Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.03.1877, Blaðsíða 3
47 b' or^'ð optar, og við það skerðist mjög sá réltur, er •«Þ«ngi„ hafa i nafni þjóðarínnar. þeir einir eiga það ‘ 1 io) sem verst liafa beitt þessum rélti, að búa við þessi ^yðarúrra’ði, en enginn frelsisvinur getur óskað þess. 'óstrimenn hafa nýlega Ijóslega sýnt, live samvizkulausir P®lr eru. [jér er atvinnuskortur mikill meðal verkmanna, og "'fir því stjórnin stungið npp ú að veita ýmsum verkafélögum ,J00000 kr. styrk af ríkisfénu’ sem annars sökum fjárstyrks P|8i hefðu getað veiit atvinnu. Vinstri menn gátu eigi annað °.n ^Hist á þessa uppástungu stjórnarinnar, en til þess að auka J'ln°ig vinsældir sínar meðal alþýðu, stinga þeir upp á, að auk *)e,Ss skuli skipta 1000000 kr. af rtkissjóði meðal hinna fátæk- ?,ri 'firkmanna. I'essu neilaði stjórnin, eins og eðlilegt var. ,jn 'instri menn hafa með þessu bragði komið sér I mjúkinn 'i,a 'erkamönnum og einkum Sósialistum. l*að má segja, að 11 sem stendur sé apturkippur I atvinnuveguin lands vors, svo <r *• d. um iðnað og verlun. Gjaldþrot eru tið, einkanlega ln®ðal vinstri manna, enda hafa þeir óspart lekið fé að lani, “8 meðal annara einnig bjá bændmn. Vera má að það verði 1 Þess, að þjóðin þekki betur en áðnr leiðtoga sina. Maðr nokkur, sem kallar sig Styrbjörn á Nesi, hefir rit- að bókafregn I ísafokl 1877, IV 2. og 3., um Smásögur þýddar j! ,byskiipi Pjetri Pjeturssvni. Kg sé, að Styrbjörn er mál- 'óðr maðr og eg met miiíils málkœnsku hans, enn er honum , eigi samþykkr um snm orð eða orðtœki, er hann segir að *' danska, enn eigi íslenzka. Hann segir t. d , að hairlegt ^mót sé hrein danska, en engin islenzka. Enginn mun neita fvfi að viðmót sé islenzkt orð; enn þá er eftir lýsingarorðið iCtrligr, sem kann að sýnast danskt, af því að það er sam- R1ffna við hið danska orð kjærlig. Enn eru eigi geysi ,nf)rg íslenzk orð samslofna við dönsk orð og þó fullkomlega 'si°nzk? Er elgi t. d. sannr íslenzkt orð, af því að það er sam- 8f,°fna við hið danska orð s a n d? Enginn efast um, að kœr Se fslenzka, og hví skyldi kœrlegr þá eigi einnig vera íslenzka? n8 þótt það fyndist í engri fornri bók eða handrili, þá gæti þó eig' verið efi á, að það væri islenzkt Enn orðið finnst f forn- "f1 handritum. Undir danska orðinu kjærlig helir Konráð jfslason f orðbók sinni þessi orð úr fornri bók eða handrili: "^rlig ok bróðurlig fjárskipti byslcupannao. Geti fjárskiptin ;;erið kœrlig, þá getr viðmótið einnig verið kœrligt Orðið '^rligr stendr og í orðbók Cleasbys og Guðbrands Vigfússon- ?r' og er þar vitnað lil tveggja fornra skjala, er það standi í. I‘ótt orðið hjartasorg sé likt hinu dauska orði Hjærtesorg, ?r það alíslenzkt. líæði orðin, er það er samsett af eru íslenzk. ,jnginn efi getur leikið á f»ví, að hjarta sé fslenzkl orð ; heldr ,^’hni að mega efast nm orðið sorg\ enn það er einnig vel lsienzkt og finst I. d. Hávamálum, 121. v.: Sorg ctr hjarta, \ ei l>ú segja né náir | einhverjnm allan hug. Ilvf skyldi sú S°rg, er elr hjarta manns, eigi mega heita hjartasorg? Eigi það rétt herint, að sa«norðið kría þekkist hvergi hér ú landi le'ha f lteykjavík. l‘að fin-t í orðbók Bjarnar Halldórssonar, e.r samin er á veslrlandi á 18. öld, og stendr þar á 475 bis., ,nilð kriá: Uann kriáir v. kríar sér hvad hann getr; og I)r. 'fiigrímr Seheving heíir rítað þar við í eintak (exemplar) sitt: ."J‘ borealibus dicitur ad kría», þ. e. Norðlendiugar segja að ,t,ft|. 11. Scheving var ættaðr að norðan og hefir heyrt orðið Par ■ 9°nig fram borið á norðrlandi. í orðskviðasafni Giiðmundar J.'hjssonar (Km. 1830), 378. bls. er það ritað krjá: l(að gjörir s,'er að Itrjá, sem hann vill fá. Krjá og kría er eflaust hið Arne orð, enda hefir það vcrið ætlan Bjarnar Halldórssonar. , ssgnorðið kria sé eigi nýmyndað né til búið í Keykjavik, 5|d enn fremr sjá af því, að það finst f norrœnu og sœnsku c "lf,ganiáli. l*að finst í hinni nýju útgáfu af orðbók J. Aas- )‘8| 388. bls., og er þar þýlt: ii sœkja með ákelð el'tir ein- þ erju, krefja, biðja um. — 2) keppa eða deila um eiithvað. finst og í Eietz: Svenskt Dialekt-Lexicon (1867), 352. bls., q ei' þar þýtt: biðja um, heimla; kri scjte = kria sér. — le> í borgun fyrir einhvern ætlar Slyrbjörn eigi vera ís- g zliU) líklega af þvf, að það er likt hinum dönsku orðum, at g^a i Borgen for en; enn það er forn íslenzka og U'bi' l?anniS stendr í Lagasaíni handa íslandi, 1, l"24 (Rétt- bonungs Magnússonar 1293): Með handsölum skal b|8 lr byggja ok svá í borgan ganga. Björgynjar líállskinn, U)la12ð24 (f bréfi dagsettu ,0/4 1306): Gékk síra Bjarni Auð- 7[)/j s°n í borgan herra Bjarna Erlingssyni. I’oslola sögur ut B*ð ek, at þcnna mann takir pú eigi af lífsbók, því lgj 1 3cng í borgan fyrir hann. Norrœnt Fornbrélasafn, 2, tiirfj 1 '^3 1336); fyrir þá borgan, er hann gékk i fyrir hann °g A- Orðið borgan var orðið tiðkanlegt á 13. öld í Noregi s. | _flandi. l>að finst enn fremr á þessum stöðum: Byskupa cr ;(’t ‘ ‘ðva (Árna b. s., 53. k.): Byskup taldi á Iiafn umpat, kiritn n nt eigi konui fram handsöl ok borganir fyrir eignir «5. l>cira sem teknar höfðu rerit. 1, 77023 (Árna b. s., segir þá, kvaðst hans borgan allgóð pykkja. 8' 9482: fyrr enn hann fékk gisla fyrir sik ok borgan, at hann kœmi til stefnu á nefndum degi. 106424: Efþúleggr mér hann í pant, trúi ek vel hans borgan. Borgunarmaðr finst og á ýmsum stöðum í fornum bókum: Lagasafn, 1, 30is (Réttarbót Uákonar konungs Magnússonar ls/6 1314): pá svari likamlegri refst löglega eptir dómi, utan þeir fái fullan borg- unarmann, at lúka slikt fé, sem dœmt var í rétta satastefnu. Byskupa s. 1, 770is: Rafn mœlti þá: Borgunarmenn munu þér hljóta að fá fyrir yðr. Bandamanna s. (1850) 339: Nú leit.ar Úfeigr borgunarmanna, ok varð þat auðvelt. Mar. 106426: Pá mun ek setja liann minn borganarmann. Styr- björn segir, að járnport sé eigi íslenzka. það inun vera sfð- ari hluti orðsins, port, er honum þykir eigi fslenzka. Hlið er án efa íslenzkara, enn þó var port við haft af góðum rithöf- undum á síðara hlut 13. aldar. Þannig hefir Sturla þórðarson við haft það í Hákonarsögu gamla, Fornm. s. 10, 1517 (Kon- unga s. 405h): við portið i konungsgarði. Alexanderssaga, 496: því byrgðu þeir öll port, þá er guðajafninginn Alexander konungr nálgast þessa borg með lið sitt. Stjórn I2O37: þann tíma sem Loth sat við borgarinnar port. Einmilt orðið járn- port, er Styrbjörn hefir fundið að, finst f Stjórn 2052i: Á garði þessum váru .1111. járnport. Eg get eigi betr séð. enn að orðin á œðri stöðum sé rétt fslenzka. það er satt, að orð- ið andakt er þýzkt, enn hœgra er að finna að því, enn setja annað orð í stað þess, er samsvari því fullkomlega, enda hefir Styrbjörn eigi gjört það, Orðin áhugi og atlmgi hafa stund- urn líka merking í fornu niáli og kynni þvf að mega setja ann- aðhvort þeirra fyrir andakt. Homilíubók (Lund 1874), 1036: Ef vér höldum með slikum áhuga stundlega hátíð. Bysk. s. 1, 1 64s5: llann bauð mönnum að sœkja hvern dag síð ok snemma kross eða kírkju ok jlytja þar fram bœnir sinar með athuga. Postola s. 5052: Svá mikla mUku.nn segir margr pré- dikari fylgja þeiri signaðri bœn, at sá maðr, er hana less dag- lega með góðum athuga, mun frjálsast af allri pinu eftir sitt andlát. Ymsar stafvillur f Smáspgum þessum eru þeim að kenna, er prófarkirnar hefir lesið, enn málið á þeim virðist mér, að öllu samteknu, vera vandað og gott. 10/3 77. Jón I’orkelsson. — Næstliðið vor þegar bágindin og skortur var mikill hér i Reykjavík sökum undanfarandi fiskileysis um langan tíma, kom oss undirskrifuðum til hugar að koma upp sjóði með samskot- um, sem ætlaður væri til þess, að ráða bót á bjargarskorti fá- tækustu þurfamanna. Fje það, sem þannig korn inn með sam- skolum fyrir veglyndi góðgjarnra manna nær og fjær bæði hjer og erlendis, settum vér á vöxtu í sparisjóð, og var þelta fje orðið næstliðið haust nálægt 600 krónur. Vjer þóttumst sjá að þessir peningar mundu ná skammt til að bæta úr bjargar- skorti þeirra mörgu fátæklinga, sem hér eru, ef þeim væri útbýlt meðal þeirra sem gjöf í smáskömtum, og að slík aðferð gæli ekki orðið til hjálpar nema um nokkra daga. þar á móti vorum vcr sannfærðar um, að það mundi geta orðið hollari og drjúgari hjálp til frambúðar fyrir fátæklinga, ef fje þessu væri varið lil að útvega fátækum atvinnulausum mönnum vinnu i bjargarleysis- og fiskileysisárum. Vér réðum því afað kaupa ull næstliðið haust fyrir nokkurn hluta af þessum peningum, og lélum berast út meðal almennings, að þær konur, sem vildu og gætu tekið ullarvinnu, æltu kost á að fá hana hjá oss. þessu tilboði var tekið svo feginsamlega af konnm hér, að nú þegar er upp unnin öll sú ull, er vér keyptuin næstliðið haust, og hefðum vjer meira vinnuefni fyrir hendi, gætum vjer látið halda vinnunni stöðugt áfram, því daglega frambjóða sig konnr og íalast eptir vinnu. Vér höfum látið vinna úr 335 pd. af ull, sem hefir kostað 101 kr. 75 a.; úr þessu efni hefir verið unnið: sokkar ........................... 322 pör. peisur .............................45 — sjóvetlingar.......................119 — fiingravetlingar....................10 — í vinnulaun höfum vér borgað 518 kr. 56 a., sem borguð hafa verið, að af lokinni vinnu, einungis f matvælum. og að þessu hafa unnið 82 konur. íJefta prjónles höfum vér af ráðið að senda til Danmerk- ur rneð næstu póstskipsferð, og láta selja það þar, og munum vér á sínuin tima gjöra grein fyrir, hver árangur verður af þeirri sölu. Af þessari litlu tilraun, sem vér höfam gjört, og sem hefir verið tekið svo þakklátlega, þykjumst vér hafa reynslu fyrir þv(, að konur hér muni ekki draga sig í hlé ef vinna býðst, heldur taka henni fegins hendi þegar kostur er á, og vér er- um sannfærðar nm, að ef góðir menn með einlægum áhuga, samtökum og félagslegum tilslyrk vildu vera fyrirtæki þessu hlynntir, svo því yrði framvegis haldið áfram eptir stærri mæli- kvarða, þá mætti þessi litli visir geta þroskast svo, að hann gæti nrðið vegur lil þess, þegar fram liðu stundir, að koma hér á legg vinnustofnun, sem verða mæ.lti sveitarfélagi voru til mikils styrks, með því að veita stöðuga vinnu, og scm f

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.