Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 22.12.1873, Blaðsíða 8
36 Á leið frá í s 1 a n d i til K h a f n a r. Bnrtfarar- f y r s t i burtfarardagr frá áætlabr dagr frá Djdpa- Færeyum Leith Leirwick komud. til Reykjav vog. (J>órshófn). (Grant.). Khafnar. 24. Marz 29. Marz. 7. Apríl. 7. Maí 12. Maí 21. Maí 17. Júní. 18. Júní 20. Júní. 23. Júní. 29. Júní. 27. Júlí. 28. Júlí. 30. Júlí. 2. Ágúst 8. Agúst, 5. Sept. (>. Sept. 8. Sept. 11. Sept. 17. Sept. 18. Okt. 21. Okt. 23. Okt. 31. Okt. 29. Nóv. .... 2. Des. 5. Des. 13. Des. Athogagr. Burtfarardagrinn frá Reykjavík og Kaupmanna- höfn er fast-ákveSi n n ; frá hinnm, ehr millipáststivfevnnum, er her sá burtfarardagr tiltekinn, sem fyrstr getr orlib. FARMANNATAXTI. Fyrito önnnf , káhjrtta. káhytta. Milli KhafDar og Islands ..............45 rd. 36 rd. _ — — }>órshafnar .... 35 — 27 — — — — Leith eba Lelrwick .27 — 18 — — Grant.(Leith)— Islands ............. 36 — 27 — — — — — Jvórshafnar .... 22'/a— 19 — — Lelrwick — — .............13’/a— 9 — — — — Reykjavíkr .... 27 — 22*/a — — Jvórshafnar — — .............20 — 15 — — Berufjarbar — — 12 — 9 — — — — Jvórshafnar .... 12 — 9 — 1) Fyrir bórn 2 til 12 ára er- ab eins hálfr þessi farareyrir; fyrir bórn, sem eigi ern orbin fullra 2 ára, er e k k e r t borgab. 2) Ferbamervn mega hafa farangr meb ser kanplanst, fullorb- inn mabr 100 pnd ab vigt, en barn 50 pd. Fyrir hvab sem þar er fram yHr, skal borga 32 sk. fyrir hver 10 pnd. 3) Fyrir kostinn nm borí), vínlanst og ól-lanst, skal hver full- orblnn mabr greiba f fyrstu káhyttu tvo ríkisdali fyrir hvern sólarhring, en 1 rd. 32 sk. fyrir barn; í ann- ari kábyttn er kostrinn helmingi ódýrri. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt samþykt um afnot á landi Reykja- víkr kaupstaðar 15. Maí þ. á. á umsjónar- m a ð r að vera tilsettr til þess, að gæta þess, að hinum settu reglum sé fylgt. J>eir, sem vilja takast á hendr þenna um- s j ó n a r s t a r f a, eru beðnir að gefa sig fram við formann bæarstjórnarinnar sem fyrst, munnlega eða skriflega. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavlk, 18. Des. 1873. A. Thorsteimon. — J>eir, sem telja til skulda hjá bæarsjóði Reykjavíkr fyrir árið 1873 fyrir ýmisleg verk, ó- magameðgjafir m. íl., eru beðnir að senda reikn- inga sína til formanns bæarstjórnarinnar innaB ársloka, er nú fara í hönd. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 18. Des. 1873- A. Thorsteinson. — Á skrifstofu biskupsins fást nokkrar íslenzk' ar biflíur í skrautlegra ensku skinnbandi en hinu venjulega, hentugar til jóla- eða nýársgjafa> fyrir 2 rd. hver. — |>eir menn, er hafa Iagt fé í verzlunarfélag' ið í Ileykjavík, og hafa enn eigi fengið hlutabréf sín, geta vitjað þeirra til mín eða fengið aðra t'* að taka þau gegn ákveðinni borgun fyrir þau. Reykjavík 17. dag Desemb. 1873. II. Kr. Friðriksson. — Með síðustu póstskipsferð hefir mér verið sendar ágœtar umhúðir við kviðsliti bæði á ung' um og fullorðnum, og geta þeir, sem meðþurfai snúið sér til mín. J. Jónassen, læknif. — Hálf jörðin lleynes á Akranesi fæst frá næst' komandi fardögum 1874 til ábúðar. LandskuIdiB eru 3 vættir og 2 kúgildi. f>eir, sem vilja taka jörðina með þessum leigumála, geta snúið sér til undirskrifaðs. J. Jónassen, læknir. — Undirskrifaban vantar af fjalli síban í eumar r a » b * 0 h e 8 t, iiú á 4. vetri, geltan, meballagi stóran eftir aldri, »f' fextan á næstlibnn vori; mark: eýlt hægra (og ab mig minnló gagnbitab undir, og J a r f t m e r t r y p p i, mí á 3. vetd' stórt á vóxt, meb marki: eýlt liægra Hvern, eem kynni verba hrossa þessara var, bií) eg aí) korna þeim til mfn °^4 gjóra iner vísbending um þan, gegn sanngjarnri borgun. Reykjavík 16. Desember 1873. Árni Gíslason. — A næstliímu hansti týndist í Stórn-Vognm í Strandar' hreppi gráskjóttr liestr, aljárriabr meb flatjárnum, affextr, meb mark: blabstýft fr. hægra; lítib eitt glaseyg^ óbru auga, nálægt 13 — 14 vetra Hvern þann, er kynni 4® hitta hest þenna, bib eg ab halda til skila ti! mín mót saó11' gjómu endrgjaldi. Móelbarhvols-Norbrhjáloigu 13. Nóvember 1873. Filippus Einarsson. — PRÉDIKANIR i dómkirkjunnium hátíðirA°r Abfangadagskveld jóla: kveldsóngur: kand. Sig. Gunnars®011' Jóladag: messa á íslenzku: sira Uallgr. Sveinsson. Annan i Jólum: messa á dönsku: sauii. Sunnud. milli Jóla og Nyárs: messa á íslenzku: sarni. Garnlaárskveld: kveldsöngr: kand. Lárus llalldórsson. Nýársdag: messa á íslenzkii: sira Uallgr. Sveinsson. ___ Næsta bl.: Mibvikndag 7. Janúar 1874. Afgreiðslustofa |>jóðólfs: Aðalstræti •>£ 6. — Útgefandi: Jón Guðmundssov. Ábyrgðarm.: II. Kr. FriðriW^. Prentabr í prentemibju íslanda. Einar þórbarsou. A

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.