Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.07.1875, Blaðsíða 3
93 e<ðrjettingu, ef jeg ekki vissi fyrir vfst, að áreiðanlegri væri, en ^að er jeg hafði skrifað í fyrstu. f>að sem jeg skrifaði í des- ember f. á. var almanna mál hjer í vetur, en almenningur veit enn ekki, og jeg ekki heldur, hvað áreiðanlega satt er í því e,nn veg eður annan. Jeg kannast því alls ekki við, að það sje skylda þess, er frjettir ritar blöðum, að leiðrjetta einalausa- tre§n með annarri. Nú þykist jeg hafa sýnt þetta tvennt: Fyrst það, að herra andoin hafi ekkert orð hrakið af því, sem jeg hefi skrifað ' Þjóðólfi; og í öðru lagi, að honum getur yfirsjest engu síður en öðrum mönmim. 18. Gladstone Terrace, Edinbnrgh 10. júli 1875. Jón A. Hjnltalin. Um sveitaskóla. (Framhald). "Nefnd skyldi kjósa til að hafa á hendi fyrirkomulag og byg gingar-ráð hússins. Öllum búendum og fyllgyldum hjúum *hi að gjöra að skyldu að borga árlega til skólans svo sem Svaraði álnarvirði. þó ætti ekki að ákveða það gjald nema um tiltekin tíma í einu. Fyrir það fje ætti skólanefndin að kaupa bækur og áhöld, sem forstöðumaður (prestur) tæki tii. ®t®rri sjóð ætti ekki að þurfa, þar sveitarmenn sjálfir ættu að '^halda húsinu og endurbyggja það. Ráðin og roskin hjón a,l>i að hafa ráðsmensku skólans á hendi og annast unglingana að líkamans þörfum, og ættu þá sjálfsagt að njóta ókeypis hús- D®ðis og annara hlunninda af skólanum, auk vissrar þóknun- artyrirhvem skóla-ungling. Rúmföt og fæði ættu viðkomandi Vandamenn sjálfir til að leggja». — í\ið er athugandi við þessa ei»földu en vafalaust prahlislu lillfgu prófastsins, að natin hugsar sjer prestinn sem sjálfkjörinn kennara og prest- s«trið skólastaðinn, en á hinn bóginn fellur skoðun hans, ann- aralaðar í nefndu brjefi hans alveg saman við vora, þar sem ^nn ekki ætlast til að skóli þessi taki að sjer kristindóms- "’nontan unglinganna eða bóklestur. «það yrði, segir hann, þjóð v°rri óbætanlegt tjón ef sú heillavænlega byrði (guðsorðaupp- ^ðslan) yrði tekin af foreldrunum. Sú skylda foreldranna að ^nota sjálf börn sín í hinu helgasta og bezta, hún verður að ^ldast. Sá sem veit af þeirri ábirgð, hann ber æfilangt í brjóst- lf,n innri hvöt til að halda því við, sem honum sjálfum afsín- jlín foreldrum var kennt. þessí siður er og það, sem haldið lefnr við því sem eptir er af vorri fornn þjóðfræði og þjóð- ^nntun. En veraldlega menntan þarf að efla og laga, já stofna ^ nýju í landinu, ef þjóð vor á að rísa npp aptur og Jæra að %ja hinnm óðfleyga tíma, annars stendur allt í stað, eða fer at»ur meir og meir». — þegar hann hefur talað um þann .Nað, sem leiðir af veru hvers unglings lengri eða styttri vetrarins í skólanum, sem allur ætti að mega gjaldast í ^aurum (eða þá að hver piltur hefði mötu með sjer) ákveður aan laun kennarans (prestsins) með 4—6 rd. fyrir hvern ungling. (Framhald, i nœsta blaði). FJÁRKLÁÐAMÁLIÐ Á ALpiNGI. þjn U. júlí kom fjárkláðamálið til 1. umræðu í neðri deild al- n,?18' Lá þá fyrir að ræða frumvarp nefndarinnar i fjár- laðaniálinu. ^fni frumvarpsins var í stuttu máli þetta: Á svæði því, 0tf Ve'-ður fyrir sunnan línu þá, er dregin er úr Hafnarfirði A auslur ( Ölfusá fyrir norðan Hjallahverfi, og eins í Reykja- j, ururn d*mi, skal lógað öllu fje fyrir árslok 2875. (g 1.). — A rnisniuninum á gangverði fjárins og frálags-verði þess, eioendum af öllum landsmönnum. (§ 2.). — í öðrum ve'tllm milli Hvítánna skal drepin hver kind, er kláðavart j/ Ur * UDz Va mánuður er af vetri; en síðan til ársloka skal nfium fjárftokki þeim, er kláðakind finnst f, og skal þetta eins næs,a gr. á undan segir fyrir um. (g 3.). — Finnist ^avottur í kind eða sje kind böðuð eða í hana borið eptir dr; lii nuaí-loka, skal allt það fje, sem hún er í rjett- áiinf1 tjutaiaust (2 ~ Kláðakind er rjettdræp á annars húSlfS iancii en cignndnns (§ 5.). — Sóttnæmi skal útrýmt úr úr hjÁ°; s- frv. og fjárfiutningar bannaðir til veturnótta 1876 -- Ubngðum hjeröðum, og rjettdræpt fje ef út af ber. (§ 6.). lausti komanda skal allt fje skoðað og allt það baðað, er eigi verður drepið (§ 7.). — f 2., 5. og 8. viku vetrar skal skoða fje allt milli Hvítánna og baða o. s. frv. Við hverja skoðun skal fjáreigandi segja til tölu fjár síns undir eiðs tilboð. Sje rangt til sagt, er fje hans rjettdræpt bótalaust á sjálfs hans landi. (§ 8.). — Hreppstjóri ásamt hreppsnefnd framkvæmir skipanir í méli þessu. Hann og einn hreppsnefndarmaður virði fjeð samkvæmt 2. og 3. gr. Hreppsnefnd annast að hafa baðlyf til, og má láta sveitarsjóð ábyrgjast borgun þeirra. (§ 9.). — Hreppstjóri og hreppsnefndarmenn fá starf sitt borgað eptir tilskipun 5. jan. 1866. Auk þess má alþing veita þeim laun fyrir dugandi framgöngu, ef kláðanum er útrýmt úr hreppn- um að loknn starfi þeirra. (§ 10.). — Fjáreigandi, hreppstjóri eða hreppsnefndarmaður getur sektast fyrir óhlýðni eða hirðu- leysi, um 20 til 200 krónur; hreppstjóra eða hreppsnefndar- manni má víkja frá auk þess þeir eru sektaðir. Aðrir, sem trúað er fyrir erindi, fjárkláðanum viðvíkjandi, verða sektaðir eptir málavöxtum. Sá, sem kemur upp broti eður hirðuleysi gegn lögum þessum, fær 10 til 40 krónur. Sá greiðir sekt jáfnháa, er fyrir verður. (§ 11.). — Sakborinn maður má um kjósa, hvort hann vill hlýta úrskurði kláðanefndarinnar (sjá 15. gr.) eður dómstólanna. |§ 12.). — Komi kláði upp fyrir utan svæðið milli Hvítánna, skal með farið eptir 1.—11. gr. eptir því sem við á á hverjum stað. (§ 13.). — Sveit sú, er fjár- kláði er í, og kýs heldur að lóga en lækna, fær skaðabætur eptir 2. gr. (§ 14.). — Vald það og verkahringur, er eptir tilsk. 5. jan. 1866 og 4. marz 1871 og alm. reglum heyrði undir sýslumann og amtmann viðvíkjandi framkvæmdum þess- ara laga, skal falið á hendur 3 manna nefnd, er konungur skipar. Hún standi unz fjárkláðannm er alveg útrýmt úr land- inu. (§ 15.). — Mál út af þessu sje með farið sem lögreglu- mál. (§ 16.). — Lög þessi skulu hreppstjórar birta á hreppa- samkomum tafarlaust sem þeir fá þau í hendur, og gefur sá birting þeim þegar lagagildi að fullu. (§ 17.). Jietta frumvarp kom 16. þ. m. til 1. umræðu í neðri deildinni. For- ma3ur í ncfndinni var varaforseti, Jón á, Gautl.. en sat fiá í forseta sæti. Benidikt Sveinsson tók þá við framsögunni og tókst honum að flestra dómi hið sköruglegasta að verja nefndarálitið. Bæði landshöfð- ingi og forseti mæltu mjög í móti aðalgreinum þess. Stóð landsh. fyrst- ur upp. Hann kvað fyrst og fremst athugandi, fiegar samin væru laga- frumvörp, fiað, hvort valdstjórnin mundi geta fallizt á fiað og framfyilt fiví sem lögum; kvað hannfrumvarp nofndarinnar ef til vildi mundi leiða tii svo mikils niðurskurðar og af fiví leiðandi kostnaðar fyrir landið, að slíkt sýndist með öllu ókleyft; í framtalsskýrslum væri fje á svæðinu milli Hvítánna talað um 37000, „en fiessa tölu mundi óhætt að tvöfalda eða jafnvel firefalda“(!) Yrði fiessu fje öllu lógað og endarborgað at’ landsins fje samkvæmt frumvarpinu, mundi skatturinn nema svo sem 400,000 rd. Hann kvað og dráp fjársins hæglega geta komið í bága við stjórn- arskrána, fiar sem hún friðhelgar eignarrjettinn. pó kvaðst hann ekki hafa móti niðurskurði fiar sem hann kynni að eiga við eptir gildandi lögum. Hann rjeð frá að semja ný lög, en bauðst til að semja við nefnd- ina; eins kvaðst hann mundi fallast á, ef 3 manna nefnd væri kosin um tiltekinn tíma til framlcvæmda í málinu. Eptir að framsögumaður liafði svarað ræðu landshöfðingjans vel og skarplega frá sjónarmiði nefiul- arinnar. stóð forseti upp (frá þingmanna bekk) og kvað oss hafa ærið nóg kláðalög, að minsta lcosti hefði einginn sem á að framfylgja þeim, kvartað í þá átt. Kláðinn sýndist og öllum hleypidómalausum mönnum vera all-óverulegur, sem stæði. Hann bar því næst nefndinni á brýn að hún legði engar skýrslur fram um aðgjörðir og ráðstafanir yfirvaldanna, eins og henni hefði verið upp á lagtað gjöra; hann kvað nefndina ganga út frá niðurskurði, en þó þættist hún fylgja lækningum fram. „Fjárrækt vor kemst aldrei í betra horf, fyr en menn hætta þessari stefnu — og jafii- vel líka þeirri trú að kláðinn sje útlendur; nú trúa menn þó loksins að hann sje læknandi“. Hann kvað ótækt að búa til lög, som enginn gæti framfylgt; rjcð þinginu eindreigið til samkomulags við lansdh. Reynslan sje margbúin að sýna, að með því að skera fje þar og hjer útrýmist kláðinn aldrei. Framsögumaður, B. Sveinsson reis þá upp og mælti: Svo bregðast krosstrje sem önnur trje. Hann bað forseta og þingið gæta þess hvað nefndin hefði haft lítinn tíma til að útvega sjer hinar nefndu skýrslur, enda væri það mála sannast að fjárkláðinn yrði ekki læknaður með skýrslum einum og reikningum. Annars væru til nægar skýrslur eptir 20 ára reynsln til þess að sanna, að lækningar væru hjer ekki ein- hlýtar; skýrslur væru nógar fyrir hondi til þess að sýna fram á, hvað kláðinn hefði kostað, einnig' um það að niðurskurður hefði frelsað stærri og minni hjeruð. Hann kvað sjer þykja hart og kynlegt að hinnheiðr- aði forseti væri harðari við nefndina en sjálfur landshöfðinginn. Reynslan veðtryggir niðurskurð (Korðurland) en fordæmir tómar lækningar; sanni

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.