Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.12.1875, Blaðsíða 2
6 hefur lengi verið fjárhagurinn óhægur, og hefur þó nú tekið yBr, er þeir lýslu yfir fyrir 8kömmu, að þeir eigi mundu gjalda leigur af lánsfje sínu fyr en eptir 5 ár. Þykir lánardrottnum þeirra efasamt, að þeir muni þá færari að standa í skilum. Fáir efast um, að Rússar muni ætla sjer Miklagarð, þegar fram líða stundir, en ekki þykjast þeir viðbúnir að ráðast í þau stórræði nú, og hafa því fremur talið hug úr uppreistar- mönnum. það er orðin tízka nú, að stjórnendur og liöfðingjar sækja livern annan heim. Prinzinn af Wales er nú nýfarinn af stað til Indlands. Var mjög vandað til þeirrar farar, bæði menn og allur útbúnaður. Höfðingjar á Indlandi sýna stórmennsku sína í viðhöfn allri og friðu föruneyti. Mundi þeim lítið hafa þótt til koma, ef konungsefni þeirra hefði heimsótt þá sem kotungur. Prinsinn hafði og með sjer margar ágætar gjafir; en þó ætla menn, að þær verði engu óriflegri, er hann mun þiggja að höfðingjum Indlands. f>eir hafa og búnað mikinn til að fagna bonum. Verðúr þar mörg dýrðleg veizla, og hafa mörg blöð hjer sent menn til að segja sem greinilegast frá öllum atburðum. Vilhjálmur Prússakonungnr sótti heim Viktor (talakonung i fyrra mán. og mættust þeir ( borginni Milan, því að keisari fór eigi. Tók Viktor honum með mestu kærleikum, og lands- menn fögnuðu honum hið bezta. Konungur vor og drottning og f>yri dóttir þeirra komu til London 2. þ. mán. í kynnisferð til Alexöndru prinsessu. Er sagt, að þau muni verða hjer þenna mánuð út, og að Alex- andra prinsessa muni fylgja þeim til Danmerkurí byrjun næsta mánaðar. Kristján konungur er ætíð velkominn hjer f landi sakir dóttur sinnar, og þykir mörgum mein að, að Viktoria drottning sýnir eigi þá stórmennsku sem tign hennar sæmir, þegar slíkir höfðingjar sækja hana hem. — NÝ PRENTSMIÐJA. Hinn gamli, óþreytandi ritstjóri Norðanfara hefur fengið konunglegt leyfisbrjef 28. júní til að stofna sjer prentsmiðju á Akureyri við hlið norðurlands- prentsmiðjunnar, og fyrir sköruglega hjálp frænda sfns hra Edvalds Johnsens, læknis í Kaupm.höfn, er hún þegar stofn- sett, og 2 blöð af Norðanfara, 39—42, hafa þegar lagt land undir fót, fræðandi oss einkum og sjer i lagi um ávörpin frá þinginu, öskuna í Múlasýslunum og »ástina» hans Leifa. Vjer viijum ekki að svo stöddu spá neinu um samfarir tveggja prentverka á Akureyri. Slíkur kappleikur er bæði eðlilegur og óumflýjanlegur, enda gætu 2 prentsmiðjur staðist þar fullt svo vel sem ein; allt er komið undir dugnaði og framsýni for- stöðumanna. þó álítum vjer eðlilegra að hjer í Reykjavik væru tvær prentsmiðjur, eða þó helzt sín prentsmiðja f bverjnm lands- fjórðungi — sem annars hlýtur að verða innan skamms. Góð kjör (eptir C. Rosenberg). Vænt er f garði Með vífi góðu Börn f friði að fóstra; J>á er loflegt lán, Ef þú lífs til enda, Fyrir stórt mál kannt stríða. Æðri gefst ei Auðna á foldu En sigra í sannstóru máli; l>ó máttu kalla þig Kæran guðum, Ef fyrir stórt mál þú fellur. Stgr. Th. — Af Norðlingi höfum vjer fengið 6.-9. blað. í 9. bl. er grein eptir Arnljót Ólafsson um skóla á Möðruvöllum; vantar enn framhaldið, en vel er byrjað. Slíkir menn, sem sjera Arnljótur, eru siálfkjörnir til að skrifa í blöð um landsins gagn og nauðsynjar. Vjer skulum, ef guð lofar, einnig reyna að færa lesendum þjóðólfs einhverja þesskonar hugvekju, áður þessi vetur er allur. — ( s. bl. er og röggsamleg grein frá Benid. Sveinssyni, makiegt svar í alla staði, að oss virðist, móti «Sunnanbrjefinu» í 4. bl. «NorðlingS’>. — S k ý r s 1 a frá amtmanni Norðlendinga um hið enska kornfóðurskip til Austfirðinga (eptir Norðling): «20. dag sept. 1875, kom frá Englandi á Eskjufjörð gufu- skipið «Fifeshire» með 150 tons af gripafóðurkorni, nefnilega 2000 lOfjórðunga sekki af mais, 500 sekki af byggi og 500 sekki af höfrum, sem landi vor herra Eiríkur Magnússon, bókS' vörður í Cambridge, hafði keypt fyrir höfðinglegar gjafir göf' uglyndra Englendinga handa þeim Múlasýslu innbúum, erurð11 fyrir tjóni af öskufallinu næstliðinn vetur, og ieigt skip til ^ flytja fóður þetta á Eskjufjörð til að bjarga fóðurlausum skepn' um í öskusveitunum í Múlasýslunum, einkum þeim, sem bjarg' ast af kvikfjenaði. Fremstir forgöngumenn að hvötum herra E. Magnússof' ar, til þess að útvega þessar hðfðinglegu gjafir, eru taldifl borgarstjóri í Lundúnum, Lord Mayor Davíð, Henry Stone »S Baronet Sir Thomas Dakin*. — GUFUSKIPIÐ F R E Y R hafði hreppt storma mikla * fyrri ferð sinni út, og hafði misst 150 sauði (af 600), en þeir sem lifandi komust til Liverpool seldust þar frá 50—60 kr. hvef' — Af dönskum blöðum sjáúm vjer að samskot Norðmano9 til Austfirðinga voru, þegar þeim var lokið, orðin rúmar 2,50° spesíur. — Dr. Rosenberg er nú að gefa út ferðasögu um ísland®' ferð sfna. þessi andríki vinur vor hefur og byrjað að þý®9 handa Dönum úrval íslenzkra kvæða. Vjer höfum þegar fje^ þýðing hans á kvæðinu «Skjaldbreið» eptir J. H., og likar <>ss hún afbragðsvel. FRUMVÖRP gjörð að lagaboðum. 1. Áuglýsing 9. okt., um að konungsúrskurður 18. sep*’ 1793, skuli úr gildi numinn, 25. dag okt. 1875. 2. Fjárlög 15. okt., fyrir árin 1876 og 1877. 3. Lög 15. okt., um laun fslenzkra embættismanna, o. fi- 4. Lög 15. okt., um aðra skipun á læknahjeruðunum á ís' landi, o. 11. 5. Lög 15. okt., um sölu prentsmiðju íslands í Reykjavík. 6. Lög 15. okt., um heiðurslaun handa Jóni Sigurðssyni, ai' þingismanni ísfirðinga. 7. Lög 15. okt., um breyting á tilskipun um póstmál á landi, 26. febr. 1872. 8. Lög 15. okt., um vegina á íslandi. 9. Lög 15. okt., um brunamál í Reykjavík. 10. Lög 15. okt., um löggildingu verzlunarstaðar við Blöudu' ós í Húnavatnssýslu. 11. Konungleg auglýsing 20. okt, um að ríkisstjórn skuli in á hendur ríkisarfa. 12. Lög 12. nóv., um þorskanetalagnir í Faxaflóa, 15. d9*’ nóv. 1875. 13. Lög 12. nóv., um löggilding verzlunarstaðar á Vestda**' eyri. BÓKAFREGN. ■— Af Alþingistiðindunum eru nú þrjú fyrstu heptin bó*1*' — Útkoinin er Skýrsla liins lærða skóla vors. Aptan við orðasafn eptir Jón Þorkelsson rektor, þ. e. þau ’j’ Ienzk orð, sem ekki finnast í íslenzkum orðbókum. l\ið vif ist vera eins fróðlegt, eins nákvæmt og eins samvizkusaö1 af hendi leyst, semur. hvað annað, sem höfundurinn ritar left* 6 mönnun’ giá oi - SLYSFARIR. 16. okt. fórst skip með Miðfirði í Húnavatnssýslu, — ailt ungir og ógiptir menn. mædd ekkja átli þar að sjá á bak þ r e m u r frumvaxta f efnilegum sonum; var einn þeirra formaðurinn. þar nyröra öll útgjörð á bátum og skipum talin að vera enn í dag a^‘l slæm og óáreiðanleg. Fj arhag’gmál vor. lílað vort' er svo lítið að fí1’1 vjer mjög sjaldan getum ^ lesendum vorum eins tiðar eða ftarlegar ritgjörðir e103 ^ þyrfti um þau efni, sem varða miklu og ekki verður sag1 f stuttu máli. þannig verðum vjer í dag við fjárhagslög111 ^ veg að sneiða hjá hinum talsverðn rannsóknuin og ,irnríP.rD' um ásigkomulag ýmislegra sjóða sem eru undir umsjón rinnar svo sem styrktarsjóðurinn, lœknasióðurinn, ^ií0 (Jj£ sjóðurinn, og væri þó í mörgu tilliti fróðlegt að sjá b'c þessi mál standa.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.