Þjóðólfur - 19.11.1874, Síða 1

Þjóðólfur - 19.11.1874, Síða 1
27. ár. Reykjavík, 19. nóvember 1874. neðar,11]1 fRJETTINGAE: * næst SÍða8ta bL Þjóðólfs, bls. 7., línu 7. a5 nre^ rn ml8IJ1'0ntaSt: Elínar Gfrímsd., fyrir: E. Grímólfsd. Prests Illugasonar. I síðasta bl. Þjóðólfs, 1. bls., vantar í 9. 1. að ofan: þá koma noklcnr kvæði eptir St. Th. og M. J. 11., 15. 1. að ofan: rjett g ó ð u r fyrir rjett g á ð u r. 1‘restafæðin. g 11L Þeiira brauða, sem stiptsyflrvöldin liafa ráðstafað um , Un aisaLir) eru sem stendur 14 óveitt preslaköll uppi. Munu SemVe8llaU8U braUÖ 6nn ' jafnmörg eða fleiri, og þau, ,m aU8 voru er kgsúrskurðurinn um fyrirheitisbrauðin var ariifnar0 ^*að er ÞVI sýnt) að þetta ráð stjórn- sakir b 8??UI 6kkl nað iiennar tilgangi. Hverjar eru nú or- Ijósari 6SS - ®rsaLirnar kunna nú að virðast fleiri eða færri, Hin rvr°8 h°ilnsari’ en hJer Þjkir oss liggja beinast við að svara: stöfun d, •raUð landsins eru al!t of. morg lil Þess að slík ráð- v'ð prestl'8f nokltuirar hlýtar. í daglegu tali berja menn fæð? ^se na,æðinni. Af hverju kemur þá þessi prestsefna- unum end" rnenn nn ve|,ið vð ieita við að svara í blöð- Þekkis't bær" r meSt Untlir komið að Þekkja rjett orsakirnar; verði fimu: 8 0g8|e8a> er þess fyrst að vænta, að þau ráð eðli oe á 1°' iSem lÍi ll!^lar dl|ga- l*að er einkum hið innra að þekk' ■ kirkj" vorrar> sem !ljer er bæði mestur vandinn hið viJ jett’ ilka mest áríðandi; hið innra eru orsakir, mu yiia erti verknm- i? .% . ’ vjer einnig nefna him aðUP ®n Vjei' förum leil8ra> skulum ástand kirkjunnar nefnil bra^810^11 ^rvaldanna 111 að bæta llus setli I hitt eð fvrra ÍT bá’ er biskllP og syno- hvernig b»t 1 HUU a nÚ einkum að le^ja -'áð til um landsins ■ -.J' - J,v klerka °g kirkna á smábrauð- komnar I íriL !nd hennar.eru enn langt fra Þvi að vera samt. Svo mifíð e ** er veiktífuið ekki síður mikið en vanda- b*jíí »r,ð »8 ««M Þ»«.i starfar ein- bessn f J6r 3,111101 nu ekki neitt báln I ,jer æ"»“' »« vlð, að heldarlkl Te'uí'" “ð >S“ Þ,‘ st!íl“"su 4uii *oru, bi» bráðnauðsyn^ega T^L’^yT^*“"• benda á, hve nauðsynlegt er að athn^ r™- VJ<!r aptUr lVer TíwZnú mál ma,;8,A hinna sk-ma^Þ=;þ‘- - iif með h ’ í "J bæla Úr Prestafæðinnl ein- með þv, að fœkha prestunum, eða sameina brauðin? ‘ Unn ekkl snmir> ei-ikum liinir óánægðari, láta sjer þau i þ,í ,je «*>«• *•** *«* *& iafe'ar k„mi , sfjð|nn * Þ®“ s,»'““» '« uppbygg- bót á gamalt fat hví’i ^ ndurbot, sem er verri en ný ... :,kið t, ’ íð , 1 '“Sln 1 <■'*»“ «■ Þ" nvið- ■ Að bÆl, kjor preata, n,„n ekki reynast dauði mósesar !;ver er Bá, er hetju-auguin Horhr Nebós-tindum af, Leiptrum slær frá brúná baugum, Dakviífboí fram ^ gÖUgU Staf? Þrnngin bi- Gagnvart fPJÓtoubnin dapra; Blikar hið marLkvöldroðans brosandi brand sfcyða, heilaga land! Sjá þar Móses! siá n,, „m- Sigurkrýndan UrottiL þj^ Guðamoði fögrum faldinn Gátu pf VangaU °g SÍIfruðu tórin, Arnhv- eUn CIgl UnniS nJe veikt JJSsu brana nje hcrðarnar beygt. 1 ‘‘ Imbliiiter eptir Karl UerI,k ítarlega að dæma geti kornið heim, ur ein- l'lýtt til að bæta úr prestafæðinni, og þótt tækist úr henni að bæta, er ekki með því bætt úr allri þörf safnaðanna. Það þarf t d. ekki einungis nógu marga presta, beldurog nógu nppbyggi- lega fyrir þessa tíma; það þarfekki einungis kirkjulega presta, heldur og kirkjulega söfnuði. Það þarf ekki einungis að bæta hin rýru laun, beldur og bið rýra líf bæði presta og safnaða. Af liverju kemur eiginlega þessi prestafæð? Hún kemur af sjúkleika kirkjunnar. Kirkjan er lifandi, andleg og líkamleg vera, trúin er hennar sál, en fyrirkomulagið hennar likaini; en þessi líkamí vex ekki nje viöhelzt eingöugu innan frá, heldur er hann, eins og hver annar líkarni, undirorpinn sífeldum á- hrifum og umbreylingum utan frá; hann er bnndinn við eðli og framrás alls lífsios. Ekkert sem liör, þolir til lengdar suiim böndin, og má þó aldrei úr böndum fara; verður því, ef vel á að fara, sífelt að liðka og laga þessi bönd. Vandinn er að finna þau ytri lagabönd, sem bezl samsvara hinum innri, þeini hinum heilögu lögum, sem eru skilyrði alls lífs og þroska og frelsis. Vort kirkjufyrirkomulag er nú nokkuð fornt orðið og í sumum efnum nokkuð öfugt við tímann. Já, vort kirkjulega frelsislíf er mjög á eptir tímanum. Vjer, sem tölum svo hjól-lipurt um allskonar frelsi, sem nöfnum kann að nefnast (málfr., prentfr., þing- og stjórnfrelsi) — vjer tölum minnst urn það frelsi, sem alþýðuna varðar einkum um, og það er hirkjulegt frelsi. Prestafæðin og aðrir kirkjulegir gailar hjá oss eiga nú (að oss virðist) aðalrót sína í hinu siitna, ófrjáls- lega, shrifstofulega fyrirkomulagi kirkjunnar, sem niðurbælir anda, fjör og fegurð, og er því fremur að skoða sem innri orsök í þessu efni. Uið löggilta og vanafasta afskiptaleysi safnaðanna af kirkju- og menntunarmálurn sjálfra sín — og hverjum tilheyrir þetta, ef ekki söfnuðunum? — það er þelta, sem gjörir þjóðkirkju vora svo sjúku, svo hrörlega, svo ellilega, að ungir menn fráfælast hana. Og þessi vöntunálífiog krapti eflir miklii fremur þá mikið umtöluðu skynsernistrú, en nokkur vísindarit. Hinn sannkristni þarf ekki að mæta visindamanniuum eða villumanniuurn með biflíulegum vísindum, heldur með bifl- íulegum krapti. Vísindin hafa mikinn krapt til sannfæringar en frjáfs og guði-vígð trú hefur enn rneiri kraft. Þekking og orðsnilld or eineggjað sverð, en trúin er tvíeggjuð ; vísindiu eru kold, en trúin er eldur. En, svo vjer höldum oss að efn- á ein8,f‘ÓmUmSt að niðuriagi greiuar vorrar, skulum vjer beuda “ df foHirjoUmdum safnaða hjer á landi. öll kirkjufje eru pp aflega safnaðanna eign, og upprunalega áttu bændur (optast !r) ; lar.kirkjur hJer á landi og rjeðu sjálfir alla kenni- enntil. Um ar. 1300 naðt Arni biskup Þorláksson (Staða-Árni, jenskirkjunum (o: þeim kirkjum sem átlu helming eða meira a sloðunum) undir fullkornið biskupsforræði, og heita þau brauð si an Benefisiu-staðir. Úr því gáfu biskupar þessa staöi hverj- -m sem þeir vildu, en aplur hjeldu bændur undir umsjón bisk- -pa eign og forræði þeirra kirkna, sem kölluðust bændaeignir Farannóði ferðamaður, Folhlu nú hinn punga staf, Hjer or búinn hvildarstaður, Hinnig leiptrar sói vib haf: Lít nú á takmarkið: liðin er þrautin, Lít nu a ferrlinn: rmkil er brautin Auðug að mótlæti, auðugri’ af symJ, Auðugust þó afGuös miskunarlind! ’ Kysstu ná á helga höndu Herrans Guðs, cr Iciddi þig Út frá Nilar auðu strondu Allt að Jórdnns bjarta stig, Herrans er fólk þitt úr fárinu leiddi, Farveginn þurran um bafið þvi greiddi, Gaf því af himnum í hungrinu bratið, Hellunni á mörldnni svala því bauð. Lít svo áfram! lít Mð fríða Landið Jakobs Kanaan: Leiptrar yndis Edeu-blíða Allt frá lfersaba til l)an: tíkrúðgrænir hagar og skínandi hæðir, Skrautlegar borgir og fjallbunu þræðir; Glóir í bugðum um guði-vígt iand Gullofið Jórdanar silfurstraums baml! parna gnæfa pálmar prúðir, Prýbi-lundar Jeríkóa, parna, Sarons Móraa-búðir Breiða sig að marar ós; Norður að Líbanons sólbjörtu sölum Sunnan úr Feigðarhafs graíkyrru döluni. iílánar hið ljómandi fegurðar frón: Fagnaðar-inndæla, heilaga sjóú! 13

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.