Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 4
48
hallæris- og fiskileysisárum gæli veiU mörgum heimilum lífs-
alvinnu, og forðað þeim frá skorti og hungursneyð.
Vér höfum fast f huga að halda þessu fyrirlæki áfram
næslkomandi vetur, og treyslum löndum vorum nær og fjær
tii að slyrkja oss til þess; vilji einhverjir sveilamenn af góð-
vild sinni rjelta vinnusjóð vorum hjálparhönd, skulum vér geta
þess, að vér munum ekki síður þakklátlega taka því, að hann
sje styrklur með ull heldur en með peningum.
lleykjavik, 20. marz 1877.
Olufa Finten. Sigríður Peturson. Sophia l'liorseinsen.
Sigríður Siemscn. Ástríður Melst.eð.
— l*etta fyrirtæki er í alla stuði hið heppilegasta og þarf-
asta, enda hlýtur skýrsla þessi sjálf að mæla fullkomlega fram
með sér við alla þá, sem kunnugir eru ástandi hinna fátækari
heimila hér f bænum og umhverfls hann. En vegna þeirra,
sem miður þekkja hér til, vilinm vér geta þess, að fyrst eru
það einmitt hinar fátækari konur, sem mest gustuk er að lijálpa,
svo er og sýnt, að hjálpin kemur þeim að haldi, með þvi þær
fá sjálf'ar f höndur verkalaun sín, og það í notalegu bjargræði;
þar næst bætir þetta úr hinum almenna skorti, sem hér er á
handvinnnefni, og í þriðja lagi skapar þetta fyrirtæki, þótt f
lillu sé enn, þann atvinnuveg, sem hér vanlarnálega með ölht,
en sem er lífsnauðsynlegt að eflist sem allra fyrst hvervetna
um landið, en ekki sfzt hér, þar sem líf almennings á að
standa og falla með hinum stopula sjávarútvegi; vér meinum
heimilisvinntina. |>að er vor innilegasta ósk og von, að sem
utlraflestir vildu leggjast á eitt lil eflingar svo afar-nauðsynlegu
ög fögru fyrirtæki. Annars teljum vér eptirtektavert, hve drengi-
lega bæjarmenn hafa þegar orðið við ósk og áskorun merkis-
kvenna þeirra, sem ern hinir fyrstu höfundar þessarar stofn-
unar.
6
20
220
216
2. Slyrkur úr landsjóði fyrir árið 1876 200 •
3. Vextir af ríkiskttldabréfum (5400 kr.)
til II. júnf og II. desbr. 1876 .
4. Vextir af innstæðu ( sparisjóði tii II.
júnf og II. desember 1876 . .
5. Úitekið úr sparisjóði á árinu 1876 200 •
111. Móti gjaldlið 111. færist til jafnaðar
119 79
961
Gjöld.
1. Kostnaður við skólahaidið 1876:
I. Til P. Melsteð og frú l*.
Melsteð . fylgisk.nr
4. — Guðrúnar Ólafsdóttur
11. 1. Útborg. til P. Melsteðs samkv. ávls.
2. með áteiknaðri kvitt. fylgisk. nr. 43 Útb. til M. Jochumssonar 220
fyrir augl. í Pjóðólfi — 44 9
3. — til Mathiasar Álarkúss.— 45 1
4. Sigf. Eymundssonar — 46 4
1 50
REIKISINGER
yfir tekjur og gjöld kvennaskólans í Reykjavik fyrir árið 1876.
Tekjur. Kr. Atir.
I. Eptirslöðvar við árslok 1875: Kr. A.
1. I sparisjóði Reykjavíktir .... 3398 8
2. f peningum hjá gjaldkera . . . 218 69 3dG 77
II. Tekjur á árinu 1876:
1. Gjafir (Fylgiskjal nr. 1); Kr.
a, frá •Wallö Stifli• . . . 200
b, — Árna Ilildibrandssyni
c, — konsúl M. Smith .
að það eru laun eða þóknun, sem forstöðukonnnni er veilt y
ir daglega stjórn og fyrirsögn á öllnm skólastörfum.
Reykjavík, 10. febr. 1877.
Fyrir hönd kanpmanns II. Th. A. Thomsens, Einar JafelsS°’'
. . . 427 79 i
Samtals 5006 35 1
Kr. A. Kr. A. 1
!—10 154 56
1 —15 57 98
;—21 40 32
—25 22 98
—32 40 30
1—35 23 76
1 — 39 17 25
1-42 16 17 373 32
234 50
III. Innsett í sparisjóð, samkv. viðskiptabók sjóðs-
ins (þar í vextir til n/e og l,/n 76) ... 427 79
IV. Móti tckjulið II. 5. færast til jafnaðar . . . 200 »
V. Eptirstöðvar við árslok 1876: Kr. A.
1. í sparisjóð Reykjavíktir .... 3625 87
2. í peningum hjá gjaldkera . . . IH 87 3770 74
Samtals 5006 35
Við útgjaldalið 1, 1. er þess að geta, að þær 154 kr. 56 a.
eru sumpart npp f húsaleigu og fyrir keypt áhöld (89 kr. 83 a.)
og sumpart fyrir kennslu í skólantim (64 kr. 73 a).
Við útgjaldalið II, I. eður þær 220 kr. er þess gaHandi,
Um Hettusóttina (Parotis).
Eptir landlæknir dr. J. Hjaltalín.
Hettusóttin er tvenns konar, sutnsé umg.tngandi hetto^
’ b D tica)-
(Parotis epidemica), og illkynjtið hettusótt (P. syrnptomaOc r
Hún fylgir iilkynjuðum sjúkdómum svo sem lyphtts- og stlil
lagssótt, og kemur sjaldan fyrir fyr en undir enda þes=a!
sjúkdóma; hún er hættuleg og eigi annara en lækna meðl®r1,
Hin fyrtalda eða ttmgangs hetlusóttin er optast nær hættuls'18’
og þarf lítilla viðgjörða með, nema svo sé að hún fyrir inn'
kuls slái sér á aðra staði likamans. Ölltim þorra þeirra set^
hana fá, batnar hvervetna að vikufresti eða fyr, ef rjelt er me,
hana farið, en rneðferð hennar er að mestu leyli innifalio
þvf að menn haldi sjer við rúmið svo sem 5 — 7 daga, t®*1
hægt hreinsandi meðal einu sinni eða tvisvur, og leggi dred'
andi jnrtir bómull eða 1111 við bólgnna svo að eigi komi kulu
að henni. Ilverfi hellusótlin snögglega úr andlitinu, og kasú
sér á brjóst kvenna eða getnaðarlim þeirra, ellegar neðsl 1
kvið kárlmanna, þarf alla jafna að vitja læknisráða, svo að seíl1
fyrst verði ráðin bót á því, en uns hann kemur skal slað þel,a
livar hún fyr var, lialdið vel heitum ineð ullarflóka, ef
mætti hún dragist aptur upp f andlitið livar hún er skaðmii>n!!l1
þá er og gott að viðliafa útdampandi meðöl, svo sem kamfórl1'
dropa og «hylde»-tevatn. I'vf slik meðöl flýta fyrir balanu111'
Allir sem hettusóttina fá skulu fotðast alla megna fæðu með"
an á henni stendur, samt allt innkols og alla óreglu. Fariaö
grafa í hettusótlinni í andlitinu þarf að vitja læknis, þvf hai'11
einn er fær um að skera í bólgnna svo óhult sé, en mjög gel'
ur það opt varað lengi að bún grafi út af sjálfu sér, þó gjör,r
hún það vanalega með tfmanum, ef menn við hafa iðulega be>ta
grjóna- eða róubakstra.
1834 um snmarið gekk hér fjarskalega almenn hetltisé11
ttm allt suðtirland og sá eg hana hverfa mjög fljótl, við við'
lagðan murin hjartaarfa (Btirsa pustoris), og vil eg geta |>e;i8’
ef hún skyldi halda áfram urnferð sinni fram á vorið eðajsf11'
vel sttmarið.
AUGLÝSINGAR.
ÁMERIKA.
n k 0 r-1 í 11 u n 11 a r atkuitiskaliafs gufuskipafélag flytul
•^™-Yesturfara frá íslandi yíir Skotland til allra hafú3
í Ameríku; og á pað felag, eins og kunuugt er, hifl
beztu skip til fólksflutninga.
Fæði ókeypis á ferðinni yfir Atlantshafið, svo
læknishjálp og meðöl, ef jtörf gjörist.
Ef nægilega margir vildu fara, sendir felagið ei1
af hinum miklu skipum sínurn hingað til lands, og fl)''
ur pað pá heina leið heðan til Ameriku.
peir sem ætla sér að fara til Ycsturheims, ættu
hagnýta sér tilboð pessa félags.
Nánari upplýsingar og sannanir fást lijá
herra Egilsson í Eeykjavík.
Eeykjavík, 2. des. 1876.
pr. Henderson Brothers
W. Pay.
J *
— Samkvæmt opnu biéfi 4. janúar 1861 innkallast hérn>e
nteð 6 mánaða fresti, allir þeir, er télja til sknlda i dán»rU
jarðyrkjumanns Ólafs Sveinssonar, er andaðist á Kagaðarb
hér í sýslu 23. des. f. á., til aö lýsa kröfum sínum og s#0
þær fyrir skiptarélti Ilúnavalnssýslu.
Éinnig eru þeir, er Ólafur heitinn kann að hafa nll.e'ai
hvað hjá, livorl sem það væri skuld eða geymslufé, beðn11
gjöra það uppskátt fyrir nefndnm skiplarétti.
Skrifslofa Ilúnavatnssýslu, 22. febrúar 1877.
E. fíricm, settur.
— Síðari part aprílmán. (ef góð tið yrði) allan maítnántdb0'
til 8. júní hef eg í hyggju uð vera á í'afírði, að taka KJ
m y 11 d i r, þá sem þar kunna því að vilja láta mig tu*‘a.agnúi
rnyndir og ekki vita hvar eg dvel, bið eg vinsamlega aU
sér til herra verts Sölva Thorsteinssonar.
Mýrartungu f Reykhólasveit, 4. marz 1S77.
Sigurðnr Pálsson.
Afgreiðslustofa j>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefundi og ábyrgðarmaður: Matthías J0chums s°u
Pretitaður í prentsmiðju Einara pórðaraonar.