Þjóðólfur - 30.11.1877, Page 4
12
mínum einstæðingsskap, meðal þeirra vil eg einkum nafn-
greina Sigurð bónda Ólafsson og Önnu þorsteinsdóttur; verzl-
nnarmann H. Bjering, og af utansveitarmönnum, herra Egil
Hallgrímsson á Minnivogum. Þessum og öðrum velgjörða-
mönnum mínum bið eg Guð að launa.
Hafnarfirði 28. okt. 1877. Elísabet Scemundsdóttir.
— GJAFIR. Á næstl. sumri hafa mér verið sendar þessar
gjafir til útbýtingar meðal bágstaddra í prestakalli mínu:
1, frá nokkru m ónefndum mönnum ( Sveinstaðahr. í Húna-
vatnssýslu 100 kr.
2, frá 17 gefendum í Vestur-Landeyjum, safnað fyrir forgöngu
herra dbrm. Sigurðar Magnússonar á Skúmstöðum, afh. af
alþm. sira Isl. Gfslasyni, ávísun upp á 3 tun. af rúgi.
3, frá ekkjunni Sigríði Jónsdóttur í Herdísarvík og sonum
hennar, Stefáni og Birni, sentmjerfrá hr. faktor Ghr. Zim-
sen ( Hafnarfirði, ávlsun upp á lOkr.
Fyrir þessar gjafir votta eg þiggendanna vegna hin-
om veglyndu gefendum innilegustu þakkir.
Reykjavík í nóvbr. 1877. Hallgrímur Sveinsson.
Gefendur í Vestur-Landeyjum: Sig. á Skúmatöðum 22'/jkr.; Kjartan
Olafsson, GuBni á Arnarhóli, Jón Pálsson á Klasbarða og Kristín í Hól
4 kr. hvert; Ándrjes á Hemlu og Bergur á Klasbarða hver 8 kr.; Ámi í Hól,
G. Einarsd. á Grímsstöðum, Jón Einarsson í Akurey, I>. Jónsson í Álf-
hólum og Loptur á Klasb. hver 2kr.; Ólafur i Tungu l‘/i kr.; Daníel á
Amarhóli, Sigm. á Hól. Jón í Tungu, Eiríkur á Skúmst. 1 kr. hver.
(Sira Guðjón og Páll í Ffflholti lofuðu hver sinni kind í haust).
Vestanpóstur kom í dag 30. þ. m.
AUGLÝSIJNGAH.
Ilandelsskole med Pensionat
JTIarkbreit ved iTIain (Baiern)
Oprettet 1845
4 Sprog, videnskabelig Uddannelse (tillige Forberedelse til
Polytechnikum). Honorar 1000 Kr. pr. Aar.
J. Damm, Direktör.
— Samkvæmt skýrslum hlutaðeigandi sýslumanna, hafa komið
á land vogrek þau, er nú skal greina :
I. Innan Skaptafellssýslu:
1. Á Breiðabólstaðar- og Borgarhal'narfjörum 24. nóv. f. á.:
fleki af strönduðu skipi, án nokkurra sérstaklegra ein-
kenna.
2. Á ýmsum rekafjörðnm í Meðallandi og Landbroti veturinn
1876—77: !ó ferköntuð tré, sumpart úr greni, sumpart
úr beyki («boji»), hið lengsta 17 álna langt, tvö af trján-
um merkt B. & Go; 3 plankar, milli o og 6 álna á lengd;
masturbútur 5V2 alin á lengd, ograngarbrot eða bili.
II.* Innan Vestmannaeyjasýslu:
1. Fundið á sjó í rúmri mílu fjarlægð frá Vestmannaeyjnm
18. mal þ. á.: kassi með rullutóbaki, 120 pd. ; lokið á
kassanum merkt með svertu «No. 2. E. N. 0.», en á
hliðinni brennt nafnið E. Nobel.
Eigendur þessara vogreka innkallasf hér með samkvæmt
opnu bréfi 4. maf 1778 2. gr. og lógum 14. jan. 1876 22 gr.
til þess innan árs og dags að sanna eignarrétt sinn fyrír amt-
manninum í suðuramtinu og til að meðtaka andvirði þeirra.
íslands Suðuramt, Reykjavík 12. dag nóvomberm. 1877.
Bergur Thorberg.
Benidikt Nveinsson,
assessor og sýslumaður í Pingeyjarsýslu
gjörir heyrum kunnugt: Mér hefur tjáð konan
Guðrún jþorsteinsdóttir á Hraunkoti ( þingeyjarsýslu, að hún
hafi fyrir fieiri árum síðan skilið að borði og sæng við mann
sinn Ólaf Jónsson, en þegar það í fyrra sumar hafi staðið til,
að algjörður hjónaskilnaður gjörðist milli þeirra, hafi, áður en
hin lögboðna sættatilraun gæti fram farið, Ólafur farið úr landi
á leið til Vesturheims. Viti hún ekki, hvar hann siðan hafi
sezt að, og óski hún nú, að skilyrðum þeim fyrir hjónaskiln-
aði verði l'ullnægt, sem ákveðinn er með konnngsúrskurði frá
16. nóvbr. 1812 þegar svo stendur á, að verustaður annars
hjónanna er óþekktur.
Fyrir því innkallast með 6 vikna fyrirvara þeim, sem til-
tekinn er ( téðum konungsúrskurði, og samkvæmt auglýsingu
27. maí 1859, uefndur Ólafur Jónsson, til þess að gefa sig
fram sem fvrst á embættisskrifstofu þingeyjarsýslu á Héðins-
höfða við iíúsavlk. Reykjavík 28. nóvbr. 1877.
í umboði herra assessors Benidikts Sveinssonar
Jón Jónsson.
OÖéF* L E S I ÐI
Blekpapplr, sem kaupandinn getur á minna en V*
nútu gjört ágætt b 1 e k úr, fæst keypt hjá mér til nóv.mán-
loka; fæst próf af þessu nútíma-undri, ef króna er send
A. G. Gustafsson.
Grönahög, Elfsborg Lán, Sverige.
— ISLANDSKE FRÍMÆRKER brugte, blandede, kjöbes á
3 Iír. pr. 100 Stk. af F. Edmund Jensen, Grönnegade 37
Kjöbenhavn.
Aðalskrifstofa
WCIIOIi lÍMW'All
á íslandi
er i Reykjavík, Læknisgötu 2.
EGILSSON
Agent,
— í næstliðnum haustréttum var mér dreginn sauður vetur-
gamall, sem eg átti ekki von á; mark mitt er 2 bitar framan
hægra, standfjöður aptan vinstra, en markið á sauðnum er
líkast á hægra eyra stig og biti neðar framan, og standfjöður
aptan vinstra. Hver sem getur helgað sér kind þessa, þanu
bið eg að láta mig vita það sem fyrst, þar eð kindin er seld,
og getur hann vitjað andvirðisins til mín fyrir næstu fardag*
með borgun fyrir auglýsingu þessa.
Nesi við Seltjörn 12. nóvbr. 1877. Ólafur Þórðarson.
— Mig undirskrifaðan vantar af fjalli i haust 2 tryppi vetur-
gömul, fola rauðstjörnóttan og meri rauðgráa með mark: sneið-
rifað aptan og vaglskora framan hægra, lögg framan vinstra,
sem finnendnr eru beðnir að géra mér vísbendingu um
Hrisum 22 nóvbr. 1877. Gísli Böðvarsson.
— Á áliðnu sumri sem leið, slapp úr pössun ( Laugarnesi
mógrátt mertryppi stórt, nú á þriðja vetur, óaffext, mark sneitt
aptan hægra og biti framan. Þeir sem kynnu að verða varif
við tryppi þetta eru vinsamlega beðnir að láta mig vita sem
fyrst hvar það er niður komið. Reykjavík 24 nóvbr. 1877.
Magnús Árnason trésmiður.
— í haust hafa mér verið dregin lömb, sem eg á ekki,
með mínu rétta marki: hó aptan hægra. þó kann mark þetta
að heita lögg. Halldór llalldórsson á Stórahálsi f Grafningi-
— Hvitt géldings lamb mark: standfjöður framan hægra
stúfrifað ivnstra, standfjöður framan, hornmark gat bæði, stand-
fjöður aptan bæði, spjald bundið um hornin, skorið á það,
Þ V 0, hefur horfið úr Hvaleyrar holti fyrir næstliðnar vetur-
nætur. Dettur mér ( hug að það hafi farið óviljandi í rekstur
suður með sjó. Bið eg því náunga mina gjöra svo vel og
láta mig vita ef þetta hefur verið. Lika bið eg kunningja
mína I suðurhreppunum gjöra svo vel og halda spurnum fyrif
því hvort enginn hafi orðið var við það.
Jófríðarstöðum 28. nóvbr. 1877. þ' Ólafsson.
— Frá mér undirskrifuðum hvarf að heiman, aðfaranótt þess
8.—9. grá meri aljárnuð, velgeng, afrökuð i vor, ólaglskeld,
mark: sneitt aptan vinstra; hvern sem hitta kynni hryssu þess®
bið eg vinsamlega að hirða fyrir mig og gjöra mér vísbendingd
Steinsholti við Iteykjavík 26. nóv. 1877.' Jón Jónsson.
— Á Möðruvöllurn í Kjós er í óskilum g r á hryssa 1 vetra,
mark: blaðstýft fr. hægra, standfjöður apt. vinstra. B r ú n
hryssa, þrevetur, mörkuð sýlt og stig fr. vinstra; hryssur þess-
ar verða ( vöktun á ofannefndum bæ til næstkomandi Jóla, 6°
þar eptir seldar við uppboð, og geta þá þeir, er sanna eignaf'
rétt sinn á þeim, vitjað andvirðis þeirra, að frá dregnum á-
föllnum kostnaði, til undirskrifaðs. Laxárnesi, 23. nóv. 1877,
þ. Guðmundsso.
— Af sérstðkum ástæðum leyfi eg mér að biðja alla þá, sein
sagt geta, að eg hafi gjört þeim illt i orði eða verki, að koma
fram. Bið eg þá innan 3 vikna að hafa sent mér það bréfle8a
að mínu heimili. Staddur í Reykjavik, 27. nóv. 1877.
0. V. Gíslason.
— Olínssetnbað- þetta ágæta þ r i f a b a ð handa fej
kúm og hestum fæst hjá Magnúsi frá Bráðræði með
vægu verðl.
— Hér með kunngjöri eg hinu heiðraða bæjarfólki, að héðai’
af fæst daglega, einnig á sunnudögum, keypt í bakara 1
minni nýtt fínt brauð (Vínarbrauð).
J. E. Jensen.
Afgreiðslustofa J>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumssofl--
Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.