Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 7
cyarsýslu frá 6. Júní 1861 skrifstofukostnaðr tímabil . . . . Fluttir 976 14 til 5. Okt. s. á. 162 rd. 852/3sk. fyrir sama 100- 262 852/a alls 1239 3'J/> Til stuðnings peiiTÍ kröfu sinni, sem til er færð undir töluliS, hefir aðaláfrýandinn tekið fram, að þar sem ^chulesen var dáinn, ftegar hinir fyrstu 1000 rd. voru borg- aðir upp í húsverðið, hefði fteir átt að borgast til skifta- 1 '/ttarins í dánarbúi hans, en ekki til ekkjunnar, fteir sé f)ví ekki borgaðir réttum hlutaðeiganda., og geti borgunin f*v> ckki álitizt lögmæt, nema að ftví or sncrtir 168 rd. sk., er hafa komið búinu til góða. pessa skoðun að- aláfrýandans getr yfirdómrinn ekki aðhylzt, pví, auk pess fi°ni pað eltki cr sannað gegn neitun gagnáfrýandans, a ð ^únn hafi vitað lát Schulesens, pegar hann sendi hina á- ""nztu ávísun, sem par á ofan hljóðaði upp á nath Schule- fi°ns, og var rituð inn í reikning hans við verzlunina á llúsavík, ftá er ftað, eins og héraðsdómarinn hcfir tekið ^ani, aðalatriðið, að bú Schulescns ekki var tekið til fikifta, ftegar borgunin fór fram, heldr sat ekkja hans enn f'á í óskiftu búi, og hafði ftví öll umráð ftcss. Allar skuldir 111 búsins, sem voru borgaðar til hennar, frá ftví að maðr f*CBnar dó, og pangað til búið var tekið til skifta — og f*á einnig fteir 1000 rd., sem hér ræðir um — voru ftví **°rgaðir réttum hlutaðciganda, og fiað gctr okki komið *'l greina í pessu efni, hvort pað, sem pannig var borgað, í raun og veru búinu til góða, eða pví var eytt, áðr 1511 búið var tekið tii skifta. Hvort nokkur ólögmætr dráttr bafi orðið á pví, að oftnefnt bú var tckið til skifta, getr bins vogar ekki komið til greina ípessu máli, eins ogpað Cr höfðaö, og ber pví að dæma gagnáfrýandann sýknan af Þcssum kærupósti". „Eins og vikið or á hér að framan, áttu 532 rd. af ®iÖasta helmingi húsverðsins eptir kaupsamningnum að , °nia upp 1 ómyndugra fé, er kammcrráð Schulesen virð- liafa liaft undir höndum sem yfirfjárráðamaðr, og sem a,'n pví átti að standa gagnáfrýandanum scm oftirmanni fi'num í embættinu skil á, um leið og hann skilaði em- ^ltinu af scr. Af peira 1111 rd. 22 sk., sem ræðir um "'úlir 2. tölulið, stóðu pví eftir 579 rd. 22 sk., en, eins og Jöl málsins bera mcð sér, liefir gagnáfrýandinn borgað ^iftaréttinum pessa 579 rd. 22 slr. pann 12. Ágúst 1865. ^nrdómrinn verðr pví að vera héraðsdómaranum sam- lj,r|a um, að aðaláfrýandinn Jiafi einkis að krefja hjá ^"gnáfrýandanum út af pessum hluta húsverðsins, pví að j. " virðist vera skiftaréttinum í dánarbúi kammerráðs ^ '"lescns óviðlíomandi, hvort gagnáfrýandinn heíir staðið ^ "'aðeigandi ómyndugu Bkil á hinum umræddu 532 rd.; """ tók við pcim og átti að taka við peim sem yfirfjár- þ '"maðr, og hlutaðoigandi ómyndugu eða fjárhaldsmenn (j llra og yfirfjárráðamaðr eiga einir aðganginn að lionum, lionum einum moð pá. pað virðist pví óparft að Vatnsaka, hvort pær upplýsingar sö fullnægjandi, sem til mj a erú komnar fram frá gagnáfrýandans hendi fyrir pví, ft‘ð upphæð sé borguð hlutaðeigendum“. í>riöj" kröfugrcin byggir aðaláfrýandinn á pví, að r 6"ginn samningr vorið gjörðr milli gagnáfrýandans og "lerráðs Schulesons um borgun fyrir pað, að hinn síð- ar nefndi pjónaði |)ingeyarsýslu fyrir liinn fyr nefnda í 4 mánuði, pá beri honum samkvæmt tilsk. 3. Febrúar 1836 hálfar tekjurnar af sýslunni fyrirpetta tímabil, og tiltölu- legt endrgjald fyrir skrifstofukostnað. Gagnáfrýandinn hofir aftr á móti skýrt svo frá, að pað hafi verið sam- lcomulag milli Schulesens og hans, aö Schulesen fengi fyrir að pjóna embættinu allar aukatekjumar á pví tímabili, scm hann pjónaði, og býggi leigulaust í húsi pví, er hann hafði selt gagnáfrýandanum, til næstu fardaga. Yfirdómr- inn verðr nú að komast að sömu niðrstöðu og héraðsdóm- arinn um pað, að aðaláfrýandinn liafi eigi leitt næg rök að skuldalcröfu peirri, sem hér ræðir um, pví hann hefir ekki komið fram með neinar sannanir né einu sinni líkur fyrir pví, að Schulesen hafi ætlazt til að fá annað endrgjald fyrir pjónustu sína, en pað, sem aðalá- frýandinn viðrkennir að hann hafi fengið, sem sé auka- tekjurnar allar og fría íbúð í húsi gagnáfrýandans, og sér í lagi verðr eldcert bygt á tilsk. 3. Febrúar 1836 IV, í pessu efni, pví pað lagaboð hefir auðsjáanlega að eins pann mann fyrrir augum, sem pjónar embætti annars manns upp á sína ábyrgð, en afskjölum málsins verðr ekki betr séð, en að Schulesen hafi skilað sýslunni af sér 24. Ágúst 1861, og hafi pví pjónað henni upp á ábyrgð gagnáfrýand- ans frá peim tíma, enda á téð lagaboð að eins við, pegar enginn samningr hcfir vcrið gjörðr milli hlutaðeigenda, on nú hefir gagnáfrýandinn borið fram, að slíkr samningr hafi verið gjörðr, og pví er ekki mótmælt af aðaláfrýandanum. Gagnáfrýandinn verðr pví einuig að dæmast sýltn af pess- um kærupósti". „Samkvæmt pví, sem að framan er tilgreint, ber að staðfesta undirréttarins dóm í málinu. Málsfærslulaun hins skipaða talsmanns gagnáfrýandans fyrir yfirdóminum ákvcðast til 8rd., og borgist honum úr opinberum sjóði. MoÖferð málsins í héraði og sókn og vörn pess fyrir yfir- dóminum hefir vcrið lögmæt“. „piví dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dómr á óraskaðr að standa. Hinum skipuðu talsmönnum málspartanna fyrir undirréttinum, málaflutningsmanni Páli Melsteð og aðjunkt H. Kr. Frið- rikssyni, og talsmanni gagnáfrýandans fyrir yfirdóminum, málaflutningsmanni Jóni Guðmundssyni bera 8rd. hvorj- nm í málsfærslulaun, er borgist peim úr opinberum sjóði“. PÓSTGUFUSKIPSFEHÐIRNAR 1874 milli íslands og Danmerkr, e p t i r þ v í, s e m þ æ r e r u n ú a f n v u n i ð r- lagðar og ákveðnar í prentaðri «Fartplan» póstmúlastj órnarinnar. Á leið frá Ií h ö f n til í s I a n d s. Bnrtfarai dagr frá Khófn. F y r 9 t i bnrtfarardagr frá I.eith Færeynm f.eirwick. (Grnnt ) (þárfhfifn), I áætlabr DJúpa komud. til vng I Beykjav. l.Marz. 4. Marz ..... 0. Mnrza . ... . . 15 Marz 17 Apríl. 20. Apríl 28 Maí...............31. Maí 7. Júlí ............10. Jiílí 1«. Agrtst...........19. Ágóst. 27. Sept. l.Okt ............... 8. Név. 12. Nóv............... 22. Apríl.............. 1. Mal. 3 Jóní. 4. Júnf. 9. Júnf. 13. Júlí. 14. Júlí. 19. Júlf. 22. Ágúst. 24 Ágúst. 28 Ágúst. 2. Okt........... ll.Okt. 13. Núv........ 22. Núv.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.