Þjóðólfur - 06.12.1873, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.12.1873, Blaðsíða 3
19 — 2. Guðmundr Helgason frá Birtingaholti í Ár- nessýslu (1). 3. Einar Thorlacius frá Saurbæ í Eyafirði, um- sjónarmaðr í svefnloftinu minna (1). 4. 'Magnús. Andrésson frá Syðra-Langholli i Ár- nessýslu (1). 5. Friðrik Petersen írá Færeyum, umsjónarmaðr í svefnloftinu stærra (I). 6. *Ásmundr Sveinsson úr Múlasýslu (I). 7. Janus Jónsson frá Melgraseyri í ísafjarðars. (I). 8. Jónas Bjarnarson frá Hóli í Lundareykjad. (1). 9. Grímr Jónas Jónsson frá Gilsbakka, forsöngv- ari skólans (I). 10. ‘ílermann Iljálmarsson frá Brekku í Mjóafirði, umsjónarmaðr úti við (I). 11. *Móritz Halldórsson (Friðrikssonar) úr Reykja- vík (I). ............ 12. Skafli Jónsson úr Ileykjavík (1). 13. Gestr Pálsson frá Mýrartungu í Barðastr.s. (’/a)- 14. Einar Vigfússon frá Arnheiðarstöðum í Norðr- Múlasýslu (I). 15. forvaldr Thoroddson úr Reykjavík (’/,). 16. *Árni Jónsson úr Reykjavík (‘/2). 17. ‘Helgi Guðinundsson úr Reykjavík (’/,). 18. *Ólafr Rósenkranz Ólafsson úr Reykjavík (I). 19. ‘Franz Siemsen úr Reykjavík. (Framhald síðar). — Verzlunar-Hlutafélagið hafði orðið að fresta aðal-ársfundinum, eftir félagslög- unum, 22. Nóvbr. og færa hann fram til þriðju- dags þ. mán., í þeirri vissu von, að póstskipið yrði þá komið; en það vildi þá heldr ekki lánast. Fundr þessi var eigi fjölsóttr, og var eigi við að búast um þenna tíma árs, og þar sem allr þorri hlutarmanna, nál. 235 lalsins, eru utanbæar og utansóknar, en allt yfirborð þeirra austanfjalls viðs- vegar, allt austr í héröðin beggjamegin Kúðafljóts; aftr fáir hlutarmenn hér f Reykjavíkrsókn. Eigi voru nema 16 — 17 hlutarmanna á fundi, en 21 Mkvæði, þar sem 3—4 fundarmanna höfðu 2—3 otkvæði sakir hlutafjölda sins, en 2 þeirra höfðu atkvæðaumboð frá 4 er eigi komu. Jón Guðmundsson setti fundinn af hendi ^i'áðabyrgðarstjórnarinnar, samkvæmt auglýsing- Ur)ni f síðasta blaði þjóðólfs, og var kosinn til fundarstjóra Halldór Kr. Friðrilcsson, en hann ^vaddi sér lil skrifara á fundi FHr fógetaskrifara heldr utanskúla; allflestir bæarsveinar „lesa ondir" f skíla, þ. e í „nndírbúningstínumnm“ kl. 4 — 10 e. m., 11,5 »g heimasveinarnir. Jónasson. Jón Guðmundsson skýrði síðan stutt- lega frá aðgjörðum bráðabyrgðarstjórnarinnar, frá 13. Maí í vor til þessa tíma, og lagði fram skila- grein yfir veltustól félagsins og annan fjárstofn þess, eins og nú stæði, með skilríkjum fyrir því, hvernig og hvar að allr sá fjárstofn félagsins væri nú niðr kominn. Eftir skilagreininni var allr veltustóll félagsins: Rd. Sk. 1. Hlutar-stofn . . . 10,850r. »s. 2. Lánsfé, tekið hér inn- an lands . . . . . 1,250- »- 3. í sérstaklegum tekjum 51-84- 12151 84 Aftr væri nú veltustóll þessi þann veg niðr kominn: 1. Sent og úlskipað til verzlunarhússins B. Muus & Co. í Iíhöfn vörur með útskipunarverði hér . 10,297r. 90s. 2. Úllagðr kostnaðr fyrir- fram................. 409- 71 - 3. Ógreiddir veltuhlutir (að fillu eðr nokkru) . . 506- 64- 4. Keyft áhöld fyrir . . 5-32- 5. I peningum og peninga- ígildi, í vörzlum bráða- byrgðarstjórnarinnar, er hún kvaðst albúin að gjöra stjórn þeirri, er kosin yrði, full skil á nú þegar .... kemr lieim — 932-19- i!.m «1 Að því búnu lýsti J. G. yfir pví, að starfa bráða- byrgbarnefndarinnar og þeim afskiftum hennar og tilsjón meb félaginu og fjárhag þess, væri hér meb lokib og fund- inum ab öllu í hondr fengib; en stakk upp á, ab skila- greinin yrbi lögb undir endrskobun 2 manna, er til þess væri kosnir samkvæmt lögum félagsins. Yar þá fyrgengib tilkosningar á stjórnarnefnd til frambúðar, og urbu þar fyrir kosningu: Halldór Kr. Friðriksson mcð 17 atkv. JónGuÖmundsson — 14 — og Magnús Jónsson í BráÖræði með 8 atkv., en er hann afsagði að þiggja þá kosningu, var sá, er flest atkvæöi n.'ist honum, en það var Kristinn Magnússoní Engcy moð 7 atkv. metinn, í einu hljóði, rétt kjörinn þriðji maðrinn í stjórnamefndina. þá voru kosnir til að endrskoða skilagreinina: Árni kanselíráð Thorsteinson með 18 atkv. P é t r skrifari Jónasson — 14 — J ó n G u ð m. bar upp það nýmæli og lagabreytingu, að aðalfundr yrði lögtekinn einhvem fyrsta daginn í Júlí- mán. ár hvert, annaöhvort svo aö sá fundr yrði 3. aðal- fundr, eða þá að Maí-fundrinn væri lagðr niðr og feldr burtu, en hann gat þess, að þetta væri sameiginleg ósk hlutarmanna austanfjalla, og hefði umboðsmennirnir frá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.