Þjóðólfur - 30.12.1878, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.12.1878, Blaðsíða 3
7 sem nefnist, ogstyðja að því, hver í kringum sig að þeim sje fylgt, 0g eins á kaupmenn, að gangast undir reglur þær, sem hjer eru settar um viðtöku á saltfiski. Keykjavík, 10. d. desemberm. 1878. Fundarstjórnin. Samtal. (Aðsent). (Gamall sýslunefndarmaður óg nýr hreppsnefndarmaður hittast). 11. fað var gott að eg hitti þig; þú ert nu buinn að gánga í gegnum margt, og nú trúi eg, að þú sért genginn ur syslu- mefndinni, komdu nú sæll, eg óska þér til lukku, þu kvað vera orðinn hreppsnefndarmaður. , S Það er nú heldur þægilegur starfi, enda ekki litil laun, sem þeir taka í heimgjald fyrir ferðalög og tímaeyðslu, baknag og tortryggni að neðan en drembilegar útásetningar að ofan, ef ekki er“ allt í bókstaflegu formi, enda er það von, þetta ei erfðagóss frá einveldistíðum hreppstjóranna, það ætti eg ao þekkja, því eg var háa tíð hreppstjóri. 11. Komdu hérna inn á hótelið, við skulum fa okkur ei glas, mörgu fer fram í heiminum, hér er nú komið hótel, fyrrum dugði Jörundureinn. Glösin eru þá komin, við skulum slá þeim saman, jeg minnist þess, að við voium eitt sinn a sama borð, og létum þá ekki á okkui hggja, nu æ a eg a fræðast af þér um undanfarin störf og framkvæmdxr syslu- nefndarinnar í Kjósar- og Gullbringusýslu, eg er nú að ganga út í stríðið, en þú ert að ganga úr því með heiðarlegan orð- stír. S. Misjafnt kunna að falla dómar um það. H. Þaö er þá fyrst að spyrja, vandasamur starfi mun það vera að sitja í sýslunefnd ? S. Ekki getur það heitið, það eru verst ferða- lögin og sitja svo á einhverju hörðu allan daginn, en það sem til skripta og forms kemur, þá gjörir oddvitinn mest af þvi, því hann' segir eins og satt er, að elcld sé fyrir ómenntaða rnenn að þýða lögin. H. Er þá ekki betra fynr nefndarmenn að lesa þau, þeir kunna þó að skilja einstaka orð í íslenzka textanum; en hvernig er farið að þegar greiða á atkvæði, er allt af setið ? S Nei, það eru þá réttar upp hendurnar ©g þegar mest er við haft, staðið upp úr sæti sínu. H- Er þá ekki betra að vita með hverju maður greiðir atkvæði? S. betia |!r það, en gott höfuð þarf til að standa rétt í því. 11. Þa<) tr mál’manna hér, að íleiri séu fundir en f.amkvæmdir sýslu- íefndarinnar sýslufélaginu til hags, eða má eg spyrja hvað hefir hún gjört þesssi fjögur ár síðan hun var til? S fað er nú ekki svo fátt, sem hún var búin að afreka 1 \oi, þegar eg gekk úr henni: það sjálfsagða að gjöra a an hverju, það er áætlan um tekjur og útgjöld sýslunnar; hun hefir og seð 1 prentun á markaskrá. B. Það var nu mynd a henm vantaði mörg mörk, og sumir markeigendui settir i aðra hreppa en þeir áttu heima. 8. |>að var gefinn abæt.r; hka S nefndin samið reglugjörð am refaveiðar samt var su bók styttri að titli og efm en log gjora íað fym , þu það gleymdist allur fyrri parturinn, um fjallskil og notkum afiettar // 5j>etta verður verra að laga með ábætir. b. Og loksms Bkal ’ nofr.3 hað sem ekki er minnst vert, að hun hefir afstyrt 1°S11 ■ í Qtvandar- og Álptaneshreppi, þegar hún leyfði þeim liallæn 1 $ , .,, ,, jvjákvæmar reglur mun nefndin að taka lán úr landsjóð B. W* ® ^ yandi að leyfa liafa sett fyur biutun um sýslusjóðina, ]án upp á Wman vasan ■ Þ blóðpíndUr bændavasi, eða var þerr eru ekkt annað e n tómu P . m þessu? hun bmn að fá nokkra kyrs ^ hefir Ináske S. Ekkert man eg um þæi regiu , 1 f v.ð komið síðan, og hafi amtsráðið ekkert fundið athugave, t uð þetta lán, eða finni framvegis, ma ætla það gangi 8 til; i rátinu sitrn- ,á maður, s«m lcng. «r . í’™’ ■ • i- , ,., ; bpími- eg ætla hann hafl sagt, reikmngsglöggustu stjornai i heuni, g ,,að giálfur. II. En þú munt hafa heyrt af fundinum, sem j.ao sjanu. 1 • S C TTm fiskiveiðarnar ? Það hefa haldin var herna um daginn? 8. Um mkiv r e<.r jesið í Þjóðólfi. H. Eg veit þu lest hann, en það er tun ° Jesiu tj 8_ uovember. S. Hvao un“" ángmn j,að frambsld af var fa.■rcerhlegt Ar þvl hcf eg etti srrr;;** ® komið bréf frá lieiri hreppsnefndum, u ^ sem jaínað niður á alla sýslsuna, heldrn a t i 1 lánsins höfðu notið, yrði gjört að skyldu að borga það sjálf- um, einnig að sýslunefndin fengi gjaldfrestinn lengdan; það var nú raunar búið að jafna þessu niður á sysluna, og meira að segja með vöxtum. Um sama leyti munu Áljitnesingar hafa gjört ráð fyrir vöxtum af sinni skuld við niðurjöfnun hjá sér, og má þér vera þetta kunnug, því við niðurjöfnun lánsins er vitnað í ályktanir sýslunefndarinnar frá 24. nóbember f. á. og 3. maí þ. á. S. Eitthvað mun nú hafa verið bókað í þá átt á þeim fundum, eg man það ekki glöggt, eg hélt það vera meininguna, að fá gjaldfrestinn lengdan. II- Nú, hafi svo verið, þá er allt þetta mas þýðingingarlítið eptir því sem eg skil lagastafinn, og svo skilja þeir það sumir lagamenniinir hér í Vík, að sýslunefndin hafi með þessu aðgjörðaleysi sínu, bakað sjálfri sér ábirgð, og sýslufélaginu halla, enda mátti það vera öllum ljóst, að þetta lán mundi ekki geta borgast á tveggja ára fresti. Svo eg nú komi áptur að efninu, og segi söguna eins og mér var sögð hún, þá gerði nú nefndin Strandarhreppi að skyldu, að borga þeirra hlut, þrátt fyrir allan lóm Ásbjarnar, en þegar til Álptaneshrepps kom, var liann settur niður — á sýsluna! S, Var nefndin einhuga um að hafa það svo? H. Nei, hún skiptist þá í helming. S. Hverjir voru með þessari niðursetu? H. Oddvitinn og það reið baggamuninn, séra Þórarinn, Ólafur á Mýrarhúsum og Asgjörn. S. Þótti honum ekki nóg handa Strandarhreppi hans lán, og kaus hann líka að taka þátt í meðlaginu með Álptnesingum? H. Ekki veit eg það, nema hann hafi gjöit það af guðhræðzlu, og hafi hugsað, að ef hann ekki sliti fylgd við séra Þórarinn og legði í guðskistuna með lausalok- inu, væri guði ekki um megn, að senda sér marsvín á næsta sumri og hafa þau heldur fieiri en í ár, máske 400. S. En hvað gekk Ólafi til að fá þennan skatt á sinn hrepp? B. Það er haft eptir nefndarmönnum úr Kjósarsýslu, að þegar upp atti að standa til atkvæða, muni einhver töfrakraptur hafa haldið honum föstum eða að hann hafi villst á atkvæðaskránm, hún hafði nú verið flókin, en sjálfur kvað hann bera fynr guð- hræðzlu og samvi^kusemi. H. Segðu mér nú, hvað þú hefðir gjört, hefðir þú verið á þessum fundi. S. Það er fyrst. að hefði’ eg haft bréf að færa frá minni hreppsnefnd, og oddvit- inn ekki lesið það upp, mundi eg hafa beðið um að mega lesa það sjálfur, en hefði því verið neitað, er líkast eg hefði gengið af fundi, og ekki hefði eg setið yfir að Álptnesingum væri skipt niður á alla sýsluna eptir allar gjafirnar. H. Sýnd- ist þér ekki drjúgum myndarlegra, að setja þá niðuráamtið? S. Jú, það er meira í munni, en fljótast yfir að fara, hvort sem hefði verið, þá nær kenning jafnaðarmanna sér liér al- gjörlega-og ev það undarleg fj........sending sunnan úr heimi hingað lengst norður í Atlandshaf. H. stöðulögin og stjórn- arskráin Iiafa ekki fengið þann dóm, að þau væru gallalaus, en ekki gjöra þau íslendingum að skyldu, að leggja fé til al- ríkisþarfa eða á konungsborð, en livað gjörir sýslunefndin okkar með sveitarstjórnarlögin í hönduni? hún býður oss að leggja fé á borð Álptnesinga og þar á meðal til riddarans í Görðum, doktorsins á Bessastöðum og stórbóndans á Hliði, sem sagt er að ekki þiggi nema fimra af hundraði af því sem liann á lijá hreppnum. S. Það a dú ekki að skiljast svo, að þeim herrum sé lagt. H. Víst er það þó svo, þess minni verða þeirra útsvör; sama er að segja um verzl- unarstéttina í Hafnarfirði, hún hefir þó aldrei um vora daga misst kvið né hold og þó lagt mikið fé til félags þarfa, og nú liggur víst harðan að ef hún tapar sér betur, það yrði hvorki Lurkur né Lángijökull. En má eg spyrja: hefurðu ekki heyrt, hvorir eiga þennan aflasæla tánga, eða þann væutanlega Bessastaðahrepp? S. Heyrt hef eg það; innbúarnir munu að mestu eiga hann sjálfir, og er það heldur fágætt um einn hrepp. II. Heldur þú að þessir væntanlegu Garða- og Bessastaðabreppar ef þeir þiggja þetta sýslumeðlag, geti með réttu átt nokkurn mann í sýslunefnd meðan þeir ekki hafa endurgoldið? S. Eg hef ekki séð neitt um það í lögum, hvort menn missa nokkuð af sínum borgaralegu réttindum ef þeir þiggja af sýslusveit, H. Mér finst það þó rétt grundvallarsetning; en hvernig sem þetta sultarmál fer, sem út lítur fyrir að ekki verði farsælla en stjórnarmélið gamla, þá er það þó sett t-il viðvörunar fyiir þá, sem síðar munu lifa of athugalausir. XoMrir bœndur úr Gullbringu- og Kjósarsýslu. )

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.