Þjóðólfur - 14.03.1879, Blaðsíða 1
31- ár.
Kostar 3 kr (erleudis 4 kr.), ef
borgast fyrir lok ágústmán.
Reykjavik, 14marz. 1879.
Sé borgað að haustinu kostar árg. 7 « . *
3 kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok.
Frumvörp brauða- og kirkjumála uefmlarinnar. (Frh.).
Samkvæmt því, er vér sögðum í seinasta blaði voru,
þætti oss betur fara að l.lagafrv. nefndarinnar bljóðaði þannig:
Frumvarp
til laga um skipun prestakalla og kirkna.
1. grein.
Á landinu skulu vera þau prestaköll og kirkjusóknir, er
nú skal greina:
1. í Norður-Múla prófaslsdœmi.
a. Skeggastaðir, Skeggjastaða sókn.
b. Hof í Vopnaíirði, Hofs sókn. Frá þessu brauði leggjast til
Fjarðar prestakalis 400 kr., til Áss í Fellum 50 kr. og til
Desjarmýrar 50 kr.
c. Hofteigur, Hofteigs og Brúar sóknir. pessu brauði leggst
frá Kirkjubæ 50 kr. og frá Valþjófsstað 50 kr.
d. Kirkjubær í Hróarstungu, Kirkjubæjar sókn. Frá þessu
brauði leggjast 50 kr. til Plofteigs.
e. Hjaltastaður, Hjaltastaðar og Eyða sóknir.
f. Valþjófsstaður, Valþjófsstaðar sókn. Frá þessu brauði leggj-
ast til Hofteigs 50 kr.
g. Ás í Fellurn, Áss sókn. fessu brauði ieggst frá Hoíi í
Vopnafirði 50 kr.
b. Desjarmýri, Desjarmýrar og Njarðvíkur sóknir. pessu
brauði leggst frá Hofi í Vopnafirði 50 kr.
2. í Suður-Múla prófastsdcemi.
a. Dvergasteinn, Dvergasteins, Illippstaðar og Húsavíkur sóknir.
Húsavíkurkirkju má legga niður og sameina sóknina við
Klyppstaðar kirkjusókn. Frá þessu brauði leggst til Fjarðar
prostakalls 100 kr.
b. Fjörður í Mjóafirði, Fjarðar sókn. pessu brauði legg3t frá
Dvergasteini 100 kr., frá Hólmum í Keyðarfirði 100 kr. og
frá Hofi í Vopnalirði 400 kr.
c. Vallanes, Vallaness sókn.
d. Hallormsstaður, Hallormsstaðar og pingmúla sóknir.
e. Skorrastaður, Skorrastaðar sókn.
f. Hólmar í Keyðarfirði, Hólmasókn. Frá þessu brauði leggst
til Fjarðar prestakalls 100 kr. og til Stöðvar 200 kr.
g. Kolfreyjustaður, Kolfreyjustaðar sókn.
h. Stöð í Stöðvarfirði, Stöðvar sókn. pessu brauði leggjast frá
Hólmum 200 kr. og frá Heydölum 150 kr.
i. Heydalir, Heydalasókn. Frá þessu brauði leggjast til Stöðv-
ar í Stöðvarfirði 150 kr.
k. Berufjörður, Berufjarðar og Beruness sóknir.
l. Hof í Álptafirði, Hofs og Háls sóknir.
3. í Austur-Skuptafells prófaslsdœmi.
a. Stafafell í Lóni, Stafafells sókn.
b. Bjarnarnes, Bjarnarness, Hoffells og Einholts sóknir.
c. Iíálfafellsstaður, Kálfafells sókn í Hornafirði. pessu brauði
leggist úr landssjóði 250 kr.
d. Sandfell í Öræfum, Sandfells og Hofssóknir. pessu biauði
leggst úr landssjóði 550 kr.
4. í Vestur-Skaptafells prófastsdcemi.
a. Kirkjubæjar klaustur, Prestsbakka og Kálfafells sóknir.
% Ásar í Skaptártungu, Ása og Búlauds sóknir. pessu brauði
leggst úr landssjóði 550 kr.
c. pykkvabæjar klaustur, pykkvabæjar og Langholts sóknir.
d. Mýrdalsþing, Keynis, Höfðabrekku, Dýrhóla og Sólheima
sóknir. Sólheima og Höfðabrekku kirkjur má leggja niður,
og leggja Sólheima kirkjusókn til Dyrhóla sóknar og Höfða-
brekku kirkjusókn til Keynis sóknar.
5. í Rangárvalla prófastsdœmi.
a. Eivindarhólar, Eivindarhóla, Skóga og Steina sóknir.
b. Holt undir Eyjafjöllum, Holts og Stóradals sóknir. Frá
þessu brauði leggjast tll Stóruvalla 50 kr.
c. Fljótshlíðarþing, Teigs og Eivindarmúla sóknir. pessu
brauði leggist frá Breiðabólsstað í Fljótshlíð 100 kr.
d. Breiðabólsstaður í Fljótshlíð, Breiðabólsstaðar sókn. Frá
þessu brauði leggst til Fljótshlíðarþinganna 100 kr.
e. Keldnaþing, Keldna og Stórólfshvolssóknir. pessu brauði
leggjast frá Odda 50 kr.
f. Landeyjaþing, Kross, Vomúlastaða og Sigluvíkur sóknir.
g. Oddi, Odda sókn. Frá þessu brauði leggst til Keldnaþinga
50 kr.
h. Stóruvellir, Stóruvalla, Skarðs og Klofa sóknir.
i. Holtaþing, Marteinstungu, Haga og Árbæjar sóknir.
k. Kálfholt, Kálfholts, Áss og Háfs sóknir.
l. Vestmannaeyjar, Ofanleitis sókn.
6. í Árness prófastsdœmi.
a. Stórinúpur, Stóranúps og Hrepphóla sóknir.
b. Hruni, Hruna og Tungufells sóknir.
c. Ólafsvellir, Ólafsvalla og Skálholts sóknir.
d. Torfastaðir, Torfastaða, Haukadals, Bræðratungu og Út-
hlíðar sóknir.
e. Mosfell, Mosfells og Miðdals sóknir.
f. Klausturhólar, Klausturhóla, Búrfells og Úlfljótsvatns sóknir.
g. fnngvellir, f>ingvalla sókn.
h. Hraungerði, Hraungerðis, Hróarsholts og Laugardæla sóknir.
i. Gaulverjabœr, Gaulverjabæjar og Villingaholts sóknir.
k. Stokkseyri, Stokkseyrar og Kaldaðarness sóknir.
l. Arnarbæli, Arnarbælis, Hjalla og Keykja sóknir.
m. Selvogsþing, Selvogs og Krýsivíkur sóknir. f>essu brauði
leggst úr landssjóði 400 kr.
7. í Kjalarness prófastsdœmi.
a. Staður í Grindavík, Staðarsókn. pessu brauði leggst úr
landssjóði 350 kr.
b. Útskálar, Útskála, Kirkjuvogs og Hvalsness sóknir.
c. Kálfatjörn, Kálfatjarnar og Njarðvíkur sóknir.
d. Garðar á Álptanesi, Garða og Bessastaða sóknir.
e. Keykjavík, Reykjavíkur sókn. Af gjaldi því, sem þessu brauði
leggst úr landssjóði, falla að minnsta kosti 500 kr. niður
við næstu prestaskipti.
f. Mosfell, Mosfells, Gufuness, Viðeyjar og Brautarholts
sóknir1. Hálf jörðin Móar leggst til þessa prestakalls, og
eins skuldabréf þau, er Kjalarness prestakall átti, að app-
hæð 162 kr. 71 eyri.
g. Reynivellir, Reynivalla og Saurbæjar sóknir. Hálf jörðin
Móar leggist til þessa prestakalls.
8. í Borgarfjarðar prófastsdœmi.
a. Saurbær á ILvalijarðarströnd, Saurbæjar sókn. f>essu brauði
leggst frá Görðum á Akranesi 50 kr.
b. Garðar á Akranesi, Garða sókn. Frá þessu brauði leggjast
til Saurbæjar á Hvalfjarðarströnd 50 kr.
c. Melar, Mela og Leirár sóknir.
d. Hestsþing, Hvanneyrar og Bæjar sóknir. f>essu brauði
leggst frá Reykholti 50 kr.
1) pessi uppskipting Kjal.ness pinganna sé pó aðeins til bráíabirgða
25