Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 2
46 svo vatnið flæddi yfir mikið svæði og gjörði mesta tjón. Hjá borginni Basel steig Rín J5 fet yfir vanalega vatnshæð. Eg gat þess í haust, að með ferð Naresar mundi vissa vera fengin fyrir því, að eigi mundi ault haf vera kring nm norðurskautið og mundu menn því verða trcgari til framvegis að veita fé til slíkra ferða; en þessi spá virðist eigi ætli að rætast, hefir stjórn bandaríkjanna lagt fyrir þingið frumvarp um fjárveizlu til þess, að stofnsetja nýlendu um 300 mílur frá uorðurheimsskautinu, til þess, að menn þaðan geti hafið rann- sóknarferðir til heimsskautsins, og hefir þingið tekið því máli allvel. í sumar ætlar hinn frægi norðurheimsfari Nordenslcjöld enn að fara ferð til norðurheimsskauta landanna, hefir Oskar Svíakonungur lofað að styrkja hann og auðmaðurinn Dickson, slórkaupmaður í Gautaborg. Ilinn frægi fornfræðingur Schliemann hefir nýlega gjört merkilegan fund hjá Mykenai af fornlevfum, er meun hyggja að muni vera frá 6 öld fyrir hingaðburð Krists. Af látnum merkismönnum má lelja skáldin Ghristian Winther og Paludan Muller; hef jeg talað um þá í fyrra bréfi mínu. í byrjun febrúar mistu danir enn einn af merkis- mönnum sínum F r. II a m m e r i c h, háskólakennara í guðfræði; var hann orðinn 67 ára; hann var bezti föðurlandsvinur, og lagði mikla rækt við kirkjusögu norðurlanda og þó einknm Danmerkur. |>á deyði og hinn merki enski læknir Terguson. Enn má telja lát dýrafræðingsins v. Baer; hann var alkunnur fyrir rannsóknir sínar á byrjun og frumstigum lífsins, og Pogg- endorffs, efnafræðings á |>jóðverjalandi, hann var lengi útgef- andi hins nafnkunna rits: «Poggendorffs Annalen fur Piiysik und Chemie*. — Póstskipið Arcturus, kapt. Ambrosen kom 21. þ. m. eptir 20 daga erfiða ferð. Með því komu: Mr. Medows, laxa- kaupmaður, Mr. Bay, agent Ankorllnufélagsins, verzlunarmað- ur Lange frá Eyrarbakka, tveir ungir danskir skips'tjórar, ann- ar til að færa «Esjuna» «lokkortu» Egilsons, en hinn til að stýra «Napóleon» báti J>. Guðmundss. kaupm. á Akranesi. Vetur hafði verið kaldur ( nyrðri hluta Evrópu og ísalög talsverð á sundunum f Danmörku. Deyfð f verzlunarviðskiptum — vöru- skrár komu engar — og allmikill atvinnuskortur í hinum miklu iðnaðarlöndum, sem þykir helzt stafa frá ótta manna fyrir ó- friði þeim hinum mikla, er vofir yíir suðurhluta Evrópu. Enn stendur að vísu vopnabléð miili Tyrkja og Rússa, en mjög er líklegt, að þeim lendi saman áður póstskip leggur frá Khöfn í næsta sinn. Af þingi Dana cr sama að segja enn, sem Í>dlfur sagði síðast frá, samanbr. fréttabréf vor. Frá Nýja slandi er ckki von neinna bréfa, því frá Wisconsin er oss skrifað, að þar hafi komið upp bála I haust, og þólt hún hafi verið fremur vœg, hafi stjórnin sett hervörð um nýlenduna, og gjöri upptæk öll bréf þaðan, verðum vér því að bíða til næstu ferðar eða lengur eptir nákvæmari fregnum frá vorum brjóstum- kennanlegu landsmönnum, sem örlögin sýnast hafa hneppt I margfalda útlegð, og má Guð vita, hvað þeir hafa mátt þola þennan vetnr. í Bandaríkjunum varð repnblikaninn Hays uð lokum hlutskarpari og er nú orðinn forseti hins mikla ríkis. 20. jan. staðfesti hæztiréltur dóm yfirréltarins, þann er ónýlti dómsvald Jóns landsh. rilara í kláðamálinu, fyrir þá sök, að landshöfðingi hefði ekki mátt veita hounm sllkt vald. — Melstaður I Miðfirði er af kouungi veittur sira f>or- valdi Bjarnarsvni á Reynivöllum. Nýlátnir voru tveir merkir rilhöfundar: próf. Fr. Ilammerich, kirkjusögumaður eiuhver hinn helzti á norðurlöndum, og hinn frægi sænski rilhöfundur E. C. W. Strandberg (sá er vanur var að kalla sig «Talis Qualis»). Ilann var einhver mestur snillingur Svía, annar en Victor Rydberg, sá er sjálfkjörinn þykir I stað Strandbergs í tölu hinna átján í hinu sænska Akademíi. í Höfn höfðu íslendingar sent stjórninni bónarbréf um nauðsynlegar breytingar á ferðum Gufuskipsins Diönu, en skrifað er oss, að kaupmenn hafi samið annað skjal og óskað að ferðaáætlunin mætti standa, og — svo stendur hún við sama (! !). Vestanpástur kom 21. þ. m. eptir erfiða ferð og kostn- aðarsama. Almenn tíðindi góð og meinhæg; sviplík veðurátt um vesturland og hér 6yðra, en nyrðra hefir vetur vcrið létt- ari og miklu snjóaminni; hlaðfiski var um tlma í Bolungavik, en var minna þegar póstur fór af ísafirði, ætluðu menn að hafís mundi vera í nánd, en að honum hverfur opt fiskur sá, sem í göngu er. Skipi með 6 mönnum hvolfdi nærri Unífs- dal við Djúpið, og týndust menn allir; þeir voru úr Skut"_ firði. Miiíið tala Vcstfirðingar um smokköngla þá, er brúka hafa verið þar vestra síðan I haust; Einar gullsmiður ííisfr/s á Hringsdal í Arnarfirði varð fyrstur til að smíða þá eP frönskum öngli, og á stnttum tíma var þetta spánýja ve'9a færi komið I allra höndur, og reyndist hið ágætasta. Er '° andi að Sunnlendingar reyni nú þetta líka, sem allra fyrs*- Fjárkláðinn. Ýrnsir merkir Ilúnvetningar þ. a- n' herra Erl. Pálmason á Tungunesi o. fl. hafa I ræðum og brén' minnst á skuldbindingu Norðlendinga við Borgfirðinga, se , staðfest var á þingvallafunginum I fyrra sumnr, að sjá þesea margpfndu sýslu fyrir skaðabótum, upp I uiðnrskurð Þe'r.V I fyrra, og önnur bolnslaus stórgjöld, sem búin eru að ba eyðileggja sveitir þessar, svo að varla er leugur við vS,r, Aðferð og rekistefnur lögreglustjórans þar og viðar virða- orðnar mjög (sjárverðar, og viðkomendum hvumleiðari, en tn verði sagt. Vér höfum verið afar-lrauðír til að blanda blað11 og enn síður palla-dóinum inn I lögregluvald hans, og höfú aflað oss lölnverðrar óvildar vissra manna fyrir þá sök. ý þar sem lögreglnstjóri þessi tekur allskonar óþrif og óþf'' vott, hvar sem hann finnst, fyrir hinn sunnlenzka kláða, 0r? beitir hinni ströngustu kláðalaga sljórn, eins við þann bóndái sem lítil fellilús finnst lijá, cins og við þá, sem bersýnile8 hafa eða hilrna með kláða, — þar sjáum vér ekki betur, e. að lögreglusljórinn fari bæði lengra en lög leyfa, enda stof° öllu málinu I vandræði, auki heipt og þrjózku, ófær útgj , og ónýtl loks silt egið vald. Þannig hefir hann nýlega æstst0' lega bændur hér á Seltjarnarnesi I móti sér, er hann við síðns' Dú tvo skoðun þóltist finna kláða á nokkrum hæjum, «innsiglaði* þar og dæmdi mönnum tvöfalt bað. En bændur þessir brug þegar við, ráku kindurnar hingað olan I bæ, og fengu lækna til að skoða það, og gefa vottorð, og sendu vottoi-o|U, amtmanni nm, að engin óþrif, sem teljandi væru, finndus1 þvf. Sorglegt væri ef Borgfirðingar skyldu missa hina lofu ' hjálp fyrir kláðagrun þann, sem lögreglustjórinn seinast he borið á þá; viljum vér alvarlega skora á Norðlendinga, se''r notið hafa nú svo góðs árferðis, að þeir sýni full samtök fullan drengskap gagnvart þessum bágstöddu nágrönnum s'n nm; enda er óhætt að segja, að maurakláði hefir hvergi ff'11 ist I Borgarfirði á þessum vetri. lí r b r é f i frá Dr. Itosenberg. j l’að hafa eigi verið skemmtilegir dagar hjer í Danú1’ ^ vetur. Pólitiska ástandið fer ávallt versnandi og misklíðin 0“ deilurnar milli flokkanna hafa aldrei verið verri en nú. Vinsff' menn byrjuðu þingsetu sína í haust með því, að ónýta ný °° mikilsvarðandi lagafrumvörp, sem sljórnin lagði fyrir þing' 1 einungis vegna þess — svo játa þeir sjálfir, — að frumvöjP in komn frá stjórninni; drógu svo umræðurnar um fjí*rrn^|!Í, lögin til jóla, og tóku sér síðan ríflegt jólaleyfi, Fjármá nefndin íialði stungiö upp á því, að neita stjórninni nm a| j # fjárslyrk tíl landvarnar og um aðrar íjártillögur til ým|S* ríkisþarfa, enda þótt mikilsvarðandi væru. þessi uppástoO^(| nefndarinnar var samþykkt á fólksþinginu við aðra nm,ra’^ rétt fyrir jólin. Iláðgjafinn sagði strax, að eigi yrði stjói"^ eptir slíkum fjárlögum, og skaut málinu til þriðju umræðu, ^ hún gat eigi orðið fyrr en liðið var langt fram I janúarmB" ^ Vinstrimenn gengu vel fram I því, að bera þungar kær" ýmsa menn, er áður höfðu haft ráðgjafaslörf á hendi, y,(j| ranga meðferð á fé ríkisins og aðrar sakir. |>að er ^ skemmtun að þesskonar málaferlum, því allir heilvita ^ geta séð, að eigi er hægt að sakfella liina fyrverandi rá°í?Jfir þar á meðal Krieger og Hall. En Berg, garpurinn ■mikli* u[11 látið sér þau orð urn munn fara, að dómur rlkisréttarin® a þá sé hér um bil þýðingarlaus, þvl þjóðin sé búin að .|j» þá, með því að láta meiri hluta fólsksþingmanna vera P .|j3 tiska féndur þeirra, það er með öðrum orðum, að inen" 0g ineta tillögur ábyrgðarlausra manna meira cn lögmæ10"^;) réttan dóm, tillögur, sem tunguhvatir orðgarpar fá men‘lr0tið eins hægu móti til að samþykkja, eins og eg get saman vetling. Loksins komu fjárlögin svo seint ú'a rS0u þinginu, að landsþingið hafði að eins fáa daga til a° (j( málið á. En nú heíir það fengið samþykki konongs ^ lengja ríkisþingið, og er búið að selja nefnd I tnálið, °° gvo vafalaust veita stjórninni fjártillag það, er hún krafðizt. .ijSi mun hörð riinma verða milli fólksþings- og landsp* fy|gja og þá er undir þvl komið, hvað fast vinstrimenn VI'J vllja fram kröfum slnum. Flokksskörungarnir, sem gjarn tjj pesS ná I ráðgjafasaffin, mnnu gjöra allt hvað þeir kunna ^ ejgi að íá liðsmenu sína til að ganga eigi undau merkjum> ^,-ðo1 er ólíklegt, að margir muni hér verða deigir> e grundvallarlögunum og almenuu frelsi hætla búin. j0 geta Fjárlög verður stjórnin að hafa, og Þfsa' » «eoija igi komið sér saman um þau, hiýtur stjórnin a° s pet eigi komio ser saman um þau, htytur si|orinu lög til bráðabyrgðar, (er konungurinn einn gjörii) eru þó óyndisúrræði; því geti þetta borið að einu sinu'i Se

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.