Þjóðólfur - 19.11.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 19.11.1874, Blaðsíða 3
15 fy'nim orð á sjer að þeir hjeldu beztar veizlur á íslai J rnessýsln var ein veizla gjör, sú er Briem próf. f Hr faélt sveitnnffnm cínnm • vn r hn r _ 1 I .I. »I nnn nv\/ln íslandi. próf. f Hrnna sveitungnm sínum; var þar veitt all-skörulega, enda er svo að sjá sem hið fjölmenna hjerað hafi látið sjer nægja . ’ sem Þar var ^ram borið, og viljum vjer ekki niðra Árnes- 'ngum fyrir það; þeir eru margir hófsmenn og löngum vel s i tir, enda munu enn reynast jafngóðir íslendingar og hinir 'e ri i ö rum hjernðum. — Af hinum mörgu þjóðhát.kvæðum er oss aa orizt fyrir augu úr ýmsum sveitum landsins, stöðum S emm,iieSusl mmni Páh Ólafssonar á Hallfreðar- norSan'h Þjóllipra skálds Austfirðinga. — Fyrir gætastar a,lðirnar a Oddeyri og í Svarfaðardal verið á- SteincJ-e °° .a'^nar með mestu lífi og fjöri. Ágætismaðurinn veizlu 6 6r €m,tllm *ræ8"r fyrir sfna framgöngu við Oddeyrar- Svarfdæl' ^ Sof°n*as Hahdórsson fyrir sína forgöngu hjá var s ^ T !*var*ðæia minnið eptir Jónas Jónsson, er þar kvaeð’1"1/5' ' te^Um v,*er sæm(larkvæði; sömuleiðis þjóðhátíðar- __1 °m Hinrikssonar Þingeyings, með hinum betri. stirð Veðurátta síðan póstskip fór sífellt Fisk'Unfr e?*1m®nsum> blotar eða frost af ýmsum áttum. > lakara lagi * tÖ,uver®ur hjer um allar veiðistöðnr, en gæftir Dr Gr ^IbGISKOSNINGAR. f Kjósar- og Gullbringusýslu: son Thomsen með 137 atkv.; sira Þórarinn Böðvars- voru- si 1 V* at,tv' a*^ Ilinir sem atkvæði fengu Jón hnrtV™ an á Kálfatjörn 43; sira Þorkell á Mosfelli 19; h»í.hol»,Dgl.^l„| l6i og Einlr >(lrpren,„ri ,, «iro f.i au®arva'iasýslu: Sighvatur Árnason á Eyvindarmúla og ‘ra Gislason á Kirkjubœ ----- í Sk7tta:e!ISSýSln €ystri: Stefan Eiriksson á Árnanesi. í Borgarr irða8111 vestari: sira FóM Pálsson á Prestsbakka. <>r honum hlauT aikvTv Guðmundur Ólnfsson á Fitjum. (Næst- ÖuOranarkoti fcrðist □ »^0™!!!!,"''' ‘ ,iæSÍ1 H“llSr,mUr á -----------’ próf. Einarnon á Dreiðabólsslað. MANNALÁT: 21 okt o i nesi húsfrií n 71 S’ ■ a°daðist að Saurbæ á Kjalar- 180«. hl! hal[d.íra Ólafsdóttir, fædd 19. nóv. um Runóir h-T U' * Saurbæ síðan 1832 með manni sín- merkileenrí ,°rðarsyni’ er a"daðist næstliðið sumar, í jafn- eru 6 he- T’f af> Sem húskap; áttu þau saman 9 börn, og stðrooí, 4 "n- l,alldá™ s.h,ga var sanoefndor kvénn- fjrirm.nH ' l‘í,nl ,sli“U nálc*a fJ[ir hlnta sakir, og lJS,rr"r”’*‘ ■“»'■*' *'”’»« hln áganasta 14. nóvember andaðist hjer f bænum húsfrú Dorothea Steenherg (f. Holbeck) 60 ára gömul. Hún kom hingað hllands með manni sínum, fimleikakennara C. Steenberg 1857. «n var sönn heiðurskona, guðhrædd, og vönduð í orðum sem verkum. Kvennaskólinn í Rcykjavíjc. skólinTsen5 aUg,yst hafði verið 1 blöðunum, var nú kvenn leysis Cát„ • fynta Sinn L dag oktbr' VeSna húsrúm Ur að Pin f'81 allar sem Vi,du fengið inntoku ' skólann, hel j 0 eins þessar 10: 2. ÁstnhUddÓttT' SíPa Jak°bS ^uðrnnt|dssonar á Kvennabrekk bóUtuAUr> dottir F'uðmtindar prófasts Einarssonar á Breið Jakdbf 3 Skógarströn<í- Marfa "döTÓlt*r I,a,s 8uiismiðs Eyjólfssonar í Reykjavík, Nlargrjet° r *°rfa EorSrimsenst fyrv- faktors í Ólafsvík A''narbjpr (0tt*r ^uðmundar Johnsens dáins prófasts "•ghheið,, °!!“i- RSonheiðu,.1 tl|r f5ened. Sveinssonar fyrrum yfirdómai d. Sezelja, úótti 0t-l'r /ens Sigurðssonar, dáius skólameistai fellssveit. 'r Slra t>orðar sai> Árnasonar á Mosfelli í Mo 9- Sofía, dóttir Sig.lrð ,0* Vilborg, dótlir gjr°ar Arasonar borgara í Reykjavfk. • í skólanum fá IT JÓUS Ej°rnssonar 1 Hítarnesþingum. hvern virkan da^ r • Þenua vetur ókeypis tilsögn 5 stuni læra þar 8br;nt ,,la. *• 9~2) bæði til munns og handa, j re> ning, dönsku, rjettritun, sögu og land 3. 4. 6. 7. fræði, klæða- og Ijereptasaum, að baldýra, bródera, skattera og hekla, og í skammdeginu er ætlast til, að þær læri ýmsan prjónaskap. — N ý s v e i n a reyndir 25. júní, teknir f 1. bekk. 1. Magnús Einarsson, þórðarsonar prentsmiðjustjóra í Rvík (dáinn 12. d. júlim.) 2. Emil Hermann Ludvig Schou, sonur verzlunarstjóra L. J. Chr. Schou’s. 3. Finnbogi Rútr Magnússon Jónssonar, bónda á Brekku í ísafs. 4. llannes Þórður Havstein, sonur amtmanns P. Havstens. 5. I’álmi Pálsson, b. Steinssonar að Tjörnum í Eyjafjarðars. 6. Þorgrímur Þórðarson, Torfasonar, tómthúsmanns í Vig- fúsarkoti í Reykjavfk. 7. Friðrik Bergmann Jónsson, Bergmanns Jónassonar á Syðra- Langholti í Eyjafjarðarsýslu. Reyndur, tekinn í 2. bekk, 3. okt.: 8. Olaf Finsen, sonur landshöfðingja Hilmars Finsens. Teknir í 1. bekk: 9. Jón Jakob&son, prests Benidiktssonar á Hjaltastað í Norð- nr-Múlasýslu. 10. Hálfdán Helgason Hálfdánarsonar, kennara við prestaskólann. 11. Lárus Ólafur Þorláksson, prests Stefánssonar, frá Tjörn í Húnavatnssýslu. 12. Jón Gislason, Ólafssonar, bónda á Eyvindarstöðum í Blöndudalshólasókn í Ilúsavatnssýslu. Reikningur yfir tekjur og gjöld búnaðarsjóðs Vesturamtsins árið 1873. Tekjur: 1. Eptirstöðvar 31. desember 1872: rd. sk. rd. sk. a, í kgl. og ríkisskuldabrjefum í 4 pC. . 700 » b, - veðskuldabr. einstakra manna í 4 pC. 3,915 » c, - peningum...................... 4 34619 3 2. Endurborguð skuldabrjef einstakra manna . . 200 » 3. Leigur af vaxtafje sjóðsins.................... 18118 4. Móti 2 gjaldið færist til jafnaðar......... 275 » Samtals 5,275 21 Gjöld: rd. sk. 1. Borgað ritstjóra Þjóðólfs fyrir að birta á prenti reikninga sjóðsins fyrir árið 1872 ............. 1 68 2. Lánað út móti veði í fasteign....................... 275 » 3. Móti 2. tekjulið færist hjer til útgjalda .... 200 » 4. Eptirstöðvar 31. desbr. 1873: rd.^sk. a, i kgl. og ríkisskuldabrjefum . . . 700 » b, - veðskuldabr. einstakra manna . . 3990 » c, ógoldnir vextir af privat-skuldabrjefum 15 » d, í peningum............................ 93 49 4798 49 Samtals 5275 21 Reykjavik, 14. janúar 1874. Bergur Thorberg. Rcikningur styrktarsjóðs þurfandi og verðugra konungslandseta í suður- amtinu fyrir árið 1873. Tekjur: rd. sk. 1. Eptirstöðvar frá f. á.: rd. sk. a, í ríkisskuldabrjefum................... 1579 32 b, - peningum.............................. 85 60 92 2. Rentur af vaxtalje sjóðsins.................... 63 17 3. Borgað af landfógeta samkvæmt reglug. 7.júní 1833 38 » Tekjur samtals 1766 13 Gjöld: rd. sk. 1. Styrkur borgaður konungslandsetum og ekkjum þeirra 32 » 2. Fyrir prentun reikningsins........................ »66 3. Eptirstuðvar 31. desemher 1873: rd. sk. a, i ríkisskuldahrjefum....................1579 32 b, - peningum ..............................154 11 1733 43 Gjöld samtals 1766 13 Reykjavík, 30. júní 4874. Bergur Thorberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.