Þjóðólfur - 12.08.1874, Qupperneq 3
blessunar. Lifi hin islenzka þjóð! Lifi ísland!»
Voru þá endurnýuð fagnaðar-óp til konungs.
Séra Matthías Joehutnsson mælti nokkrum
Orðum fyrir minni Noregs: «0vað hétum vér áðr
en vér nefndumst íslendingar? Vér hétum Norð-
tnenn. Frá Noregi er ættstofn vor og uppruni.
Fyrir 1000 árum steig norðmaðrinn Ingólfr Arn-
orson i land á þeirri strönd, er vér nú stöndum
á — Ingólfr með ægishjálm göfuglyndis og guðs-
ótta; Hjörleifr með ægishjálmi hreystinnar, og
Helga, syslir Ingólfs, með ástarinnar ægishjálmi.
Frá Noregi kom þjóðkraptr vor, og ( jálsu sam-
handi við Noreg óx hann og efldist, og meðan
frelsisins jafnvægi hélzt milli landanna, viðhélzt og
blessaðist blóðskyldan og bar hina fegurstu ávexti.
En óðar en þetta jafnvægi raskaðist, óðar en sam-
band landanna tók að losna, verða ófrjálsara og
ónáttúrlegra, óðar tók þjóðkraptr vor að hnvga,
og þegar vér höl'ðum minst viðskifti við Noreg,
vorum vér minstir í þjóðlegum skilningi. Vér
óskum því af öllu hjarta, að nýir tímar megi vekja
nýtt líf og frelsi i viðskiftum og fóstbræðralagi þeirra
landa, sem eru sköpuð iivort öðru til hjálpar og
hlessuaar. Lifi Noregr!»
Kandidat Holfsen frá Noregi, talaði því næst
langt erindi og snjult. «Eins og bóndinn á Borg,
sem tók legstein Kjartans Ólafssonar, og hefði
haft í smiðjuafl sinn, ef hinn reiðulegi svipr heij-
onnar hefði ekki birtzt honum í tíma og ónýtt
hans óheillaráð, eins hættir nú hinum eljanlausu
bynslóðum vorra tíma við að leggja glópshönd á
8amlar menjar, og niðr-troða fornar leifar feðra
ainna. Þelta hafa íslendingar ekki gjört: 1‘eir
bafa varðveitt sögunnar helgidóma, geymt anda
hins foraa Norðrheims, og einkum Noregs sjálfs.
Islandi á Noregr það að þakka, að það á sögu —
hún er stórvirki Snorra — en án sögu getr engin
Þjóð lifað, hvað margar verksmiðjur og hvað
^arga peninga, sem hún á. Menn hafa kaliað ís-
*and dóttur Noregs; sé svo, má Noregr ekki láta
gár nægja fortíð íslands, því framtið barns sins
hggr hverri móður á hjarta. En á hvaða raddir
a Þá að hlusta? Ilvaða andar eiga þá að snúa
hótim ( fögr engi, töfra málm og kol út úr klett-
Utn5 kenna íslendingum að ausa upp auðæfi sjáv-
aims? þag á andi forfeðranna að gjöra. Af þeim
LMga íslendingar að læra, bæði hvað þeir eiga að
gjöra, og ekki að gjöra, því feðurnir sýna oss
Jafnt þá kostl og þá ókosti, sem drottna i þjóð
'0rri' Gunnar lalar enn hátt úr haugi síntim —
a'ar li| allra Norðrlanda. «Nóltin líður, nú fer
að morgna», stendr í yðar Noregs minni ( dag —
verði hin nýa tíð hvetjandi morgunstund, vekjandi
unga og ferska þjóðkrafta til blessunarríkrar á-
reynslu».
Jón rektor Porhelsson mælti fyrir minni Svía.
«Einnig frá Svíþjóð hafa göfugir gestir heimsótt
oss. Enda var sú tíð, er Svíar og íslendingar
töluðu sömu tungu, þá er íslendingar voru hirð-
skáld sænskra konunga og höfðingja. Snorri kom
sjálfr til Svíþjóðar og safnaði þar efni til þeirrar
bókar, er byrjar á Ynglingatali, hinnar göfgustu
konungaæltar á Norðrlöndum. Samband vort féll
að vísu f gleymsku, en það slitnaði þó aldrei, Á
17. og 18. öld tóku sænskir fræðimenn að þýða
og prenta sögur vorar. Karl 12. hinn frægi hetju-
konungr Svíanna, skemmti sér við íslenzkar sög-
ur, þá er hann lá sjúkur við Pullava. Og á hinn
bóginn hafa þjóðmæringar Svía og afreksvcrk
þeirra vakið og viðhaldið náskildan hug í hjört-
um vorrar þjóðar». Að endingu óskaði ræðumaðr,
að bóklegt samband vort og Svíaríkis mælti við-
haldast, aukast og eílast, og þakkaði ( þjóðarinnar
nafni hinurn sænsku gestum fyrirhingaðkomu þeirra.
Hinn sænski Admíráll Lagerhrantz, steig þá
í stólin fyrir hönd Svía; sagði, að sinn herra,
Óskar Kgr. 2., hefði sent herskip hingað vegna
þjóðhátíðarinnar, og vildi með því votta, ekki ein-
ungis alúð sína, heldr og allrar þjóðar sinnar.
þjóðir Norðrlanda eru samhuga hjörtum sinna
konunga; «og sú konungs ást», kvað hann, «birtist
að mér finnst í dag, eins og væri hún arfr frá
íslandi.
Eirihr Magnússon frá Gambridge, hélt því
næst langa og snjalla tölu á ensku máli lil gesta
vorra frá Amiriku. Meðal annaas sagði hann, að
Amiríkufundr íslendinga hefði að vísu ekki byggt
landið, en þó orðið leiðarljós og lífskveikja Kol-
umbusar, er fyrstr hóf að byggja þessi undra-lönd.
Hann kvað Amerikumenn sviplíka fornu íslending-
um : hvorir tveggja hefðu yfirgefið öðul og leitað
frelsi og frægð að fóstrjörð fyrir handan viðan ver;
hvorrirtveggja hefðu verið frumherjar og fyrirmyndir
öðrum þjóðum, með framförum og frístjórn; hvorir-
tveggju hefðu verið forvígisheljur frelsisins. f>eg-
ar hann lauk sínu máli, stígr skáldið Taylor frá
Ameríku í ræðustólinn, og mælti á nokkurskonar
dönsk-norsku máli fá, en mjög heppileg orð,
óskaði heilla og heiðrs yfir ísland og alla hina
norrœnu þjóð. Var að sjá sem einingarhug-
mynd Norðrlanda, stæði Ijósast fyrir augum þess
manns, sem lengst var aðkominn.