Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 4
84 ám félagsins, og afréði því að selja þær 64 krónur, er fé- lagið nú á, á vöxtu hjá áreiðanlegum manni, er þegar bauðst til að taka þessa iitlu upphæð. Nokkrir af fundarmönnum óskuðu eptir að forstöðunefnd félagsins útvegaði framskurðarverkfæri og hjólbörur frá Jót- landi, þar verkfæri þau, sem félagið hefir fengið fyrir tilhlutun amtmannsins ( vesturamtinu, og reynzt höfðu mæta vel, væri ( allt of fárra höndum, og Iofaði nefndin að stuðla til þessa. Pórður Pórðarson, formaður félagsins.' 28 kr., bbygg frá 32 til 36 kr., brvín 75 a., kaffi 1 kr., kandis 60 a., hv. sykur 55 a., rjóltóbak 1 kr. 45 a., munntóbak 2 kr. 15 aur. Lýsi: soðið 35 kr., hrátt 40 kr., gota söltuð (tunnan með) 20 kr., hv. ull 75 a. (og 5 a. í ferðakostnað), mislit ull 55 a.i tólgur 35 a., saltfiskur 50 kr., ísa 40 kr., saltaður þyrsklingt’1' 40 kr., harðfiskur góður 70 kr., dúnn 14 kr. Á orði er liaft að bæði saltfiskur og lýsi muni komast í töluvert meira verð (saltfiskur á 60 kr.). Vorpróf IHT7. Úr því vorpróf fara fram í heyranda hljóði, eru þau undir- orpin almanna dómi, og því þá ekki líka umtali blaða? Eg skal samt ekki byrja á þv( ( þetta sinn að dæma eða prófa hið síðasta vorpróf við lærða skólann með mörgum röksemdum, en sem nokkurra ára tilheyrari ýmissa greina hinna munnlegu prófa, skal eg leyfa mér að taka það fram, að hvað sem rætt er, eða ritað un hinn lærða skóla vorn, eins og hann er nú, með eða móti, þá hafði nefnt vorpróf þau áhrif á mig, sem nú skal greina: Sagan þykir mér bæði bezt kend og með mestum áhuga lærð í skóianum, og það þrátt fyrir það, þótt kennslubækur þær, sem kent er eptir, séu samdar ( þeim gamla stíl, þ. e. lil þess að segja hernaðar- og stjórnbyltingagang sögunnar miklu frem- ur en mentunarstríð mannkynsins, sem flestir beztu sagnfræð- ingar vorra tíma leggja alla áherzlu á. Sögukennari skólans er hiun lipri og þjóðkunni fræðimaður Páll Melsteð, og er mjög merkilegt, að hann skuli ekki fyrir löngu hafa fengið fast embætti við skólann. Hæfari mann til að kenna sögu og landafræði ( öllum skólanum, sömul. (slenzku í neðri bekkjum skólans, höfum vér nú varla á landinu. Náttúrufræðin þótti mér þar næst hafa bezt unnið sér eptirtekt og námfýsi pilta; er það og sú kennslugrein, sem eg állt ekki einungis hina indælustu, heldur og nytsömustu næst á eptir sögunni. Þessa fræði kennir nú Renedikl Gröndal, sem er talirin að sama skapi vinsæll meðal lærisveina, sem hann er lærður og lipur kennari. Að hinir eldri kennarar skólans eigi ekki líka lof skilið, og það því fremur, sem þeir hafa starfað og strftt lengnr við skóiann til mentunar landi og lýð, því skal eg vera seinastor að. neita, en það hlýt eg hreinskilnislega að segja, að frammistöðu pilla ( uýju málunum (íslenzku meðtaldri) og f bókmentum Rómv. og Grikkja þótti mér minst til koma; hinsvegar dáðist eg að, hve liprir margir piltar voru í fornmálunum sjálfum, og þó fanst mér, sem »hjörtun væri þar langt i frá*, eðaaðhin dauðu mál væri tóm köld játning með vörunum. Af trúarbragðapróf- inu hafði eg minsta ánægjn, og gat eg þó hvorki kent um það kennaranum eða piltum, heldur öðrum orsökum. Prófdómend- urnir, þeir Dr. G. Thomsen og yfirdómari M. Stephensen, voru hinir beztn, nema hvað mér fanst Thomsen hafa valið próf- spurningar sfnar í sögunni eigi sem heppilegastur til að átta sig á í munnl. prófi, en hefði prófið átt að vera skriflegt, hefðu margar af þeim verið ágætar. X. Ofurlítil hugvekja. J>að væri æskilegt og gott fyrirtæki, sem lýsti sóma- og dugnaðartilfinningum og gæti komið mörgum að góðu liði, ef sem flestar vinnukonur hér í bænum og víðar tækju sig saman og legðu í sjóð á ári hverju vissa litla upphæð, sem þær gætu haft sér til styrktar, ef heilsuleysi kæmi fyrir jiær, eða þa'r sökum elli ekki gætu eða væru færar um að ganga í fullkomnar vistir. Hvað liggur venjulega fyrir slík- um stúlkum ef þær missa heilsuna? |>ær verða að hverfa til síns fæðingar- eða framfærslu hrepps, eða falla ættingjum sínum til byrði, ef þær eiga slíka að. |>etta væri því hið æskilegasta fyrirtæki, og ætti að ganga fyrir öllu ó- nauðsynlegu prjáli og hégóma, sem engin velferð eða sönn menning stendur af. Með góðum forstöðumönnum gætu vinnustúlkur bæjarins þannig eignazt ekki svo lítinn sjóð, sem með tímanum gæti unniö hið mesta gagn, og vildi eg óska, að einhverjir góðir menn eða konur vektust upp, til að koma þessari hugmynd í verk, og fá viðkomendur til að sinna því sem fvrst, Fátcek kona í Rvík. Vöru veríí í Kvík við enda júnímán. Kúgur 20 kr., rúgmél í sekkjum, 121pd. 22 kr., ertur Nefndar kosningar: 1. Fjárlagafrumvarpsnefnd (í neðri deild), G. Thomsen, Tr. Gúnnarsson, Sn. Pálsson, Arnl. Ólafsson, Jón Blöndal, Egg- Gunnarsson, ísl. Gíslason. 2. Frum. til laga um skipti á dánarbúum, (í efri deild), A- Thorsteinson, B. Thorberg, M. Stephensen. — Eptir frumvarpi stjórnarinnar til fjárlaga fyrir 1878 og 1879, eru tekjurnar taldar................ 628,663 kr. 5 a- þar af gjöld af verzlun landsins og af póst- skipunum fyrir bæði árin.................. 71,668 — - gjöld af áfengum drykkjum og af tóbaki 196,000 — Af útgjöldum eru aðalgjaldbálkarnir: útgjöld við umboðsstjórnina, dóm og lög- reglustjórnina o. fl. þar að lút.......... 200,087 — (nálægt ‘/3 allra útgjalda) við læknaskipunina........................ 29,020 — til kirkju og kennslumála................. 134,280 — — Við árslok 1876 átti viðlagasjóðurinn 486000 kr. Allar tekjuáætlanir í hitt eð fyrra liafa gefizt vel, og tollar gjört drjúgum hærri upphæð, en ætlað var (víntollurinn, pósttekjur). — Iflann.slát. Með þingmönnum að norðan fréttist það sorglega slys, að hinn ungi og ötuli nýi kanpmaður að Blöndu- ósi, T h ó m a s T h o m s e n, fanst örendur, þar sem hann hafði verið á reið skamt að heiman með öðrum manni, er riðið hafði á undan og mist sjónir af honum. Var lueknir þegar sóltur til að skoða likið, og þólti likast, sem hann hafi dáið af slagi. Thomsens er mjög saknuð sem einhvers hins lip**- asta og duglegasla verzlunarmanns. — Hérmeð votta eg opinberlega mínar innilegustu þakkir þeim kæru sveitungum mínum, sem frelsuðu mig frá vonar- völ með því að skjóta saman og gefa mér meira, en hálft þriðja hundrað krónur, þegar eg missti skip mitt í ofviðri i fyrra vetur. Sérstaklega þakka eg herra Chr. J. Matthieseö á Hliði, og herra Erlindi á Breiðabólsstöðum fyrirhöfn þeirrá og framgöngu, í að safna saman gjöfum þessum. Guðm. Kunólfsson á Svalbarða á Álptanesi. — Hér með skora eg á hvern þann mann, sem lostið hefir upp þeim óhróðri um mig, að eg á síðastliðinni vetrarvertíð sem formaður fyrir skipi herra þorláks Jónssonar á þórukotú hafi sýnt ásælni eða óráðvendni við aðra menn eða veiðar- færi þeirra á nefndri verlið, — að hann segi til nafns sín? og sanni áburð þennan, eUa lýsi eg her með þánn saá'-1 fullkominn ósanninda-mann. Stefán Stefánsson. — Hér með fyrirbjóðum vér öllum, að fara f maðkasand þann, sem tilheyrir eignarjðrðum okkar: Minna-Iínarranesi, Helh1(l1 og Innri-Ásláksstöðnm; munum vér leita réttar okkar á lögle?' an hátt ef þessu banni okkar verður ekki gaumur gefinn fram' vegis. Ásláksstöðum, Hellum og Knarranesi, 30. júní 187'- Freysteinn Jónsson. Lárus I’álsson. Sigurður Glslason. — Nýtt fjármark: sýlt h. biti apt., oddfjaðrað a. v. Jón Páll Gunnarsson á Kirkjubæ. — Ilér með auglýsist, að 4 hndr. að fornu mali ( jörpin Innri-Njarðvík í Vatnsleysustrandarhreppi, ásamt öllum hús|? er á nefndum 4 hndr. standu, fást til kanps, ef lysthafen geta samið við mig undirskrifaðau um verðið og útborg1'01 fyrir næstkomandi veturnætur. Brunnastöðum 3. Júll J. Breiðfjörð- — Nýr reiði týndist 4 þ. m. á leiðinni ofan af Gskjn hlíð og niður að landshöfðingjahúsinu. — Afgreiðslustofa þ>jóðólfs: í Gunnlögsens liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochnmsso^y Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.