Þjóðólfur - 04.10.1877, Page 4
120
2. Kafli, útgjöld.
7. gr. Á árnnum 1878 og 1879 veitast til útgjalda 688161 kr. 26 a. samkvæmt
þeim gjaldagreinum, sem nákvæmar er skýrt frá í 8. —17. gr.
8. gr. Útgjöldin til hinnar æðstu innlendu stjórnar íslands og fulltrúastjórnar á
alþingi er talin 26,800 kr., sem sé fyrir 1878: 12400 kr. og fyrir 1879: 14400 kr.
9. gr. Til kostnaðar við alþingi á árinu 1879 veitast 32000 kr.
10. gr. Til útgjalda við umboðsstjórnina, gjaldheimtur og reikningsmál, svo og
við dómgæsluna og lögreglustjórnina o. fl., veitast 1946kr., 66 a. fyrir árin 1878 ogl879:
A. Umboðsstjórn, gjaldheimtur og reikningsmá 1:
1. laun embættismanna..........................
2. endurgjald fyrir skrifstofukostnað og fleira . .
3. þóknun fyrir endnrskoðun íslenzkra reikninga
B. Dómgæzla og lögreglustjórn:
1. laun embættismanna............................
2. til hegningarhússins í Eeykjavík..............
3. önnur útgjöld................................
C. Ýmisleg útgjöld:
1. til þess að gefa út stjórnartíðindi...........
2. endurgjald handa embættismönnum fyrir það,
að þeir verða að borga undir embættisbrjef,
hjer um bil...................................
3. til þess að gefa út«Lovsamling for Island» allt að
4. brunabótagjald fyrir ýmsar opinberar byggingar
5. styrkur til jarðræktar og til eflingar á sjáfarútvegi
6. til vegahóta..................................
7. til gufuskipsferða............................
8. til vitabyggingar á Reykjanesi allt að . . .
9. til dómkirkjunnar í Beykjavík.................
10. þóknun til landbúnaðarnefndarinnar, sem skipuð
var með konungsúrskurði 4. nóv. 1870 . . .
11. til hluttekningar í minningarhátíð háskólans
í Uppsölum...................................
Samtals
11. gr. Til útgjalda við læknaskipunina veitast 80148 I
1. laun Iækna ......................................
2. önnur útgjöld....................................
12. gr. Útgjöldin við póststjórnina er ætlazt á aðj
verði 28989 kr.
1. laun.............................................
2. flutningur pósta.................................
3. önnur útgjöld ...................................
útgjöld sem upp á kunna að koma..................
5. endurgjald handa póstmeistaranum og póstafgreiðslu
mönnum fyrir halla þann, sera þeir hafa beðið af
póstfríinerkjasölunni frá l.jan. 1875 til l.ágúst 1876
13. gr. Til kirkju- og kennslumálefna veitast 169840kr.
A. í þarfir andlegu stjettarinnar:
a, laun...........................................
b, önnur útgjöld:
1. til fátækustu brauða.................... 4000
2. til uokkurra brauða í fyrveraudi Hólastipti 600
3. til prestaekkna og barna þeirra og styrkur
handa fátækum uppgjafaprestum og presta-
ekkjum.................................. 2500
4. endurgjald handa biskupi fyrir skrif-
1878 1879 Alls
kr. kr. kr. a.
18900 18900
3600 3600
1600 1600
24100 24100 48200
16976 16976
2960 2960
2120 2120
22056 22056 44112
1434 1432
2000 2000
» » 1866 66
705 705
5000 5000
15000 15000
15000 15000
)) » 14000
» » 5000
» » 1200
» » 2000
39139 39139 78278
194656 66
kr.
37726 37726 75452
2348 2348 . 4696
40074 40074 80148
4110 4110 8220
8600 8600 17200
1600 1400 3000
200 200 400
)) )) 169
14510 14310 28989
8032 8032
stofukostnað
1000
8100
(Niðurlag síðar).
8100
16132 16132 32264
— feir sem til sknlda eiga að telja
í dánarbúi l'óröar járnsmiðs PórBar-
sonar í Styklcishólmi, sem dó þar 2o.
júlí þ. á., innkallast bér með sam-
kvæmt opnu bréfl 4. jan. 1861 æeð
6 mánaða fyrirvara til að framkorna
með og sanna kröfur sínar fyr,r
skiptaráðanda hér f sýslu.
Skrifstofu Snæfellsness- og llnapp3'
dalssýsln 7. septbr. 1877.
Shúli Magnússon.
— "Sijngvar og Itvscðí
eptir Jón Óla/sson», Eskifirði 1877.
VIII + 200 bls. 8av. Kostar 2 kr.
fram að nýári; eptir 1. jan. 1878 er
verðið 2 kr. 50 a. Fæst í Reykjavík
hjá Ó. Finsen og á ísaörði hjá hér-
aðslækni þorv. Jónssyni.
— Nóttina millihins I. og 2. dags-
þ. m. hvarf úr gæzlu frá Grímsstöð-
um fyrir sunnan Rvlk rauðskjóttur
hestur; hann er kúfskjóttur, og meira
hvítur en rauður, glaseygður á báð-
um augum, ójárnaðnr á öðrum fram-
fæti og öðrum apturfæti, en járnaður
skeifu sexboraðri á öðrum framfæti
og fjórboraðri á öðrum apturfæti; hest-
ur þessi hefir mikið fax og tagl, og
var á hnýttur bnútur, er hann hvarf;
hann er viljugur og vakur og all'
styggur; hann er fremur gamall.
Mark man eg eigi. Eg bið hvern
þann mann, er kynni að hitta greind-
an hest, að koma honum annaðhvort
til undirskrifaðs eður að Vestra-Mið-
felli á Hvalfjarðarströnd gegn borgun.
Reykjavíkur lærða skóla 3. okt. 1877.
Eirikur Gislason frá Vestra-Miðfelli-
odT J»ar eð borgnn fyrir
pennan útlíöanda árgang Pjóðólfs
gengur nú venju fremur stirt, eink-
wm her úr nœrsýslunum, skorum ver
samkvcemt. auglýsingu vorri í 17.
tölubl. þ. á., á alla, sem hlut eiga
aö máli, að borga blaðið fyrir nœst-
komandi veturnœlur, par árgangur-
inn úr pví lcostar 4- lírólllir-
Pessi venjumeiri borgunartregöa 1
ár, hlýtur að vísu að vera að kenna
hinum mikla atvinmihnekki, semþjáir
fólk her um sveitir, erum ver því
fúsír til, að fara í samninga við þó,
sem bágast eiga með að borga oss,
ef þeir fceri þess á leit í tíma, enda
er nókkur skaði belri en allur.
Pað er sorglegt, hvað almenning*
urher álandi, einkum í vissum sveit-
um, á enn langt í iand að lœra að
meta dagblöð, hirða dagblöð, og borg<t
dagblöð i tíma. Blöðin eru (eða eiga
að vera) hið þjóðlegasta sem þjóðin á,
þau eíga að stríða fyrir þjóðina, PaU
eiga að sýna menntun, þroska °9
mannlyndi hverrarþjóðar. Ilvar eru
aumingjablöð ? Par sem þjóðin (al'
þýðan) er aumingi. llvar taka blöð-
in ser fram að festu og fjöri, dreng'
skap og djörfung? Par sem svo nnh-
ið framfaraskrið er i fólkinu, n,')
blaðamennirnir geta lifað sjálfbjarga
menn. Ritst.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: í Gtinnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumssom
Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.