Þjóðólfur - 11.01.1875, Qupperneq 2
32
yfir höfuð aö tala hjer við (er menn álíta rjett í öðrum lðnd-
um), að það borgi sig eigi, að ala kláðafje, þá verða menn
annaðhvort að vera einráðir ( niðurskurði eða reglulegum lcekn-
ingum, því lækninga-kák stoðar eigi, og niðurskurður er lítt
mögulegur að framkvæma, eptir því sem ástendur hjer á landi,
fyrir yfirvðldin, nema því að eins, að fjáreigeudur vilji hann
sjálflr, en reglulegum lækningum verður hjer því að eins fram-
komið, að hver fjáreigandi vilji það, og gjöri sitt bezta til að
framfylgja þeim. Vilji menn hvorugan þenna kost kjósa, þá þori
jeg öruggt að fullyrða, að menn muni aldrei losast við fjárkláða
hjer. það tjáir heldur eigi, þótt menn velji fjóra menn í kláða-
nefnd, því það þyrfti að minnsta kosti að vera einn duglegur
nefndarmaður á hverjum bæ, þar sem kláðagrunur er. það
stoðar heldur eigi (hvort heldur það er gjört af illgirni eða
örvæntingu), að kenna það yfirvöldunum eða dýralækninurn, að
kláðinn við helzt. |>eir eiga engan þátt í því. Hvorir teggja
vilja útrýma kláðanurn, og sje ráðum dýralæknis fylgt nákvæm-
lega í þeim efnum, þá mun kláðanum og verða útrýmt. Dýra-
læknirinn lvefur elckert framkuœmdarvald, en að eins leyfi til
að ráða til; framkvæmdarvaldið er hjásýslumönnunum, og, ept-
ir því sem tilhagar hjer á landi í þessu máli, að mestu leyti
hjá hverjum fjáreiganda. f>að er því eigi nema til að gjöra
illt mál verra, að spreyta sig á því, að Ijúga ástæðulausum ó-
hróðri upp á dýralæknirinn í þessu málefni; hann mun reynd-
ar standa jafnrjettur eptir sem áður, hvort heldur það kemur
frá prestinum á Mosfelli eða öðrum, en hitt er líklegra, að það
verði hvorki til að greiða götu prestsins til alþingissalsins —
og því síður til að greiða fyrir heppilegum endalyktum kláða-
málsins) Reykjavík, 29. desember 1874.
Snorri Jónsson.
— BÆJARSTJÓRNIN. 4. þ. m. kusu Reykvikingar 2 nýja
bæjarstjóra: Árna iandfógeta Thorsteinson, með nál. öllum at-
kvæðum, í stað Ó. Finsens póstmeistara, sem eptir lögunum
átti að ganga úr, og Ólaf Ölafsson söðlasmið, í stað Jóns
heitins frá Stóðlakoti. Næstnr Ólafi hlaut atkvæði br. Egilsson
í Glasgow.
— Brennur á þrettánda. Sökum storma varð árið ekki
brennt út á garolaárskvöld, en þrettándakvöld fóru brennurnar
fram bæði hjer og víðar, líkt og að undanförnu. Veður var
dimmt og skúrasamt um kvöldið, og færð á vorum ósteinlögðu
strætum1 hin auðvirðilegasta; sótti þó fjöldi manna upp að
Skólavörðunni þar sem brennan var. Skólapiltar gjörðu þá og
btysför allmikla, gengu með fylktu liði og fálkan á stöng í
broddinum, og sungu aldarhætti og hersöngva. Skrauteldar
voru þá og kynntir á Arnarhóli; Var það allt saman all-
hátíðlegt, en þó þótti sem himininn brenndi út íslands 1000
ár enn hálíðlegar, því lengi um kvöldið leiptraðiloptið af þrum-
um og eldingom.
— Dýralæknir Snorri er nú uppi á Leirá við lækningar á
fje þórðar bónda. Var hann búinn að missa 80 fjár fyrir jól,
bœði úr bráða- og óþrifapest, en hvað dýralæknirinn hefur
nú að segja, vitum vjer ekki enn.
— Veðrálta hefur nú lengi gengið hin þýðasta, en þó vinda-
söm. tiskiafli i Leiru og Garðsjó hinn bezti, og hafa menn
eiukum nú um jólin sótt þangað hjeðan af Innnesjum með
miklu kappi og dugnaði, enda hafa fleslaflir aflað prýðiíega vel.
— (Aösenl). Sagt er nð «Timannm», sem sálaðist á dög-
1) Nær mun hinni heiðruíu bæjaratjórn vorri þykja tími til kominn
að hreifa því, að steinleggja eitt og eitt stræti f höíuðborg vorri?
unum, þyki danfleg vistin hinumegin, og hafi (í draumi sjálf-
sagt) beðið vissa kunnáttumenn að vekja sig upp aptur. þessi
tíðindi vekja mörgum hraustum manni ekki síður geig en gleði',
þvf það má Tíminn heitinn eiga, að hann var ekki einnsta
stórillindalaus hversdagslega, heldur og bónþægðar- og skikk-
elsismaður, og var því ekki óvíða vinsæll og vellátin í sveitum,
en aptur þykir hitt nokkuð geigvænlegt, ef einn dánumaður
ekki getur legið kyr, því slíkt er orðið eindæmi í þessari tíð.
_________(z—y -z -þ~œ—n)._____________
— SKIPAKOMA. Síðan löngn áður en póstskip fór, var von
á skipi með helztu nauðsynjavörur til Siemsens og Knudtzons-
verzlana, því það átti að leggja af stað frá Hamborg í október
þetta skip hafðí í nóvember komið við á Englandi, lagt þaðau
nptur skömmu síðar, en er enn ókomið. En 7. þ. m. kom
skip til nefndra verzlana frá Liverpool, skipið «REYKJAVÍK»,
skipstj. Hansen, eptir 18. daga ferð. Póslskipið var komið
fram; engin stórtiðindi. Blöð komu frá 18. des. f. á.
Frá frjettaritara vorutn hr. J. A. Hjaltalín, Edinborg.
«Vindar gnýja hjeðan og handan». Svo hefur reynzt f
haust. Mannskaðaveðrið 21. Október, sem þjóðólfur hefui’
þegar skýrt frá, hefur eigi orðið eitt sjer. Á sunnudaginn var
ofsaveður hið mesta, er náði hjer yfir allt land. Varð fjöldi
skipa fyrir skemmdum bæði þan er voru á hafl úti, og þau er
láu inn á fjörðum og höfnum. Barkskip mikið fórzt, er það
ætlaði að komast inn á höfn í Fraserbnrgh norðan til á Skot-
landi. Týndust 11 menn, en 10 varð bjargað. Voðalegra
manntjón varð sama sunnudaginn vestan undir strðudum Frakk-
lands. þar fórst gufuskip, er hjet La Plata. Týndust þar 60
manrrsen lokomust afábáti, og náðu þeir ( annað skip. Gufu-
skipið La Plata var á leið tll snðurhltita Vesturheims með
frjettaþráð, og var atlmjög htaðið. Segist þeim svo frá er af
komust, að veðrið hafi verið ógurlegt. Braut skaflana yfir
skipið hvað eptir annað, svo sjórinn fjell niður undir þiljur, og
siökkti eldana. Tók þá gang allan af skipinu, svo við ekkert varð
ráðið. Marði það í kafi litla hríð, og komust þá nokkrirskip-
verja ( einn bátinn, en í þeirri svipan, er þelr ýttu frá því,
sökk það til grunna.
Önnur tiðindi eru lítil. Á Spáni er hvorki sókn nje vörn
heldur en vant er. í f. mán. sóttu Karlungar fast að kastal-
anum Irun norðan til á Spáni. Liggttr vegurinn norður ( Frakk-
land fram hjá kastala þessum, og hefði það verið mikið happ
fyrir Karlunga, ef þeir hefði náð honum. En Madrídarmenn
( kastalanum vörðust vel og ráku Iíarlunga af höndum sjer.
En það þótti öllum undarlegt, að stjórnarherinn skyldi eigi
nota betur sigur sinn en hann gjörði, og elta Iíarlunga. Er
sagt, að stjórnin i Madríd haö bannað þeim það. Nú er sagt
að Karlungar sje aptur farnir að skjóta á Irun; og enn er
sagt ( dag, að Karlnngar hafi unnið mikinn sigur á öðrum
stað. En vallt er á að ætla, hvað er satt af fyrstu fregnnm
frá Spáni. Allt útlit er fyrir þvf, að hvorirtveggja standi jafnt
að vígi og áður.
f öðrum löndum norðnrálfunnar hefur lítlð orðið tlðinda,
síðan jeg skrifaði. þingin hafa komið saman bæði á Norður-
þýzkalandi og Frakklandi, en Ktið eða ekkert hefur enn gjörzt
sögulegt. Mál Arnims greifa er enn óútkljáð. Segja sumir,
að það eigi að koma ( dóm í þessum mánuði, aðrir ( janúar-
mánuði. f Bandarikjunum í Vesturheimi fóru kosningar fram
til þingsins, og urðu hinir svo kölluðu þjóðveldismenn (Demo-
crats) fyrir miklu fleiri kosningum en lýðveldismenn (Repupli-
cans) fvlgismenn Grants forseta.
Komið nú mcð hjarlnæm hryggðarlár,
hreinsið þessi líkþrár fúasár. —
Nei, þess þarf ei; - heimsins hjálp er sein;
hann sá yðar, þjer of seint hans roein.
Sjáið mann, er söng um Kristí kvöl:
köld sem jöknll starir ásýnd föl. —
Stöndum fjærri: allt er orðið bljótt,
eilíft, beilagt, fast og kyrt og rótt.
Signað höfnð sorgar þyrna ber, -
sjá, aú kennist hann, sero dáinn er;
optast fyrst á þessum þyrnikrans
þekkir fólkið lign síns bezta manns.
Háa, blíða, heila, djúpa sál,
heid sje þjer við Guðs þins dýrðarbál.
Hlýtt við þjer, er hani dauðans gól,
hefur Ijómað Iíristí andlits sól!
Langt, með Pjetri, sáztu kvalakvöld,
Kaífasar höll var sjálfs þín öld;
sama ambátt: hroka-hjátrú blind;
hjálpin sama: Jesú guðdómsmynd.
Ileill þjer, guðsvin, heill með böl og raun,
Herran sjálfur var þín sigurlaun.
Guðsmannslíf er sjaldan hnpp nje hrós,
heldur tár og blóðug þyrnirós.
Trúarskáldl þjer titrar helg og ktökk
tveggja alda gróin ástarþökk:
Niðjar fslands munu minnast þín
meðan sól á kaldan jökul skín.