Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 4
94 inenn hið gagnstæba; hver æsi upp fólk og amtmenn til að sitja verði? Tilvera og háski kláðans, o. s. frv. Síðan töluðuýmsir fleiri þingmenn: sira pórarinn Böðvarsson, Einar frá Nesi, Gr. Thomsen, o. fl. mæltist peim öllum vel, en niðurstaðan varð, að nefndin hjet að freista betra samkomulags við landshöfðingja pangað til málið kæmi til annarar umræðu. Er nú sagt að pingmenn utan pings hafi loksins komið sjer saman um og landsh. failist á að sett verði 3 manna nefnd með amtmannsvaldi til stjómar og framkvæmdar í máli pessu í haust og vetur. Er stungið upp á fiessura mönnum: Árna landfógeta, Eggerti Gunnarssyni, og Jóni bónda Árnasyni í þorlákshöfn. Mun pað einkum vaka fyrir pinginu, að tíminn er of tæpur til að fá lög út áður en framkvæmdimar verða að byrja. Málið um netalagnir (bænaskrár) er eitt af pví helzta sem pogar er rætt i báðum deildunum; verður niðurstaðan sú að h v e r g i roegi liggja porskanet í Faxaflóa fyrir 14. marz. Fjárlaga-launa- og skólanefndimar eru engar enn búnar með frumvörp sín, en vinna nú all- ar allt sem aftekur. í efri deild eru pessi mál fullrædd: frumv. um ljósmæðraskipun, sam- fykkt með breytingum frumvarp tim sóttvarnir; samþykkt með nokkr- um breytingum. Frumvarp um brunamál í Reykjavík; samþykkt ó- breytt. Frumv. um viðhald kirkna og brauða; samþykktt með breyt- ingum. Öll þessi mái eru nú send forseta neðri deildar. Lagt fyrir efri deild af einstökum mönnum. 1. frumvarp um löggildi verzlunarstaðar við Blönduós (þingm. Hún- vetninga); samþykkt. 2. viðauki við veiðilög útlendra við fsland (frá sira E. Kúld). 3. frumvarp til laga um tilsjón sveitastjóra með þeim, sem styrk vilja fá af sveit (Sighvatur Ámason). 4. frumvarp frá dr. Hjaltalín um forboð á útflutning á fjemætum steinategundum. Öli þessi mál ganga til 2. umræðu. — LEIÐRJETTING: Gleymt í síðasta bl. 6. nefndarmaður i fjárlagafrumv. H. Kr. Friðriksson. Sömul. í skólamálinu 5. nefndarmaðurinn Páll prestur Pálsson. Þingskapanefnd efri deildar varð pessi: Þ. Jónassen, B. Thorberg, 0 Páls- son, E. Kuld, Ásgeir Einarsson. t n e ð r i deildinni. Ávarp til konugs: (E. Ásmundsson, Jón Sigurðss., G. Thomsen). Mál um laun (3200 kr.) til Jóns Sigurðssonar frá Kaupmanna- höfn (vísað til 3. umræðu). Um breyting á vegalöggjöfinni (Nefnd: varaforseti, sira Páll og Guðm. Ólafsson. Um tollmál (Nefnd: H. Kr. Friðriksson, Tryggvi, Einar í Nesi, Páll bóndi Pálsson, Snorri Pálsson.). Skattmálið (Nefnd: þort. Jónsson, varaforseti, sira Páll, l>órður þórðarson og Hjálmur). Um tilbreyting á lögum um fiskiveiðar útlendra (Nefnd: Einar í Nesi, Snorri og E. B. Guðm.). Löggilding Vestdalseyrar; samþykkt; gengur til efri deildar. Læknaskóla-málið (Nefnd: Bened. Sveinsson, H. Kr. Fr., Grímur Thomsen). — PÓSTSKIPIÐ kom hingað 17. þ. m., með því komu: cand. med. Bogi Pjetursson og systir hans fröken þóra, Guð- mundur Pálsson lögfræðingur, cand. phil. Hallgr. Melsted, cand. juris Kr. Jónsson frá Gautlöndum, jómfrú Guðrún Mattíasdóttir úr Rvík, Didriksen tengdafaðir Jörgensens sál. gestgjafa og 5 Englendingar. M A N N S L Á T. það hryggilega slys vildi til í Khöfn daginn eptir komu I)i- önu þangað siðast, að gestgjafi Niels Jörgensen hjer úr bæn- um varð undir vagnhjóli og beið af bráðan bana. Hann var rúmt miðaldra maður, þrigiptur, og eptirlætur konu og mörg börn; hafði hann verið hjer frá unga aldri. Hann var vel kynntur maður í sinni stöðu, dugnaðarmaður, ötull og lipur. — EMBÆTTISPRÓF í læknisfræði (c. 24. júní). Jón Sigurður Ólafsson 2. einkunn. — VEITT PRESTAKALL: Hvammur í Laxárdal sira ísleifi Einarssyni á Bergstöðum. — LAUS PRESTAK0LL: Grenjaðarstaður ( fdngeyjarþingi fvrir uppgjöf sira Magnúsar Jónssonar (2088 kr.) Bergstaðir í Húnavatnssýslu (693 kr.) Sigurður Guðmundsson, málari. / landsprentsmiðjunni er nú að mestu alprentað minningot' rit eptir Sigurð málara Guðmundsson, og hefir það inni halda 1. Æfiágrip, samið af Helga E. Helgesen, 2. Ttœðu Pa' er sira Matthías Jochumsson flutti við jarðarförina, og 3. Kv<$1 cqtirþá Steingrím Thorsteinson, Matthías Jochumsson, BnjnY ólf ,/ónsson frá Minnanúpi og Jón Ólafsson frá Ameríku. Rit þetta er ákveðið að kosti 50 aura, þó það að eins sje lú örk að stcerð i stóru 8 blaða broti; en verðið er sett svona hátt vegna þess að svo er til œtlast að Sigurði sál. verii reislur minnisvarði fyrir það, er afgangs verður prentunaf' kostnaðinum, og er vonandi að eigi muni skorta kaupendur að riti þessu, þar sem það er mjög líklegt að margir góðit menn muni vilja styðja að því, að gröf okkar einasta listO' manns og merkilega fornfreeðings, sem með lagfœringu hins ÍS' lenzka kvennbúnings og stofnun forngripasafnsins o. fl. hefur gjört þjóð vorri svo mikinn sóma, það er vonandi og jafnvel líklegt, mjög margir muni vilja styðja að þvi, að gröf hans verð‘ einkennd frá öðrum gröfum með snotrum legsteini, sem vjef cetlum að muni fást upp úr bók þessari ef hún selzt vel- " Og eins og vjer nú skorum á þingmenn frá fjarlœgum sveit' um, að vera oss hjálpsamir í þessu efni, eins erum vjer þeW skólapiltum þakklátir, er þegar hafa lofað að styðja að söl* rits þessa í kringum sig. Vjer undirskrifaðir tökum að oss að geyma og áva%ta bceði fje það, sem vinir Sigurðar sál og vandamenn kynnu <& gefa í þessu skyni, og sömuleiðis það, sem inn kemur fyfir bókina, og á sínum tíma að úlvega fyrir það minnisvarð*1’ og sjá um að hcmn verði settur á gröf vinar vors, er oS6 hefði langað til að hefði auðnast að lifa lengur. Reykjavík 21. júlí 1875. H. E. Helgesen. Steingr. Thorsteinson. Sigfús EymundssoO Matth. Jochumsson. Björn Jónsson. — AUGLÝSINGAR. — GJAFIR til Austfirðinga afhentar á skrifslofu Þjóðólfs : Frá Seltjerningum.............................91 krón} — herra Magúsi Sæmundssyni á Búrfelli ... 8 — — — Magúsi hringjara f Reykjavík .... 2 Samtals 101 — — Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 innkallast hjef með allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi G"®' mundar hreppstjóra Guðmundssonar frá Geitdal, er andað'st þann 1. ágúst 1874, til þess, innan 6 mánaða frá birtiog" þessarar innköllunar að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu. Skrifstofu Suðurmúlasvslu 28. júní 1875. Jón Jónsson. — Hestur rauðblesóttur með miklu faxi, ungur, smár^ vexti, járnaðnr á framfótum, með hvíta hringi umhverfis eyrll"| mark: sýit bæði og einhver undirben, víst 2 bitar, tapa®|S, nýlega úr pössun frá Einarsnesi í Borgarhrepp. f]ver sem ky°01 að finna hestinn, er beðin, mót sanngjarnri borgun, að ko'fl;) honum til mín undirskrifaðs, eða til Gísla bónda Guðmun1'" sonar á Einarsnesi, eða í hið minnsta gjöra okkur öðr""1 hvorum vitanlegt um hann. í júlí 1875. Sigurður Sigurðsson frá Litlutungu f Húnav.sý^"' — Jörp hryssa 4 vetra buströkuð taglskert aljárnuð með 0 pottuðum skeifum undir framfótum en gömlum undir 3ptl'rj fótum, mark sneitt framan vinstra, tapaðist undan Öskj"11'1 17. júlí, og er beðið að halda til skila að þormóðsdal í fellssveit eða til mín að Torfastaðakoti í Biskupstungum. Björn Árnason. ^ — Af ritinu Andvara 1875, er komin ritgjörð mikil (114 bl'‘, prentuð sjer, eptir Jón Sigurðsson (forseta) sem heitir: hagur og reikningar fslands. Ritið hljóðar einkum um haginn siðan 1871 að hann fjell f höndur hinum dansk" f,lj, herra, og mun einkum fjárlaganefnd þingsins taka fegins h"11 um á móti því. At'sreiðslustofa fjóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochuniss0 Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar þórðarson

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.