Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 2
ungaættum, — líklega tíl að fýrirbyggja ókomnar prentvillur i Róðólíi. Eða heldur »X» að menn kannist ekkí víð Karl 10. Gustav í Svíasögu, nema bann segi alla ætt hans? Svo fer »X» út í Tyrkiríið með sinn delinquent, og segir honum, að það se svívirðing foreyðslunnar að kalla Rustschulc Kutschuk, því það heiti Kuschtschuk. Nei »Xi» minn! nei! — »klippt var það, skorið var það», sögðu kerlingarnar, —það heitir held- ur ekki Ruschtschuk — spurðu sjálfan Tyrkjann — það heitir R-u-s-t-s-c-h-u-k, þ. e. optast nær, því slafnesk orð eru ekki ætíð eins stöfuð. Hvar segir pjóðólfur að Schumla liggi rétt við Dóná? en er hún ekki í Dónárdalnum fyrir norðan Balk- an? Að prentvillur fari vaxandi í |>jóðólfi segir ritstjóri hans vera ósannindi; vinir blaðsins hafa að minnsta kosti huggað oss með því, að þær færi minkandi, eða hefur »X» — þetta fræga reiknings furðuverk — reiknað, hvort fleiri prentvillur hafi, fjóðólfur eða ísafold? Allar skaðlegar prentvillur, sem vér höfum séð eða heyrt af, að birzt hafi í blaðinu, höf- um vér til þessa sjálfir leiðrétt. Ing'ólfiir og lioluinbns. Beggja þessara frægu manna er getið í veraldarsögunni í sambandi við ísland þetta ár, hins fyrnefnda 877, en hins 1477. Árið 877 fann Ingólfur öndvegissúlur sinar og tók sér búslað í Keykjavík (höfuðstaðnum), og eru því síðan liðin 1000 ár í sumar. En 1477 ferðaðist hingað til lands hinn frægi Kristófer Kolumbus, til þess að fræðast um Amerikufund íslendinga, og eru nú sfðan liðin 300 ár. Hvortveggja þess- ara viðburða er mjög merkilegur, hinn fyrnefndi einkum fyrir vora þjóð og þjóðfrændur, en fór Kolumbus hingað til lands er svo örlagaríkur alburður fyrir allan hinn mentaða heim, að þótt aldrei sannist, um hvað eða hve mikið Kolumbus hafi fræðst á þessari ferð sinni, þá er hún og verður eitt megin- atriði í lífsverki hinnar ódauðlegu sæhetju, Amerikufundinum 1492. í fyrírskipuiium lögreglust. í fjárkl.m, landritara J. J., prentuðum í ísaf. 3. þ. m. 15. bl, stendur meðal annars: „Ber þvf öllum fieim fjár- eigendum, sem upprekstur eiga á afréttarland f>að, sem er fyrir sunnan Ok, Kaldadal og Geitlandsjökul, og takmarkast af Hvftá og Deildargili vestanmegin, en Brúará austanmegin, að reka geldfé sitt á miðjan þennan afrétt. eða einmitt að Botnsvogalínunni og frá Brúarár- og Deildargilslínunum". þeir sem kunnugir eru, geta fljótt séð, að pessi tilvísaði beimili afréttur, blýtur að vera með fieim takmörkum, sem nd skal greina: að n o r ð a n verðu „Geitlandsjökull" (líklega samt sá, som Gunnlögsen kallaði Skjaldbreiðarjökul, f>ví sá rétti Geitlandsjökull er norðar, svo fé af honum kynni auðveldlega vilja slangra ofan fyrir n o r ð a n Deildargil); að austanverðu við mið-afrétt þenna ræður vist Björnsfell og stefna i topp Skjaldbreiðar, þaðan að sunnanverðu í endann á Trölla- hálsi, og svo að vestanverðu Sæluhdsakvisl, Sælhdshæðir og f>ar beint í vesturbrdn jökulsins. í þessa afréttarmiðju á nú að reka geldfé sitt: Nokkrir ilagar í Sviþjóð 15170. eptir Jón A. Hjaltalín. (End.). Við fórum inn í lítið hús rétt við, og var okkurborinn mjöður í horrii, sem Karl 14. Jóhann konungur hafði gefið, og drukkum við tvimedning. Síðan vorum við beðin að skrifa nöfn okkar í gestabók og hvaðan við værum, og gjörðum við það. Sá eg að þeir, er áður höfðu skrifað, höfðu bætt viö annaðhvort visu eður einhverjum gamanyrðum. Skrifaði eg þá þetla: Setit hefir ek á haugi Óðins, Freys ok I'órs; full drekk ek þeirra. Er við vortim komin aptur til Stokkhólrns, vildum við ó- gjarna fara alla hina sömu leið suður aptur, því að bæði er járnbrautin leiðinleg, og svo vildum við gjarna sjá meira af landinu en áður. Fann eg þá, að gtifuskip fóru frá Stokkhólmi til Jönköping, er liggnr við suðurendann á vatninu Wettern (Veitur). Skip það, er við fórum með, heitir Fer Brahe. Við fórnm af staö frá Stokkhólmi stnndu fyrir náttmál. Lá leiðin fyrst inn eptir Málaren: var það frið sigling; hólmar háir og skógi vaxnir optast á bæði borð. Um nóltina fórum við fyrst í gegnutn svki alllangt, og var .‘■kemmtun góð að sjá Ijósin f husunum hér og hvar inn í skóginum. Hér um bil um mið- öll Borgarfjarðarsýsla upp að Deildargíli, pingvallasveit og örímsnes- hreppur með Laugardal, og eru miklar líkur til, að það hafi þar beeri- legan haga, svona rétt á miðjum afréttinum! — og það hefur víst, ef pað getur fellt sig veí við að eta hraunkletta, klappir, vikur og apal; því á pessu svæði er hreint ekkert annað til, að undaa teknum fáeinum laufum af kotungs-víðir í þeim svo kölluðu H r á ð u i' k ö 11 um eða Skessubásum, sunnan úndir jöklinum. Eg held hér ætli pví fyllilega að rætast pað, sem stendur í gamla kvæðinu* „Bdfé smalinn beita skal, um Baldjökul og Kaldadal". — Sér er ná hver ráðstöfunin 1! — Kunnugur. SÝSLUFUNDARSKÝRSLA. Ár 1877 dag 21. júnimánaðar var í’órnessfundur haldinn 1 Stykkishólmi, eptir fundarboðnn alþingismanns þórðar þórðaf' sonar. Var hann kosinn fundarstjóri, en sem vara-fundarstjón var kosinn verzlunarmaður Ólafur Thorlacíns, og skrifarar Skuli sýslumaðtir Magnússon og kandidat Jóhann þorkelsson- 1. Var rætt um gufuskipsferðir kringum landið. Lvfsali. E- Möller framlagði bænarskrá um málið með fylgiskjölum, °fer eptir að hún var upplesin, og málið að öðru leyti hafði verið skýrt með umræðum, var uppástungan samþykkt í einu hljóði • 2. Framlagt var þar næst skjal, er samið hafði verið i StykkiS' hólmi af nokkrum mönnum viðvikjandi skattamálinn, samþykkti fundurinn það að aðaiefninu, en áleit að ekki '®rl tekið nógn skýrt fram, að málið i heild sinni sé tekið ti* meðferðar á næsta alþingi, án þess því sé algjörlega ráðið til lykta í sumar. 3. Framlagt var frumvarp til laga um friðun á fuglum, og vaf það samþykkt af fiindinnm í einu hljóði. 4. Einn ftindarmanna lagði það til, að opið bréf af 22. marZ 1855, um selaskot á Breiðaiirði, væri úr lögum nuniið- Eptir talsverðar umræður komst ftindurinn að þeirri niður- stöðu: að ekki sé reynt að bera mál þetta upp á þingi fýrí en búið væri að fá almennt álit manna kringnrn allan Breiða' fjörð, og óski menn þá bréfið alment afnumið, skuli bænar' skrá ( þá átt vera komin þingmanninum í hendur innaó' loka næstkomandi júlímánaðar. 5. Hreift var spursmálinu tim, að löggilda Kumbaravog s61,11 verslnnarstað? Umboðsmaður Á. Ó. Thorlacius skýrði fr3, að höfn væri ágæt, og innsigting lik og á Stykkishólmi, °% 1) Bænarskrá pessi fer fram á, aö Arctúrus (Valdlmar) komi við ‘ ísafirði á 4 ferötim (G. maí, 28. jdní, 6. ág., 2. okt) og farií allt 6 fe1'®11’ milli íslands og Khafnar, en Diana fari 4 ferðir alls, og fari 3 ferðirn- ar norðvestur um að eins til í s a f j a r ð a r, og hverfi paðan sama ve$ norðaustur um, og komi til Reykjavíkur 6. júní; þaðan aptur sama veg 11 ísafjarðar, og pá beint til Hafnar yfir Færeyjar og Skotland. 2. ferðin3 skal hún fara sama veg norðvestur um til ísafjaröar, en koma pá ekkj til Reykjavíkur, né koma nema einusinni til ísafjarðar; á 3. fcrði1111) skal hún koma til Reykjavíkur á heimleiðinni (3. sept.), á 4. fcrð111 fer hún ekki nema til austfjarða, og siglir frá Reykjavík (28. oltt.) í pessi 4. ferð Diönu að koma í stað 7. ferðar hins póstskipsins. ^ þessi áætlun er einkum miðuð við pá hugsun, að bæta úr vad ræðum peim, som hafísinn mætti valda samgöngunum fyrir Horn ( , ísafjörð), en pegar hafa skal fyrir augum nauðsynlegt samband 101 ■ beggja póstskipanna og um leið ailra póstferðanna, pá verður I,c^_ áætlun líka öfug og ófullnægjandi. Að Reykjavík sé mótstaður og 1,1 punktur beggja sldpanna, er aðal-málið, sem mest riður á. Ritsr' nætli komnmst við út f Eystrasalt, en i dagaD snerum í landið aptur, og sigldtim nú beint í vestur gegnum við 'f. |;>nd|ð ialeáa eplir skipskurðinum; á mörgum stöðum lukti skógurinn na yfir skipið á haða vegu, og var sem vér sigldum í 8e|íj|t|ið grænt lanftjald. Svo sem fvr á járnbrautinni sáum við r annað en vötn og skóga. En við vötnin sáum við viða snotur hús ein sér eða fieiri saman. Öll voru þau úr tré’ ;J|it var optast á eina hliðina byggt fram skýli eða anddyri, en e(JJ opið nema þakið, og þar sálu hú^búar. Mjög mörg hús, • j við sátim út tun landið í Svíþjóð minntu okkur mjög 3 nn Reykjavík að allri gerð. Á ýmsum slöðiun um daginn m ^ við að fara í gegnum slfílur eða stokka eptir því sem la' 0, hækkaði; og á einum stað vorti 15 slokkar hver við 3l)n||r Við komurn að hárri hæð, og köstuðum höfðunum á bak I ^ svo sem þau I’ór, er þau komu lil Útgarða, til að sjá "Prtti iiæðina; sáum við þá skipsmastur efst á milli trjánna. *raii oss furða mesta, iivernig við mættum þar npp komast, ®n sáum við hvernig galdurinn var. þegar skipið er koim ^[()j í fyrsta stokkinn, er lokað liinum neðri dyrum hans, er hleypt úr næsta stofek, þar til jafnhátt er í báðum. er lokið upp hinum öðrum dyrum og sfeipið dregið inll^k|^ par þeim dyrum lokað og vatni lileypt úr hinum þiiðja pitrr3: til jafnhátt er f báðum; og er nú skipið miklum mu af en er það kom að hinum fyrstu dyrum. I>elta Seng

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.