Þjóðólfur - 26.09.1876, Qupperneq 3
119
'iún verði sóttveik þegar hún kemur út úr hitabaðinu út I
ann. f fjórða lagi þarf öll meðferð á fjenu að vera skyn-
®amleg 0g eptjr föstum reglum, en hvorki af handahófi nje i
r nleysi. Sje nú alls þessa gætt, sem nú hef jeg talið —
6 er það ekki skylda hvers búmanns að gæta slíks?) — þá
a Qeð verða óhult fyrir pestinni; því hún á rót sína í
Ve^luðurn fjárstofni, óhollu fóðri, illri húsavist og óskyn-
^Wegri hirðingu. Heilsan og fóðrið eru þó aðalatriðin og
1 ber það opt við, að fje hjá mestu trössum er frítt við
^ðapest af þvl að það er hraust og hart og hefur fóður
1 Þess samboðið, og á hinn bóginn að þeir missa úr pest,
Setn hafa góð hús og tilhlýðilega hirðingu, af því fjeð er
Ve*klað, 0g fóðrið ekki eins og það á að vera. það er ekkert
®fiinarmál, að aldrei ræðst bót á bráðapestinni, meðan menn
8§je ekki meiri stund á heldur enn nú er almennt að bæta
v>ðhalda heilsu fjenaðarins og hafa fóður þess sem holl-
ast’ Siðan jeg fór að kynnast bráðapestinni er hún fyrir
augum sjálfri sjer lík, og það er af þekkingarskorti
a fannsóknarleysi, þegar hún virðist sjálfri sjer ósamkvæm,
a 'tlfellin, sem koma fyrir í henni, sýnast að vera hvort á
®ó« öðru. — t’að væri æskilegt að fje væri kostað til þess,
rannsaka pestina á vísindalegan hátt af dýralækni, en til
,Ss Þyrfti bæði nákvæmni, langan tíma og talsvert fje. Jeg
, r* lítið úr því þó að dýralæknir skoðaði pestveika eða pest-
dauð
Pesti;
a kind og kind hjer eða þar. Sá, sem rannsaka ætti
na til hlítar, yrðí að minni meiningu að eiga heimili á
Je**aðarriku búi svo árum skipti, og skoða vandlega og eptir
lnóalegum reglum innyfli og blóð, ekki einasta hins pest-
Wa ega pe6idauða fjár, heldur þess, sem heilbrigt sýndist,
Heð
stöðugri hliðsjón á heilsufari og fóðri fjárins og allri
^ðferð á því, og að hverju haldi kæmi nú öll þessi rann-
^ 11 og kostnaður ef menn gæfu lítinn eða engan gaum að
j. 1 sem læknirinn segði og sinntu ekki ráðum hans.? f
u^klÍn8Dum um bráðasóttina á íslandi eptir herra Jón Sig-
^ ss0jj eru mörg ágæt ráð og bendingar viðvíkjandi pestinni;
f rra gæta menn langtum miður en skyldi, og varla nokkur
j ®lr Þe*m eptir föstum reglum, og því eru þau talin langtum
y ar* en þau eru til að varna pestinni. Að hugsa sjer að
a l®knað pestina eptir að kindin er orðin augsýnilega pest-
Vei>*, tel
°rðin
jeg aldrei verða að verulegum notum; því kindin er
jafnaðarlega svo spillt, þegará henni sjer, að hún getur
1 *‘Pað þó aö sóttveikin og kvölin verði deyfð, Það er því
Ungis varnarmeðalanna, sem menn verða í reglunni að neyta,
Sje þeim beitt með nákvæmni, greind og þolgæöi, skulu
n með tímanum geta upprætt pestina. Þetta er mín lifandi
^ 'aering og henni fylgi eg fast fram, sem fullri vissu, með-
ekki finn sjálfur annað rjettara, nje get sannfærst um
hft 3f öðrum- Að lyktum vil jeg geta þess, að mjer þykir
tj| Jeitt> að ritgjörð sú um bráðapestina, sem jeg sendi í vor
pf^Veykjavíkur, í því skyni að Einar prentari tæki hana til
g$atutlar> skuli liggja á döDnni. Jeg vildi gjarnan, að hún
hver fyrir almennings augu, bæði í því skyni, að ein-
nj^j. ^fði gott af henni, og líka til þess að þessu umvarðanda
Silij' ^rði Jlai<J*ð í hreifingu. Það má ekki liggja í þagnar-
Breiðabólstað, 8. ágúst 1876.
G. E.
Um póstferðir.
g. (tír brjefi að vestan 23. ágúst).
[í?S.Þyhir okkur það skrítin ályktun hjá amtsráðinu, að
PJ * Stvki- ^vi’ að vea‘auPÓsturinn verði eftirleiðis látinn fara
v*®ri jj y»kishólm og bíða þar nokkra daga í hvert sinn, og
- n sannarlega þess verð, að Þjóðólfur hreifði við henni
°8
.íu- Með beinu leiðinni er það unnið, að menn í Dala-
uraMasa,iða8trandarsý8lu> ísafjarðarsýslu og nokkrum hluta
|. rifað u, u> fá póstbrjef sín hjer um bil viku fyr, og geta
'l * **h í þaölri viku seinna með pósti, og er oft og einatt eigi
íet**r r . Varið, eða að minnsta kosti margfalt meira en það
00,1*Ulagj V^st, að Snæfellssýslubúar fá með þessu fyrir-
e Verð0r rje^ sin einum eða tveimur dögum sfðar en áður,
að skrifa fáum dögum fyr en áður, því bæði eru
þeir miklu færri og nær höfuðstaðnum, og ferðir falla þar oft-
ar á milli, og þar að auki kemur Arcturus þar við þrisvar á
ári. Annars er þvf treystaodi að póststjórnin eigi breyti hinni
núverandi póstleið meðan enginn kvartar yfir henni nema
onokkrir menn» f Stykkishólmi, jafnvel þótt amtsráðið á fundi
sfnum þar mælti með því að henni yrði breytt að þeirra skapi.
— Bókafregn. Með póstskipinu kom nú frá Kaup-
mannahöfn það sem eptir var af þessa árs ritum J»jóð-
vinafjelagvins:
Skýrsla íjelagsins 1873—1875.
Vm jarðrcekt og garðyrkju á íslandi eptir Alfred G. Lock,
Jón A. Hjaltalfn íslenzkaði. Með uppdráttum. I—III + 1
—50 bls. 8av. Iíostar f kápu 1 kr.
Andvari, 3. ár. Kostar 1.33 kr. (Innihald: Hið fslenzka
þjóðvinafjelag hls. 1—25, eptir Jón Sigurðsson; um rjett ís-
lenzkrar tungu bls. 26—53; Gylfastraumurinn og lönd þau,
er að honum liggja bls. 54—90, eptir Þorvald Thoroddsen;
um meðferð mjólkur og smjörs og um ostatilbúning bls.
91 —135, eptir Svein búfræðing; brjef Eggerts Ólafssonar kvæði
og hæztarjettardómar bls. 136—184).
Vm meðferð mjólkur og smjörs og um ostatilbúning, eptir
Svein búfræðing (sama ritgj. og sú í Andvara, prentuð sjer í
lagi). (Eptir ísafold).
— Nýja Sagan, eptir Pál Melsteð, II. bindis 1. hepti,
kostar 1 kr.
— Bók til sölu: För Pílagrímsins frá þessum heimi
til hins ókunna nptir John Bunyan. Gefin út af hinu kristil.
smáritafjelagi f Lundúnum 1879.
Bókin er innbundin í gylt band, ágætlega vönduð að út-
gáfunni til, og prýdd mörgum prýðilegum litmyndum. Hún er
í 8 bl. br. 304 bis. auk æfisögu höfundarins. Kostar 2 kr.
Fæst til sölu hjá undirskrifuðum, sem hefur á hendi aðalútsölu
hennar, en auk þess fæst hún: Á Stykkishólmi hjá E.Muller.
Á ísafirði hjá þorv. Jónssyni og Sigurði Gunnarssyni. Á Ak-
ureyri hjá Friðb. Steinssyni, og Seyðisfirði hjá Sig. Jónssyni.
Enn fremur hafa þeir læknir Þ. Iíjerúlf, og sira Sigurður
próf. á Hallormsstað fengið bók þessa til sölu.
Reykjavík, 15. sept. 1876.
O. Finsen.
Ofannefnda þýðingu höfum vjer ekki cnn nákvæmlega yfir-
farið, og skulum þvf ekki dæma um hana að sinni, en hvað
frumritið snertir, hefur það, 6Íðan það varð til, verið talið með
frægustu og einkennilegustu alþýðubókum í heimi.
Lát heldri manna.
■þ 17. þ. m. andaðist að Miðfelli í Borgarfjarðarsýslu frú
Kristfn Ingvarsd óttir Sverrisen, tæpra 86 ára
að aldri. Hún var fædd 2I.októb. 1790, giptist 18. júní 1824
Eirlki Sverrisen sýslumanni f Rangárvallasýslu; eignaðist með
bonum 8 börn, og lifa 5 þeirra eptir; hún varð ekkja 3. júli
1843.
Frú Kristín var sannnefnd sæmdarkona, sköruleg jafnt að
reynd sem sjón, og heiðruð eins af háum sem lágum.
-þ Hinn 26. f. m. andaðist að Suður-Reykjum í Mosfells-
sveit konan Ragnhildr Jónsdóttir, 7lárs5 mánaða
2 vikna og 3 daga að aldri. Hún var fædd 22. marz 1805, að
Hörgsholti í Hrunamannahreppi. Foreldrar hennar voru: sira
Jón Jónsson, er 1806 varð prestur að Iílausturhólum og kona
hans Margrjet Iíolbeinsdóttir. — 1827 giptist Ragnhildur sál-
uga Birni bónda Jónssyni á Búrfelli ( Grímsnesi, og bjó með
honum rausnarbúi, þar til hann andaðist 7. júlí 1842. Áttu
þau saman 4 börn, dó eitt í æsku en 3 lifa, nfl. sira Jón prest-
ur að Stokkseyri, Jón söðlasmiður á Hömrum f Grímsnesi og
Margrjet kona Guðmundar Guðmundssonar í Landakoti á Vatns-
leysuströnd. í öðru sinni giptist hún 1845, Jóni Halldórssyni,
prests að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Bjuggu þau á Búrfelli
þangað til 1868, og frá 1869 að Suður-Reykjum í Mosfellssveit.
Ragnhildur sáluga var sæmdarkona f sinni stjett. Heimili
hennar var fyrirmynd að prúðri umgengni, reglusemi og sið-
prýði. Hún var guðhrædd kona í hjavta og vönduð f allri