Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.09.1876, Blaðsíða 3
119 o 'uiti verði sóttveik þegar hún kemur út úr hitabaðinu út í °ann. f fjórða lagi þarf öll meðferð á fjenu að vera skyn- le8 og eptir fösttim reglum, en hvorki af handahófi nje i ""•Ouleysi. (og tltal Sje nú alls þessa gætt, sem nú hef jeg talið — er það ekki skylda hvers búmanns að gæta slíks?) — þá 'jeð verða óhult fyrir pestinni; því hún á rót sína í 1 'uðum fjárstofni, óhollu fóðri, illri húsavist og óskyn- Wegri hirðingu. Beilsan og fóðrið eru þó aðalatriðin og ^ °er það opt við, að fje hjá mestu trössum er frftt við ^ðapest af þvl að það er hraust og hart og hefur fóður 1 Pes8 samboðið, og á hinn bóginn að þeir missa úr pest, m hafa góð hús og tilhlýðilega hirðingu, af því fjeð ér 'klað, og fóðrið ekki eins og það á að vera. það er ekkert Unarmál, að aldrei ræðst bót á bráðapestinni, meðan menn 8§ja ekki meiri stund á heldur enn nú er almennt að bæta ° viðhalda heilsu fjenaðarins og hafa fóður þess sem holl- Siðan jeg fór að kynnast bráðapestinni er hún fyrir lum augum gjáifri gjer ífk, og það er af þekkingarskorti a rannsóknarleysi, þegar hún virðist sjálfri sjer ósamkvæm, a Wfellin, sem koma fyrir f henni, synast að vera hvort á h öðru. — t*að væri æskilegt að fje væri kostað til þess, fannsaka pestina á vísindalegan hátt af dýralækni, en til ,Ss Þyrfti bæði nákvæmni, langan tíma og talsvert fje. Jeg lítið úr því þó að dýralæknir skoðaði pestveika eða pest- úm a kind og kind hjer eða þar. Sá, sem rannsaka ætti st|na til hlítar, yrðí að minni meiningu að eiga heimili á naðarrlku búi svo árum skipti, og skoða vandlega og eptir 'n<ialegum reglum innyfli og blóð, ekki einasta hins pest- ™a eða pestdauða fjár, heldur þess, sem heilbrigt sýndist, "leð stöðugri hliðsjón á heilsufari og fóðri fjárins og allri oferð á því, og að hverju haldi kæmi nú öll þessi rann- n og kostnaður ef menn gæfu lítínn eða engan gaum að Því i . » sem læknirinn segði og sinntu ekki ráðum hans.? t k'ingnum um bráðasóttina á íslandi eptir herra Jón Sig- sson eru mörg ágæt ráð og bendingar viðvíkjandi pestinni; fvi r.fa ^æta menn langtum miður en skyldi, og varla nokkur S|r þeim eptir föstum reglum, og því eru þau talin langtum vtari en þau eru til að varna pestinni. Að hugsa sjer að a 'æknað pestina eplir að kindin er orðin augsýnilega pest- 0 ,.' te' Je8 aldrei verða að verulegum notum; því kindin er e, !Q Jafnaðarlega svo spillt, þegar á henni sjer, að hún getur ' ''fað þó að sóttveikin og kvölin verði deyfð, t*að er því Oo ngis varnarmeðalanna, sem menn verða í reglunni að neyta, ^ sJe þeim beitt með nákvæmni, greind og þolgæði, skulu D með tímanum geta upprætt pestina. Þetta er mín lifandi ntajring og henni fylgi eg fast fram, sem fullri vissu, með- k Je8 ekki finn sjálfur annað rjettara, nje get sannfærst um ¦ af öðrum. Að lyktum vil jeg geta þess, að mjer þykir ' lei tilH hve mið fyir almennings augu, bæði í því skyni, að ein- m^i. ef°i gott af henni, og lika til þess að þessu umvarðanda gyj. Vrði haldið í hreifingu. Það má ekki liggja f þagnar- Breiðabólstað, 8. ágúst 1876. G. E. il t> ' ao r'tgjörð sú um bráðapestina, sem jeg sendi í vor eylijavíkur, í því skyni að Einar prentari tæki hana til ar, skuli liggja á döfiuni. Jeg vildi gjarnan, að hún Um póstferðir. p. (tír brjefi að vestan 23. ágúst). ^aela [ns.Þvkir okkur það skrítin ályktun hjá amtsráðinu, að Ut i Stvfcb- ^VÍ' a0 veslanPÓ8turinn verði eftirleiðis látinn fara v*ri ^yKkishólm og bíða þar nokkra daga í hvert sinn, og °8 iua|.n 8annarlega þess verð, að Þjóðólfur hreifði við henni ^8'ij> .nu- Með beinu leiðinni er það unnið, að menn í Dala- ^tran'dag.aroas'randarsýslu, ísafjarðarsýslu og nokkrum hluta I ,r'fað n. .' fa PoslDrJef sín hjer um bil viku fyr, og geta 'lð i þafflri viku seinna me0 P08'1', °g er oft og einatt eigi k tllr reii,Vario' eða a0 minnsla kosti margfalt meira en það os^^'agi h381' að Snæfellssýslubúar fá með þessu fyrir- Verður ?ief sín einum eða tveimur dögum síðar en áður, að skrifa fáura dögum fyr en aður, því bæði eru þeir miklu færri og nær höfuðstaðnum, og ferðir falla þar oft- ar á milli, og þar að auki kemur Arcturus þar við þrisvar á ári. Annars er þvf treystaodi að póststjórnin eigi breyti hinni núverandi póstleið meðan enginn kvartar yfir henni nema «nokkrir menn» f Stykkishólmi, jafnvel þótt amtsráðið á fundi sfnum þar mælti með því að henni yrði breytt að þeirra skapi. — Bókafreg'n. Með póstskipinu kom nú frá Kaup- mannahöfn það sem eptir var af þessa árs ritum (>jóð- vinafjelagvins: Skýrsla fjelagsins 1873—1875. Vm jarðrœkt og garðyrhiu á íslandi eptir Alfred G. Lock, Jón A. Hjaltalín íslenzkaði. Með uppdráttum. I—III + 1 —50 bls. 8av. Kostar f kápu I kr. Andvari, 3. ár. Kostar 1.33 kr. (Innihald: Qið fslenzka þjóðvinafjelag bls. 1—25, eptir Jón Sigurðsson; um rjett ís- lenzkrar tungu bls. 26—53; Gylfastraumurinn og lönd þau, er að honum liggja bls. 54—90, eptir ^orvald Thoroddsen; um meðferð mjólkur og smjörs og um ostatilbúning bls. 91 —135, eptir Svein búfræðing; brjef Eggerts Ólafssonar kvæði og hæztarjettardómar bls. 136—184). Um meðferð mjólkur og smjörs og um ostatilbúning, eptir Svein búfræðing (sama ritgj. og sú í Andvara, prentuð sjer í lagi). (Eptir ísafold). — Nýja Sagan, eptir Pál Melsteð, II. bindis 1. hepti, kostar 1 kr. — Bók til sðlu: För Pílagrímsins frá þessum heimi til hins ókunna nptir John Bunyan. Gefin út af hinu kristil. smáritafjelagi f Lundúnum 1879. Bókin er innbnndin f gylt band, ágætlega vönduð að út- gáfunni til, og prýdd mörgum prýðilegum litmyndum. Hún er f 8 bl. br. 304 bls. auk æfisögu höfundarins. Kostar 2 kr. Fæst til sölu hjá undirskrifuðum, sem hefur á hendi aðalútsölu hennar, en auk þess fæst hún: Á Stykkishólmi hjá E.Muller. Á ísafirði hjá þorv. Jónssyni og Sigurði Gunnarssyni. Á Ak- ureyri hjá Friðb. Steinssyni, og Seyðisfirði hjá Sig. Jónssyni. Enn fremur hafa þeir læknir Þ. Kjerúlf, og sira Sigurður próf. á Hallormsstað fengið bók þessa til sölu. Reykjavfk, 15. sept. 1876. O. Finsen. Ofannefnda þýðingu höfum vjer ekki enn nákvæmlega yfir- farið, og skulum þvf ekki dæma um hana að sinni, en hvað frumritið snertir, hefur það, síðan það varð til, verið talið með frægustu og einkennilegustu alþýðubókum f heimi. Lát heldri manna. f 17. þ. m. andaðist að Miðfelli f Borgarfjarðarsýslu frú Kristín Ingvarsdóttir Sverrisen, tæpra 86 ára að aldri. Hún var fædd 2l.októb. 1790, giptist 18. júnf 1824 Eirlki Sverrisen sýslumanni í Rangárvallasýslu; eignaðist með bonum 8 börn, og lifa 5 þeirra eptir; hún varð ekkja 3. júli 1843. Frú Kristín var sannnefnd sæmdarkona, sköruleg jafnt að reynd sem sjón, og heiðruð eins af háum sem lágum. f Hinn 26. f. m. andaðist að Suður-Reykjum í Mosfells- sveit konan Ragnhiidr Jónsdóttir, 71 árs 5 mánaða 2 vikna og 3 daga að aldri. Hún var fædd 22. marz 1805, að Hörgsholti í Hrunamannahreppi. Foreldrar hennar voru: sira Jón Jónsson, er 1806 varð prestur að Klausturhólum og kona hans Margrjet Kolbeinsdóttir. — 1827 giptist Ragnhildur sál- uga Birni bónda Jónssyni á Búrfelli í Grímsnesi, og bjó með honum rausnarbúi, þar til hann andaðist 7. júlí 1842. Áttu þau saman 4 börn, dó eitt f æsku en 3 lifa, nfl. sira Jón prest- ur að Stokkseyri, Jón söðlasmiður á Hömrum ( Grímsnesi og Margrjet kona Guðmundar Guðmundssonar í Landakoti á Vatns- leysuströnd. í öðru sinni giptist hún 1845, Jónt Halldórssyni, prests að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Bjuggu þau á Búrfelli þangað til 1868, og fra 1869 að Suður-Reykjum í Mosfellssveit. Ragnhildur sáluga var sæmdarkona í sinni stjett. Heimili hennar var fyrirmynd að prúðri umgengni, reglusemi og sið- prýði. Hún var guðhrædd kona í hjarta og vönduð i allri i 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.