Þjóðólfur - 02.11.1874, Page 4

Þjóðólfur - 02.11.1874, Page 4
12 ástríkar þakkir fyrir alla hjálp og aístoð viðmig, hinum eðallyndu hjón- um, stórkaupmanni W. Fischer og frú hans, kand. medic. J. H. Frið- riksen, stud. philolog. B. M. Olsen, kand. theolog. M. Eiríkssyni, og hin- um alkunna öðling, skipherra póstskipsins L. P. Holm. Öllum þessum heiðursmönnum votta jeg hjer með opinberlega mitt innilegt þakklæti, fyrir alla þeirra alúð og velvild mjer synda. ökrum, 15. október 1874. Jón Eyjólfsson. Auglýsingar. — Eptir skýrslu sýslumanDsins í Ilangárvaliasýslu hefur í síðastliðuum aprílmánuði á ýmsum stöðum í Auslurlandeyja, Vesturlandeyja og Holtamanna hreppum rekið á land brot af strónduðu skipi, rifrildi af seglum, rá, tunnur, fatnaður m. m. og jafnfrarat lík af 9 mönnum, er meinast að hafa heyrt tíl skipshöfninni á hinu umgetna strandaða skipi. Á vogrekunum fundust engin merki, nema á fjöl úr skipsbátsgafli fannsl nafnið: «Adolphe Georges, Granville*. Fyrir því innkallast hjer með eigendur ofan-nefndra vog- reka, samkvæmt opnu brjefi 21. apríl 1819, ineð tveggja ára fresti, til að sanna fyrir amtmanninum í suðuramtinu rjett sinn til þeirra, og meðtaka andvirði þeirra að frádregnum björgunar- og uppboðskostnaði, og kostnaði við greptrun hinna sjóreknu líka. íslands suðuramt, Reykjavík, 24. október 1874. Bergur Thorberg. Ágrip. af reikningi sparisjóðs í Reykjavík frá II. d. desember 1873 til II. d. júnímán. 1874. Tekjur. Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar II. d. desemberm. 1873: rd.sk. a, í konunglegum skuldabrjefum . . 5750 » b, í skuldabrjefum einstakra manna . 9830 “ c, í peniugum....................... 56 49 15636 49 2. Innlög samlagsmanna............... 8632 79 Óútteknir vextir af innlögum 11. júní 74 289 62 8922 45 3. Vextir af konunglegum skuldabrjefum og lánum 535 24 4. Fyrir 56 viðskiptabækur............................ 9 32 alls 25Í03 54 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Útborguð innlög............................ 4064 29 2. Af vöxtum tilll. d.júní 1874 (alls 294 rd. 12 sk.) útborgaðir.................................... 4 46 3. Af vöxtum til 11. júní 1874 lagðir við höfuðstól 289 62 4. Vmisleg útgjöld.............................. 6 40 5. Verðmunur við sölu konunglegra skuldabrjefa . 113 » 6. Eptirstöðvar 11. júní 1874: rd.sk. a, konungleg skuldabrjef.......... 4200 « b, skuldabrjef einstakra manna . . . 15810 » c, peningar........................ 615 69 20625 69 ulls 25103 54 t eplirstöðvunum.................... 20625 69 felast: rd. sk. a, innlög og vextir samlagsmanna . . 19614 15 b, varasjóður...................... 643 29 c, verðmunurá konungl. skuldabrjefum 368 25 20625 69 Af í’jóðólfi 26. ár, 12—13 bl., þar sem reikningur sparisjóðs- ins síðast var birtur, má sjá, að tala þeirra, er áttu fje í sjóðn- um 11. desember 1873, var 274, og áttu þeir þá allir til samans i sjóðnum í innlögmn og óútteknum vöxtum 14755 rd. 95 sk.; síðan hafa til ll.júní 1874, 56 við bætzt; aptur á móti hafa 8 gengið úr, svo tala samlagsmanna var nú 11. júní 1874 322, þar af 111 börn og unglingar. Eigur samlagsmanna i sjóðnum, hafa á þessu síðasta missiri aukizt um 4858 rd. 16 sk., varasjóðurinn uin 244 rd. 4 sk. Konungleg skulda- brjel' sjóðsins hafa minnkað um 1550 rd., en skuldabrjef ein- stakra manna aptur á móti aukizt um 5980 rd. Enn fremur skal þ’ess getið, að frá 11. júní 1874 til fundarbaldsdags, 15. f. mán., hafa 31 nýir samlagsmenn við bætzt, og eigur allra sarnlagsmanna í sjóðnum aukizt um 2781 rd. 49 sk. Reykjavík, 8. seplember 1874. A. Thorsteinson, II. Guðmundsson. E. Siemsen. — Eins og mörgum er kunnugt orðið, fór jeg til Englands* á næstliðnu vori til þess að kaupa einkaleyfi fyrir smiði og sölu á nýium Ijáum, er jeg hefi fundið upp, og álít langtum hent- ugri fyrir oss, en hina ensku Ijái, sem jeg fyrir 7 árum síðan Ijet smíða og innleiddi hjer, og sem nú hafa í allmörgum hjer- uðum landsins, alveg útrýmt hinum gömlu Ijáum vorum. — Jeg hef nú sent þessa nýju Ijái víðs vegar um land til sýnis, en fjekk þá of seint til þess þeir yrðu reyndir í snmar, nema l, sem jeg kom með í vor, og brúkaður hefur verið á mínu heimili. þessir nýju Ijáir eru frábrugðnir hinum eldri ( þvi, að bakkinn er sjálfgjörður, eða blað og bakki er einjárnungur úr stáli, eru þeir því miklu þýðari og talsvert Ijettari, en hinir eru venjulega með bakkanum, en eru þó nógu sterkir. Til | þessað leggja Ijáinn nær og fjær, án þess að vinda hann sjálf- an, er þjóið sjerskilið, og smeigt upp á neðan á þjóbugnum, og fest með skrúfró; þarf þá ekki anuað en losa um þessa j skráfró, og snúa Ijánum í þjóinu eptir þörfum, herða svo á henni aptur, og stendur þá ullt fast sem einjárnungur va:ri. — Jeg gjöri ráðstöfun til þess að þessir nýju ljáir verði fá- anlegir að vori, ef þeir eru pantaðir fyrirfram hjá : hera Magn- úsi Jónssyni í bráðræði, herra F. Fr. Eggerz á Borðeyri, og herra Tryggva Gunnarssyni, hjá injer undirskrifuðum, og einnig hjá riokkrum öðrum mönnum, sem taka á móti pöntunum í vetur. Ljáirnir kosla 9 mörk hver, án brýnis. • l’á sem vilja panta ljáina hjá mjer beinlínis, vildi jeg biðja að skrifa mjer um það fyrir fyrstu póstferð í vor, og senda brjelin heim til mín að Ólafsdal, eða-til Magnúsar í Bráðræði, er þá sendir mjer þau til Englands með fyrstu póstferð í vor. Staddur í Reykjavík, 20. október 1874. l’. Bjarnason. — 18 oktiibr. tapalist strigasekkur nálægt Uafsteiusbút), meb 8 pud. af netagarui og tveimur 2 potta tunuum fullutu af breiiDivini Nibrí strigapok- anum var annar poki úr vabmáli meb 16 pnd. af kafflbauuum i, sá seui sew birt hefur eba ðnuur, er vinsamlega bebinn ab koma honum ab BJargi á Akranesi múti sanngjórnum hirbingar- og fundarlaunum. — Mjer undirskrifubum var nú í baust Uverageríiisrjettnm, dregiuu vetur- gömul kind, ueb marki, stúfril'aí) og biti aplan bæbi, en bitin er umfram mitt mark sem er atúfrifub biti aptan hægra, stúfrifab vinstra; rjettau eigandu marksins otur kindarinnar bi% eg vinsamlega a% hunn geð sig fram og láti mig vita, þa% fyrsta a% mögulegt er, því kiudinu er euu þá óseld og geymd hjá mjer Vjllingavatui 16 október 1874. Magnús Gíslason — I rjettum hjer í haust konr fjrir larnb sem jeg ekki á,- svartholsótt me% rníuu maiki hamarskorit hægra, sýlt, gagnbitab vinstra; hver sem þetta mark brúkar, ósku jeg a% geð sig frain, svo vi% gætum komi% okkur samau. Iluldarhnlba 20 okt 1874. þorkell Erliudsson. — Óskila lamb sem Gubmundur Lárusson á Ulibsnesi var% var vi% í rekstri sínum bjá Ártúnum, setti lambio á mann, sem fór su%ur á Álptaues og af- heuti okkur, en vi% áttom þa% engir: mark þess er blabstýft fr. h. biti apt; hvatt v. Verb þessa lambs má eigandi vitja til Gríms á Landakoti á Alpanesí. — Svartur haustgeldingur veturg merktur hálft af apt. hte%i, og breuui- merktur í. E. 8. er f óskilum hjá Jóní Eiuarssj-ui í Skildiuganesi. — Ma%ur hjer úr nágrenniuu tapa%i á veitingahúsiuu I Rej’kJavík vetling npp úr vasa sínum me% 4 rd. í. 8á sem skilar þessu á skritstofu þjóbólfs, getur fengi% rífleg fundarlauu. — AKaldadal f haust týndist p o k i me% fatnab, nesti og 8'/a rd ( peningum. þessu er be%i% a% halda til skila þegar þa% flnnst, sem allra fyrst, rnáti saungjörnum fuudarlanuum Oubmundur Auia- 80ii á sybri Vegamótum vi% Rvík. — Frá Brei%holtí tapa%ist vori% 1874 mertrippi 2 vetra, móalótt, we% i marki stýft liægra og heilrifa% vinstra. Trippinu, ef flunst, er mælst til a% skila% se a% Ejvindi.rstöbum á Álptanesi til Júliönu Jónsdóttur. — Raubblesótt meri me% mark tvístýft apt. hægra me% jörpu hestfolaldi me% litla stjörnu í enni, tapalist hje%au úr heiinahögum, og er hver sena hítta kynui be%inn a% halda henni til skila mót sanngjarnri borguu til Sig- urgeiis BJörnssonar á 8au%ager%i vi% Reykjavík.. — Kosnir pingmenn fyrir Árnessýslu að Hraungerði, 28. f- m. 51 maður mætti af 590. Benedilit Sveinsson fyrr. assessof hlaut 43 alkv. og Porlákur Guðmundsson hreppst. á Miðfelli3S. Næsti þessum fengu alkv. tórður kammeráð Guðmundsen, Jón Árnas. á torlákshöfn og Þorkell dbrm. Jónss. á Órmsstöð. — í Reykjavík 31. f. m. endurkosinn H. Kr. Friðriksson með 4J atkv. Hin atkvæðin öll á fundinum 35, hlaut Árni land- fógeli Thorstcinson. — Na'Sla bla%: nm mih.lan þennan mánu% Afgreiðslustofu, f>jóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. PrentaSur í prentsmiSju íslands. Einar þórSarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.