, og allverulegr klábi þar sumstabar. Hafa nú hreppsmenn þar í Grindavík, þar sem Krísivíkr hverrtb heyrir undir, fengic) nefnd. manna kvadda þar innan-hrepps, og stabfesta af héraVyflrvaldina, meb sama fyrirkomnlagi og ætlunarverki eins og búanda uefndin í Mosfellsveit hafbi í fyrra til þess ab uppræta klábaun þar iiman hrepps og varna útbreibslu hans til næstu s\eit- anna; og takist þab þessari hrepps-nefnd í Grindavíkr-hreppi eins heillasamlega eins og þeim í Mo-'feUsveit túkst í fyrray þá er góbu fyrir goldib. Aftr er mesta háskavon af því ab klábinn útbreibist frá Krísivík, ef hann íleugdist þar og ef eigi væri næg alúb vibhofb til ab nppræta hann nú þegar, þá meb niburskurbi og lækningum jofnum hondum, ef svo tækist til ab lækningarnar eiriar lukkabist oigi eba reyndisfc eigi ei'iihlítar; því þarna ab Krísivíkrbygbiimi liggja fjall-lúnd og boitiiond 4 fjárrikfa og fjolbygbra hreppa á alla vegu, og eru samgongar þaban vib Krísivíkr féb úumflýjanlegar ef þessi blibvibri og marar, sem nú hafa gengib hér frá byrjun þ. mán., skyldi vib haldast fram yflr súlstobur, sem ull lík- rndi eru til, eba leugr. — BLÍÐVIÐRIN, sem nú var minst og haldizt hafa stob- ugt allan þennan mánub, hafa verib eins eiustakleg, og þab yflr allt Suburland, — og sjálfsagt norbanlands ineb; því hæg haf-átt meb lygnum hetlr jafuan verib hér vebistaban, — eins og gjorvallr f. mín. \ar horkiikeudr og stormasainr og mejb íaimkomu norbanlands, og blindbiljnm ernstoku daga, [t. d* uorbr í Mibflrbi 22. f. mán.]. Frostliarkaii var eigi nærri ab því skapi, vart meir en ~ 1,5—2 R ab mebaltali allan f mán., þútt Irostib yrbi hér einn morguninn ~r~ 8,5 R- Nú þab sem af er Núvbr. heflr blíban og frostleysan fa-rib saman, mjog sjaldan stirbnandi nm nætr meb ~ 1 R, öD oftar + 2,5 — 3 og 17. —18 þ. mán. -f- 6 um hádaginn. Gæftirnar til sjoarins hafa því verib fágætar allan þenna uiánub hér yflr ailar veibistobnr, og haustaÖiiiFi einstaklega gúbr og mikill hér yflr allt. frá byrjun þ. máii. — Gæftiriiar all'rtii f. máu voru ab vísu miklii stopulli, en eigi ab þv^ skapi sem þá var skak\ibra- og stormasanit; stóbugar laiiJ- legur vorn hér ekki, eba svo neina vikuna ab aldiei ga'^* Hér var og uiæta-afli þá, á Seitjarnarnesi og Alftauesi, ‘lV0 nær sem rúa gaf, euda líka á gruiini, þú ab bezt aflab'isfc ^ svibi og vænstr ðskrinn: fullorbinn þorskr og stútungr; alR fram uudir mánabamútin var aflinn miklu iniíini bæbi 4 Akranesr og alstabar subr meb; en frá byrjun þ. mán. i,0^c verib bezrti afli yflr allt, nokkub minna af þorski, en stúfc" ungr og ísa héT inn frá og subr um Garb og Leiru, þy^á,il,* ingr merr aítr um Njarbvíkr og Vatnsleysustiond. — Bla&ið « Yikverin færir jufuan í hverju vik0' blaði sínu og tíuir til allt sem haan telr og áhtr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.