Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 22.11.1873, Blaðsíða 7
— 11 — rner'kisviðburði að fornu og nvu bæði utnnlands og 'nnan, og nefnir það eðr heimfærir undir þásuw- Qr-vilntna eðr vetrar-víkuna sem þá er nýliðin, n'eð viltMdrtgrs-tölunni við hvorn þann sérstakan 'iðburð er hafi átt að bera upp á þann og þann daginn1. En þóað þessi vorungi lagsbróðir, hafi þembt sig og þembi sig enn æ um æ á Eggerts stefinu “Yilja Guðs, oss og vorri pjóð vinnum o. s. frv.» þá sýnist sem hann gjöri sér miklu meira far um að romsa upp fæðingardaga og dánardaga Dana- konunganna á ýmsnm tímum, og þessleiðis út- lecdra merkis(!) viðburða sem hann kallar, heldr enn að minnast hér innlendra viðburða þessarar aldar og hinna seinni tímanna, þeirra er horfa Riætti vorri þióð ýmist til vegs og viðreisnar, eðr til réttindaspillis og niðrlægingar. — Víkveri getr aldrei dagsetningar neinna þeirra lagaboða sem Út hafa gengið og sem stefnt hafa að mikilfeng- Dm og almennum umbótum hér eðr stórkostleg- um hreylingum, t.d. verzlnnarlöggjöfin 1786—87, fyrirskipanirnar um sölu beggja biskupa-stólanna með öllu þeirra gózi, flutningr biskupssetrsins í Skálholti og beggja skólanna til Reykjavíkr, svo að báðum biskupsdæmunum og báðum skólunum var stevft saman ; hvenær hið forna Alþingi vort var lagt niðr, og hverja daga í Júlímánuði 1799 að síðast var þing haldið og dómar háðir þar við Öxará, um stofnun «Landsyfirréttarins» og hvenær og hvar að hann átti sæti ið fyrsta sinn ár 1800 hér í Reykjavík. f>ar getr eigi hvert ár og dag hið nýa Alþingi kom fyrst saman hér í Reykjavík, Ré heldr um þjóðfundinn 1851, hvern dag hann hom saman (5. Júlí) og hvern dag hann var aftr fofinn (9. Ágúst) og honum hlevft upp af umboðs- Rtanni konungs á fundinum, og með hverjnm at- 'ikum öðrum að þetta varð, og yfirlýsingar og stór- Riannleg sarntök landsmanoa erþar af leiddu; því síðr getr þar hins fyrsta almenna fundar að þing- 'Öllum við Öxará 1818. f>ótt hann fámennr væri, 'ar þaðan rituð og send hin fyrsta bænarskrá til honungs, 5. Áírúst, um jafnrétti íslendinga til stjórn- íre'sis þess er konungrinn Friðrik 7. hafði yfirlýst um vorið (Op.hr. 4. Apr. 1848) að hann vildi ^ha^öllum þpgnurn sínum. Konnngsbréfið 23. D Maír vertir at> álítx þetta vikodags t"‘lu, — t'jrst a<5 ^rlrsúgnin sepir: „Merkisdapnr í . . vikn 6umar6“ o e v > en Diánahar dapsins livcrpi getif'; reyndar lengí^t vik- ^ talsvert hjí Víkvorja niet) þessti lagi, því stiindnm kemr , hrir hjá honum, ah J/essar hans merkisdaga-vikur verka "30 daga — vikur á stundum; fkárri erir þab nierkisdaga- ' ktirner l Septbr. 1848 (þess getr «V(kverji» heldr ekki) er andsvar þessa hin« síðasta einvaldskonungs í Dan- mörku og þjóðfrelsis gjafarans Friðriks hins 7. upp á þingvallafundarbænarskrána 5. Ágúst 1848; kongsbréf þetta, ásamt með Alþingi, er «oss og vorri þjóð» órjúfandi og undirstöðubjarg til þess að þar á grundvallisft go byggist þjóðfrelsi vort íslendinga með fullu jafnrétti við aðra samþegna vora! — En einkis af þessu minnist «Vikveri» með einu orði; þar eru það taldir meiri merkis- dagar og markverðara fyrir «oss og vora þjóð», að Eiríkr Danakonnngr sem kallaðr var plógpeningr var drepinn, a' Ilinrik erkibiskup í Niðárósi and- aðist; Nikulás Rússakeisari fæddist; — hví fá menn ekkert að heyra í «Vikverja» af fæðingu eða dauða neins Tyrkja-Soldánsins í Miklagarði? — Ekki svo mikið að blaðið minnist með einu orði þess ó- gleymanlega merkis-viðburðar hjá oss, að Lands- höfðingiadœmið hér á landi var sett á koppinn með ráðherrans Iíriegers konungsúrskurði og er- indisbréfi 29. Juní 1872x. f þetta nægir nú til að sýna, að «Víkvert» hef- ir f þessu <‘merltisdaga«-U\Y\ sínu látið sér gleym- ast eða leitt bjá sér viljandi, að minnast ýmsra merkisviðburða er «oss og vorri þjóð» mega vera mjög minnisstipðir, og ýmsra þeirra merkisdaga, er slíkir merkis viðburðir hafaborið upp á. Maðr leyfir sér að ætla, að 5. Nóvember 1848 megi nú úr þessu einnig telja fremr merkisdag hér hjá oss, þar sem þetta blað vort «þJÓÐÓLFR» náði nú fullum 25 ára aldri 5. dag þessa mánaðar — því þenna dag, 5. Nóvbr. 1848, kom út hið fyrsta tölublað Pjóðólfs hér í Reykjavik2. Og sé þetta sá viðburðr er vel megi minnast, og vfst mun eigi falla algjört í gleymsku þótt frá líði, þá er einnig þess um vert að rifja hér upp með fám orðnm þetta hið fyrsta uppliaf «t>jóðnlfs>< vors, og 1) Kn sljáleiki Vikverja, ah láta þessa merkis-vihburhar ó- getíh pengr sauit eliki glettiUaust af, þátt þah hafi sjálfsagt ortib í eftirtektarleysi og ásetningslaust Vikveri telr snmsú mebal merkisdaga [á 28. bls.]. „29 Jiíní 1864“ „tókn Priissar Alsey af Dntium eflir mik’a orustn“. þ>ar ineti sviptist þá Itka sama dag bæar- fógetinn í S'inderborg þar á Alsey herra Hilmar Finsen þessn embætti sínu. Skyldi Krieger gamli hafa sett á fig áheilla- dag þenria, eígi sihr en Víkveri, og valih einmitt þenna saina dag til a' gjiira liiun sama herra Iiilmar ah lands- höfblngja yflr Islandi. 2) Vist Iktu Danir og einknm Hafnarbtíar þaþ ásannast herna nm árih, þegar blab þeirra Fædrelandot — s.Iálf- sagt hib merkasta og stahbezta inótspyrnn-blaþ er Danir hafa liaft, — nábi 25 ára aldrinnm, aí) þeir tíildu þab og miittn merkis atbm-b, og létri þeir þetta ásannast opinberlega og uieb mikln giifnglyndi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.