Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 1
27. ár. Reykjavik, 12. maí 1875. 17. blað. , Póstskipið kom tiptur binn 3. þ. rn., og hafði verið e'na 23 daga í burtn. Það lagði aptur af stað 8. þ. m., og er Dn f.vrir duglegt áframhald og æskilegt veður aptur komið lag e Póstferðatímann. l’óstar komu og fara aptur á rjeltum tíma. en Diönu komu: Smith konsúll og Jens sonur hans, ungfrú ólmfríður Hjálmarsen, Ejjólfnr gullsm. l’orkelsson. Með Diönu S|§lóu ungfrúrnar, fröken Ragnhildur Finsen (landshöfðingja), °8 Sigrlður Jónassen (etatsráðs). — 4.þ. m. koin stóra franska 'crskipið T.a I’lace, foringi flalna Dufretay. — t). þ. m. Karl J°han (118 t.) með timbur frá Mandal. ~~ f>riiklinim 8 niíinna. Daginn fyrir uppstign- lngardag sigldi skip af Álptanesi hlaðið með beitu á flæðisker a Hvalfirði, framwndan Brekku (?). Sáu nokkrir menn úr landi a ófarir þessar, og bjuggust mönnunum til bjargar. En hjálp 'arð ómöguleg: skipið steyptist af skerinu, fyllti og sökk þeg- ar með öllum mönnunum. Ein fjöru sjest á siglutrjen, og bú- ast menn við að ná skipinu upp. Formaðurinn var Jón Kol- ^lnsson, efnilegur, ungur fjörmaður. Skipverjar vorn ókvong- aðir menn, 3 að austan, en hinir af Álptanesi, og rjeru á út- 'e8um Ualdórs bónda Jörundssonar. — 'Viirriverð í liliöin kringuin 20. f. m., rúgur jð-—1,6 krónur, bygg 13—16 kr., baunir 20—26 kr., lcartöflur 1—8 kr., hafrar 11 —15 kr., 100 pd smjörs 71—75 kr., tólgur aura pdið. Um fslenzkar vörur er ekki getið á markaðin- tim. — yerð á vörum lijer í Reykjavík mun eun þá óá- k'cðið. ■— Veðrálta hefur verið ákaflega vætusöm 1. viku þ. m., ''afa fiskiföng mauna mjög skemmzt, einkum sakir saltleysisins að •ndanförnn. Gróður er kominn sem um Fardaga væri. — Frjeltablöð og brjef, sem vjer höfum sjeð og fengið ^ð póstskipinu, segja engin stórtíðindi, og munum vjer gefa ð’fifllit hins h elzta af þeim í næsta blaði, eins og rúm leyfir í ^ssu, þegar allt of lilla blaði. — A.ð norðan, eidgosið á Fjölluin. Með norð- atlpósti1 kom Norðanfari, 14.—20. nr., og færði oss ýmsa f,óðlega hluti og nokkrar allvel saindar greinir,— t. d. grein- n'nUr um gufushipsferðirnar, og um skaitalögin, þólt báðar ^U mjög athugaveröar, einkum hin síðarnefnda. Um þessi l) Beiiidikt póstnr kum ekki sjnfur í þetia slnu. Hann boíi fatlast á Æt'i og varb eptir í Hiiaiisum; mál þyrftum vjer líka að færa lesendum vorum góðar hugvekj- ur; en nú hefur Norðlingurinn orðið skjótari að bragði en Sunnlendingurinn, eins og opt hefur við borið. Má og vera að Þjóðólfur haQ fyrir skömmu orðið nokkuð of harður \ úbxa- um um bróður sinn Norðanfara. Fari hann, eins og nú lttur út fyrir að leggjast á eitt með oss lil þess að vekja athygli, áhuga og þekkingu landsmanna á praktiskum málum landsins með rjettlætisást og skaplegri stillingu, mun ekki vanta vin- fengi og bróðurhug frá vorri hálfu. Aldrei er árferði betra á íslandi en þegar Norðri og Suðri mætast á miðri leið lil að tala sig saman um tíðarfarið, uns öll missætti fallast í faðma. Af eldgosinu er í stuttu máli þetta að .segja: Til þess 20. f. m., og síðan fyrst frjettist af eldgosi þessu í vetur, hefur það ávallt haldið áfram, og þó heldur aukist; milli stórgosanna hafa gjarnast liðið 5—7 dagar. Um Vatnajökulsgosið vita menn lítið, en líkast er að það- an hafi komið öskufallið hið mikla, sem dundi yfir austurland 2. dag Páska, og sömuleiðis aska sú, sein með póstskipinu frjettist að fallið hefði sama dag um hvöldið víða í Noregi, sem eru sannspurð tíðindi. Eldgosið, eða eldgosa-línan, er á svæðinu landsuður af Mývatni frá Trölladyngjum og niður fjall- in nokkur nær Jökulsá en Mývatni, og nær nú niður yfir veg- inn, sem liggur austur að Grímstöðum á Fjöllum. Gýgirnir eru orðnir mjög margir, hraun afskapleg og víða gjár og sprungur. í nærsveitunum var opt lesbjart á nóttum sakir eldbirtunnar, og bálbjarminn yfir goslínunni hirti mönnum hina hátignarlegustu sjón. — Kajli úr brjefi i 14.-—15. nr. Nfr. “Bráðapestin hefur stórdrepið sumstaðar, en ekki heyrist að neinn finni upp á- reiðanlega lækning við henni. Hjá mjer hefur hún þrívegis að undanförnu hætt alveg við þessar tilraunir: jeg hefi tekið fjenu blóð, hankað það fyrir ofan bringukollinn með teghanka, og gefið því inn eitt spónblað vænt at' órunnu matarsalti, hverri kind fyrir sig. Lungnapestin er skilgetin móðir bráðasóttar- innar, og gæti maður haldið fjenu alveg ólungnaveiku, mundi ekki bráðapestin gjöra fjarska-mikið tjón». Athsemd. Mun ekki alveg víst, að heilbrigðiskraptur hins íslenzka sanðfjár sje orðin svo bilaður, að ekkert dugi til fullnustú, nema að koma upp nýju kyni, helzt tneð inniendri Brjef frá lir. Jóni Olafssyni. (Prhald frí bls. 68). pab er af þessnrn eba þvílikum hogleibingum, sem 6Ssar vísur eru sprottnar: Eins ferðalangs slcraddara-þankar um pennan heim. Eða: Veraldar- vísur. 1. »Víb og stdr er vorúldin!" vant er Bvo.ab kalla; hugsabu’ ekki, herra minn, ab hún se júfu fyrir alla, ‘Z. ^largir ekkert markvert sj í, er málib abra þrýtur; Baium augum sjerhver á íilfrib jafnau litur. 3 ®ihan víba’ og feiba6t fúr S fold og marar-bárum, aa,t rujer ei jörbin fnlt svo stór 86m fyrir nokkrum árum. 4. ^er ef hngsum vel um allt, 'erbnm líka ab játa, hugviti tókst hundraÍfalt láta. , gufa. 5. Ara tveggja tíb og fjur tjábi’ ei fyrr ab spara höldum í þá hættu-fur heirn í kriug ab fara. 6. Ferblna þá ab fara, smí flnst 0S8 hætta vera; núna má þab aubvelt á ellefu vikum gera. 6. Fyrrum vægbi’ ei veburlag valdi’ eöa silfur-borgun: Kanpmabnr sigla kaus í d a g, enKári sagbi: ,A morgun!“ 8. En n ú er ei ófært neitt í heim, nú er lítill vaudi, nú má fara’ á eldi’ og eim' allt á sjó og landi. 9. Um, ab fært sje fjábum beim, fer ei tvennum sögnm, jörb í kring meb eldi’ og eiin á áttatíu dögum. 10. En leitab’ i þessnm iitla heim ab láni og sældar-högum: flnnnríiti þaþ meb eldi’ og eim á áttatiu dögum? 11. þab flnst ckki í þessnm heim, þab er margreynd saga, þó leitab 6je meb eldi, og eim um alla heimsins daga. 12. þótt veröld minuki’, húli rnælíst þó misjafnt lífs á vegi; mörgum verbur hún meir en nóg, mörgum nægir húu eigi. 13. Eg sá margau aumiugjann, (aldrei því cg glejmi!) setn ei braub nje björg sjer fann í breibnm þessum heinii. 14. Margan fann eg fáráí) þann, fjában gulli og seimi, er aldrei rjetta rúm sitt fann í rekka víbum heimi. 15. Margau einnig þekti' eg þann; (þó eg nöfniu geymi) er ei fann rúm fyrir ofstopann í okkar iitla heimi. 16. Margan furbar mest á þvf, hvab mikla vizku’hanu geymi og hversu rúmist allt þab í ekki stærra heimi. 17. Eitt eg vsit meb vissu þó, vinur, þjer ab segja: veröld öllum víblend nóg verbur, nær þeir deyja. Eu þetta er uú reyndar skraddara-vfsdómur alt 6aman, enda erum vib allir skraddara-sálir í drottius angum, ab sfnu leyti eins og lndianar ern í vorum augum f,ú þekkir kanuske sögnna um Indianaua veítur á fjölluu- um hjer, er þeir sán fyrsta sinui eimlest á kyrrahafs-brautinni, peir hjeldu 67

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.