Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 2
68 blöndun? Fræðimenn hafa fyrir satt að allar kynslóðir, sem öld af öld tímgast saman á einu afskektu landi, hljóti að lok- um að veikjast og rýrna, nema ný lífsefni komi til hjálpar, annaðhvort fyrir framúrskarandi iþróttlega rækt (eins og t. a. jn. á Eoglandi á sjer stað) eða fyrir kynblöndun við útlendan lifstofn. Kraptar og heilnæmi fóðurgrasa stendur yfir höfuð að tala í stað í löndunum, að því er vísindamenn ætla. En hitt er mjög svo athugaverð fræðigrein. Ritstj. — Kosnir alþingismenn í ísafjarðarsýslu 16. f. m. JÓN SIGURÐSSON í Khöfn, skjalavörður R. af Dbr. með 55 atkv. (af 61 sem kusu, «nokkrir assistentar gengu úr»), og STEFÁN STEFÁNSSON próf. í Holli með 4 1 atkvæði. Næstur honum fjekk atkv. Gunnar Haldórsson á Skálavík. — P R E S T S V í G S L A. 6. sd. e. páska, vígði biskup vor þessa presta: kand. Brynjólf Jónsson til Meðallandsþinga í Skaptaf.s. kand. Jón Jónsson (frá Melum) til Bjarnarness í sömu sýslu, kand. Magnús Jósefsson til Lundarbrekku í Bárðardal, og kand. Stefán Haldórsson til Dvergasteins í Norð- urmúlas. — Gjafir til minnismerkis yfir /7. C. Xndersen. Með Diönu voru sendar nt 38 krónur, gefnar af ýmsum bæjar- mönnum samkvæmt áskorun vorri í síðasta blaði. tegar fleiri eru búnir að teikna sig fyrir gjöfum, munum vjer auglýsa nöfn gefendanna hjer í blaðinu. Um bráðapestina1 - (Eptir sira Guðmund prófast á Breíðabólstab). í 12. blaði Pjóðólfs ( ár hafa þeir herrar landlæknir Dr. J. Hjaltalín, og dýralæknir Sn. Jónsson orðið við tilmælum mínnm og svarað áskorun þeirri frá mér, sem prentuð er í nefndu dagblaði, 10. tölublaði. Hafl þeir kæra þökk fyrir. Að vísu finnst mjer vera lítið að græða á svari herra landlæknis- ins, og það fremur stuttaralegt, allt um það má af þvi ráða, og eins af svari herra dýralæknisins, sem er mjög greinilegt, að bráðapestin sje rolnunarleenndur blóðsjúkdómur, er gripi kindina hastarlega, og til þessa sjúkdóms sjeu ýmsar orsakir, Og dýralæknirinn segir, að það sje rangt fyrir mig að halda því fram, að aðalundirrót pestarinnar sje e i n. l’að eigi sjer sem sje naumast stað, og sje enda rangt að meina það, að stífla2 (Forstoppelse) geti orðið í hinum fjórum mögum kin^' arinnar. Á þetta get eg með engu móti fallist. Jeg segi, ^ aðalundirrót pestarinnar sje e i n, sú, að fóðrið sje of vökv3' lítið til að geta melts til hlýtar eða geta gengið eptir eðlile?fl rás gegnum lakann inn í vinstrina; af þessu, segi eg, mynd' ist smátt og smátt stíflur, þegar stíflurnar eru orðnar lalsvefð' ar, veiklast kindin, og má stundum marka þá veiklun á deý^ hennar; af slíflunnrn leiðir hitasótt, af hitasóttinni blóðólgu þessu verður samfara fullkomið afbendi og drep. t*að væri el' eðlilegast að drepið kæmi fram á lakannm, en einmitt af þvl’ að hann er troðfullur fyrir, verkar það síður á hann, heldtlf kaslar sjer á tóma vinstrina, sem rjett er hjá, og spil'|f henni. Að fóðrið sje a ð a I undirrót til bráðapestarinnar, vil je8 sanaa með þeim áslæðum, sem nú sknlu taldar: Sá tími, sem sauðtjenaðurinn er, að heita rná, frí við bráðapest, og ekki ferst nema kind og kind á stangli, er ff3 þvi grös fara að gróa á vorin, og þar til þau fara að dofna * haustin. Ilvað veldur því, að peslin hreifir sjer ekki að heit® má þennan tíma? Væri peslin »miltisbrunategund (Blodsyg0’ Blodílod), eins pg Sn. dýralæknir segir að sje, bæði í HeiHH’- Tið. 2. ári bls. 57, og eins í Nvjum Fjelagsritum 30. ár bl8, 103., þá ætti hún að vera livað áköfust um sumartímann, þ11 heitast er (samanb. G. C. Witlis, Dr. med. dýralækn.bók litgáfu, bls. 539). Væri helzta undirrót pestarinnar innkuls eð3 ofkæling, þá ætti hún að vera hvað áköfust á vorin í kuld3' næðingum og kalsahreggi, en þá fer að kalla aldrei kind tlf henni. Aðalorsökin til þess að sauðfjeð er svo að kalla pest' arfrítl, meðan grös eru í blóma, segi eg sé sú að þá er fóð' ur fjenaðarins nógu lagarmikið til að geta meltst svo vel eðlilega, að það geti að fullu og öllu haldið rás sinni gegnuó1 lakann. Allir, sem hirða sauðfje vita, að á meðan það bítur græ»' gresið eða hefir kjarngóða beit «hlassar það» eða þó að þa® «sparði», þá eru spörðin mjúk, þegar á þeim er tekið, smeðjuleg. En þegar grös fara að dofna, og beit er Ijett, eð" innigjafarfpður fjenaðarins lagarlítið, verða spörðin harðari moldarkennck Liggi fjeð inni, keniur »moldlað» ofan á húsiO' l’egarmenn nú bera það, sem kindin sparðar, saman við gorið ílak' anumí henni, þámun optar verða sú raun á, aðsjeuspörðin mjúki 1) pessa grein vonum vjer ab menn lesi meb rækilcgri eptirtekt. Ritstj. 2) Iteynslan virbis sanna, ab dýralæknirinn hafi ekki rjett fyrir sjer í pessu. í brábasóttarsjúkri kind er lakinn úttrobinn meb moldþurt gor steinhart, vinstrin tóm full meb vind. Er ekki þetta stífla? Ef ab gorib harbnabi a 111 í e i n u af hinni miklu lcvöl sem hleypur í kindina af blóbsýkinni (miltisbrandinum), þá ætti þab ab vera í vinstrinni og harbna. En fyrst þab or ekki, þá hlýtur vinstrin ab vera orbin tæmd ábur en drepib hloypur í hana. Jeg lield því fastlega fram: kindin fær ekki hina drepaudi sóttveiki og kvöl fyr en tokib er fyrir alla rás ,l1 lakanum, vinstrin orbin tæmd og garnirnar ab mestu. þegar menl1 skoba líka nákvæmlega hin körbu spörð, scm cru hjer og þar í görnnin á bráðapestarsjúkri kind, sem skorin er, þá er auðsjeð að þau eru lang1 um m á ð a r i en spörð á heilbrigðri kind, og hlýtur það að koma * núningi sem þau hafa orbið fyrir, þegar þau rákust af vindinum irt^ og aptur. ab renni-reibin1 væri dýr ókent, dreki eba ferlíki, eta hver veit hvab; hngb- ust þeir ab leggja meinvætt þann ab velli og skntn á haun órvum, en þær hrnkkn af og festu eigi á, því renui-reiðin er úr járni gjór ; þeir túkn þab þá til bragðs, ab þeir lógbn reipi mikib yflr brantina, og hjeldu nokknr bundrni) Indíana í hvorn enda, og vildu snara dúlginn, er hann færi nm næst, og skyldi nú eigi nndan draga. Og dúlgnrinn kom, og á reipib bann rann, og rykkti þeim 8krælingjum flótnm; en fyrr en þeir komust á fætur, var hann floginu lengst bnrt eptir gótnm. Eigi er þess getií), ab þolr fengi reipib framar; skrímslib fúr meb þab. Eigi sýnist sem Indíanar snmir eigi gott meí> skilja í eimreiðinni enn, og er þab hálfkýmib ab sjáina svipmikln alvórn í andliti þeirra, er þeir standa vit> brantina og stara þógnlir á þetta fnrbnverk mentunar roannkynsins; og mig furbar þab ekki reyndar; þab er eins og þab sje einhvers konar contradictio i n adjecto, (hugson- unarvilla) absjáinar gyltn Járnbrautar-hallir glúa vib súl vestnr á eybifjóllnm — svo eybilegnm, ab þab er eins og túmieikinn sjálfnr verði þar áþreifan- legnr. Og þess ber aí> gæta, ab vib hófnm ekki þessa smáskápa eba 6krínnr á hjúlum til ab flytja fúlk í á Járnbrautunum hjer, sem alstabar eru enn hafðar í Evrúpn; járnbrantar-vagnarnir hjer eru stúrhallir glæstar og gnlli fáW og taka stundum liáltt 100 manna hver vagn. Evrúpu-meon, sem koma hingab og sjá þá ( fyr6ta sinni, falla í stað yflr stærb vagnanna og fnn gífurlega (borna ekrauti á óllum útbúnabi þeirra. petta stingur allt af vií) „fjóllin og flrn- ludiu vestra"; og því skal mig eigi forba, þútt landvættir ÍJalla þessara bafl litií> bornauga til allrar þessarar nýbreytni í fyrstn. Jeg ætla nú ab bverfa frá þessn, og minnaitá Alaska. Jún BJarnason liefiir 1) „Relí>“ er vagn; „renni-reií>“ er vagn, sem rennir þ. e. lætur reiuia, hreyflr (hina vaguana eba lestina), breyfl-vagn (,Iocomotiv“). getib nm ferb mína og okkar sendimanna þangab, í brjefl sínu ( haust, e lelb. Tilefuií) var, svo sem liann seglr, ab þab varb 6kjútt ljúst fyrir m)er’ er ieg hafbi verib hjer ( landi nm stund, ab íslenzkar vesturfarir, eins 03 þær hafa tíibkazt hingafc til, hafa veri?) 8tofnaí)ar af lítilli forsjá. J>at) er ‘ neitanlegt, aí) brjef þau, sem hjeban hafa verib ritnb heim, hafa verib fít' ub aflítilli hyggju, og útbreitt óbeinlfnis rangar hugmyndir heirna. Jeg ekki ab neinn hafi ritaí) úsannindi heim af ásetningi; miklu fremur befur vcrib af barnaskap og skorti á fhugnn. Jeg vil segja, ab fágætt sje enda * flnna hrein og bein dsannindi ab nokkrnm verniegum mnn í þessum brj6^|lí En þaí) er til nokkub sera kalla má úbeinlínis ósannindi; og þab er t. * 05 ab sko^a hlnti frá einni hlib einungis, skýra frá 511n, 6em þeim er til gi|diS’ en leggja hitt ( lágina pví er ekki ab leyua, ab þetta hefur verib g)"rt’, llitt er eins víst, ab margt hefur verib ritab illgjBrnlega og hjegúmlega vevtorfórum heima, og er þab eins illa gjort Spurningin um, hvort v«stur farir sjen heibarlegar, þ»rfar og heillavæulegar, er undir því komin, l>v°r Vestnrfarar meb þ«í, »b flytja hingab, flnna þab, er þeir hafa leltab, ná gangi sínum. Kf þeir flnna hjer stab, þar sem loptslagib er holt heilsu Þe,rr^ þar sem ervibi þeirra er betur borgab, svo ab maburinn þarf minni tín>* * verja af æfl sinni til ab bjarga líflnu, og fær meiri tíma afgangs tll ^ andarin njúta síns hluta af nantnum lífsins, þ. e. mennta sig og fullko,n,l ' og lifa lánsamara lífl þ|er ( heimi, hver dirflst þá ab segja hann gjörl 11,11 i ab flytja hingab 1 pab er þú víst ekki eina og æbsta mark og mib ^ vots, ab erja fyiir mat og drykk, þ. e. lifab til »b geta Jetib og satt 0>^ Ef þab er vibuikennt. ab naubsynin á, ab vinna fyiir niat og drykk, eins nanbsynlegt böl manukynslns (m a I u m necessarium) en gangur mannsins eigi ab vera ab fullkomna anda sinn og sál meb Þe og nautn, þí verbum vib og ab Jíta, ab sá stabur, sem veitir oss bezt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.