Þjóðólfur - 04.05.1878, Page 4
60
eiga að greiðast í nauðsynjavörum ót ór einni verzlun hér í
bænum, en þessari gjöf hefur ekki enn verið ót býtt.
Eg leyfl mér fyrir hönd þeirra, sem orðið hafa og verða
aðnjótandi hjálpar af gjöfum þessum, að votta hinum heiðruðu
gefendum innilegar þakkir fyrir þær.
Reykjavík 10. aprll 1878.
Bergur Thorberg.
— Hér með viljum við opinberlega færa okkar innilegt
þakklæti herra borgara Einari Jónssyni á Eyrarbakka, fyrir
miklar og tíðar gjafir og velgjörðir okkur til handa, og biðj-
um við þann, sem einn er ríkur honum fyrir að launa.
Jón Ásmundsson og Ólöf Jónsdóttir
á Undirhamri í Hafnarfirði.
AUGLÝSIJNGAU.
Saumavélar.
Hjá undirskrifuðum verða í sum-
ar alls konar saumavélar fáanlegar
frá C. Konerding ( Kaupmannahöfn,
sem seljasl með sama verði og á
sjálfri verksmiðjunni. Sér í lagi eru
teknar fram yfir aðrar, handeauma-
vélarnar, sem kallast Kenania, Ke-
giœ og ein tegnnd með «Cylinder-
gang» nefnd B'lora. Einnig stærri
saumavélar til skósmíða og hand-
iðnamannabrókunar, samt saumavél-
ar á borði, af hverjum fyrirfinnast
myndir, eptir hverjum hver getur fengið útvegað þá teg-
und, sem hann óskar.
Reykjavík 1. mai 1878.
H. T. A. Thomsen.
tféfr" f verzlunarbúð 0. P. Möllers sál. verða fyrst um
sinn seldar ýmsar vörur móti peningum með niðursettu
verði. Keykjavík 12. marz 1878.
Fyrir hönd búsins.
Georg Tho rdal.
— í dag hefur amtmaðurinn yfir suður- og vesturumdæm-
inu skipað mér að endursenda umboðsskrá konungs handa
mér til að sjá um ótrýmingu hins sunnlenzka fjárkláða, og
mun þar með afskiptum mínum af téðu faraldri lokið.
Um leið og eg auglýsi þelta almenningi, finn eg hvöt lil,
að brýna enn einu sinni fyrir bændum, hve áríðandi það sé,
að baða nú í vor öruggu þrifabuði allt geldfe, um leið og
því er sleppt á fjall, en œr og lömb um fráfærur. f»ó allar
likur séu til þess, að nó sé loksins gengið milli bols og höf-
uðs á hinum leiða þjóðfjanda, er um mörg ár hefur hamlað
öllum verulegum framförum f aðalbjargræðisvegi landsmanna,
mega menn ekki gleyma því, sem margreynt er, að með
rannsókn þeirri, er kostur er á til sveita, getur auðveldlega
mistekizt, að aðgreina drepkláða frá óþrifum. Taki bændur
sig ekki saman um, að baða í vor lömbin á fráfærunum en
hitt féð, þegar það er róið, má ef til vill bóast við, að með
haustinu komi einhversstaðar upp óþrif, sem menn verða f
vafa um, hvort maur sé f — og hver órói, rígur og kostnað-
ur getur risið af því, þarf og ekki að ótlista fyrir bændum f
Borgarfjarðar, Kjósar, Gullbringu og Árnessýslum.
Lögreglustjórinn f fjárkláðamálinu, Reykjavlk 29. aprfl 1878.
Jón Jónsson.
— Hin fyrrverandi norska verzlun f Hafnarfirði.
Hér með leiðist athygli allra þeirra, sem enn þá eru
skuldugir hinni norsku verzlun i Hafnarfirði (faktor þ. Egils-
son), að því, að skuldin verður að borgast á yfirstandanda
ári, þar hón annars mun verða inukrafin á löglegan * hátt,
nema öðruvísi sé um samið við undirskrifaðann áður ár þetta
er liðið.
Af tilliti til þeirra, sem ekki eiga vel hægt með að leggja
vörur inn hjá mér í Reykjavík, hef eg beðið eptirritaða herra
að veita vörum móttöku fyrir mig:
Árna Þorvaldsson á Meiðastöðum,
Ásbjörn Ólafsson í Njarðvlk,
Egil Ilallgrímsson í Vogum,
Magnús þorkelsson á Auðnum og
Stefán Pálsson á Vatnsleysu.
Norskaverzlunin í Reykjavík, 30. marz 1878.
M. Johannesson.
— Undirskrifaður kaupir egg eptirlaldra fugla fyrir hjásett
verö, á næstkomanda sumri:
arna, fyrir 1 krónu stykkið; fálka, 3 kr.; uglu (strix nyctea),
1 kr.; do (strix brachiotus), 50 a.; rauðbryslings, 50 a.; aelo-
ings, 25 a.; þórshana, 50 a.; skrofu, ipuffmus arcticus), 50 a-j
skrofu (puffinuo major), 1 kr.; himbrima, 1 kr.; æðarkonungs>
(anas spectabilis), 1 kr.: hvítmáfs (larus leucopterus), 50 a.
Eggin mega hvorki vera unguð né döluð. þau verða a*
vera stoppuð með heyi eða mosa f lláti því, sem þan eru
send í, og má annaðhvort senda þau til mín eða herra verzl'
unarsljóra Jóns Pálssonar i Reykjavik ; og með því margir
þessara fugla munu verpa á vesturlandinu, væri bezt, að senda
þau þaðan til hans með strandsiglingaskipinu.
Rorgunin verður send með fyrstu ferðum, þegar cg hef
tekið móti eggjunum. Eyrarbakka í marz 1878.
P. Niclsen.
— Samkvæmt því, sem ákveðið var á sýslufundi í fyrra,
vænti eg að Arnesingar haldi nó í vor fund á sama stað og
degi, og skal eg sérstaklega leggja til, að þar verði rætt utn
bróargjörð á Ölfusá og t’jórsá með hliðsjón af því, hvernig
þingið tók í málið 1877, og að ótvegað verði álit viðkomandi
sýslunefndar, og það svo rætt á vorfundi 1879; eg mun ekki
sækja þennan fund. p. t. Hvammkoti 1. maf 1878.
P. Guðmundsson.
— Samkvæmt áður auglýstu banni, sem ót kom í þjóðóKb
bönnum vér hér með og fyrirbjóðum öllum, að æja hestuin
sinum eða hverjum lielzt fjenaði, sem er f landareign okkaf
eða áhýlisjarða undirskrifaðra næstkomandi sumar og fram'
vegis; en skyldi mót von okkar, nokkur dirfast að gjöra það,
eptir að þetta forboð vort enn á ný er þeina auglýst, má
hann eða þeir sjálfum sér um kenna, þó vér meðhöndlum
gripina á annan hátt, en þeim kann að þóknast, er í hluj
eiga, því annan eins takmarkslausan yfirgang, eins og nú 1
nokkur ár hefur átt sér stað, þrátt fyrir það, þó vér optsinnis
höfum kvartað yfir sliku, getum vér ekki þolað, f þeim litlu
málnytuhögum, er vér höfum.
Pessar linur biðjum vér herra ritstjóra þjóðólfs, að aug'
lýsa sem allra-fyrst í blaði sfnu.
Drangshlíðardal, Drangshlið, Skarðshlíð, Hrótafelli, HrótafellS'
koti efra, Hrótafellskoti syðra 15. april 1878.
Kjartan Guðmundssou, Jón Guðmundsson, Jónas KjartanssoUi
Helgi Ólafsson, Þorsteinn þorsleinsson, Skæringur ÁrnasoUj
Sveinn Sigurðsson, Tómas Tómasson, Einar Einarsson,
Ólafur Guðmundsson.
— Hver sá, sem í vetur annsðsvort hefur tekið f ógáti eðá
fengið léða, hjá einhverjum hér í plássinu, nýja Gutta-percb3
kápu, sem nafn mitt var skifað innan á, er beðinn að skda
henni sem fyrst til undirskrifaðs. Eyrarbakka, 2%.— 78.
Guðm. Guðmundsson-
— B Æ R, laglega innréttaður, með 3—4 herbergjumj ^
ofnum, hjalli og kálgarði lítlum, fæst til kaups f Reykjavík uá1
næstu krossmessu. Ritst. þessa blaðs vísar á seljandann.
— 2 bæir til sölu í Reykjavík. tltg. J>dlfs vísar á seljand3,
— Á næstliðinni vertíð tapaðist ór heimahögum hér hryss®
5 vetra gömul, moldólt, dökk f tagl og fax, fremur mögur’
mark: sýlt vinslra; áður fengin að austan ór Holtum. Áð11
nefnda hryssu bið eg hvern þann, sem hitta kynni, að koO1
til mín eða gjöra mér aðvart mót sanngjörnum fundarlauno10,
Minni-Vatnsleysu 22. aprll 1878.
Scemundur Jónsson.
— Eg undirskrifaður sel og afhendi hjer með herra Eintr[
Sigurðssyni á Vörum erfðamark mitt, sem er: sneiðrifað ^ra0?j|
an hægra, blaðstýft aptan vinstra og standfjöður undiG 1
fullrar eignar, frá mér og mínum erfingjnm. Þessu til s,a
festu er mitt undirskrifað nafn. „
Jón Porsteinsson, hósmaður á Gaukstöðum f Garði26. apr. 1&‘
— Fjármark Árna Björnssonar á Býaskerjum er: tvisO^
fr. h.; sneiðrifað apt. v. biti fr.; brennim. A. B.
— Fjármark nýnpptekið Sveius Einarssonar á MiðfelR
Hrunam.hrepp: blaðstýft fr. h.; sneitt fr. v.
Verð alþingistíðindanna 1878 er: 2 kr. 50 a. þau ^
hjá Friðriki bókbindara Guðmundssyni f Rvlk.
f 27. f. m. andaðist að Vík í Skaptafellssýslu umb° 3
maður og dbrm. J ó n J ó n s s o n. ^
— 27. f. m. kom hið meira franska herskip: DUPLEC •
— í gær 3. þ. m. kom mikið saltskip til Fischers.
Norðan- og vestan póstar ókomnir.
Afgreiðslustofa |>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías JochumssoJÚ-
PrentaOur í prentsmiöju Einars púröarsouar.