Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 3
69 mi'n gorið mjúkt, sjeu þau moldkcnd, mun gorið hart. Þegar Sorið er skoðað út af fyrir sig, það sem f lakanum er, mun Það optast mjúkt og smeðjulegt í þvf fje, sem skorið er í lag- ar' og vökvamikilli beit, en aptur á móli hart og hrjónungs- 'egt, þegar fje er skorið úr Ijettri beit og þyrkingslegri, og enn fremur, þegar á þessu fje er flett í sundur blóðunúm, sem 'akinn er alsettur af innan, þá finnst f sumum lökunnm hörð skán eða húð föst utan á blöðunum, og þegar hún er plokk- 05 af, má melja hana í sundur milli gómanna, og verður hún Þá að mórauðu dupti. Svo er að sjá stundum, sem skinn- Þlöð lakans sjeu orðin skemmd undir húð þessari. En til hvers «þéna» lakablöðin? Þjeni þau til þess, að hrinda með *'®gð áfram fóðrinu eptir að kindin kýngir því jórtruðu, þá 'Oá nærri geta að hreifing þeirra má ekki heptast af húð þess- afi. Miði blöðin til þess að láta bióðið komast sem bezt að hinu jórtraða fóðri til þess að fá þaðan næringarefni, þá er húð þessi og svo skaðleg. En hvað svo sem lakablöðin eiga að gjöra, þá er auðsætt, að komi húð á þau og verða stiflur milli þeirra, þá verður það veikjuefni. Nú er þessi húð á Þlöðum lakans sannarlega til, og bún hygg jeg sje bin fyrsta ondirrót til bráðapestarinnar, en húð þessi eða stíflur myndast of of lagar- og vökvalitlu fóðri, eins og jeg hefi áður bent á. Menn hafa reynt ýmislegt til þess að varna bráðapestinni eða deyfa hana, og opt hefir það heppnast vel jalnvel ár eptir ar- Og hver eru þessi meðöl? Hin helztu eru: að láta of- an í fjeð gluubersalt, matarsalt, salt og tjöru, salt og lýsi, sleinolíu, saltpjetur, aloe uppleyst í brennivíni, karbólusýru Þlandaða lýsi, eða gefa þvf saltað hey, græna töðu, nýmjólk m. m- Ilvers eðlis eru nú öll þessi meðöl? I’au leita öll að Þvf, sem leysir upp stfflur, mýkir vallgang og örfar eðlilega rás saurindanna. Nú kveður svo að orði í áður nefndri dýra- '®kningabók Withs bls. lö: »I* *að sem skepnunni er gefið inn 1 smáskömlum, fer stax f gegnum hálftillukta rennu úr væl- 'ndinu inn í lakann«. Samkvæmt þessu hafa allar nýnefndar *máinngjafir áhrif á það sem í lakanum er. Vegna hvers deyf- lst nú bráðapestin við þessi meðöl eðahverfur? Er ekki senni- *egt að það komi til af þvf, að slíflur, sem komnar eru í lak- ann á fjenu, þó ekki sjái á því, mínki eða eyðist við þessi Oppleysandi og mýkjandi meðöl? Væri bráðapeslin hastarlega hrífandi og á svipstundu bráðdrepandi blóðsjúkdómur, hvernig 6eta þá þessi meðöl varnað henni og deyft hana? Menn hafa tekið eptir því, að á þeim jörðum eða í þeim 'ðndum, sem ofsett er í, verði pesthællara en ella, sje svo, þá er þetta ein sönnun fyrir þvf, að það fóður sem kindinni er °eðlilegt, er undirrót pestarinnar. Þegar olselt er í lönd, 'erður fjeð að fylla sig á þvf, sem fyrir munni er. hvert þvi er það Ijúft eða leitt, en þegar fátt er í högnm, velur fjeð það, Sem því er hollast. (Framhald í n. bl.|. O', ab ná þa9snm tilgangi, er sá hentasti og bezti fyrir oss. Nú er þaí) vet 'Úingaudi, ah þ ar íein mat)r Ijettast getor uonib fyrir því, eem nautsynlegt ír ti| vit)urhalds lífsins, þar veitist ess mest færi á, ab gefa andanum hvab andans er. En jeg keinst of langt út f þettai Nægi þab at) segja, at) ytrl alvegnnn heflr hingat) til og er enu yflr llöfnt) aubveldara at) ná hjer, en í Wópu, einknm fyrir þann, er eigi hefur annat) en handafla sinn vifc at) sti'íijast. En þetta er enn eigi einhlítt. Loptslag vertlr ab samsvara þiirf- 111® vornm. Hval) er alt annai), þegar heilsima vautar? Loptsiagib í vestnr- ,|1(Junnm hjer er yflr höfub eigi svo holt íslendingnm sem skyldi; snmarhit- a'nir[ern fjarskalegir, og vetrarknldarnir meiri en svo at) verstn hörkur á ís- ndi geti gefli) neina hugmynd nm þab. J>á er þat) annat), ab atvinnuvegir ,U kjörsamlega abrir og ólfkir þvf, sem heima er, evo íslendingnrinn verb- 'arabjerallt af n/ju, bóndinn verbr ab fara hjer ívinnumeunzkn tll ab læra hjer v ' af uýjo, f>ess otan er nú orbibjsvo byggt í Wisconsin ogOanada, abmabur *rW a{j fara jeugra vestor, svo som f Nebrsska, eba ef vel væri, væri nátt- . bezt ab fara ve6tr til Norbnr-Californía eba Oregon eba Washington- 19 fyrlr íslendinga; en þab kostar ærib fje. J>á er enn eitt, ab hver ,lr ber ósjálfrába og sterka ást til þjóbar þeirrar, sem hann er fæddr af 0 UPP alinn. Og þeBsi tilflnning er eins heilög eins og ástin til foreldra „ "“'ngja og trúin á gubdöminn, því þab er allt óabgreinanlega samelnab ^ Sstnr ekkl hvab án annars til verib, nema í úfreskis-mynd. {>ab var af ^ ‘>n ástæbum (og murgum fleirnm) ab þab varb Ijúst öllum iuum beztu og faii 8í,m,,8tu 1“,1<^ul11 lljer, ab vesturfarir gæti aldrel blessazt og náb til- ii 61num, nema stabor fyndist, þar sem þeir gætu stofuab í s I e u z k a 11 a Um þetta skrifubnmst vib á f fyrra vetur, sjera Jón og jog og r “á Espihóii, og ýmsir abiir góbir rneuu, og varb afleiblngin, ab í Á S K 0 R U N. Eins og íslendingnm er kunnugt orðið, hafa þeir herrar W. Fisher og N. Iínudtzon boðið íslendingum að stofna með sjer hlutafjelag til fiskiskipaútvegs við Faxaflóa, og í því skyni keypt Flensborg við Hafnarfjörð, til þess að fjelagið gæti haft þar fiskiverkun og nppsátor fyrir skip sín. Eins og sjá má af auglýsingu þeirra W. Fischers og Knudtzons í 16. blaði Þjóð- ólfs þ. á. er sú lilætlunin að fjelagið hafi eignast fimm skip svo snemma, að þau gætu orðið seglbúin frá Kaupmannahöfn 1. april 1876, og máske fyr ef föng leyfa. Ef íslendingar vilja gefa máli þessn nokkurn gaum, og eigi horfa á það aðgjörða- lausir, að hluthafendur fjelagsins verði eintómir úllendir menn þá er áríðandi að þeir íslendingar, sem styðja fyrirtæki þetta, með fjárframlagi til framkvæmdar þvf, gefi sig sem fyrst fram, því að þótt gjaldtími lillaganna sje eigi fyr en helmingurinn i ágústmán. og hinn helmingurinn í október, þá gæti bæði vel verið að fyr mætli gjöra eitlhvað til undirbúnings, en forstöðu- mennirnir geta ekkert gjört i þá átt fyr en vissa er fengin að fjeð verði greilt, og líka er það, að ef íslendingar vilja eigi leggja fram það fje, sem fjrirtæki þelta úlheimtir, þá verða for- stöðumennirnir annaðhvort að hætta við allt saman eða þá taka til annara ráða. Þess vegna skorum vjer á íslendinga er I fjelagið vilja ganga að segja til sín, og hver tillögin muni verða, áður en póstgufuskipið «Diana» fer hjeðan frá landi í næstkomandi júnímánuði, og geta hlulaðeigendur í því efni snúið sjer til einhverra af undirskrifuðum, sem þegar eru við því búnir að taka á móti loforðum um tillögin, og fjenu þegar greitt verður. »Lög hins íslenzka fiskifjelags við Faxaflóa« fást hjá undirskrifuðtim. J. Steflfensen. N. Zimscn. Chr. Zimsen. O. Nordfjord. — Hin nafntoguðu_skáld Norðmanna Björnstjerne __ Björnson og Hjnrik I b s e n, sem báðireru á bezta aldri, I S eru fyrir löngu síðan frægir orðnir víða um lönd, enda er eins og þessir tveir skáldaspillar keppist sín á millum um önd- vegissæti allra skálda á Norðurlöndum, sem nú eru á blóma- skeiði. Báðir hafa þeir einkum ritað leiki: Ibsen þessi hin helzlu: Brand, Peer Gynt, Hœrmœndene pá Helgc/íland (Há- ' 1 logalandi), Kongsemnerne, og síðast hinn mikla sögulega tví-leik Keiser Julian (Apostata). Eptir Ibsen eigum vjer enn ekkert útlagt, og er það illa. Ibsen er eitt hið einkennilegasla nor- ræna skáld, sem vjer þekkjum ; orðfærið ágætt, hugmyndaríkið rikt og auðugt; stefnan siðferðislega ströng, prófandi og dæm- andi, hrindandiog stundum napurlega spollanc^, uns margt það ^ < hryntireða verðurhlægilegt, sem fyrst sýndist beilt eða heilagt. Brctndætla margir vitrir rildómendur sje Ibsens meistaraverk ; en sumir lofa eins eða Iremiir hans seinustu stóru bók um Julian. B. Björnson þekkja Islendingar betur. Hann samdi fyrst smásöguna Synnöve Solbahken, og varð frægur fyrir; sfð- an befur hann saniið fleiri sögur, t. d. Ame, o. fl., og leikrit- in Melleni Slagene, Sigurd Slembe, llalte Hulda, Maria Stuart o. fl. Bæði skáldin (setn báðir fá laun af ríkisfje) dvelja uú ulanlands, Ibsen á Þýzkalandí en Björnson í Róm. Eptir B. hafa tvö leikrit komið út í vetnr, En Kedaktör og En Fallit, það helur þegar verið leikið í Khöfn, í Krislianiu og í Slokk- hólmi, með miklu hrósi. Björnson þykir mörgum vera há- fleygara skáld en Ibsen, og er miklu braðari í anda og í lund, og slæst fremur að slraumköstum aldarinnar, og berst með flokkum og forkólfum ýmsra framsóknartnanna, t. d. Grundt- vigsmanna og Bændævina í Noregi, svo og Vinstrimanna í Dan- fyrra vor voro seudir tvsir menn til Nebraska, til ab ekobast um ; voru til þess valdir Sigfús Magnússon og Jóii eldri Halldrtrsson, bábir greindar-menn og gætnir og völdnstn drengir. {>ví mibr var fór þeirra af vanefnuin búin, svo þeir gátn eigi sakir efoa-leysis skobab sig uiu sem skyldi; þó koin sva mikib i Ijós, ab Nebraska er ugglaust einna bezt lagab af hinum vostari mibríkjum fyrir íslendinga, atvinna betri eu í Wiconsin og land frjórra en þar og í Canada Loptslag er eigi lb allra æskilegasta, ekla i timbri, og um fram allt-ekkert útlit fyrir neinu möguleglcik á islenzkri nýlendu þar fremur en annarsstabar, þar sem atvinnuvegirnir eiutiig ern alveg ólíkir því, er vjer knnnum til. Vinnr tnlnn og vinur íslands í New-York, Marston Niles (frb. Næis) eba Njáil (sami mabor 6em gjörbi mest ab þ»í ab eemja og koma iun á bandaþingib í fyrra lagafrumvarpinu mn, ab þingib gæfl bækur til íslands og borgabi fje ti! flutuings þeim) vakti nm þotta mund at- liygli míiia á Alaska. (Framhald síbar).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.