Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 2
92 urinn það annað og minua atriðið». Og þessir menn eru, sem stendur, minnsti flokkur þingsins. En ráðgjafar úr þeirra flokki mundu að líkindum hafa dregið að sjer hina nýtustu og beztu menn af flokkum, og það líka af vinstrimönnum, því þeirra stórorðu forvígismenn höfðu beðið fullkominn ósigur, og hefðu þeir þá efalaust látið framfðrum landsins miða til muna áfram. Nú eru komnir ráðgjafar, sem allir vita hverjum flokk í þeir eru fullkomnir hægri menn; og þótt þeir sje hin- jr heiðvirðustu og nýtustu menn að öðru leyti, er hætt við, að þeir ekki geti unnið það gagn,«usem einmitt nú lá mest á að vinna. í öllu falli er mjög bætt við, að gagnvart þessum mönnum muni hinir sundruðu vinstrimenn mæta í fastri fylk- ingu, og taka til óspilitra málanna, neita öllu, er stjórnin vill fram hafa, hvort það heldur er ílt eður gott, og koma með fjölda tillaga sjálfir, sem þeir vita að stjórnin hvorki vill nje getur aðhyllst, en sem þeir telja alþýðu trú um, að sjeu gull og gersemar. Svo sem til undirbúnings eru oddvitar vinstri- manna sem óðast að safna saman liðinu eptir flóttann, þeir ferðast fram og aptur, boða hvervetna fundi, og blöð þeirra hrópa hástöfum til kjósendanna að þeir skuli ekki þola þá full- trúa, sem ekki fylgi flokk þeirra blindandi, og til þessa virðast þeir að hafa nálega einir verið um ráðin. Hið eina sem virt- ist geta gjört ráðgjöfunum mögulegt að hindra nýtt flokkastríð var það, ef þeir hefðu gjört það, sem þeir Scavenius mundu sjálfsagt hafa gjört, ef þeir hefðu orðið ráðherrar, nefnil. að veita Grundtvígsmönnum þau rjettindi, sem þeir þrá í kirkju- og skólamálum, og þar hjá efla landvarnarmálið og beina því sem bezta braut til sigurs, svo sem þvi máli, er líf og æra landsins væri undir komið. En hvað kirkjumálin snertír fer því fjærri að slíks sje að vænta meðan Fischer ræður þeim málum, enda er hann ekki talinn neinn vinur Grundtvígsmanna. En hvað landvarnarmálið snertir, þá mættu ráðherrarnir fyrst og fremst vera viðbúnir að leggja tekjuskatt þann á almenning, sem vinstrimenn buðu fram f fyrra; en að þessir menn faliist á þá tillögu nú og fylgi henni fram, virðist all-ólíklegt; býður það til næsta októbermán. að sjá hvernig þetta fer. Löngu fyr en jeg hafði ætlað, hefur nú sá atburður orðið, að ráðgjafaskipti í Danmörku, sem dönsk mál ollu, fá áhrif á íslenzk mál, sakir þess að menn hjeldu því föstu, sem mjer virðist ekki geta staðizt með frjálsri sjerstjórn íslands, að þess ráðherra sje fastur við hið danska ríkisráð. Hvort ísland líður tjón á skiptunum, er nú fyrir fram óvíst. NellemanD er einkar mikill sæmdar maður, rjettsýnn og tápmikill. En Klein var það líka; og hann hafði hitt um fram, að hann var farinn að þekkja töluvert til íslenzkra mála, sem engan veginn er auðvelt að gjöra sjer gjör kunn, og sem eins og nú stendur á þurfa fullkomið og óskipt athygli, þeirra sem þeim eiga að ráða. Svar til ílerra J. B. Baudoin. Hinn 16. f. mán. hefur þjóðólfurað færa grein nokkrafrá mínum góða vin, hra J. B. Baudoin, og kallar hann þá grein oathugasemdirn við þær frjettagreinir, sem jeg hefi stundum sent Jjjóðólfi. Jeg ætla að gjöra honum það til þægðar, rjett í þetta skipti, að svara hovum nokkrum orðum. Herra Baudoin tekur þá fyrst til þessi orð í brjefi mínu: ««|>ótti stjórnendum sem vel gæti svo farið, að þessi trú ka- þólskra (þ. e. um óbrigðulleik páfans) kæmi ( bága við lands- lög, og að þeir mundu ekki geta gjört hvorttveggja, gætt þegn- skyldu sinnar og hlýðni við páfa. Enda kom það brátt fram i Norður-þýzkalandi og víðar»». Hvað segir nú hra B. um þessi orð? segir hann, að þau sjeu ósönn? Nei, hann lætur þau standa alveg óhögguð. Hann ber alls ekki á móti því, að stjórnendum hafi þótt svo sem jeg segi, og heldur eigi á móti hinu, að kaþólskir menn gátu ekki gætt þegnskyldu sinnar og hlýðnast páfa undir eins ; enda er alkunnugt, að svo var. í stað þess þá að hrekja orð mín að nokkru, tekur hann þau til að prjedika út af. En hjer verður sem optar, að texti og útlegging verða næsta óskyld. þessari aðferð mótmæli jeg, því að til þess að geta notað orð mín þannig, segir hann, að í þeim liggi þetta eður hilt, og gefur þeim alla aðra þýðingu en heimild er til. J>annig segir hra B., að menn sjái eptir orðum mínum, að samlyndi hafi áður verið milli stjórnendanna og kaþólskra. Eg neita því alveg, að þetta liggi í orðum tnlo' um; enda munu flestir skilja, að stjórnendum og kaþólskuií1 gat margt verið til sundurlyndis, áður en þessi úrskurður koiá til. En eg bið menn að gæta þess, að jeg segi ekleert uO,i hvort svo hafi verið eður eigi. Hra B. mnn og kannast við, að úrsknrðurinn sjálfur gat ekki verið misklíðarefni áður hann var til orðinn. En þótt orð mín væri óljósari en þnl1 eru, þá þykist jeg þó bærari um að segja, hver þýðing jB? ætlaðist til, að væri i þeim, heldur en hra B. Eg segi þá, ^ I þessari grein úr brjefi mínu, sem hra B. tekur upp, sje ekkert sagt um fyrverandi samkomnlag stjórnenda og kaþólskra á einn eður annan veg. því síður gef eg nokknrn úrskurð um í grein minni, hverjum sundurlyndi það, sem nú er orðið, sje að kenna. Get jeg því vel sleppt hjá mjer þeim kafla at' hugasemdanna, þar sem hra B. talar um, á hverjum skuldio liggi, því að hann kemur mjer alls ekki við. En jeg get sag1 hra B. það ttl fróðleiks, að það var með ásettu ráði, að jeg sleppti að kveða upp nokkurn dóm um þetta atriði; var það einmitt fyrir þá sök, að jeg vissi, að mig vantaði svo mörg gögn á báðar hliðar, og svo mörg atvik voru mjer ókunn 1 þessu máli, að ef jeg hefði kveðið upp nokkurn dóm í því, þn hefði það að eins orðið sleggjudómur. Eins er jeg nú hrædd' ur um, að minn góði vin hra B. hafi ekki næga þekkingu n báðum hliðum þessa máls, til að kveða upp þann dóm í því, er nokkurs virði sje. Eigi heldur ætla eg honum neitt illt m^ því, þótt eg efist utn, að hann geti ritað hlutdrægnislaust um þetta mál. J>á þykir hra B. það eigi rjett, að jeg hefi sagt, að ka- þólskir prestar og biskupar á Norður-J>ýzkalandi hafi haft »laun" af almenningsfje. Eg verð fyrst að geta þess, að hra B. lad' ur mig segja, að hann (þ. e. Bismarck) hafi »»svipt alla ka' þólska kennimenn launum««. f>etta er rangt, því að eg sagð' einungis, að Bismarck hefði »lagt fyrir þing Prússa frumvarp til laga um að svipta alla kaþólska kennimenn . . . , er eig1 vildu skriflega gangast undir að hlýða landslögum, launum") o. s. frv. Er þetta allt annað, en að segja, að hann »hafi" svipt þá launnm, svo sem hraB. lælur mig segja. Hra B. vifi eigi hafa orðið »laun« á þessum stað, af að það hafi engi° laun verið, sem þeirfengu, heldur hafi það að eins verið „part' ur af rentum kirkjugótsins, er Prússastjórn tók af henni«(sicl' f>essu svara jeg, að það sje góð og gild íslenzka, eptir þvl sem viðgengst á vorum dögum, að kalla »laun«, þar sem ei«s stendur á, og hra B. segir að gjöri bjer. Hefur hann aldre' heyrt, eða jafnvel sjálfur talað um laun biskupsins yfir ísland'’ og laun skólakennaranna, og kennaranna við prestaskólann- Hann veit þó víst, að þeim hefir verið borgað úr ríkissjó^1 Danmerkur, einmitt fyrir þá sök, að tikissjóðurinn tók ^ andvirði stólsjarðanna. Hjer stendur þá eins á, og bra B. seglf að gjöri á f>ýzkalandi, og veit hann eins og hver maður á ís' landi, að borgun þessara manna er kölluð »laun«. f>að hlý1' ur því að vera misgát fyrir hra B., (því að jeg get ekki að, að það komi af svo miklum ókunnugleika til íslenzku) hann mótmælir þessu orði hjá mjer. J>á er þriðja upptekningin úr brjefum mínum. f>ar lí»tor hra B. mig segja, »að margir biskupar hafi frá England' »»farið á fund páfans til að haga sjer í þessu máli svo sei° þeim sýnist bezt««. En eg sagði: Margir biskupar hafa far* hjeðan á fund páfa, að sagt er, til að biðja »leyfis«, o. s. tvr' Hjer sleppir hra B. úr orðunum »að sagt er«, og gjörir Þa mikinn meiningarmun. Margir vita, að hra B. er manna glöo*’. skygnastur á orð og setningar, sem hann segir, að íslen?J'r kennimenn felli úr, er þeir taka eitthvað upp úr bókum, breyti þannig meiningu þess, sem upp er tekið. Furðar ^ því stórum á því, að hra B. skuli hafa gjört sig sekan e’n,I1L í hinni sömu yfirsjón, sem hann svo opt ber þeim á brýn- jeg hefði sagt það, sem hra B. lætur mig segja, þá befði hnl1 rjett til að bera mjer á brýn ónákvæmni. En jeg sagði að elíl ’ að það væri sagt, að biskuparnir hefði farið til að biöja 11 ^ þetta leyfi. Jeg stend við það enn, að það var talað hjcr, ^ veit hra B. það ekki betur. En jeg skal og kannast við, . Manning kardínáli hafi borið á móti því, að nokkur hæta v ^ í þessum orðrómi, en jeg hefi engin skilríki sjeð fyrir þvh ^ hann hafi talað þau orð. Til hvers var þá, aðjeg i'ajfi. á® ° Já

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.