Þjóðólfur - 30.04.1879, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.04.1879, Blaðsíða 1
Kostar 3kr, (erlendis 4kr.), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavik, 30-april. 1879. 31. ár. Sé borgað að haustinu kostar á,rg. || ()Jað. 3 kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. — Hin nvjustu dönsku blöð, er borizt hafa (til 23. þ. m.), geta engra stórtiðinda. Kuldar miklir gengu yflr Danmörku allan f. mán.; vörur flestar eru að falla í verði; ætla menn eina helztu orsök þess, hinn mikla uppslátt Amerikumanna hin slðustu ár, með alskonar markaðarvöru og flutninga til Evrópu á vörum, sem þeir selja ódýrri en heflr hingað til átt sér stað. Að öðruleyti er vandi að átta sig á hinum óða öldu- gangi heimsverzlunarinnar eins og henni. er varið nú. Vatns- flóð það hið mikla, sem f f. m. eyddi borgina Szegedin svo, að 300 Jiús stóðu eptir af 9600, var sjatnað að mestu, og miklu færra fólk lésy þar, en Jýkindi voru lil, þó skipti það þúsundnm, að sögn. Öfriði Englendinga í Afghanistan (Perzju) þótti Bráðum lokið, en af stríðinu við Zúlú-Kaffana í Suður- Afriku hafa litlar sögur farið um stund. 14. þ. m. var Aexander Rússakeisara veitt banatilræði, var hleypt á hann þrem skotum, hverju eptir annað. Keisarinn varð ekki sár, en maðurinn varð handtekinn ; er ætlað að hann sé úr flokki hinna svo nefndu «!Níhilista», sem eru einskonar Sósialistar eða jafnaðarmenn, og eru ákaflega fjölmennir þar í landi. Drottn- ing Viktoria var á ferð suðnr á Ítalíu ; segja m^un það víssan vott um tryggan frið í Evrópu, því hún lætur sér jafnan mjög ant um utanríkismál. A ríkisþinginu í Iíhöfn för allt fremur friðlega fram, og stóðu fjárlögin sem hæzt yflr, fyrst ( þ. m. Og er nú vonanda að sættir náizt í því máli án þingslita. Háskólahátíðina skal halda 5. júní, en afráðið var að bjóða einungis innanrikismönnum til hennar. Yíir 60 manna (allir af norðurlöndum og Finnlandi) eru þegar útnefndir til doktora í guðfræði, heimspeki, lögum, eða læknisfræði. Veðrátta, aflabrö^d. Þvl miður hafa aflabrögðin til þessa orðið mjög endaslept og misjöfn, víðast hér við fló- ann; veldur þvi mest gæftaleysi og netatjón. Á Akranesi munu komnir hæztir hlutir. Aptur er ávallt fullur sjór af fiski hið dýpra, og allir, sem lengst hafa sótt sjó hér af inn-nesjum, hafa bezt orðið varir. Bæði útlend og innlend þilskip hafa aflað vel, og hákarlaskipin ekki síður að tiltölu. Köld há-átt hefir optast gengið síðan í f. m., með töluverðum næturfrost- nm, en allgóðu veðri. Hátíð í lærðaskolannm í minningu fæðingar- dags konungs var haldin á 3. dag Páska. Var hún fjölmenn, skemtileg og óspart veitt. Þar var dansleikur og minni drukk- iu eins og venja er til, og skiptust piltar sjálflr til að mæla fyrir þeim; fórst þeim það öllum vel. Landshöfðingi og yfir- stjórar skólans, biskup og amtmaður, voru þar viðstaddir, og mæltu þeir aptur fyrir minni skólans og yfirlýstu góðri von sinni og velþóknun honum viðvíkjandi. Skipafreg'n. Hið danska herskip hafnaði sig hér að kvöldi hins 21. þ. m.; það er heitir «Ing;ólf(ir» — injög þjóðlegu nafni — og er Töluvert meira skip en Fylla. Yfirforingi þess er Capt. Mnurier og næstur honum prem. íieut. Wandel, sá cr stýrði «Diönu» seinustu 3 suinur. Sama dag kom hið stærra herskip Frakka «Dupteix», foringi Caillet, og næsta morgun hið minna herskip, lítill bryndreki, «Lionne», foringi de Marguerie. 9. apríl, «Ossian», 121,20 tons (Törresen) með timbur frá Mandal til lausakaupa. 10. — «Eskimo» 80,63 tons (Carlson), fiskikip frá Gauta- borg í Svíþjóð. 12. — «Valdemar», 88,76 tons (Heintzelmann) með vörur til Fischers verzlunar. 20. — «Vega« 84,13 (Thorsen) með vörur á Brákarpoll til Jóus frá Ökrum. 23. — «Hanne», 141,77, (Jörgensen) með salt til Fischers, Thomsens og Smiths. 25. — «Arnet,te Mathilde», 101,70, (Rasmussen) með vör- ur til Knudtsons verzlana. 25. — «Johanne», 75,30 (Hansen) með vörur til kaupmanns Símonar Jolmsen og til Bryde í Vestmannaeyjum. 25. — «Josephine» 38,6 tons (Albertsen) með vörur til Havsteens verzlnnar. Auk þessa hafa 16 frakknesk fiskiskip hleypt hér inn í vor. * íjc * Vitagjaldið hér í Reykjavík er þegar orðið yfir 1000 kr. Kafli úr bréfi úr Rángárþingi, dagsett 15. apríl 1879. — „t>að var aö mér komið að hripa þér um annab, sem eg í raun inni hefi áður álitið að þyrfti að rita um, þó eg hafi ekki gjört það. Héðan hefur aldrei heyrzt nokkurt kvart viðvíkjandi fiskiveiðum Frakka. Við höfum setið hér í eymd og volæði sökum aflaleysis, en þetta aflaleysi hefir ún ofa að nokkruleyti rót sína i skipamergð Frakka, sem eru hér ætíð, meðan bezt er fiskigengd og hávertíð, en fara héðan, þegar þeir eru búnir að sleikja innan, svo við erum frá, ef ekkert skrið kemur, þegar þeir eru farnir. En þeir bafa meiri njósn- ir með það, hvenær búast megi við örðeyöunni. t þetta sinn hefir hér komið mesta fiskigengd með sérlega rniklu slli, sem sumstaðar hefir rek- ið, og þá með bæöiliáfur og þorskur, einstakasinnum. það var nýlunda að á fjöruna mína ráku um daginn, svo eg hafði af að segja, 13 þorsk- ar, einstaklega vænir. Um petta bil komu Frakkar, fóru strax, rétt að segja, á grynnstu mið, iétu sig bera til hafs og drógu þannig með ser fiskinn. Á meðan þeir éru að rýja okkur, eða teyma fiskinn frá okkur, þá er ekkert herskip eða nein vörn á ferðum, svo að hvað okkur snert- ir, þá kemur öll bjálp eptir dúk og disk. Um þetta virðist mér vert að kvarta, þó það bafi dregizt allt of lengi; en betra er seint en aldrei . Jón rekfcor þorkellsson. Háskólaráðið í Khöfn hefir tilkynnt Jóni rektor þorkelssyni, að það hafi útnefnt hann til að gjörast doktor í heimxpeki á háskólahátíðinni, seru tilstend- ur 5. júní í suinar; óskaði ráðið eptir nærveru lians við það tækifæri. Talið er óvíst að hann fari, þar eð þá stendur jrfir vorpróf skólans. Oss gleymdist í fyrra að geta þess, að þessi sami vísinda- maður var þá kjörinn felagi hina konungl. damka vísinda-fe- lags. Hefir engum íslenskum manni hlotna^sú virðing áður. Þ.jóðkennileg’ sparnaðarhn^-vekja. (Aðsent). Eins og nauðsynlegt or að við hafa sparnað á hverju heimili og í hverju félagi, eins er nauðsynlegt að við hafa sparnað í stjórn landsins, eg meina, að menn eigi að forðast scm mest öll útgjöld úr landssjóði, því þess meiri sem útgjöld þessi eru, því meiri verður kúgunin á landsmönnum. Ekkert af blöðum vorum reynir eins til að opna augun á oss almúga- mönnum, sem blaðið Norðlingur; hann sýnir ljóslega, hvernig menn geti losað sig við ýmsa af þessum hálaunudu landsó- mögum, og má eg spyrja, væri það ekki gott fyrir landssjóð- inn, og stór léttir á landsmönnum, að geta orðið lausir við flesta þeirra? Jú, vissulega, það er auðsætt, eða mundi það ekki góður léttir á hverjum hreppi, að geta orðið af með sem flesta af þyngstu ómögum sínum. Samt er það ekki nóg, að einhverjum hreppi takist að losast við þyngstu ómaga sina, hreppsþyngsli geta verið mikil fyrir það, of breppsóraagar eru þar margir, þótt meðgjöfln með hverjum sé ekki ha; kornið fyllir mælirinn; hreppsnefndirnar verða að reyna til að losas við alla sína sveitarómaga, ef vel á aðfara; eins er með þjoð- félag vort, vér verðum að reyna til að losast við a.la lands- ómaga vora, okki einungis við þá hálaunuðu, heldur og einnig alla þá, er laun hafa af hinu opitibera, eða eru ómagar lands- ins, hvort heldur þeim eru lögð launifl úr landssjoði eða at öðru fé landsmanna. Norðlingur sýnir nú og að fækka muni mega nokkuð sýslumönnum og prestum, en það er þó eins og hann haldi, að menn hljóti endilega að hafa einhverja lands- ómaga, og er það merkilegt af honurn, það skil jeg ekki, en auðséð er reyndar, að liann heíir viljað en ekki getao losa sig við þessa gömlu háskalegu hleypidóma, sem og ekki er neinn hægðarhúkur. Norðlingur hefur áður sýnt^ og sannaö, að vér þyrftum engan lagaskóla, það mætti láta þa 1 ) n inum búa til lærdómsbók í lögum, og yfirheyra þa 1 ncnm, sem beiddust þess, og fá vildu lagaembætti her a landi; en alvog eins er með læknaskólann, að vér þyrftum bans ekki heldur við, því landlækninúm mætti gjöra að skyldu, að bua til lærdómsbók í læknisfræðinni, og yfirheyra þá f henm, er þess beiddust, og fá vildu læknaembætti her á landi, og eins er með prestaskólann, að hann er líka með oflu óþarfur; það þarf enga sérstaka lærdómsbók í guöfræði, tru vor inmbiudst í biflíunni; væri því nægilegt að þeir, sem vildu fá prestsem- bætti, létu biskupinn yflrheyra sig í biflíunm; og oksins er lærði eða latínuskólinn hreinn og beinn óþarfi, sem leggja má 41

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.