Þjóðólfur - 01.03.1876, Side 4

Þjóðólfur - 01.03.1876, Side 4
44 4. Sigríður JóilsdólUr, tómthúsmanns Ólafssonar í Revkjavík. 5. Ingibjörg Guðmundsdóttir, prests Bjarnnsonar á Borg á Mýrum. 6. Sigríður Thorberg, dóttir Hjalta sál. Thorbergs á Ytri-Ey í Húnavatnssýslu. 7. Guðrún Benidiksdóttir, prests Guðmundssonar síðast í Vatnsfirði. 8. Ingibjörg Thorgrimsen, systir nr. I. 9-í Láretta þorvaldsdóttir, prests Böðvarssonar í Saurbæ á Hvnlfjarðarströnd. 10. Helga Jónsdóttir, hafnsögumanns Oddssonar í Ileykjavík. 11. Kristín Einarsdóttir, bónda á Litla-Skarði í Mvrasýslu. — 28. október f. á. andaðist bóndinn Sigurður Jónsson, Jónssonar óðalsbónda á Óseyrarnesi, að Björk i Grímsnesi, hann var fæddur 1843, byrjaði búskap 1867, giptist vorið 1870 jómfrú Bagnheiði Hannesdóttir, Einarssonar spítalahaldura frá Kaldaðarnesi, átti með henni 5 börn, hvar af 4 eru á lífi, öll í æsku. Sigurður sál. var dugnaðarmaður og valmenni, bú- höldur bezti, mjög háttprúður, unnandi friði og sannarlegri mannúð, trúfastur og jafn blíður, skyldurækinn við konu og börn, sem trega hann að maklegleikum. Eins lýstu sjer tjeðir mannkostir hans í sveitarljelaginu og við alla, er honum kynnt- ust. Varir því minning hans í söknuði og heiðri. 21/2.—76. — Þegar menn sumarið 1874 voru úr öllum áttum að ríða til þjóðbátíðar vorrar á þingvöllum, óttu margir leið um hjá mjer. Einn af mönnum þeim, sem þá fengu ferju, gjörði mjer þann greiða, að taka frá mjer væna látúnsbúna svipu, er jeg hafði lagt af mjer á ferjustaðnum meðan jeg var að flytja. Jeg hef síðan gjört ýmsar tilraunir til að fá svipuna aptur, en þær misiukkast allar. Nú læt jeg þann, er svipuna tók, jeg veit hver það er, vita, að skili hann henni ekki aptur sem fyrst, hlýt jeg að snúa mjer öðruvísi til hans, og þá að nafngreina hann, en jeg vona, að hlutnðeigandi láti ekki koma til þessa, því hingað til hef jeg hlýfst við því. Gíslastöðum, 12. febrúar 1876. Gísli Guðtnundsson. — Frá pví er síðast voru auglýstar gjafir til Strandarkirkju í Selvogi, hafa hjer á skrifstofunni verið afhentar gjafir og áheit sem nú greinir: ágúst 19. frá bónda í Útskálasókn, áheit — 21. — ónefndum, áheit .... — —• — ónefndum í Kjósarsýslu, áheit . — 27. — ónefndri stúlku undir Eyjaijöllum, áheit — — — ónefndum í Arnessýslu, áheit — 28. — ónefndum i Austur-Skaptafellssýslu, áheit — 30. — ónefhdum í Keykjavík, gamalt áheit september 1. frá ónefndri konu, áheit . — 4. — ónefndum í Hafnarfirði, áheit — 7. — Ó. p. á Akranesi, áheit — 14. — ónefndum í Vestmannaeyjum, áhoit — 16. — konu í Kálfatjarnarhrepp, áheit — — — ónefndum í Ölfusi, áheit — 17. — ónefndri konu í Villingaholtshrepp, áheit — — — ónefhdum í Njarðvík, áheit — — ónefndum í Holtasveit, áheit — 18. — ónefndri konu í Sandvíkurhreppi — 22. — ónefndum í Njarðvíkum, áheit — — — ónefndum í Fjalli, áheit — — — ónefndum í Skagafirði, áheit október 2. frá vinnumanní á Hliðstanga — 5. — ónefndri stúlku í Dalasýslu, áheit — 30. — ónefndum f Laugardal nóvember 6. frá ónefndri konu á Seltjarnarnesi — 20. — ónefndri konu í Mosfellssveit — 27. — ónefndum í Húnavatnssýslu — — — ónefndum bónda í Bessastaðasókn hent af herra Magnúsi á Dysjum desember 1. frá ónefndri konu G . — — — konu í Árnessýslu áheit — 3. — ónefndum á Alptauesi . — 16. — konu í Holtamannahreppi — — — stúlku í Holtamannahreppi janúar 1876 5. frá I. N................ fcbrúar — 2. af Skagaströnd Skrifstofu biskups, Reykjavik, 3. febrúar 1876. P. Pjetursson. — Gjafir og áheit til Strandarkirkju í Selvogi, afhent hjeraðspró&- num í Árnesþingi á árinu 1875: janúar 15. frá konu í Hrunamannahrepp, gjöf . 2 kr. Ct> — 18. — ónefndum í Biskupstungum, áheit febrúar 28. frá stúlku í Búrfellssókn, áheit apríl 17. — ónefndum í Stokkseyrarhrepp, áheit júní 7. — — - Rangárvallasýslu, áheit — 22. — A—S, ákeit............................ júlí 18. — Vilborgu Jónsdóttur á Krókskoti . október 6. — ónefndum í Stokkseyrarhrepp, áheit desemberl. — B'. . ................... 31 •/». 75. Scem. Jónsson. 2 kr. 4 — 2 — 2 — 4 — 4 — 2 — 6 — 2 — 28 — 6C TIL SÖLU V I Ð VEGAMÓTASTIGINN, !*■ helmingurinn rjett að segja nýr. Kaupandinn getur tekið við pví maí. Ef kaupandi óskar, getur fylgt með nýtt pakkhús, 9 álna langf 7 álna breytt, enn fremnr hjallur af sömu stærð. fjós fyrir 3 kýr, hesthús fyrir 3 hesta. peir, sem kaupa vilja, geta snúið sjer til ritrij^ pjóðólfs og ísafoldar, eða til oigandans, Bjarna Bjarnasonar frá £SÍU' bergi. Reykjavík, 24. janúar 1876. AUGLÝSING um fjárkláðann. Með pví að reynsla hefur komið fram fyrir pví, að baðanir P$r' sem hafa farið fram í lækningahreppunum á kláðasvæðinu fyrir sunt>af Botnsvog, hafi ekki allstaðar verið svo vel af hendi leystar sem skyh*1, eða pá, að kláðinn hafi verið megnari og dreifður víðar, en ástæða yí,r til að ætla eptir pví, sem kom fram við skoðanirnar í rjettunum í halllj skal hjer með alvarlega brýnt fyrir öllum fjáreigendum á nefndu 5,;l) að hafa, prátt fyrir pað, að eigi hafi orðið vart við kláða í hinum 8|8uS,.f skoðunum, framvcgis eins og áður fje sitt í strangri heimagæzlu ogUI' ^ sterku eptirliti. Ber peim pó að hýsa fjo sitt á hverri nóttu e®a . minnsta kosti smala pví áhveijum degi, og eiga peir undireinsað se® baðstjórum til, ef peir verða varir við grunsemd í nokkurri kind, baðstjórum ber að halda áfram alla í hönd farandi vertíð hinum skipuðu hálfsmánaðarskoðunum. Enginn bóndi má pví yfirgefa ^el0>gr sitt á vertíðinni eða senda vinnumenn sína til sjávar, áður en hann ^ búinn að sjá um, að nægilegt fólk verði heima hjá sjer til að ^ fjenu og vakta pað, og ef nauðsyn ber til, taka pað til nýrrar læknú1'3 meðferðar, og skulu baðstjórar hafa sterkar gætur á, að nægilegur D3*f ^ afli verði fyrir alla vertíðina yfir á hverju heimili til að hirða um vf ‘ en undir eins gefa hlutaðeigandi hreppstjóra eða undirskrifnðum l0.y reglustjóra, ef peir verða pess vísir, að nokkur fjáreigandi hafi hrö móti pessari fyrirskipun, og látið fje sitt ganga vöktunarlaust. „ Hinn sotti lögreglustjóri í fjárkláðamálinu fyrir sunnan Botnsí s Reykjavík, 18. febrúar 1876. Jón Jónsson. d — Gamall gull-hálsprjónn hefur fundist hjer í Keykjavík, gcymdur á ritstofu pjóðólfs. — Inn- og útborgun sparisjóðsins í Alptaneshreppi er gegnt sinn á hverjum mánudegi frá kl. 1—2, ápinghúsi hreppsius í Hafu#r Uí1 Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochu Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.