Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 1
32 arlrir árg. Reykjavík, 1. des. 1875. Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.) 2. blað. 28. ar. : Póstslíipið kom aptur 27. þ. m. eptir 11 daga ferð framleiðinni hreppti það andviðri mikil. Með því komu kaup- ^Quirnir II. p. Clausen og Sv. Guðmundsson frá Búðum;- *'a Ameríku Sigtryggur Sigfússon; Gunnar Gunnarssen úr jarövik; Anna dóttir landshöfðingja; Fröken Fanny Schulesen °8 Jórun þórarinsdóttir úr Reykjavík. Með DIÖNU er nú herra löitenant Wandel sem á að Verða yflrmaður póstskipsins næsta ár. Það er ungur maður vasklegur. Herra kapteinn II o 1 m fer því þessa ferð síð- sem póstskipsforingi á Díönu. Á hann bæði þökk og e,öur skilið fyrir staka lipurð, Ijúfmennsku og umhyggjusemi v'ð æðri og lægri, sem með honum hafa verið á skipi hans. etn skipsforingi hefur hann máske stöku sinnum þótt uokkuð Varasamur í ferðum, en yfir höfuð hafa allar hans ferðir bless- . svo vel, að enginn hefur, að vjer vitum til, hlotið slys eða ^nnda undir hans forustu, heldur hefur Diana til þessa ver- , hið mesta lukkuskip. Allir sem þekkja kapteininn, kveðja ,lI>ti þvi með velvild og söknuði. Til Islendlnga. Eptir pví, sem alping hafði falið mjer á hendur, leitaði y Samtals við honung 27. septembcr nœstliðinn, til pess að lytia honum pegnlega hveðju pingsins og jafnframt sjerílagi 'J!r>ktdeeti fyrir hinn nýjasta vott um góðvild hans oss íslend- ln9um til handa í pví, að verða fyrstur til að veita peim lið, höfðu orðið fyrir shaða af eldgosinu eystra í vor eð var. ann hvað pað vceri sjer gleði að heyra, að íslendingar hefði 8!’9 1 niinni, og sjer vœri jafnan hœrt að vehja upp endur- ^>nningar frá tslandsferð sinni. Hann minntist sjerilagi al- n9is, og pað hefði verið sjer ánœgja að heyra, að störf pings- ’J8 hefði gengið heppilega fram í sumar, svo að pað gœti ver- til fyrirmyndar í peim efnum. Eg svaraði, að alping ^ vissulega viljað leggja frampað hið bezta, sem pað hefði til. einhanlega í peirri von, að stjórn Hans Hátignar ^ndi \ ki pá heldur gjörast frumhvöðull að pvi, að fullhomna ^ ^íórnarbót, sem Island hefði fengið af Hans Hátign. Auk ij*! Vceri sjerílagi eitt mál, sem íslendingum pœtti mjög mih- lt ! Varið, og pað voeri, að homizt gœtu á gufushipsferðir >n,JUni landið. Um pað mál hefði pingið leyft sjer að leita Uns Hátignar liðveizlu sjerstahlega, í fullu trausti til, að fcHn nvundi vera pinginu samdóma um hina miklu pýðingu h SSa og styðja pað honunglega pegar pað hœmi fyrir >lfi‘ Konungur samsinnti pví, að petta vaeri pýðingarmik- Veii^ fyr‘r ísland, og sagði, sjer shyldi vera pað ánœgja að Idáð J>nrJ Eðsinni, sem framast vœri unnt. — Um fjár- hnj U>ln Pótti honum pað óheppilega til takast, að ehlti vceri j(r^ ar fram lcekningarnar til hlýtar, og fengnir fLeiri dýra- jlyf. ar> ef með pyrfti. — Að endingu beiddi hann mig, að n<ij.a ^an<JJum mínum hveðju sína og konunglega hylli, hve Sem eg fengi fœri á pvi. Kaupmannahöfri, 14. nóv. 1875. J ó n Sigurðsson, alþingismaður ísfirðinga, —.____ forseti á alþingi 1875. °g kláðalyf homu nú með póstskipinu. Sun (Útlendar). Edinburgh, 4. nóv. ^útiuft niar‘^ endaði hjer með hryðjum miklum um miðjan fyrra "orðuíft Kvað “ • ................. ekki ®kaða Jafnmiklar þó meira að því auður á Englandi en hjer Urðu þar skemmdir nokkrar af vatnavöxtum, en þó og á Frakklandi, þar gjörðu vatnavextir aptur 1 vor_ ! 'nn * baust, en þó eigi jafnmikinn og vatnavextirnir lantlsyniv,:pr'lr r*®n*ngl,num 8*ePPti, komu mikil austanveður og skipa far;n-lr- er bjeldust nálega í hálfan mánuð. Hefur fjöldi ^^ofianfls 1 ' ^essum gnrði við austurslrendur Englands og °8 n°rður um Orkneyjar og Hjaltlund. Er að lik- indum enu eigi spurt til alls þess skaða, sem af honum hefur orðið. En svo virðist sem garður þessi hafi ekki náð mikið út fyrir Norðursjóinn, því að lítið hefur heyrst um skipskaða eða skemmdir annarstaðar frá. Hjer hefur allt verið stórtíðindalaust í sumar. Bretar lifa í friði heima hjá sjer og ýfast ekki við aðra. |>ó lá við því í sumar, að snurða hlypi á vinskapinn með þetm og Kínverjum. Enskur maður, Margary að nafni var drepinn á ferðum sínum i Kína. Heimtuðu Bretar, að banamönnum hans væri refsað að maklegleikum, en Kínverjar fóru undan í flæmingi, þar til sendiherra Breta kvaðst mundi fara burt og Bretar mundu sjálfir leita rjettar síus sem þeir gætu bezt. Sendi og Breta- stjórn um sama leyti nokkur herskip til Kína. Yið allt þetta gugnuðu Iíinverjar svo, að þeir lofuðu sð refsa banamönnum Margarys, og að senda menn til Bretlands til að biðjast afsök- unar á tómlæti sínu. Við þelta situr nú, en eptir er að vita, hverjar efndirnar verða. Á Frakklandi búast menn i ákafa undir samkomu þings- ins, með því stjórnin hefur lýst yfir, að hún muni fyrst leggja fyrir það frumvarp til kosningarlaganna, sem svo mikið hefur verið talað um. Menn búast við, að nýjar kosningar muni þegar fara fram, þegar þau ern fullrædd. þykir sigur ílokk- anna ( kosningunum mjög kominn undir því, hvernig þau verða lögnð. Fyrir því eru þau gjörð að svo miklu kappsmáli. Forseti stjórnarinnar, Buffet, hefur lýst yfir, að stjórnin muni ekki annað viija en sveitakosningar, að eg kalli þær svo; en þv( fyrirkomulagi eru lýðveldismenn alveg mótfallnir, og ætla, að það sje beinlínis gjört sjer til skaða, og i hag einveldis- mönnum. Napoleonsmenn kveða og upp með, að þeir muni eigi styðja stjórnina, ef þeir sjái sjer viðreisnar von. Svo sem vandi er til, mæla flokkarnir af ofsa miklum, og margir eru þeir af lýðveldismönnum, sem þykir Gambetta of tómlátur, og halda fram með ákefð skoðunum hinna fyrri byltingamanna. Á hverja hliðina sem litið er, virðist svo, sem enginn flokk- anna haíl lært stillingu af þeim atburðum, sem orðið hafa á Frakklandi hin síðustu 90 ár. Hver flokkurinn sem að völd- utn kemst, ryður öllu því um koll, sem hinn hefur gjört, hvort sem það hefur verið nytsamt eður eigi, og svo mun enn verða. Á Bæjaralandi fóru nýar kosningar fram í sumar. Þar skiptast þingmenn og landsmenn í tvo flokka. Sá fiokkurinn, sem vill halda vináttu og sambandi við Prússa hefur setið að völdum nokkra stund. En nú urðu þeir undir í kosningunuin, og urðu Sunnfjellingar, sem svo eru kallaðir þremur fleiri á þinginu. Þessi flokkur má í raun rjettri kallast klerkaflokkur. Erti þeir mjög andstæðir kirkjulögum Prússa, og eins vildu þeir gjarna slíta Bæjaraland úr sambandinu við Prússa. Undir eius og þingið kom saman, sömdu þeir ávarp til konungs og lýstu vantrausti á ráðuneyti hans. En konungur svaraði þeim svo, að hann vildi eigi heyra ávarp þeirra, og að hann hefði fullt traust til ráðuneytis síns. Var svo þinginu frestað, og nýar kosningar munu framfara. Hefur því sigur Sunnfjellinga orðið lítill enn. Á Spáni rekur hvorki nje gengur heldur en fyrri, þó sýn- ist afli Karlunga allt af heldur minnkandi. í sumarurðu óeirðir nokkraríútnorðurhluiaTyrkjaveldis. Eru þarlandsmenn flestir kristnir. Vorumennhræddirum,aðfylkiþau, sem í grennd eru, og ekki liggja undir Tyrkjaveldi, mundu veita upp- reistarmönnum. En fyrir milligöngu Austurríkis og Rússlands varð eigi af því. Þessi ríki sendu menn i þau hjeruð, þar sem uppreistin var, og skyldu þeir ráða landsmönnum til að leggja niður vopn, en aptur beiðast þess af Tyrkjum, að þeir sinnti kvörtunum uppreistarmanna. Segir lítið af árangri sendi- fararinnar, nema það, að hin fylkin tóku ekki til vopna. Upp- reistiu er ekki bæld enn, og Tyrkjum er hvorugt auðvelt, að bæta úr kvörtunum uppreistarmauna eða að bæla þá. Þeim 5

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.