Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 4
120 breytni, glöð í lund og stilt í skapi. Mönnum sínum var hún ástrík, og börnum sínum bezta móðir. Hún var jörðuð að Mosfelli 10. þ. m., og fylgdu henni til grafar nálega allir sóknarmenn Og fjöldi utansóknar. Þakkarávörp. Eg undirskrifaður get eigi lengur látið hjá liða, að votta opinberlega með þessum linum, mitt innilegasta hjartans þakk- læti, heiðurshjónunum: herra Rósinkar Árnasyni hreppstjóra í Æðey og konu hans, húsfrú Ragnhildi Jakobsdóttir, fyrir þá fágælu tryggð, eðallyndi og velgjörðir, í orði og verki, leynt sem ljóst, er þau hafa nú f undanfarin 30 ár auðsýnt mjer og mínum, án nokkurs reiknings eða borgunar frá minni hálfu. f>etta er því dýrmætara og minnisstæðara, sem jeg einatt hefi yerið hjálparþurfandi, fátækur fjölskyldu-maður, með oplast erviðar heimilisástæður á ýmsan hátt. f>essi höfðingshjón hafa, auk þess að taka íilveg meðgjafarlaust af mjer eitt barn mitt fárra vikna gamalt og ala það upp með sóma til þessa dags, nú nálægt 18 ár, gefið mjer árlega fullkomna barns meðgjöf og þess utan sýnt mjer staka alúð og veitt mjer i hvert skipti, sem jeg hefi heimsókt þati og leitað þeirra I þörf minni, (sem mjög opt hefur átt sjer stað), ávallt hinar sömu föður- og móðurlegu viðtökur, velgjörðir og hjálp, svo jeg hefi aidrei synjandi farið frá þeirra rausnarheimili, og sannast hjer eigi gamla máltækið, að leiðir verði langþurfa- menn». Allar þeirra velgjörðir við mig og mína, bið jeg hinn al- valda, góða Guð ríkulega að launa þeim og þeirra afkomend- um með tímanlegri og eilífri blessun, af nægð náðar sinnar. Vatnsfjarðarseli 30. júnímán. 1876. Jónathan Júnasson. — Ilin góðfræga skáldkona í Kaupmannahöfn, fröken Bene- dihta Arnesen—Kall (Pálsdóttir Amasonar rektors) hefur sent að gjöf til Kvennaskólans hjer f bænum vandað og fallegt harmoniutn. Hafði hún safnað fje lil þess, sumpart með fyrirlestruin sínum, og sumpart með sarnskotum ýmsra ágælra kvenna i Khöfn. AUGLf SINGAH. — Til ncesthomandi vors fæst til kaups og ábúðar gras ið Grímsstaðir við Reykjavfk og geta lysthafendur sarntö mig. Magnús þorkellsson. e u n s Ensku. — þeir sem vilja læra þetta mál bæði fijótt og vel, e*n^Ðl lega Amerfkufarar, geta fengið tilsögn hjá þorláki Ó. ■J°"n ,|fri sem hefir verið á Englandi í mörg ár, og í Lundúnaborg SJ um langan tfma, þar sem Enska er almennt bezt töluð. |>egar 1 er f tfma, kostar kennslan 2 mrk eða 66 aura. tegar tveir eru fyrir hvern...................50 — egar þrfr eru fyrir þá alla . . i . 1 kr. » Ef fleiri en þrír eru f einu, þá eptir samkomulagi. Reykjavik, 21. september 1876. Porláhur O. Johnson. / Hjermeð kunngjörist að pann 1. nœstkomandi bermán. hef jeg ásett að opna hús mitt á Hlíðarhúsavegi,lil (Lceknisgötu) í Reykjavik til h ý s i n g a o g veitinQa' Nikulás Jafetsson. — Mánudaginn 18. septbr. tapaðist á veginum frá Miðd^^ Mosfellssveit og austurfyrir þrívörður, peningabudda 1 j með látúnslási, og í henni 20 kr. f gulli, og llkr. rnnia „j silfri, allt ný mynt, og fáeínir eirpeningar. Ef einhver k)1 að finna þetta, bið jeg hann góðfúslega að skila þvf sem ) \j til herra Guðmundar Einarssonar á Miðdal, eða til mío Litla-hólmi f Leiru, móti sanngjörnum fundarlaunum. Halldór Halldórsson. — Jeg undirskrifaður, tapaði á veginum frá Ártúnum að Hólmi, dönskum kvennskóm og máske öðru smávegis- Guðmundur Ólafsson, á EyjarhóluW' — 23. þ. m. týndust hjer f bænum 4 lyklar á j^fI> h r i íi g. Er þeim beðið að skila á skrifstofu 1‘jóðólfs. Eptir skýrslu hlutaðeigandi sýslumanns rak f sfðastliðnum janúarmánuði f Holtskirkjufjoru undir Eyjafjöllum innan Rang- árvallasýslu járnboju sívaia, rúmar 6 álnir á hæð, en á vídd o'/j al. að þvermáli f síðari endann, en liðug I alin f mjórri endann, og með þessu merki á sporöskjumyndaðri plötu: <‘Brown. Lenov &Go. — Nr. 1166. 1874 —Makers. London». Fyrir því innkallast hjer með eigandi þessa vogreks með 2 ára fresti, samkvæmt opnu brjefi 21. apríl 1819, til að sanna fyrir amtmanninum yfir suðuramtinu eignarrjett sinn til vog- reksins. íslands suðuramt, Reykjavík, 22. ágúst 1876. Bergur Thorberg. Vegagjörð yftr Nvínaliraim. Eptir að undirboðsþing það hafði verið haldið, sem birt var með auglýsiugu 10. f. m. í 24. tölublaði Þjóðólfs, hefir Eirfki Ásmundssyni f Grjóta verið falið á hendur að leggja 1000 faðma langan kafla af veginum yfir Svínahraun að aust- anverðu, fyrir borgun að upphæð 4 kr. 70 a. fyrir hvern faðm. Hin önnur boð, sem fram komu á undirboðsþinginu, hafa ekki verið samþykkt. f>etta auglýsist hjer með samkvæmt undirboðsskilmálunum, íslands Snðuramt, Reykjavík lö.septbr. 1876. Bergur Thorberg. — Hjer með innkallast allir þeir, sem telja til skulda hjá fjelagsbúi bóndans Steins heitins Benónfssonar, sein dó að Stóraklofa á Landi 17. maí þ. á., og ekkju hans, til innan 6 mánaða frá birtingu auglýsingar þessarar, að lýsa kröfnm sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu. Rangárþingsskrifstofu, Yelli 10. ágúst 1876. /i. E. Johnsson. — Jörðin Brekka á Kjalarnesi 6l9 hndr. að dýrleika, fæst til kaups og ábúðar f næstkomandi fardögum; jörðín er hæg og notagóð, ágæt til útigangs fyrir fje og hesta, einkum að fjörubeit, sem er sú bezta af öllu nesinu, þar er og góð sölfatekja bæði til manneldis og fyrir skepnur, samt hægt til útræðís. Lysthafendur vildu semja um kaupin við þorkel f>orláksson, bónda á Eyrli við Hvalfjörð. • " 0 o — Ií a t a n e s - «j a g t i n», Ijósmyndir stærri og minn' með ýmsu verði, frá 2 kr. til 50 a., fæst nú hjá Sigfúsi Eymundssyni- tk — Mánudagskvöldið þanu 48. þ. mán. tapaðist bródj®^ mittisband hjer á Reykjavíkurgötum; finnandinn er beö‘ mót þóknun að skila þvl lil baka á skrifstofu þjóðólfs. — Hjer með auglýsist að fundist hefur seiut í júlím. Iia3.aI1 brúklegt stjórafæri þrísnúið úr fjögra punda línurn, fyrir ne )(n flæðarmál, og má rjettur eigandi vitja þess mót sanngjörI fundárlaunum og borgun fyrir þessa auglýsingu til Jóns Einarssonar á Gamlahliði. — 19. þ. m. faunst á veginum fyrir neðan L.ækj|*r^eið dálilill böggull með nokkrum álnum af Ijerepti og sil*°ri(jörn og ýmsu öðru; getur eigandi vitjað þess að Nesi við Se til Ólafs f>órðarsonar. — Jörp hryssa miðaldra, aljárnuð, mark: sýlt & gá, um eyrum, tapaðist hjer ( Rvfk um miðjan ágúst, þ. A. tj| sem finnur, er beðinn um að koma hryssunni til slil borgara Jóhannesar Ólsens í Reykjavík. .1 <i — Jörp hryssa með mark: sýlt hægra, stýft aljárnuð með fjórboruðum skeifum og hjer um bil 1 vjtj3 vetra gömul fannst á Mosfellsheiði, og má rjettur eigao 1 hennar mót sanngjarnri borgun fyrir hirðingu og þessa lýsingu að Króki í Garðahverfi. Grlmur Gunnlaugsson. Sparisjóðurinn á ísafirði. si011 Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst ^úsio0, hvern virkann laugardag kl. 4—5 e. hád. í barnaskóla > ^ Staður í Aðalvlk „sl!ar5un1,a Llann á og að þjóna StaðJ^ kr’ — Veitt prestakall: Sívertsen í Ögurþingum. Ilani---0 „„ ----- 4U„ vík fyrst um sinn. í launauppbót eru honum lofaða sep1,' — Óveitt: Melstaður, met. 1754 kr. 4 a. (aug ■ — Næsta blað að viku liðinni. Afgreiðslustofa fpjóðölfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías .Tochu^fi- PrentaSur í preutsmiðju íslands. Einar pórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.