Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.05.1875, Blaðsíða 4
70 mörku. í haust orkti B.. her.söng fyrir Vinstrimenn (?) sem vjer setjum hjer á vort mál og hljóðar þannig : Að hrekjast af hánm en hýsast af þeim smá, er heimslánið arrnað, sem hið nýja vænlta má? Að verða af sinum svikinn —af sínum, einmittt þeim — á sannleikurinn annars að vænta bjer í heim? — Fram frumherjar í fólksornslu! skarið skjöldum skóla og kirkju; vekið vílmögu af vanadvala, — vekið Hind á heiðil — Fram, fram, fjötruð bíður sál í dimmu djúpi! — Fram, fram! Það hvessir með blænnm, sem bylgju slær á rein, en breytist í stormvind svo hryktir í grein ; og loks rýkur sjórinn með rokviðri á stað, svo raddir allar deyja, nema þ a ð, nema þ a ð. í norðurarmi fylkingar fána vorn má sjá, og frelsi, trú og þjóðlíf er skrifað hann á. Sá Guð sem oss gaf laudið og lífsins kosta val, bann lifir í því verki, sem fólkið gjöra skal. Vjer mörgu, vjer smáu, vjer vinnum þetta verk, og vilji ei hinir skilja, — þá fram með tygin sterk! það byrjaði sem blærinn, sem bylgjum sl»r á rein, en brýzt nú fram sern stormur svo hryktir í grein. Og rokviðrið nálgast fyr en nokknr veit af, en nákalt og rjúkandi kveður við haf: Sú þjóð sem veit sitt hlutverk er helgast afl um heim, eins hátt og lágt má falla fyrir kraptinum þeim. — kar eð öskufali það og móða, sem í ár dreifist frá eld- gosunum út yfir land vort, og sem sezt fast á grasið, svo að skepnurnar bljóta að jeta það með grasinn, en sem þáer það kem- ur í maga skepnanna, verður að fastri húð í honum og veldur þeim ýmislegra veikinda, þá er næsta nauðsynlegt að allir salti bey sín vandlega í ár, og jafnvel næsla ár; og þarf í hvern faðm af hcyi eða hverja 20 hesta, 25-30 merkur mælilar af sul!i, samt fer það eptir stærð bagganna. Saltið losar ólirein- indi þessi afheyinu, um leið og það varnar bráðapestar«sýking» (sjá auglýsingu mína þvi viðvíkjandi áður í l’jóðólfi). Salt og tjara, blandað saman helming af' iivoru, er óyggjandi(?j til að varna bráðafári hjer á landi, og á á haustin að gel'a hverri kind þrisvarsinnum með hálfsmánaðar millibili, hálfan pela af blöndu þessari í hvert skipti. Reykjavík, 3. maí 1875. Sverrir Runúlfsson. Þakkaráv ö r p. — Þó jeg hefði bæði efni og vilja til, að láta setja minn- ingarmark á leiði mannsins míns sáluga, og kæmi ekki til hug- ar, að leita hjálpar annara til þess, finn jeg mjer samt skyll, að votta þeim öllum innilegt þakklæti mitt, er sýndu mannin- um mínum sáluga þann virðingar og góðvilja vott, að skjóta fje saman til minnisvarða á leiði hans; sbr þessa árs tjóðólf 11. blað. En sjerilagi eiga þessar Knur, að færa þeim tveim- ur góðvinum hans, sóknarpresti mínum, ríddara af dannebrog Á. Jónssyni, prófasti á Odda og riddara Guðm. Thorgrímsen, kaupmanni á Eyrarbakka, hjartanlegt þakklæti mitt fyrir það, að þeir gengust sjálfkrafa fyrir þessum samskotum og útveg- un á minnisvarðanum. Lika ber þakklátlega að minnast þess, að herra stórkanpmaður Lefolii ( Kaupmannahöfn, hefur auk tillags síns góðfúslega annazt um smíði varðans og flutning á bonum frá Kaupmannahöfn til Eyrarbakka. Móeiðarhvoli 31. marz 1875. R. Thorarensen. Eptir að eg haustið 1872 varð snögglega að sjá á bak minum sárt saknaða ekta manni, Runólfi sál. Jónssyni, eins og kunnugt er orðið, urðu margir menn til þess af góðvild sinni bæði með fjegjöfum og ýmisiegri annar.i velvíld mjer li' hagræðis, að Ijetta mjer ht«a þungbæru harma mina, þó hjer -sjeu ekki nafngreindir. En sjer i lagi varð bóndinn herra f>or- bergur Andrjesson Fjeldsted að Hreðavatni til þess að heiðra minniogu hins framliðna og gleðja mig með því (af egin efO' um) að útvega og borga vandaðan járnkross, er víst hefuf kostað á mi!li 20 og 30 rdl., sem minnismerki yfir legstað hins framliðna. — þetta göfuglyndi hans, og eins góðvild allra hinna hjer ónefndu, vil jeg innilega þakka honum og ölluru þeim og af hjarta biðja hinn algóða Höfund allra kærleiks- verka að launa þeirn öllum eptir því sem hans vísdómi virði&t bezt haga. Haugum í Stafholtstungum 20. aprll 1875. Guðrún Teitsdóttir. (Aðsenl). -j- 27. marz síðastl. andaðist heiðurskonan Anno Uákonardótlir (systir Vilhjálms sálnga frá Kirkjuvogi) kon» Eyjólfs meðhjálpara á Gerðakoti við Hvalsnes. Hún var fædd 18. júlí 1814, og hafði verið 36 ár ( hjónabandi með nefnd- um manni sínum. Lifa 3 synir og 1 dóttir þeirra hjóna; Anna sál. var dugnaðar kona, góðsöm gestrisin, trygg og trúföst. Auglýsingar — Af því að það er líklegt, að hinn forni og nýji þingmað' ur Árnesinga, fyrrverandi assessor B. Sveinsson, ekki geti sök- um fjarlægðar kallað saman sýslufund meðal kjósenda sinnat fyrir næstkomandi alþing, leifi jeg mjer hjer með að kveðja til sýslnfundar að Hraungerði í Árnessýslu, laugardaginn 19. júnl næstkomandi kl. 10 f. m., og skal jeg taka það fratn, að mjef virðist formlegast, að kosnir væru 2—4 menn, úr hreppi hverj- um eptir stærð hans, þar eð ef svo væri gjört fengist nokkur trygging fyrir því, að allir hreppar sýslunnar ættu at-kvæði d fundi, en þar að auki getur hver sólt fundinn sem vill með fulln frelsi. Miðfelli, 1. maí 1875. P. Guðmundsson. Hjer með gjöri eg kunnngt þeim sem sækjubeitu á IíaU' staðafjörur, að jeg sje mjer ekki fært að slanda straum kaffihitun fyrir beitutökumenn án endnrgjalds, eins Og hingað til gengið hefur, og vona jeg að sanngjarnir menn lái injer það ekki. Kýs jeg því framvegis að selja nefndn fólki kaffi, eins og um er beðið, og mun eg selja bollann fyrir l^ aura fyrst um sinn. Að öðru leiti verður beitutollurinn ein» og að undunförnu. Kalastöðnm, 1. maí 1875. Margrjet Sveinbjarnardóttir. IJjer með innkallast, samkvæmt opnubrjefií. janúar 1861 * með 6 máriaða fresti, allir þeir, sem til skulda telja hjá dán- arbúinu eplir bónda Sigurð Sigurðsson, sem Ijezt að Syðri' Hömrum í Holtum 16. ágúst f. á., lil að lýsa kröfum sínuiú og sanna þær fyrir skiplaráðanda hjer í sýslu. Rangárþingsskrifstofu, 20. apríl 1875. H. E. Johnson. — Hjer með gjöri jeg heyrum kunnugt, að jeg árið 1872 fyrir hönd húsbænda minna, verzlunarhússins C. F. Siemsens í Hamborg, hefi gefið eins ogjeg hjer með gef herra Gunnan A. Gunnarsen í Njarðvík fullt umboð mitt til að innkalla úfi' standandi skuldir til þrotabús Sveinbjörns sál. kaupmanns Ól' afsens, og skal allt það, sem hann í því efni hefur gjört eða eptirleiðis kann að gjöra, gilda sem jeg sjálfur gjört hefði. Keflavík II. febrúarmán. 1875. H. Siemsen. í sambandi við ofannefnda fullmakt skora jeg hjer með á alla þá sem i skuld standa við ofannefnt bú og sem hafa samið við mig um lúkning skuldarinnar, að þeir verði búnir að fulln®6Ía henni fyrir útgöngu ársins 1875. Ytri-Njarðvlk 29. Apríl 1875. Gunnar A. Gunnarsen. — NÝJA SAGAN (III. lieptis síðari partur) eptir Pál MelstoS, cl ný komin út eg kostar 90 aura, en allt 3. heptið til samans 1 kr. 7ö a' Fæst hjá bókaverði Bókmenntafjelagsins og umboðsmönnum þess. Afgreiðslustofa ]5jóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jocliumsson- Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarson

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.