Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 1
27. ár. 32 arkir árg. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.) 23. blað. Reykjavik, 23. juií 1875, Fr j ettir. Edinburgh 10. júlí 1875. í þrjú ár, eða síðan jeg kom til Edinborgar, má ekki heita, að verið hafi hjer sumar nje vetur fyr en í ár. Veturinn sem leið var bæði frosta mikill og snjóamikill eptir því sem hjer t'jörist; en nú bætist það ttpp með því, að veður er orðið hjer lnjög heitt, og gróðrar skúrir dag og dag. Er því látið mik- ‘ð vel af útliti uppskerunnar um land allt. Iíemur það í góð- ar þarfir, þvi að verzlun er í mörgu minni, en verið hefur I ookkur undanfarinn ár. Talsverð gjaldþrot hafa orðið í Lon- ðon í vor, einkum hjá þeim mönnum, er verzluðu með járn; er því að nokkru kennt um, hvað lengi verkfall varð < vetur í k°lanámunum og járnsmiðjunum í Vales. f>ó er það ekki nema ein orsökin. J>egar verzlun er lífieg er hægt að fá menn til að leggja fje í hin og þessi fyrirtæki, þótt eigi sje ábatinn svo 'iss. Enda nota þá margir óhlutvandir menn tækifærið til að ðjóða mönnum að leggja fje í allskonar hjegóma. En þeir ^tla sjer reyndar aldrei að vinna neitt með fjenu, en hirða Þsð sjálfir og láta hlutaðeigendur sitja eptir með sárt ennið. þegar harðnar í ári, verða menn fastari á fje sínu, og fara Þá margir þessir piltar á höfuðið, því að jafnan ferst þeim ^iður að gæta fjársins en afla hans. Svo er og opt um út- *eQda verzlun, að hún gengur vel um stund, en svo annaðhvort niinnka vörur, sem flytjast þaðan eða minna er sókt eptir vör- er flytjast þangaö. Geta þó kaupmenn haldið nokkuð á- fram, meðan gott er verzlunarár, og hægt að fá lán; en þegar 'ánendur draga að sjer, geta þeir ekki staðið við straumnum. állt þetta sameinaðist < gjaldþrotum þeim er nú urðu, og nema Sjalþrotin nokkrum miljónum punda. Flutningar eru og allir ^aufari nú en undanfarin ár, bæði með menn og vörur. Kemur ÞoÖ þungt niður á skipaeigendum, og getur það náð viðar til eu hjer. þannig ersagt frá Noregi, að menn sje mjög hræddir l>m, að fyrir höndum sje alvarleg gjaldþrol; og er mest kennt "m flutningadeyfð, og daufri timbursölu. J>etta ár ætti því að Vera gott fyrir vora landa til að kaupa við og skip, og eins fJrir þá, sem taka þurfa skip á Ieigu. Á Frakklandi gengur fremur erfiðlega- J>ingið er nú að T^ða «stöðulögin», og erumenn hræddir um, að flokkarnir geti e«ki haldið sjer svo vel í skefjum, sem þeir hafa gjört nokkra Sll>nd. Svo er og annað mál, er þingflokkana greinir á um. ^ðveldismenn, eða vinstri menn, vilja sem allra fyrst, að *)essu þingi sje slitið, og nýar kosningar fari fram; ætla þeir, þeim muni þá bætast atkvæði ekki allfá* Aptur þykir þeim nií8ra meginn, og þann flokk fylla mest lögerfða menn, Orle- a"smenn og Napoleonsliðar, að ekkert liggi á að flýta nýjum er "Idr, "itib suingnm. Ef blöðin flokkanna sýna samlyndið eins og það raun og veru, þá er það æði iskyggilegt, því að þau hafa ei æstari verið á báðar hliðar, en þau eru nú. Og náttúru- v*l 'lól fotin, sem orðið hafa sunnan til á Frakklandi geta jafn- eigi slákkað þessa flokkadeilu um stundarsakir. Rétt fyrir ^ "smessuna voru voðalegar rigningarí Frakklandi, og skemmdu I r allmikið uppskeruvonina víðsvegar um land; en þó var það ^ r*ði hjá því sem þær gjörðu á suður-Frakklandi í Garonnedaln- j ' Áin Garonne kemur sunnan úr Pyreneafjöllum; renna þar s margar þverár skammt frá uppsprettunum ; fellur hún " dorður og veslur um land, þangað til hún kemur út í ^ ""Ishaf skamt fyrir neðan Bordeaux. Opt eru hlaup í henni , rUn», þegar snjó er að leysa af Pyreneafjöllunum, og voru Nirn 1 henni árin 1815, 1835 og 1855; en ekkert af ji . Var þó nærri þvi eins voðalegt, og það sem núna var. en v1'!" ^0l'löuse stendur og á bökkum þessarar ár, litlu neðar H* Un>tor runnið saman við aðra á, sem Arriege nefnist. 8t. skiPtir bænum ( tvennt, heitir sá hlutinn er neðar liggur I)DgiQJFrien, 0g búa þar mest daglaunamenn og fátækir menn. n fyrir Jóasmessu kom hlaupið i ána; var hún reyndar í vexti daginn áður, en þó hjeldu menn ekki, að neinar sjer- legar skemmdir mundu nfverða. Eu stupdu af dagmálum var áin komin jafnhátt og 1855. En um miðaptan flóði húu yflr alla bakka, sem að henni eru hlaðnir og sópaði burtu ram- gjörfum brúm svo sem. þær væri hálmvisk. Streymdi nú vatn- ið yfir hús öll í St. Cyprien, velti þeim um koll og drekkti í- búum. Hverr tók það til bragðs, sem gat, að forðast flóðið, og margir sýndu mikla hreysti aö bjarga fólkinu, og varð mörg- um það að lifljóni; því að hjer var ekki við mannlegt afl að eiga. Daginn eptir undir kveld hljóp úr ánni. Segjaþeir, semsáuþáSt. Cyprien, að svo hafi verið, sem fallbyssum hefði verið skotið á hann f marga daga, og stóðu að eins fá hús eptir. Bæði fyrir ofan og neðan Toulouse gjörði og áin hinn mesta usla; flóði yfir akra og engjar og víngarða, og sópaði burt heilum þorpum sumstaðar; var áin full af allskonar rekaldi og dauð- um búkum niður eptir öllu. Menn vita ekki enn nákvæmlega hve margir menn hafa týnzt, en í Toulouse einni hafa fundizt 900 Iík, en 20,000 eru þar húsviltir og allslausir. Fjárskað- inn er ætlað að eigi sje minni en frá 80 til 100 miljónir króna. Mac Mahon forseti og margir ráðgjafar han* fóru þegar suður eptir, og gjörðu allt sem þeir gátu til að Ijetta neyð manna. J>ingið veitti þeim 2 miljónir franka og bæði á Frakklandi, hjer og viðar er verið að safna fje handa þeim. Páfinn sendi 20,000 franka. Um miðja þessa viku urðu og fjarskalegar rigningar í Nor- mandy, og eru menn hræddir við vatnahlaup í fleirum ám Frakklands. Um Jónsmessu leytið voru og miklar rigningar víðsvegar um Austurriki og Lngverjaland, er gjörðu talsvert manntjón og fjárskaða. í maímánuði urðu voðalegir jarðskjálftar í þeim hjeruðum f suðurhluta Vesturheims, er kallast Nýja Granada. Eru enn ekki komnar áreiðanlegar skýrslur um skaða þann, sem hann hefir gjört, en sagt er að bærinn Cucuta, sem hafði hjer um bil 18,000 ibúa, haG gjöreyðst og aðrir fleiri smábæir. Nú lítur svo út sem stjórnin á Spáni ætli að gjöra alvöru úr því, að láta skríða til skara með henni og Iíarlungum. Ilershöfðingjarnir Jovellar og Campos hafa í sameiningu lagt að Dorregaray, hinum helzta hershöfðingja Karlunga; hann var í bænum Cantavieja í norðanverðum Ebrodalnum. Itjett núna koma fregnir, hvort sem þær eru sannar eða ekki, að stjórn- armenn hafi tekið þennan stað, og fengið marga fanga og her- gögn. Svo hefir og stjómin boðið strengilega, að allir þeir, er vilja fylla flokk Karls, skuli landrækir. RÁÐGJAFASKIPTIN. (Frá frjettaritara vorum, Dr. C. Rosenberg). Ráðgjafaskiptin urðu nokkuð öðruvísi en menn höfðu ætlað, enda er hætt við, að þau bæti ekki að fullu úr vanhögum Dan- merkur. Að vinstri mönnum var tvístrað um sinn, og að nokkrar verulegar fjárveitingar fengust veittar, varð að lokum ávöxtur hinnar vaxandi tilfinningar hins betri þorra þjóðarinnar fyrir þvf, að velferð föðurlandsins og einkum landvörnin sje meira vert en flokkadrátta-strfð um völdin. J>að varlítill hluti fólksþingsins, sem hafði Ijósa meðvitund um þetta; en einmitt sökum þess að peir vissu, hvað dýpst lá i meðvitund þjóðar- innar, meðan bæði stjórn og vinstri-menn gleymdu öllu fyrir deilunum, — einmitt sökum þess gátu þessir fáu orðið nógu sterkir til þess, bæði að steypa ráðgjafastjórninui og sundra vinstri-mönnum. Hvað hefði annars verið sanngjarnara, en að konungur heföi falið þessum flokki á hendur að taka við stýri stjórnarskipsins? J>að hefði vissulega ekki verið nein tilláts- semi tii geðs eða viðurkenning á málskröfum meirihlutans, því enginn er hinum æstustu vinstrimönnum óþokkasælli en þeir, sem segja: »málið og landsins gagn er ætíð það fyrsta; flokk-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.