Þjóðólfur - 19.11.1874, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.11.1874, Blaðsíða 4
16 — Öll undaofarin ár, sem auglýst hefur verið á prenli skýrsla um ástand prestaskólasjóðsins, hefur herra málsfærslu- maður Jón Guðmundsson tekið þessa skýrslu kauplaust í jþjóð- ólf, á meðan hann var útgefandi blaðsins. Fyrlr þessa góð- vild flnnum vjer oss skylt að þakka herra Jóni Gnðmundssyni sjóðsins vegna. Umsjónarmenn prestaskólasjóðins. — Hólskirkju í Bolungarvík hefur gefizt árið 1872: Frá slúlkunni Elinu Þorláksdóttur á Meiribakka ( Skálavík 48 sk.; frá bóndanum Magnúsi Jónssyni yngra í Meirihiíð 1 rd.; frá konunni Elínu Halldórsdóttir ( Hnífsdal 1 rd. 1874: frá bónd- anum Magnúsi Jónssyni eldra f Meírihlíð 3 rd.; frá hreppst. •Tóni Halldórssyni á Kirkjubóli i Skutulsfirði 4 rd. Þjóðólfstungu 22. sept. 1874. Halldór Magnússon. Auglýsingar Eptir skýrslu sýslumannsins í Rangárvallasýslu hefur í síðastliðnum aprílmánuði á y'rnsum stöðum í Austur- landeyja- og Holtamannahreppum rekið á land brot af strönduðu skipi, rifrildi af seglum, rár, tunnur, fatnaður m. m. og jafnvel lík af 9 mönnum, er meinast að hafa heyrt til skip- söfninni á hinu umgetna strandaða skipk Á vogrekunum fundust engin merki, nema á fjöl úr skipsbátsgufli fanst nafnið: «Adolphe Georges, Granville». Fyrir því innkallast hjer með eigendur ofannefudra vog- reka, samkvæmt opnu brjefi 21. apríl 1819, með tveggja ára fresli, til að sanna fyrir amtmanninurn ( suðuramtinu rjettsinn til þeirra, og meðtaka andvirði þeirra, að frá dregnum björg- unar- og uppboðskostnaði, og kostnaði við greptrun hinna sjóreknu líka. íslands suðuramt, Reykjavík, 24. október 1874. Bergur Thorberg. — Aðal-ársfnndnr Hlutafjelagsins, er fjelagslögin ákveða að skuli vera 22. dag nóvetnbers, verður eigi að þessu sinni fyr en priðjudaginn 8. dag desembers næstk. kl. 13 á bádegi í búðarhúsunum. Munu afbrigði þessi verða rjettlætt á fundinum. Fjelagsstjórnin. í ULUTAVERZLUNINNI fæst frá í dag niður sett m a t v a r a þannig : Rúgur, 12 lýsip.tunna eður þýngri, 10 rd. 48 sk., skeffan 1 rd. 32 sk. Rúgmjöl (mat&ð úr sama rúgi) 12 lýsip. 11 rd. 48 sk., I lýsip. 92 sk. Mjölið fæst ef vill flutt til bakara borgunarlaust. Hálf-Hrísgrjón, ágæta-góð, 7 mörk lýsip. 8 ® 5ö sk. Ef nógu margir yrði til að panta einum degi fyrirfram, eða skrifa sig fyrir ofnbrauða kaupum, þá skulu þau fást á hverjum þriðjudegi og laugardegi fyrir 33 sk. hvert vana- legt ofnbrauð, en úr bezta rúgmjöli. Gæða-1 ó 1 k og lítið eitt af niður soðnum s a u ð a m ö r, fæst á 22 sk. pundið, 2 pund minnst. Allt er þetta móti b o r g u n ú t í h ö n d. — í búð verzlunarfjelags Seltjerninga í Reykjavík fæst enskt garn, cinkar hentugt ( Selanætur og laxanet (ádráttarnet) með mjög góðu vcrði. — Hjá undirskrifuðum fæst: «Stutt ágrip af hinum helztu söngreglum, eptir Jónas Helgason», og kostar íkápu36sk., en í slífu bandi 44 sk. Rvík, 1S/,, 74. Pjetur Jónasson. — Nýtt 4 mannafar með 4 árum, en án mastra og segla, m. m., og gott ný-aðgjört 6' mannafnr, með öllu tilheyrandi, fæst hjá Einari Jafetssyni. — Gráskjóttur hestur, aljárnaðnr, mark: biti fr. hægra; fjöð- ur apt. sýlt vinstra — sem er mitt mark — hefur fundist í mínum högum, og má eigandi vitja hans móti börgnn áfall- ins kostnaðar, til mín, Jóns Sæmundssonar á Neðra-Halsi í Kjós. — Hjer með gef jeg undirskrifuð til vitundar, að ibúðarluU mitt á Ráðagerði, ásamt fleirum timburhúsum, er á jörðunni standa, eru til kaups. f»eir er vilja halla sjer að boði þessu. eru beðnir að snúa sjer til Neseiganda ásamt til niín, fyrir næstkomandi Jól. Ráðugerði 2. nóvember 1874. Valgerður Ólafsdóttir. — Mig undirskrifaðann vantar tvo hesta, siðan snemma í október, annan jarpskjóttann klárgengann með standfjöður fr. hægra, og sýlt vinstra, hinn brúnann, vakrann, affextann í fyrra vetur, mark: sílt hægra og eitt undirben á vinstra eyra, báðir aljárnaðir með fjórboruðitm skeifum, flestum pottuðuui. t’essa hesta bið jeg hvern þann er hitta kynni, að hirða og gjöra mjer vísbendiugu um, mót sanngjarnri þóknun, að Kal- mannstjörn. Guðmundur Eiriksson. — Dökkgrátt mertryppi veturgamalt, mark: tvístýft aptan hægra, affext snemma á næsll. vetri, tapaðist úr Hafnarfirði urn lestatímann í sumar. Er beðið að halda því til skila, eða gjöra vísbending af að Setbergi við Hafnarfjörð til Jóns Guðmundssonar. — Laugardaginn fyrstann í vetri fannst á götnnni fyrir snnn- an Leirvoga, poki og í honum voru tveir pokar, tvennir sokk- ar og tvær skjóður. Rjettur eigandt má vitja þessa með því að borga fundarlaun og þessa auglýsingu, að Fitjakoti. Gisli Gtslason. — Hjólbaukur látúnsbúinn merktur S á stjettinni, hefur tapast á Reykjavíkur-plassi, og er beðið að skila honurn á skrifstofu Þjóðólfs. — Látúnsbúinni svipu hefur einhver týnt hjer á plássinu. — Á sunnanverðum Kaldadal tapaðist af fjárrekstri 28.—29. septemb. næstl. 8 kindur, tjörumerktar og með eptirfylgjandi mörkum : 2 sauðir hvítir, mark: tvístýft fr. h. biti apt., slýft v. gagnbil- að og gat. 2 kindur veturg. mark: hálftaf fr. h. gat, tvístýft fr. v. 2 sauðir veturg. rnark: sneiðrifað apt. hægra biti fr., hálftaffr. vinstra biti apt. Anrrar brennim.: Ií. F. S. 1 sauður veturg. mark: hvatt b., hálftaf apt. v. \ 1 ær móhöttótt mark: 2 bitar apt. bæði eyru. Skyldi eitthvað af kindurn þessum koma fyrir, er hver sem finnur, beðinn að gjöra vísbendingu um það til Eggerts á Skógtjörn á Álptanesi. — í haust var mjer dregin 2vetur ær er jeg ekki á, með mínu erfðamarki, sem er: tvírifað í stúf hægra, blaðstýft fram. vinslra, hver sá er á sammerkt við mig í nærliggjandi sveit- um, og getur helgað sjer ána, gefi sig fram fyrir næslu far- daga, semji við mig og borgi þessa auglýsingu. Brú í Biskupstungum 25. október 1874. Guðmundur Einarsson. — Nýupptekið fjármark Hannesar Porsteinssonar á sarna bæ (Brú). Boðbíld apt. hægra, sýlt gat undir vinstra. El nokkur á sainmerkt gefi sig fram hið fyrsta. — Hjer með aflýsi jeg fjármarkinu: geirstýft hægra, sýlt vinstra, er jeg auglýsti í f. ú. Þjóðólfi nr. 33. Aptur tek jeg upp markið: geirstýft hægra, sýlt gagnbitað vinstra, bið jeg því hvern þann er kynni eiga sarnmerkt við mig í nærsveitunum að láta inig vila sern fyrst. Narfakoli 2. nóvembr. 1874. Jón Magnússon. — Mógolsóttur sauður velrg., mark: hálftaf apt. bæði, brrn. J E S, sá sem spyr til þessarar kindar er beðinn að koma orðum til eigandans Jóns Einarssonae á Gl. llliði á Álptanesi. — Fjármark sira Þórðar í Reyjaholti: slýft, gagnfjaðrað hægra; slýft, gagnbitað vinstra. Kirkjumark Reykjaholls: stýft hægra, sýlt vinstra. 1. breuniinark: Reik-holt, 2. brennimark: cþ j^=* i, — 2. blað þjóðólfs þ. árs, veiður keypt fijer á skrifstofunni. 4bm. N*stii blaft: þoR»r póststiip er kotiiff. Afgreiðslustofa JpjöÖólfs: Kirkjpgarðsstígur Nr. 3. -—- Útgcfandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jocbumsson. Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.