Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 2
118 geta ekki annað en borið blygðun fyrir þetta land. Hvað brýr yfir ár eða gil sjeu nytsamar, ætti ekki að þurfa að segja neinum heilvita manni, nje heldur að týna og telja öll þau slys, tálmanir og hrakninga, sem af vöntun brúa leitt hefur eða getur leitt. Hins er meir en þörf, að hvetja menn hjer á landi til samtaka og framkvæmda í brúagjörðum, svo ogkenna mönnum, hvernig sú framkvæmd bezt megi takast. Framfarir 1 þessari grein eru enn sárlega litlar, en vissulega er viljinn sumstaðar vaknaður, og þar með nokkur viðleitni. Mesta rögg hafa tingeyingar sýnt; þeir hafa nú síðan ( fyrra skotið sam- an fleiri þúsundum króna, og gjört ágætar trjebrýr á tveim stórám sýslunnar, Skjálfandafljóti og Laxá. Talað er og um nokkrar fleiri brýr, sem bráðum muni verða gjörðar í Norð- urlandi. Má því segja að þessi framför sje þar byrjuð, en því miður vitum vjer ekki til, að sama verði sagt um neinn af hinum fjórðungum landsins. f fornöld má sjá, að allvíða hafa brýr verið, sem nú eru ekki, einkum á smærri vötnum, þar sem og víða er brýnust þörf að hafa brýr yfir. Að und- anskildri brúnni á Jökulsá á Jökuldal, og brúnni á Brúará í Árnessýslu, vitum vjer ekki af brúm að segja i seinni tið, sem teljandi sjeu, á landinu. þetta mikla brúaleysi væri óskiljan- legt, ef annar skortur á atvinnu og samgðnguframförum færi ekki þar epiir. Hvað má útlendur maður hugsa, sem tekur sjer »túr» hjer inn fyrir höfuðstaðinn, og lítur á ársprænu þá, sem heitir Elliðaá (sem kóngurinn seldi Thomsen sællar minningar), og sje honum sagt, að allir sem fara til Rvíkur landveg, eigi leið yfir þessar ár,að þær sjeu annað veifið ófærar, og valdi sífelldlega tálmunum, slysum og líftjóni? Mun hann ekki furða sig á að sjá hvergi brú yfir sprænur þessar? Mun hann ekki hugsa í slnu hjarta: «Hví!ík landstjórn og hvllíkt þjóðfjelag?» Eins og kunnugt er, hefur nýlega staðið I þjóðólfi grein um brúargjörð yfir ár þessar, og var þar sýnt fram á, hvern- ig því má koma í verk á kostnað nærsveitanna, þannig að eptir 20—30 ár væri brúarkostnaðurinn borgaður án þess hver sveit þyrfti að borga nema sem svarar laklega eins ómaga framfæri á ári. Hvað var þvl nú til fyrirstöðu, að sýslunefnd- in ekki bað um þetta litla fje sem þurfti úr landssjóði, og Ijet gjöra smábrýr þessar nú þegar ( sumar? Yjer vitum ekki — því þótt Thomsen sá, sem helgar sjer alla veiði ( ánum, banni að leggja brýr á árnar af ótta fyrir þvf, að laxinn muni fælast við umferðirnar, þá er slíkt sá hjegómi, sem alls ekki bíður svara. (Framh. ( n. bl.). Ojafir til sæluhnssing á Kolviðarlióli. Áður komið 119 kr. 59 a. Halldór Jónsson, Hvammi 33 a.; Jón Jónsson, Felli 33 a.; Jón Jónsson, Úlfljótsv. 1 kr.; Sigurður Vigfússon, Vífilsssöðum 1 kr.; þorfinnur Jónathans- son, Flensborg 2 kr.; þorvarður ólafsson, Jófríðarstöðum 2 kr.; Árni Hildibrandsson, Hafnarfirði 1 kr.; Halldór Jónsson, Hval- eyri 33 a.; Eyjólfur Jónsson, Katrinarkoti 66 a.; Guðmundur Eyjólfsson, Hllð 50 a.; Magnús Oddsson, Bjarnarstöðum 66 a.; Teitur Hannsson, Háteig 1 kr. Samtals 130 kr. 40 a. Ilafnarfirði 9. nóv. 1875. Ch. Zímsen. Afhent á skrifstofu Þjóðólfs f júll þ. á. Frá ónefndum í Rangárvallasýslu 3 kr. Frá «0» (borgað sira Jens Pálssyni) 2 kr. Frá herra Birni á Breiðabólsstöðum 1 kr. Innkomið í allt 20. sept. 1378 kr. 35 a. * * * Af þessu velferðarmáli er það skjótast að segja, að þrátt fyrir örugga framgöngu oddvitanna nú i tvö ár, og þrátt fyrir allgóðar undirtektir margra einstakra manna, eins og sýna hinir prentuðu samskotalistar, þá vantar enu töluvert meira en helming þeirrar upphœðar (3000 kr.), sem forgöngumenn- irnir álíta fœrt að byggja hið tilstofnaða steinhús fyrir, svo það geti orðið til verulegs gagns. í sumar sóttu þeir um 1500 kr. styrk úr landssjóði, en fengu lofun fyrir að eins 1000 krónum, með því skilyrði, að húsið yrði fullbúið að vori. Að þeim skilmálum þorðu þeir ekki að ganga, af ótta fyrir að verkið ónýttist í miðju kafi sökum fjárþrota; misstust þv* ^J4' einasta frá fyrfrtæki þessu hinir miklu blíðudagar, sem gen?' hafa s(ðan í júli, heldur eru nú forgöngumennirnir — að Pv vjer heyrum — staðráðnir I að gjöra eitt aftvennu, annaðhvor1 að skila gefendunum aptur samskotunum, eða þá að afhenda landsstjórninni peningana, og þar með málið sjálft til trausts og halds. Máli þessu er því sem stendur ilia komið, og hverj' um, sem athugar hversu nauðsynlegt fyrirtækið er, hlýtur jafnt að renna til rifja amlóðaskapur alþýðu og landstjórnar. Þa® er vel gjört af landshöfðingjanum, að fara varlega með lands' ins litlu efni, sem hann hefur með höadum, en eins og elD kotungssál í búskap sjaldan græðir stórt á sífeldu nurli og ná' pínuskap, eins mun landshöfðingjanum — þótt ólíku sje sam- an að jafna — I landbúskapnum óráðlegt að fylgja undantekn' ingarlaust þeirri reglu, að spara skildinginn, því þar sem alD mikil velferðarmál er að ræða, þá er ekkert hægra en að spara skildinginn en missa dalinn, og I þessu sjerstaka tilfelii líf manna með. Annars teljum vjer það sorglegt, ef svo mafgar og mannborlegar sveitir, sem hjer eiga hlut að máli, láta þetta hálfgjörða fyrirtæki reka eins og reiðalausan bát inn í hina tvísýnu hjálparhöfn landsstjórnarinnar. Þetta er sorglegt, seg' jum vjer, því hvert það fjelag, sem ekki lærir að hjálpa sjálh1 sjer I svo litlu, þarf varla að ætlast til hjálpar stjórnarinnar 1 öðru stærra. Kæru Sunnlendingar I svo búið má ekki standa; vjer ef' um með rjettu kallaðir seinir til samtaka, en verum drjúg^' úr þvl vjer erum byrjaðir. Látum fyrirtækið ekki falla hálf' gjört, höldum samskotunum áfram til næsta vors, enda vantaf enn á gefendalistann ekki fáa efnaða og góða menn, sem vjei trúum víst, að nú muni ekki lengur sitja hjá. BBÁÐAPESTIN. — 1 20. tölubl. þjóðólfs hefur ritstjóri hans, jafnframt Þvf> sem hann hefir tekið I blaðið grein frá mjer um bráðapestina> gjört athugasemd við téða grein þess efnis, að honum þyk'r að jeg fullyrði það, er jeg geti ekki fullyrt viðvíkjandi vörnun1 gegn pestinni. Þessi athugasemd ritstj. gefur mjer tilefni til nýrrar greinar, sem jeg vona að ritstjórinn taki i blað sitt. Ritstj. segir að jeg sanni alls ekki hvernig jeg viti upp& vist að varnirnar, sem jeg tel gegn pestinni, sem sje braustuf fjárstofn, hollt fóður, hagkvæm húsavist og góð birðing, sjeU fulltryggjandi. í þessu tilliti skal jeg fræða hann um það, a® vissa mln er sprottin af þekkingu og reynslu. Þekkingin er komin af fleiri ára rannsókn og eptirtekt á uppruna, eðli °$ aðferð pestarinnar, bæði með þvl, að skoða sjálfur innyfh blóð hinna sýktu og ósýktu kinda, og líka með þvf, að les!J það, sem aðrir hafa um pestina ritað, Auk þessa hef je^ gjört mjer far um að leyta nálega um allt land þeirra UPP lýsinga, sem mjer var unnt að fá um pestina, og álits merkra manna um hana. Af öllu þessu bornu saman hvað við anD að hef jeg gjört mjer hugmynd um pestina að mjer finD^ Ijósa. Þe8Sa hugmynd eða skoðun hef jeg borið saman V1 reynsluna, og get ekki annað fundið en að reynslan sýn> sanni að skoðunin sje rjett. Fyrst nú svona er ástatt, 8 jeg ekki annað en fullyrt að þekking og reynsla sým sanni að varnirnar gegn bráðapestinni sjeu fundnar svo tryggjandi að það sje mönnunum að kenna geti þeir smásaman orðið fríir við pestina að mestu eða jafnvel 0^ leyti, en til þess útbeimtist, eins og jeg hefi tekið fram, ^ menn leggi alla stund á að fá fjeð sem heilsubezt, bart þolið með óveikluðum meltingarkrapti og iungnaveikislaust. annan stað ríður á þvl og það umfram atlt, að fóður fjeDa f arins sje hollt og heilnæmt, og engar snöggvar tilbreytioS^^ á því sízt að haustinu eða framan af vetri, en þar eð ekkl ^ auðvelt og stundum jafnvel óinögulegt að hafa fóðrið G'aS það á að vera, sízt sjeu vanmet I fjenu, þá þarf að ^ við fjeð, meðan pesthæltast er, uppleysandi, laxeraodi ^ þynnandi og kælandi meðöl. ( þriðja lagi þarf húsavisllD^g vera svo, að fjeð fái ekki vanheilindi í sig af óhollu antir ^ lopti, illum súg eða ofmikilli hita svækju, svo að kindinDl og full' ekki

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.