Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 1
12. blað. ileykjavik 24. marz 1877. Edinburgh 5. tnarz 1877. þótt tíminn sé langur síðan þér hafið fengið fréttir frá Ht^ndum, liefir litið til tiðinda borið, er vorum löndum þyki tiðindi. Tyrkir höfðu gjört vopnahlé, þegar póstskip fór, og •'‘ömmu siðar áttu erindsrekar Norðurálfu stjórnendafund ^ð sér í Miklagarði. t'að var tvennt, sem þeir höfðu fyrir ai,8um; fyrst það, að koma á fullkomnum fríði, og annað það, að fá bætt kjör hinna kristnu þegna Tyrkja soldáns. Var gott Sarnkomulag ertndsrekanna, og stungu þeir upp á ýmsu fyr- ‘^omulagi, er bætt gæti kjör kristinna, en Tyrkir fóru undan 1 ^®mingu; neituðu sumum uppástungunum alveg, en kváð- ,,sl skyldu hugleiða aðrar; báru það og fyrir, að soldán hefði “ýlega gefið spónnýja sljórnarskrá, og þar væri öllum þegn- 11,11 soldáns veitt svo mikið frelsi sem mest mætti verða. Er- ‘odsrekar svöruðu því, að stjórnarskráin væri enn eigi lengra ''°niin en á pappírinn, og kváðu efa á, hvort efndir yrðu svo ^óðar sem loforðin; þeir breyttu þó nokkuð til ( kröfum sínum nppástungum, en þó vildi soldán eigi að þeim ganga. ^ndaði svo erindsreka fundurinn 20. jan., að ekkert sam- ''Ontulag varð. IJjuggust þá allir við, að her RÚ9sa mundi 'aða inn á Tyrkland, þá þegar, því að honum hafði verið tamansnfnað í sunnanverðu Rússlandi, meðan á fundinum ‘lóð; Rússland hefir þó ekki hreift sig enn, en herinn situr, sem hann var, hvort hann er að biða þess, að ísa leysi at völnum og klaki fari úr jörðu, og ælli hann þá að hefjast •uður á við, þá þykist enginn svo fróður, að hann geti úr tassu leyst. Uins vegar hefir soldán nú gjört frið við Ser- y,u, og sagt er, að langt sé komnir friðarsamningar við Mon- 'enegro. Menn eru jafnhræddir við mikla styrjöld og áður, °8 að Rússland muni hefja þann leik, en hvað næsli dagur ‘Ooni færa þykist enginn viia. Að öðru leyti hefir svo sem ekkert gjörzt tíðindavert í s,jórnarmálum Norðurálfunnar. l’ing hafa að vísu komið *anian I ýmsum löndum, eins og vant er; ræður hafa verið 'atlgar og málalengingar miklar, en þetta er heldur engin aýniæli, en stórmál hafa engin komið fram. Eylgja menn lj*Öi hér og víðast annarstaðar þingmálum með tnikiili deyfð llenia að því er kemur til allsherjarmálsins millum Tyrkja Rússa. í Bandaríkjunum í Yesturheimi hefir verið fjörugra, enda a,u þeir þar átt að keppa um, hver verða skyldi forseti j)eirra. Tveir voru í kjöri, llayes og Tilden. Var mjög nærri 'ltl1 atkvæði þau, er þeir fengu, en svo þóltu miklir gallar á iöri gumra þeirra ríkja, er geflð höfðu Tilden atkvæðafjölda, Hayes hefir náð kjörinu. Hann er úr þeim flokki, er hefir 1 völd ( höndum siðan ófriðinum linnti. Vetur hcfir eigi verið hér harður en mjög skakviðrasam- °8 stormasamur, einkum umjóluleytið og urðu mannskaðar ^8 miklir víðsvegar með ströndum Englands og Skotlauds. varla heita, að þessum stormum hatl linnt allan janúar og ruarmánuð, og er vonandi að nú slillisl nokkuð. 1 Vogtim við Mývatn bjó fyrir skömmu maður, er hél Jón ítU’S8°n' ^ann var ^ vetur í Kaupmunnahöfn og lærði tré- ;öi kom út 1851 og fór að búa I Vogum 1854; hann hafði ^ikla slund á ensku, og ritaði æíisögu sina á þeirri tungu. i , ^oglendingar nokkrir, cr voru í Norðurlandi 1875, náðu j, . S6a æfisögu, og var hún prentuð I vetur í tímarili því, sein ttiu f ruser’s Magaxine; var hún prentuð orðrétt og stafrctt, °8 Jón skildi við. Eru að vísu margir málgallar og rit- gallar á henni; en öllum þykir þó furða, hvað maðurinn gat gjört, þar sem hann hafði svo litil föng sér til stuðnings. William Morris skáldið, hefir enn kveðið mikið kvæði og tekið sér efni úr fræðum vorum. Hann kallar kvæðið Sigurd the Volsung, hann skiptir kvæðinú í Ijórar bækur og kallar Sig- mund, Sigurð, Brynhildi og Guðrúnu. Ilann fylgir að mestu Völsungu og Eddu. Kvæðið cr mikið kvæði og vel kveðið, en yfirsjón sýnist það, að hann hefir látið Sigurð gleyma að hefna föður sins. það virðist og óeðlilegra, að láta Guðrúnu eggja Atla mann sinn til að bjóða bræðrum sintim og svíkja þá, eins og Mr. Morris gjörir, heldur en að láta haoa senda þeim vam- aðarrúnir, eins og Edda gjörir. En Morris hefir hér fylgt Nibelungen Nóth og Vilkinusögu. Mr. Watts hefir gefið út bækling um göngu sína yfir Vatnajökul. Lætur hann vel af ísiendingum eins og jafnan, og sér í lagi hrósar hann fylgdarmönnum sinum fyrir atorku og góða fylgd. J. ÍI. (Úr bréfi kand. M. Eriðrikssonar). Rússar hafa viðbúnar 300 þúsundir liðsmanna suður við Frúthá; annan her hal'a þeir f kákasusfylkjunum, og mun hann einnig vera inikill, enda þó menn eigi hafi neinar fregnir af, bve mikitl hann sé; er sagt að Persa konungur ætli að senda 30,000 manna til liðs við Rússa. l’eir eru nú sagðir full- búnir til þess að segja Tyrkjum ófrið á hendur, og Imlda suöur yfir Prúth, en svo er og sagt, að Tyrkir séu eigi heldur óviðbúnir, og að lið þeirra muni engu minna vera en Rússa. Fyrir Rússa her er Nikulás keisarafrændi; hefir hann verið veikur mestan hlut vetrarins, en er nú í góðum bata. í suðurhluta Vesturheims í lýðveldi þvi, er Ecuador heitir, hefir í vetur orðið stjórnarbylting: í fyrra hafði forset- inn Garcia Morreno verið myrtur; hafði hann verið apturhalds- maður alla þá stund, er hann sat að rikjum, og verið álitinu vera hlutdrægur mjög klerkaflokkum í vii; og þvi hafði frarn- faramannaflokkurinn þar í laudi unað stór-illa; gátu þeir nú er Morreno var drepinn komið einum úr sínum flokki til vulda, hét sá Borrero, en hann brást þeiin algjörlega, og gekk sem fyrirmaður hans í flokk klerka; og brast þá þolinmæði þcirra og gjörðu þeir ( vetur upphlaup gegn honum, og varð hann að stökkva af landi brott og fór til Columbiu og situr þar, en framfaramenn tóku höfuðbý lýðveldisins herskildi og ráða þaðan lögurn og lofum rikisins. Á Japan hefir og verið hafia óeyrð gegn stjórninni, út af því að hún fyrir níu árum síðan tók lénsjarðir aðalsmanna og seldi, en hét aðalsmönnum fé fyrir; skyldi skuldin vera endurborguð á 30 órum; þetta likaði einstökn heldri mönnum miður, og æstu lil uppreistar, og var hún hafin fyrir skemmstu, en keisarastjórninni tókst að bæla óeyrðir þessar á stuttum timn. Dag 8. febr. var enska parlamentið setl; var þá inikið um dýrðir; og er ósjaldan jafnmikil viðhöfn við slikt tækifæri, enda var Victoria drotning sjálf við stödd; ók hún til parla- menuhússins í gullbúnum vagni, og voru hvivetna strætin, er hún ók um, alsett óteljandi mannfjölda, og húsin öll skreytt merkisblæjum og laufgjörðum, og er svo frá sagt, að sjaldan hafi Lundúnaborg litið jafnhátiðlega út. þegar drotning var gengin inn í saliun, þar sem þingið er haldið, fékk hún kan- sellera sínum ræðu sína ritaða og las hann hana; kvað hún, að enda þótt svo liti út, sem mál Tyrkja horfði til stórvand- ræða, hefði hún þá von, að þessi óeyrðaralda samt riði hjá, án þess að raska friði gjörvallrar Norðurálfu. í byrjuu þessa ináuaðar kom vöxtur mikitl i Bodenvatn, 45

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.