Þjóðólfur - 21.12.1876, Page 2
18
Nú vil eg nefna fáeinar af þeim steinategundum hjá oss,
er mér þækti hæfilegastar til húsabyggingar, og eru þær eink-
um þessar:
1. Grásteinar eða holtasteinar (Basalt og Basnlltide); þeir
finnast hvervetna hér i holtum og hæðum, og eru auðkenni-
legir við sinn hvitgráa lit, og smáholur seni i þeim finnast.
Skoði maður þessa steina í stækkunargleri, sjá menn í þeim
ýmsar agnir með krystalsmyndum, en opt innihalda þeir lika
ofur smáar gulleitar agnir, er kallast «Olivin», og sem af
steinafræðingnm er álitin að vera einkenni þess gráleita stuðla-
hergs. Lika rná oplast sjá í þeim bláleilar gljáandi agnir með
krystallsmyndum, og eru það vanalega smáagnir af magnetjarni,
eða járnglanz, en bvorugt þessara steínategunda úl af fyrir
sig er til neins gagns. «0 I i v í n a n» erað sönnu talin mcð-
al gimsteina, en agnirnar sem hér finnast ( basalsteinum, eru
hvervetna svo smáar, að mjög bágt er að ná þeim heilum út
úr steininum. Stundum ber það við, að smáagnirnar, sem
mynda stuðlabergið, eru svo stórgerðar í sér, að stuðlabergið
likist granit, við þetta verður það harðara en grásteinar vana-
lega eru, og því nokkuð örðugra að vinna það. Lika er til
önnur tegund stuðlabergsins, sem er mynduð í stöplum, er
ýmist standa beint upp eða liggja flalir, eða með meiri eða
minni halla; þessi steinategund er barðari en grásteinsstuðla-
bergið, og alls eigi bolólt sem það, heldur með sléttum hlið-
um. í>að er ýmist eins og þrístrent eða fimmstrent, og holu-
laust, og þvi heldur það kalkinu lakara I sér en grásleinarnir.
Hér í holtunum er eitthvert hið hentugasta grásteínagrjót *
byggingar. |>að er mátulega hart, dálítið holótt og auðvelt að
kljúfa og hðggva í tigla eða flatsteina. f>að heldur kalkinu
einkar vel í sér, og þess vegna geta hús, bygð úr því, orðið
svo að kalla eilíf eign. í Eífersey er einkar hentugt grásteina-
grjót, það er fremur mjúkt en hart, og væri vel fallið, i gólf
og tröppur, slétt og gott.
2. Hafnarfjarðarsteinninn, er eigi eins og
nokkrir náltúruskoðarar hafa haldið, «hraun«, heldur heyrir
hann til hrufugrjótslegundanna, og skal samkvœmt meiningu
steinafræðinga, er hér hafa ferðast, vera harðla líkur grjótinu í
Andesfjullum; haun er lítið eitt harðari en marmari, og verö-
ur allglæsilegur, sé hann vel til högginn og «póleraður». Eg
hygg það mætti vel saga hann í stöpla og flatar töflur, líkt og
marmarasteina, og mundi hann þá sæma sér vel, eigi alleina
i gólf og tröppur, heldur í smáborð og gluggakisturamma. Eg
þori að fullyrða það, að ef þessi steinn væri haganlega klofinn,
og úr honum myndaðir liglar og flatsteinar bæði í gólf og fyrir
undirstöðu i gluggakistur á steinhúsum, mundi hann þykja hið
mesta gersemi hvarsem hann kæmi. Árið 1852, þegar eg fór
liéðan til Kaupmannahafnar, tók eg með mér ýmisleg stærri
stykki af honum, og bað nokkra steinhöggvara í Kaupmanna-
höfB að höggva bann bi fyrir mig ( tigla; þeir kváðu hann hið
mesta gersemi, og bællu því við, að þeim mundi þykja gaman
að vinna slikt grjót, þvt' bæði væri steinn þessi mikið míkri en
granit og «porfyr». Eg ímynda mér, að ef framtakssamir
menn tœkju fyrir sig að kljúfa og höggva þennan stein hag-
anlega i tigla og flatsteina, og senda hann síðan í «ballast» til
Kaupmannahafnar, þá mundi hann verða vet mótlekinn þar,
því góðir byggingasteinar gjörast þar nú liarla dýrir móti því
sem áður befir verið. Steinn þessi er tvennskonar, annargrá-
hvítleitur, en hinn rauðleitur, og hafa þeir að mestu jafua
liörku og þéttleika.
3. Hrufusteinsgrjól (Traehyte) er vanalega bleik-
hvítt á- lit, og myndar það heil fjöll hér á landi, svo sem t. a.
in. Móskarð, suðaustanvert í Esjunni, Baulu, Drápuhlíðarfjall
og fjölda annara fjalla, sem hér yrði of langt upp að telja. í
sjálfri Boulo er steinu þessi bvervetna fimmstrendur með nokk-
urn veginn jöfnum hliðurn, og þarf eigi annað en höggva af
öðrum hvorum eða báðum endum til þess að fá hann lil að
falla vel sarnan i hvern vegg sem er, sömuleiðis mælti hafa
liaun i tröppur og gólf, en í Borgarfirði liefir hann verið hafð-
ur fyrir legsteina; úrhonum erlegsteinn, landa vors, Kjartam
sál. Ólafssonar, en sökum þess að menn hafa eigi látið stel”j
inn standa uppreistan, eins og baulasteinar allajafna ^ ^
vera, þá hefir hann skemst og brotnað, en þó mátti I ^
minnsta til skamms tíma, iesa «Hjer hvílir halur Kjartan' ’
og eru þó nú meira en 800 ár síðan þessi mikli vin n
konungs Tryggvasonar, og systir-hans /ngibjargar sviksamleo
var ráðinn af dögum af sínum eigin landsmönnum og ættinr|
um. Hvað mörg þúsund fjalarstúfar, sem um stundarsakir ba
sjest á leiðum ýmsra merkismanna hafa nú eigi fúnað síðan
legsleirin Kjarlans Ólafssonar var höggvinn? og þó benda hin|1
brotnu slúfar enn þá á þann stað, hvar hann var greph'3^’
og hvar móðir hans Porgerður Egilsdóttir Shallagrímssonar’
feldi sín bilru móðurtár yfir þeim fallna syni.
Merkismennirnir eru lítið heiðraðir rneð löngnm grafski'd1
um, en hilt þykir mörgnm fróðlegt að vita, bvar bein Þe'rl3
hvíla, og nær þeir hafa kallast héðan.
«My epitaph shall be my name alone (inilt nafn skal v'el‘l
mín einasla grafskript), kvað skáldið Byron.
það mun nú helzt standa í vegi fyrir því, að nota bauta
steininn, bæði lil bvggingar og bautasteina, að fjallið liggurS'l>
afsíðis, og er það að nokkru leyli satt, en þó ber að gæta þeSS’
að hvorki er Borgfirðingum svo fjnrska úrhendis að ná 00000’’
er.da liggur heldur ekki húsaviðurinn, sem maður svo að segja
árlega verða að draga að sér um langar leiðir, rétt við dyr|,ar'
heldur verður að sækja hann um langar leiðir, og það
ærna kostnaði, og þessi koslnaður er sí og æ að margfaldast’
mann fram af marini og öld eptir öld, svo að hann að faU‘n
fáum mannsöldrum liðnum verðnr langtum stærri en mefl’1
fyrslu hafa nokkra hugmynd nm. það er þá heldur eigi s'°
óltalega örðugt að draga hrufusteininn að sér, ef réttilega
að farið, því hann mætti á velrum vel draga á (sum bæði epdf
Norðurá, þverá og Hvítá, og er þá þaðan hægt að koma hofl
um sjóveg hvort sem menn vilja. þeir félagar, lögmadllf
Eggert Ólafsson og landlæknir Bjarni Fálsson, lýsa þesso’11
sleini vel og grandgæfilega, eins og þeirra vandi var meðflesia
hluli hjer á landi; þeir segja að hann sé ýmist fimmstreod”f
eða sjöstrendur, og lalli hliðarnar vel saman, án þess þær Þ1”1'
nokkuð til að jafna. þeir geta þess og, að inenn bæði íBoi'S"
arfirði og næstn sýslum við hafi hann í legsteina, þvi að h®(f|
sé að höggva letur á hann, sem ekki máist við aldurinD, Þal
bada
og
eð steinninn slandi vel á móti loptsins áhrifum, og svo
þeir við: «til húsagjörðar væri steinn þessi hinn ágætasti
þeir kveða hægt að flytja hann á hestum, þar sem tveggj3
langur stöpull sé mátulegur i bagga öðrumegin á hest, svoa
hesturinn á að gela borið 2 stöpla hvorutveggja álna laflSaI^
Norðurá liggur, segja þeir, rétt við Baulu og eptir heflflö
Ilvítá væri hægt að færa steininn til sjávar eplir isnum á vet'
um, og mætli þaðan skipa honum út, hvort sem hafl*1
yrði út fluttur til ýmsra staða á landinu. þetta gæti, ”a
þcir, gefið mörgnm manni góðan alvinnuveg í þessu *a ^
landi». l'etta hefir, eins og ýmislegt annað sem bér hefði fl0
gjöra, lenl við orðin tóm, ogekkiveiteg til að neinn
því noinar gætur, þó varla verði því við barið, eins og vaB^
að vera, að það sé svo lítið til af því sem nytsamt sð bef
oss. Líka geta þeir þess, Egyert og Bjarni, að sökum P
að baulusteiuninn sé ineð smaholum, haldi hann kalkifl11 e'
ar vel í sér.
(Framhald síðar).
UM PRESTAKÖLL OG KIRKJUMÁL
(Eptir Br. J.). rí
í 26. nr. f. á. höfðum vér byrjað langa grein með jja|d
yfirskript, en sökum rúmleysis hefur dregist að setja f'al11 .
hennar. Vér setjum hér innlak þess er eptir var, Pvl
um síður parla greinir niður í inörg númer blaðsius- j
Höfundurinn segir, að brauða-samsteypfl,lllg jja({
Synodus nefndarinnar sýni sig hvorki nægjandi til ad að
kirkjunnar hér á landi, né heldnr á réttum rökum d>s
1) Sjá Eggerts ólafsons og Iijarna Pálssons íeríabók,
bls. 148.