Þjóðólfur - 15.02.1875, Blaðsíða 2
40
lungnaveiki. Bráðapestin heitir ólæknandi eptir það að veikin
er orðin svo mögnuð í skepnunni að á henni sjer. En lækna
má veikina, þótt stíflur sjeu farnar að myndast í lakan-
um, og varna má því, að stíflur þessar myndist, og sjálf-
sagt því, að veikin valdi stórtjóni. Sem varnarmeðöl gegn
pestinní tel jeg: hýsingu á fjenu snemma að haustinu, hollt
fóður og lagarmikið, nægilegt vatn; en ekkl of mikið, sjeu
stíflur farnar að koma í lakann, nákvæma meðferð á fjenu og
góða húsavist, og öll þau meðöl, sem eru hentug lil að leysa
upp stíflur í innýflnm, og til að þynna og kæla blóðið.
Nú leyfi jeg mjer að skora á þá herra, dýralæknir Snorra
Jónsson og dr. J. Hjaltalín, og á hvern þann góðan og greindan
mann, sem gefið hefur bráðapestinni nákvæman gaum, að hrekja
með ástæðum þessa skoðun mína eða fallast á hana með á-
stæðum, og gjöra þetta mikilsvarðandi mál að blaðamáli, svo
að það bæði geti skýrst og rannsókn þess orðið kunn. Jeg
hefl að visu í smíðum ritgjörð á ný um bráðapeslina, en jeg
held henni heima að sinni, og vil fyrst sjá, hvernig þessari
áskorun minni reiðir af. Breiðabólstað, 15. jan. 1875.
G. Einarsson.
Svar til „Nokkurra kaupenda „J»jóðólfs“.
(Sjá Norðanf. 14. 3.—4.)
Mínir kæru, «nokkru kaupendur Þjóðólfs» og pólití-kusar!
Af því þið segist vera kaupendur Þjóðólfs, skal jeg sýna ykkur
þá kurteisi að svara ykkur fáum orðum. En annars eigið þið
það ekki betur en svo skilið, þvi hvorki reiðið þið kurteisina
nje vitið í þverbakspokunum. Fyrst vænið þið mig bæði
heimsku og óvöndunar í «pólitík» minni, og síðann sannið þið
hvorttveggja eins ogmjög slakir, norðlenzkir pól-lí-ti-lcusar. í>ið
segiðaðjeg knjesetji Jón Sigursson (t grein minDÍ nm Andvara).
Það er ekki salt; hann er mjer vissulega of stór og of gamall
knjesetningur, en eigi Jón ginningarfífl, t. a. m. ykkur, þá skal
jeg knjesetja ykkur strax : þið segið að jeg "flensi við ritgjörð
Jóns, eins og kisa kringum heitan mat», þetta er bull, því
auk þess að Andvari er eiginlega enginn heitur matur, heldur,
eins og sjálft nafnið segir til, sæmilega svalur, þá mun eng-
inn maður með rjettri greind finna hálfvelgju I orðttm mínum,
en miklu fremnr hitt, að jeg á botninum ber djúpa virðingu
og gamla elsku til Jóns Sigurðssonar, sem aptraði mjer að
sinni frá að segja meira en það, sern mjer fannst sá heimta,
sem meiri er en Jón Sigurðsson og allir hans merkismenn,
vtkingar, berserkir, skraffinnar og pólítí-kusar til samans tekn-
ir. Jeg meina sannleikanri, að því leyti sem samvizka mín
og sannfæring, vit og reynsla kennir mjer hann. 1*00 er enn
fremur bull, er þið berið mjer á brýn fagurgala við nefndan
merkismann, á Þingvallafundinum. Ef þið hafið verið þar, þá
munið þið líklega að herra J. S. eins og jeg, vorum þá i þeim
minni hluta, sem stilla vildi kröfur þeirra, sem börðu fram
Persónal-Uniónina, Vetó-ið o. s. frv. Og hafi jeg talað þá
fagurt til J. S., þá átti hann það skilið, og njóti hann þess
vel. fá þótti mjer hann, eins og optlega fyrrum, ágætur. þ.
á. m. minnir mig að jeg talaði lítinn fagurgala við ykkar líka,
eða J. Sigurðssonar yztu vinstri menn. En þetta munið þið
ekki nú, sem ekki er von, — «botninn er suður í Borgarfirði»,
ykkar höfuð er úti I Khöfn. Svo farið þið að botnvellta því
sem jeg segi um Ríkisþing Dana. þið viljið láta skiljast að
jeg hafi reiknað 12 á móti 60 eins og = 1 á móti 2, enjeg
sagði að hinir 12 konungkjörnu ásamt öllum hinum sjálfkjörnu
ríkismönnum, gætu ráðið atkvæðagreiðslu þingsins, efsvovildi
til. Rekið þið þetta pólítíkusar! Loks farið þið að tala um
Vinstrimenn Dana og Rósenberg, — og þá kaslar tólfunum !
0 sancta simplicitasl 0 tremenda imolenlia1! Ilver hefur
sagt ykkur þá vileysu að Dr. Rosenberg, — hinn ramasti and-
vígismaður flokksins — sje Vinstrimaður? Vitið þið ekki svo
mikið, pólítí-kusarnir, að Rósenb. hefur haldið út Vikublaði
sfðan í fyrra á mdti þeim? Og hver hefur fyilt ykkur þeirri
ósvífni að segja, «að stefna vinnstri manna sje almennt álitin
hin rjettasta og hollasta fyrir Danmörku? Hvað vilja slíkir
menn «þvaðra» við lýðinn, sem bersýnilega ekki vita hið allra-
minnsta um núverandi pólítík í Danmörku? Sem kaupendur
mfna, skal jeg fræða ykkur á þvf, að sárfáir npplýstra manna
1) Maður notar latínu til pess að fá ekki svartan blett á tunguna.
töldust eptir í þessum flokki í haust þegar sfðast frjettist, eptir
því sem Dr. Rosenberg sjálfur skrifaði mjer; og eptirþví sem
hver heilvita maður sjer af blöðum Dana, er ekki nema tvennt
til : annaðhvort verðnr þessi æðsti bændaflokkur yfirstígin inn-
an skamms, eða þá að Grundvallarlög Dana, stjórnarskipun, og
ef til vill ríkið allt, er f veði. Að eitthS’að kunni að vera rjett
sem flokkur þessi ber fram, neitum vjer ekki, en ekki hef jeg
sjeð önnur Ijósari deili á alhöfnum og aðferð hans, en af
frelsis-ofsa og flokkadráttar frekju, sem ekkert samkomnlag
þýðist og rauninni berst eingöngu um völdin; með öðrum orð-
um. l’essi flokkur er auðsjáanlega «harðstjórinn með 100
höfðunum». Og nú lætjeg þetta duga að sinni. Ef þið, min-
ir kæru kaupendur! viljið nú gjöra mjer þá þjenustu að kaupa
þjóðólf eins eptir sem áður, þá gjörið þið sjerlega vel, og ef
þið finnið ástæðu til að hælta að kanpa hann, þá sakna jeg
skildinganna, en slór höfuð missir þjóðólfur varla þótt þið
farið, enda er ekki örvænt að hann kunni að fá aðra betri
pólíti-kusa.
Að svo mæltu óska jeg ykkur gleðilegs, nýbvrjaðs, pólí-
tisks árs, og vil mega heita ykkur hápólitiskheita reiðubúinn-
llitstjóri «Pjáðólfs«.
— Dýralæknir Snorri Jónsson hefur sent oss all-Ianga grein
móti greininni frá sjera þorkeli á Mosfelli í síðasia <>þjóðólfi'*>
og skorað á oss að taka hana í blaðið. Grein þessa viljum
vjer ekki taka til þess að æsa ekki til óróa að nauðsynjalausu,
því eins og nú stendur á, er bæði einstökum mönnum og al-
þýðu sá eini kostur bestur, að tempra sem bezt geðsmuni sfu®
til að geta sjeð, skilið og ráðið úr vandrœðunum. Eins og
kláðamálið er nú, er ekki nóg að vera ákafur og óvæginn,
heldur þarf líka að við hafa ró og stillingn, og stnðla með öllu
móti lil samtaka og samkomulags, en til þess að þetta fáist, mega
menn 6em minnst á þessu stigi málsins minnasl á fornan fjand-
skap — reynslan talar samt — eða æsa upp kapp, ástriður
og hleypidóma. Vjer höfum nú hjer að framan bent á þilir
skoðanir sem oss þykja liggja beinast við, og ætlum að öðru
levti að tala sem fæst um málið, sem valdið getí óróa og niis'
skilningi; eins og vjer ekki heldur ætlum oss að forsvara einn flokk
gagnvart öðrum, og þá ekki heldur yfirvöldin eða dýralæknir'
iun. Kláðamálið ætti að vera búið að kenna oss þann sann-
leika, að vjer ölum óvin vorn en sigrum ekki tneðan vjer höf'
um þann þór i stafni, sem heitir fjandskapur og fiokkadráttur-
það er óeigingjörn sannleiksást, og stillt og viturleg samtök,
sem eru þau einu vopn sem bíta — hvað sem menn svo segja
— úrþví oss vantar það neyðarúrræði, sem margar þjóðir hafu,
en sem Forsjónin hefur hingað til hlíft oss við, og sem kall'
ast harðstjórn. Með ósljórn verður enginn óvinur unninn,
varla með harðstjórn, en með góðri sjálfstjórn, má vinna meir11
en borgir, með henni má vinna kláðann. En hvað aptur viö-
víkur áminnstri grein dýralækriisins. þá til færirhann ýmsar af'
sakanir viðvikjandi ákærum sjera þorkels um misheppnaðaf
skoðanir sínar og lækningar undanfarin ár I Mosfellssveii'
þessar ástæður hans mundu nú þykja meira eða minna full'
nægjandi, að minusla kosti yfirboðurum hans, svo sein t. d. el
hann sökum veður-forfalla mætti ekki I tæka tíð við skoðanirO'
ar i nefndrí sveit veturiun 1872; eins þegar skoðun hans þal
næsta ár þótli endaslepp, þvi dýralæknirinn ber það fyró
að amtið hafi með skipun til sín að skoða fje á öðrum stöð'
um, ollað þvi, að hann ekki skoðaði nema á grunuðu bæjun'
um. Hann neitar og að skrifað hafi þá verið »með sjer», heldo1
«til sín», þess efnis, að skoðunarmennirnir hafi sagt af sjel
starfa slnum, og frá beðið allar skoðanír að sinni. þessir
þvílikir málavextir eru nú fyrir sig, og alls ekki aðalelriið rn
sem stendur, með því meiningin erhvorki sú, að kenna dýra
lækninum um, að kláðinn lifði, nje heldur að þakka honuO1
að hann varð yfirstiginn I það sinn, úr því að sá kláði, selT
þar er nú, er úr öðrum sveitum kominn. En hins vegar oio1
öllum almenningi lengi hafa virzt, að ekki einasta þessí dýra
læknir, heldur og einkum yfirvöldin hali opt verið ekki eio
asta sljó, heldur og mjög óheppin í þessu máli, og þessu de|l
með því l'tla
ur oss ekki I hu
ö að neita,
enda viljum vjer
afia
sem vjer skrifum, gefa jafnt yfirvöldum og undirgefuum
mögulegar upphvatningar til að fram fylgja og lilýða með eal