Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.07.1877, Blaðsíða 3
83 her hann að áliti fundarmanna best skyn á málið. Enginn fnndarmanna mælti á móti þessa áliti umboðsmannsins, ')- Að síðustu var hreift þjóðvinafélagsmálinu, en með því fund- armenn voru fáir og úr fáum sveitum, og þar að auki enn sem kornið er hefur lltill árangur orðið að tilraunum þeim sem gjörðar hafa verið til að útvega því fé. þókti helzt til- 'ækilegt að stinga uppá, að þingmenn jöfnuðu kostnaðinum við mótlöku konungs að Öxará, að því hann ennþá er ágold- inn, á þær sýslur, sem ekki hefðu goldið eða gyldu sinn hlut3 af lionum innan þingloka i sumar. Í umboði fundarins. t'órður fórðarson. SKÝRSLA Urn sýslu fundargjörðir að Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu þann júní 1 «77. I.Kom til umræðu um brúargjörð á f>jórsá og Ölfusá; eptir nokkrar umræður um málið skoraði fundurinn á alþingis- menn sýslunnar að fylgja því fram á alþingi í þa stefnu að hið opinbera vildi taka það að sér. 2 Uppástu nga um að fara þess á leit við alþingi að Rangár- vallasýsla fái framvegis að hafa verðlags.-krá utaf fyrir sig. þegar búið var að ræða um þetta mál, kom fundinum saman um að semja og senda bænaskrá til alþingis, sem fer fram á, að Rangárvall asvsla hali frá miðjum mai 1879 verðlagsskrá útaf fyrir sig, og til vara að þessi sýsla verði í sameiningu við Skaplafellssyslu með verðlagsskrá. í sam- bandi viö þetta kom lil tals á fundínum að sjálfsagt væri að ef þetta fengist yrði að fella úr ýmsar tegundir verð- lagsskrárinnar, og enn fremur að brýn þörf væri á að breyt- ing kæmist á allan undirbúniug verðlagsskráa yfir höfuð og lét fundnrinn það í Ijósi að næst mundi liggja við að þær væri undirbúnar af hreppsnelndum og viðkomanda presti I senieiningu, sýslunefnd með prófasti og amtsráði nieð biskupi. 3. Var stúngið tippá að senda bænaskrá til alþingis um að fá löggiltan verzlunarslað i þorlákshöfn, var sú uppástúnga samþykkt I einu hljóöi og bænaskrá samin þess efnis til alþingis. 4. Kom til umræðu skattamálið, og urðu um það talsverðar umræður, sér i lagi um grundvöllinn fyrir hinum nýja land- skatti, og voru öll atkvæði fyrir þvi að landsskattur sá, sem ráðgjörður er í staðinn fyrir hin gömlu mannlals- bókagjold skuli framvegis byggður á jarðar hundr. ein- göngu; í sambandi við það var slungið uppá, að gjald það til búnaðarskóla, sem nú hvílir á jarðarhundr. verði afnumið, og skorað á alþingismenn sýsluunar að lylgja því fram. Enn fremur var þvi hreift, að of hátt væri hið fyrsta stig fyrir eignarskatti af fasteign eptir uppástungu skatla- nefndarinnar, og var samhljóða álit fundarins, að hið fyrsta stig fyrir skatti þessum ælti að vera 50 kr. afgjald í stað 100 kr. i skattanefndar álitinu. í sambandi við þetta var það samhnga álit lundarins að nauðsyníegt væri að nýtt járðamat færi.Jram yfir alll land svo fljótt sem unt er. b. Var þuð samhuga álit fundarins að nauð-yn sé á, að sett verði ný nefnd milli alþinga í landbúnaðarlagamáliHu, og að í landbúnaðarlögunum þyrfti að\era ser.-Ukur balkur fyrir landamerki jarða, og að þar væri skýrt tekið fram að glögg lundamerki skuli vera ákveðin fyrir hverja jörð, og i því skyni virðist tiltækilegt, að i hverri sveil eða sýslu sé skip- aðar sér-takar nefndir til að skera úr öllum landaþrætum, ^olli, þangað til skipið er komið jafnhált hæðinni. f*etta gengnr j’okkuð seint, þegar margir eru slokkarnir og fara menn þá i huid og ganga. Eg get ekki hugsað þa*gilegra ferðalag en á Possum gufubátum gegnum landið. Á skipinu hala menn *>óð herbergi, og góðar vistir, og allt fremur ódýrt. jámferðamenn okkar voru þirgilegir og sögðu oss frá ýmsu. eir sögðu oss margar sögur af konungi sínum hinum s'o»sta. Kváðu þeir hann hafa verið drykkjumann mikinn og j'okkuð ófyrirleitinn. Bróðir hans, sá er uú er konungur, er róður maður og hinn vitrasti, og er ekki ugglaust, að sumum ltann ofkonungur. Hefur hann sínar skoðanir um þing- . og vill þeim tramhalda; en vér kunnum betur við, sögðu ^tílr> að hann láti slikt í höndtim ráðgjafa sinna. Um kieldið komum við til Motala, er stendurvið Wettern; u'iinn svo áfram suður eptir valninu iun nóttina. Um morg- Ué'rnn* er við vöknuðum, áttum við skamma leið til Jönköpirigs. an Vi»r vatnið eigi allbreitt; skógi \axinn hryggur var að vest- llr1j(ir^o, en land nokkuð flalt að austan. Til Jönköpings kom- j . v'ð um miðjan morgun. Er það allsnotur bær, er stendur Oiikl VcrPi v'^ suðurendann á vatninu. l'ar eru verksmiðjur all- 0 ar- Um dagmálabil héldum við af stað þaðan á járnbraut, !Vlal °m.Umst brátt á sömu braut og við fórum norður. Til ' O'oyjar komum við urn kveldið. Morguninn eptir fórum við Snfuskipinu Gylfa yfir til Kaupmannahafnar. sem hafi fullt úrskurðarvald til að slá öllum landamerkjutn föstum, þar sem menn ekki geta komiðsér saman um þau. 6 Var skorað á alþingismenn sýslunnar að gjöra fyrjrspum til stjórnarinnar um, hvort af hennar hálfu hefði hingað til verið gjörðar nokkrar ráðstafanir til þess, að afstýra sandágangi og græða upp sauda í landinu, og ef svo væri að fara þess á leit, að Rangárvallasýsla gæti sem fyrst notið góðs af því; en ef ekki, þá að skora á hana að gjöra ráð- slöfun til þess. 7. Var alþingismönnum sýslunnar falið á hendur að fylgja þvi fram á alþingi að sett verði ný nefnd til að athuga skóla- mál landsins og að þeirri nefnd verði gjört að skyldu. að taka til ihugunar alþýðu uppfræðingu f landinu, sem gjörsamlega er gengið framhjá í áliti skólamálsnefndarinnar, fastákveða verkahring presta ( þvf efni, og gjöra uppástung- ur alþýðumentuninni til eflingar. 8. Var hreift máli um samskot f sýslunni til hinna bágstöddu manna í Gullbringusýslu útaf aflaleysinu á nærverandi tfma, og voru fundarmenn samhuga um það, að vert væri að hlynna að því máli, en urðu ekki á eitt sáttir um að sameina samskotin úr allri sýslunDÍ að því leyti sem þau kynnu að verða í sauðfé, varð þvi að niðurstöðu, að hver hreppur yrði að hugsa um það mál útaf fyrir sig. — Fundi slitið. Sighv. Árnason, fundarst. ísl. Gíslason, skrifari. SKÝRSLA um ástand og aðgjörðir jarðabótafélagsins í Eyja og Miklaholts- hreppi frá 1875—1877. Á almennum félagsfundi, sem haldinn var að Miklaholti 9. júní 1877, var það Ijóst eptir reiknigum og skýrslum gjald- kera, að innstæða félagssjóðsins er nú 36 ær, og 21 króna í peningum, auk hallamælis er félagið á. 2 ára leiga af hinum umgetnu ám er 142 kr. af hverjum allt að 3/i, áttu samkvæmt lögum félagsins að útbýtast til þeirra manna, sem á þessu tveggja ára límabili höfðu gjört sig verðuga að launum fyrir jarðabætur. Eptir skýrslunr þeim, sem hinir útnefndu skoð- unarmenn iögðu fram, fann félagsstjórnin ástæðu til, að útbýta 6 mönnum í þetta skipti alls 99 krónum, þannig: að einföld verðiaun ákveðist 9 krónur, og hlutu verðlaunin: 1. Jón Jónsson á Borgarholti 4föld verðl. = 36 kr. 2. Kristján Jónsson á Rauðamel 2— — =18 — 3. l’órður Hreggviðss. á Miðhrauni 2— — =18 — 4. Krisiján Gislason á Skógarnesi 1— — =9 — 5. Guðm. Magnússon á Klofárvöllum 1— — =9 — 6. Kristján Elíasson í Straumfjarðart. 1— — = 9 — Sumtals 99 kr. Jarðabætur þeirra félagsmanna, er verðlaunin hlutu, eru til samans: þúfnasléttun 1475 □ faðmar, tún og traðargarðar, tvddaðnir úr grjóti, 197 faðm., skurðir lil vatnsveitinga 376 faðm. Grjólbrýr yflr fen og foræði, lil hægri aðflutninga og heimreiðar 172 faðm., og er þetta allt til samans metið 353 dagsverk. Af þeim heör hinn fyrst taldi unnið 172 dagsverk. Fundurinn áleit ekki gjörlegt í þessu árferði að fjölga Bæði vorum við mjög ánægð með ferðina. Við höfðum alltaf haft hið bezta veður. Suma daga hefðum við þó gjarn- an viljað að hitinn væri minni. það lítið sem við höfðum við landsbúa að sælda, þá voru þeir mjög þægilegir og viðkunnan- legir. það þótli okkur, að við höfðum ekki ráðrúm til að gjöra þar lengri dvöl, og vildum við óska að færi gæflst lil þess siðar. Landslag er að vísu eigi s\o stórskorið og tignarlegt sem f Noregi eða á íslandi, en blitt er það; og ekki geta menn ferðast þægilegar, og sér með minni þreytu, en á gufubátun- um, sem fara frarn og aptur um landið. Svíaríki er 8,079 ferhyrnings hnattmílur að stærð. íbúar voru við árslok 1874 4,341,559. Allur þorri landsmanna liíir af akuryrkju og skógarhóggi. Námngröptur er og talsverður; er einkum graíið járn, kopar, nokkuð silfur q. s. frv. Upp- fræðsla alþýðti er í góðu lagi. Gengur stjórnin ríkt eptir, að börin læri, og er kennendum launað, og skólahald kostað af al- mennings fé. í Svíuriki byrjaði útferð manna vestur um haf að miklum mun eptir 1860, og sté hæst 1869; þá fóru 39,064, en síðan hefur hún minnkað ár hvert, og 1874 fóru ekki nema 7,791.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.