Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 4
8 stcdtc Tertiakvíttering for et Belöb stort 4G rBdlr. 28 Sk., hvilke Sex og Fyrgetyve Rigsdaler Otte og Tyve Skilling ere modtagne i íslands Jorsebogskasse til Forrentning af Statskassen som tilhörende den umyn- dige Loptur Bjámason af Yatnshom i Borgarfjords Sysselinden Islands Sönderamt, efteí hvem Belöbet cr tilfaldet formeldte hans Enke, Gud- run Snæbjarnatdatter, som heusidder i uskiftet Bo, hvilken Tertiakvit- tering nu er bortkommen, til at möde for os inden Retten, som holdes paa Raad- og Domhuset her i Staden, den 1. Retsdag i Juni Maaned 1877 til sædvanlig Thingtid, for der og da med bemeldte Tertiakvitte- ring at fremkomme og deres lovlige Adkomst dertil at beviisliggjöre, da Citantinden, saafremt Ingen til fornævnte Tid dermed skulde melde sig( agter at paastaae den nævnte Tertiakvittering mortificeret ved Rettens Dom. Forelæggélse og Lovdag er afskaffet ved Frd. 3. Juni Í796 og gi- ves ikke. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits secretairens Under- skrift, og udstedes denne Stevning paa ustemplet Pappir og uden Ge- byr efter Regleme for beneficerede Sager. Kjöbenhavn, den 11. November 1875. Egermann. Auglýsingar. það auglýsist hjer með almenningi, að nú sjeu samkvæmt skýrslu lyfsalans komin með síðasta pósti yfirfijótanlega nóg baðmeðul, og að niðurskurðuriun á Suðurnesjuui hingað til hafi haldið hiklaust áfram og bráðum muni vera afstaðinn nema hjá 2 fjáreigendum, en á fje þeirra hefur verið gjörð ráðstöfun til, að skorið verði um nýár samkvæmt Njarðvíkursamþykktinni, ef hlutaðeigeudur sjá það ekki sinn hag heldur að farga fjenu sjálfir fyrir þenna tíma. Jeg vona þvi, að enginn fjáreigandi f þeim hreppum, sem hafa af ráðið lækningar og sem þegar hafa haft nægan tíma til að aðgæla og lækna fjeð, skorist und- an dagsetningarsamþykkt þeirri, sem hinir helztu menn í öll- um sveitum fyrir sunnan Botnsvog þegar sjálfir hafa komið sjer saman um og álita hina beztu vörn á móti trössunum, en skyldi þráttt fyrir þetta einstakur maður vilja neita að ganga að samþykktinni, mun lögreglustjórinn eiga ráð á að skipa þeim á þeirra kostnað það eptirlit, að þeim takist ekki að ala kláðann eða leyna honum hjá sjer. t öllum sveitum eru nú skipaðir varalögreglustjórar eða hreppstjórar í fjárkláðamálinu, og undir þeim baðstjórar og skoðunarmenn, og býst jeg við að allir þessir meno hafi Ijósa meðvitund um ábyrgð þá, sem hvílir á þeim samkvæmt fjár- kláðalögunum og auglýsingu landshöfðingja frá 30. ágst þ. á. lil að hafa bið nákvæmasta eptirlit með, að sjerhver fjáreigandi af fyllsta megni og með fúsum og góðum vilja gjöri sitt til á þessum vetri að yfirbuga meinvætt þann, sem nú bráðum í 20 ár hefur þjáð land vort og stofnað aðalbjargræðisvegi vorum í hætlu. Hinn setli lögreglustjóri í fjárkláðamáliuu. Reykjavík, 29. nóvember 1875. Jón Jónsson) — Iljer með er skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi bóndans Ólafs sál. Jónssonar frá Bárustöðum, er dó síðast á árinu 1874, að gefa sig fram og sanna kröfur stnar samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 innan 6 mánaða ; frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 19. nóv. 1875. E. Th. Jónassen. — Hjer með skora eg á alla þá er til skuldar eiga að telja hjá dánarbúi lansamanns Guðmundar sáluga Grimssonar, er dó á Brekkukoti í Reykholtsdal í f. m. að gefa sig fram og sam- kvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 að sanna kröfur sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá birtingu þess- arar innköllunar. Sömuleiðis skora eg á þá, er eiga að gjalda skuldir tjeðu dánarbúi, að borga þær til hlutaðeiganda skiptaráðanda innan áður til tekins tíma. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 15. nóv. 1875. E. Th. Jónassen. — Samkvæmt opnu brjefi 4. janúarmán. 1861 innkallast bjef með allir þeir, sem til skulda eiga að telja f dánarbúi ptesls ins sira Magnúsar Hákonarsonar á Stað í Steingrfmsfirðii ef andaðist 28. aprílmán. þ. á., til þess innan 6 mánaða frá b'rl ingu þessarar innköllunar, að gefa sig fram og sanna krö^f sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu. Skrifstofu Strandasýslu 15. októbermán. 1875. S. E. Sverrisson. — Haustið 1874 var Jóni Brandssyni á Hyljavatnsseli í pver' árhlíð dregið bildólt geldingslamb með hans erfða fjármar'il sneiðrifað aptan bæði eyru, og nú í haust 1875 var Soffíu P°r' láksdóttur í Kvíakoti í sama hreppi dregið hvítt geldingslai0^ með hennar marki gagnbilað hægra, gat vinstra; löinbum þeSÍ" um hafa nefndar persónur framvfsað til sölu sem öðru óskila' fje. þau skora jafnframt á þá hjer nærlendis ef nokkrir ef|1’ sem brúka mörk þessi, að leggja þau niður eða bregða út 3 þeim. — Rjettir eigendur ofanskrifaðra lamba geta vitjað verð® þeirra að frá dregnum kostnaði, gjöri þeir það fyrir fardaga 1876 til hreppstjórans í þverárhlíðarhreppi ( Mýrasýslu Sigurðar þorbjörnssonar. — Samkvæmt ophu brjefi dags. 4. jan. 1861 innkallast hjef með allir þeir sem til skulda eiga að telja í dánarbúi Friðrik8 söðlasmiðs Jónssonaf, er andaðist á Búlandsnesi þann 23. j11*1 síðastl. til þess inhan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglf^ Ingar að lýsa skuldakröfum sínum fyrir undirskrifuðum skiplíl' ráðanda. Til sama tíma innkallast einnig erfingjar hins látna 11 þess að sanna erfðarjett sinn, og skal þess getið, að hinn lá1Il! Ijet eptir sig arfleiðsluskrá. Skiptafund 6r hjer með ákveðið að halda á undirskrifa^fl skrifstofu þann 19. apríl næstkomandi. Skrifstofu Suðurmúlasýslu 16. október 1875. Jón Johnsen. *— Hvithyrnt gimbrarlamb var mjer dregið í rjettum f há1,s með mínu marki biti fr. hægra og stig aptan bæði, en vaú11* stíft á vinstra eyra, og ef grunur ájvegna orsaka að hafi *ieS yfir að marka hana í vor, en hvað sem því líður, ef einh'^ kynni að eiga von á lambi með þessu marki svo nálægt, eg hann gjöra mig við það varan sem fyrst. Úlfholtsvatni í oklóber 1875. J. þórðarson. •»' fl** — Bleikt mertryppi á að gizka þrevett, með marki; bih . bægra, blaðstýft aptan vinstra, granngjört, er í óskilnui undirskrifoðum. og mun verða geymt fram á miðjan vetuG eigandi kemur eigi, en úr þvf selt. Miðdal, í nóv. 1875. Guðm. Einarsson. — Mig undirskrifaðan vantar moldótt, vakurt mertO'PÚ þrevett, mark: gat hægra, sneitt aptan v. Sá sem finnur e veit til tryppisins er beðinn að skila því til Erlendar Guðmundssonar í Skildinganesi. — Peningabudda hefur fundizt á þjóðveginum frá ViH,°rjJ) arkeldu austur að Kárastöðum, á síðastliðnum lestum. Sá getur lýst buddu þessa eign sína getur viljað hennar til *0> Ásmundssonar á Gilsbakka. — í samsætinu þann 19. á sjúkrahúsinu hefur einhver 16 y HATT f misgripum, stinnan í kolli, nærri nýjan og er hann Pe inn að skila honum á skrifstofu þjóðóifs. Annar hefur glil eptir slitinn HATT og getur viljað hans á sjúkrahúsinu. — Tvö hesttryppi tvævetur, annað bleikblesótt en brúnt, voru rekin á fjall urn næstliðna Jónsmessu, upp 1 og hefur hvergi spurzt tii þeirra síðan. Mark á þeim: hlutað vinstra. Ilver sem kynni að verða var við trypp’ P j, er vinsamlega beðinn að gjöra mjer sem allra fyrst víshe ingu að Lækjarkoti í Mosfellssveit, mót sanngjarnri borg1111 þorkell Guðmundsson. ^ Aígreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías JochumssoP^ Prentaöur í prentsmiðja íslands, Einar þórðarson

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.