Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 1
26. ár. Reykjavík, Mánudag 22. Desember 1873. 8.-9. ■— PóstskipiS DIANAlagðiaf staShéðan til Kaup- roannahafnar um dagmálabil hinn 13. dag m. Farþeg- ar með |>ví að pessu sinni voru: ritstjóri pjóðólfs og yfir- réttarmálsfærslumaðr Jón Guðmundsson; verzlunarstjóri Jón Stefánsson; porleifr porleifsson frá Bjarnarhöfn í Snæfcllsnessýslu; kaupmennimir Markós Snæbjarnarson úr I'atriksfirði, og Jón Guðmundsson frá Flatey; fyrrum yfir- réttardómari Benidikt Sveinsson; Sigurðr beykir Jónsson; skipstjóri Schow og prír aðrir skipbrotsmenn frá Skaga- strönd; pessir allir tilKhafnar; entil Englands: kaupmaðr Pétr Eggerz; kand. Oddr Gíslason, og yngismey Sigríðr Guðmundsdóttir Einarssonar, fyrrum áKollsá í Hrútafirði. — ÚTLENDAR I’RÉTTIR (Framh. frá 25. bls.). Af Prússlandi er það merkast að frétta, að o'kiskanslarinn Bismark hefur nú aptr tekið við ráðgjafaforsætinti í Prússlandi, er hann lét afhendi við Roon ráðgjafa um jól í fyrra. Var þá sagt, hð vald Bismarks væri í rénun, og að hann mundi ef til vill bráðum verða að leggja niðr kanslara- völdin líka, en nú hefir hann tekið aftr alla hina fyrri virðingu sína. Sijórnin á Prússlandi og sér (lagi Úismark hefir annars staðið í ströngu þetta árið, er hún hefir orðið að ganga á móti ofstæki og ó- hlýðni kaþólskra bisknpa, sem páfinn rær undir °g æsir móti stjórninni. Ilefir stjórnin látið hart koma á moti hörðu, svo að páfa hefir þótt nóg um, og reit hann í sumar Vilhjálmi keisara kvört- finarbréf yfir ofsóknum þeim, er hin helga ka- tólska kirkjan yrði fyrir af hendi stjórnarinnar; kvaðstvona, að keisarinn væri eigi samdóma stjórn- 'nni, og skoraði á hann, að ráða bót á þessu, 'ísti og yfir því, að keisarinn og allir þeir, sem sliirðir væru, heyrðu páfanum til. Reit keisarinn Páfa aptr skýrt bréf og skorinort; sagðist vera al- Veg stjórn sinni samdóma að því er snertir að- ÍUr*r hennar við biskupana, bað páfa að gjöra enda u *singum þeim, sem ættu sér stað móti stjórn- '**ni af klerkanna hálfu, og mótmælti því, að hann e^a aðrir mótmælendur fyrir skírnina heyrðu páf- í’num tii. ]\(í hafa farið fram nýar kosningar til ^"’gsins á Prússlandi, og hefir stjórnin unnið sigr ^osningarnar, svo að alt virðist nú leika ( H*di fyr;r Bjsmark. Svo virðist, sem peninga- ^ennirnir f Berlín standi eigi á fastari fótum en r:e®r þeirra í Wien í sumar; fór þar banki einn ^'kill nýlega á höfuðið og fylgdu því fleiri. J>etta 29 sama, og þó verra en í Berlín, vildi og til í New- York í Bandafylkjunum, og sagt er, að kaupstefnu- húsið í Lundúnum standi hæpið líka. Af Austrríki er það helzt að segja, að stjórn- in og þjóðverski flokkrinn hefir unnið sigr f kosn- ingunum til rikisþingsins, en Czecharnir og hinn slafneski flokkr ósigr; var það í fyrsta sinni að kosið var eptir lögum þeim, er samþykt voru í fyrra og mjðg eru ranglát við Slafana; hef eg áðr getið að nokkru um þetta í fréltabréfum mínum. það hefir verið gestkvæmt í Wien í sumar vegna gripasýningarinnar; hafa þangað komið margir stór- höfðingjar bæði úr Norðrálfunni og lengra að. Vilhjálmr keisari og Bismark voru þar nýlega, og var vel tekið; 2. dag nóvembermán. var sýning- unni lokið. Norðmenn, frændr vorir, hafa nýlega mist einn af merkismönnum sínum, skáldið Welhaven; var hann samtíða hinu fræga norska skáldi Verge- land, og áttu þeir í brösum saman út af því, að Welbaven þótti Vergeland halda of mjög fram því, sem norskt var, en vildi sjálfr draga sig meir en Vergeland að Dönum og dönskum bókment- um, og byggja á þeim grundvelli, er Danir höfðu lagt. Geta má og þess, að Jóhann Saxakonungr er látinn. Liflæknir Bretadrottningar, sir Henry IIolland,er og látinn; hann mun vera sumum lönd- um vorum að góðu kunnr, því að hann hafði tvisvar heimsólt land vort; var hann einhver hinn bezti læknir í Norðrálfunni. Annar merkr læknir frakkneskr, Nelaton að nafni, sem áðr var líf- læknir Napoleons hins 3., er og dáinn. Edwin Landseen, nafnfrægr enskr málari, lé/,t sömuleiðis f haust. - STJÓIINARBÓTARMÁL ÍSLENDINGA f ERLENDUM BLÖÐU.M. Ýmsar liafa greinir komið í sumar í dönskum blöðum um stjórnarmál vor, þótt greinir þær, sem herra Gísli Brynjúlfsson ritaði í Berlingatíð- indum, taki öllnm öðrum fram að lengdinni, en vér getiun eigi verið að rekja þessar greiuir allar, með því þær lika virðast allar ritaðar af líkum anda. Vér ætlum hér að eins að skýra dálítið frá grein einni í Berlingatíðindum II. Ágúst; þar er

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.